Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1990. 37 Skák Fái svartur að ráða í þessari stöðu rennur frelsingi hans á jaðrinum upp í borð og verður að nýrri drottningu. En hvitur á leikinn og honum tekst að knýja svartan til uppgjafar. Staðan er frá skákmóti í Taastrup í vor. Vogt hafði hvítt og átti leik gegn Jens Kristiansen: 29. De7! H£8 30. Hd8! Hxd8 Eftir 30. - Dal+ 31. Kh2 Dxe5+ 32. Dxe5 Hxd8 33. Dxa5 ætti hvítur einnig að virrna. 31. Dxn + ! Kh6 32. DxfB Hótar 33. Rf7 mát! 32. - Dcl + 33. Kh2 og svartur gafst upp. Bridge Ótrúlega margir spilarar af hárri spila- gráðu freistast til að dobla lokasamninga fyrir tiltölulega lítinn gróða, og margir hafa fengið að sjá eftir því. En fáir hafa grætt eins mikið á vafasömu dobli eins og Bandaríkjamaðurinn, Ron Silverman gerði í úrslitaleik heimsmeistarakeppn- innar í sveitakeppni áriö 1986. Sveit ffá Bandaríkjunum keppti þar gegn sveit ffá Pakistan, og í leiknum kom þetta spO fyrir. Vestur gefur, allir á hættu: ♦ G942 ¥ ÁK654 ♦ K65 ♦ Á * K3 ¥ D1032 * DG743 * 82 ♦ ÁD1065 ¥ G8 ♦ -- + KDG1074 Vestur Norður Austur Suður dobl pass 34 pass 3¥ pass 34 pass 44- pass 44 pass 44 pass 4 G pass 5V pass 6+ pass 7+ pass pass dobl 74 pass 7» dobl P/h Tveir tíglar var sagnvenja sem gat verið veik hendi með einhvem lit, eða veik með lághtina, og ekki er ljóst hvor átti við þarna hjá SUverman. Þrátt fyrir trufl- unina náðu Pakistanamir alslemmu í laufi sem stendur á borðinu. Þá ákvað SUverman að dobla sem bað um útspU f tígU. DobUð hafði ótrúleg áhrif. Norður, sem Uklega ætlaði aldrei að spila 7 lauf, sagði 7 tígla og suður, sem taldi sig hafa sýnt spaða, ákvað að koma við í hjörtum og norður sat þar sem fastast. Enn doblaði SUverman en til allrar hamingju fyrir hann, fóm Pakistanamir ekki í 7 spaða. Bandaríkjamennimir á hinu borð- inu enduöu í 6 spöðum, svo dobl Silver- mans breytti 12 impa tapi í 18 impa gróða, en hann hefði tapað 1 impa ef Pakistan- arnir heföu ekld breytt samningnum. Silverman átti þó varla þennan gróða skUinn úr því hann doblaði 7 hjörtu einn- ig- Ö7 ¥ 97 ♦ Á10982 J. ncco Krossgáta Lárétt: 1 vogur, 4 andi, 7 fyrirlestramir, 9 lélegar, 10 hvUdi, 11 hlýjuðu, 12 Ulu, 14 skoða, 16 íþróttafélag, 17 gufa, 18 dvelji, 19 magra. Lóðrétt: 1 ágætlega, 2 þjóð, 3 bogni, 4 fátækir, 5 fimur, 6 æðir, 8 dýrkuðum, 11 'fl, 13 hress, 15 geislabaugur, 17 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 smekk, 6 SK, 8 vot, 9 urta, 10 ælir, 11 orf, 12 slóttug, 15 net, 17 eina, 18 að, 19 tin, 21 SR, 22 raus, 23 man. Lóðrétt: 1 svæsnar, 2 moU, 3 eti, 4 kurt- eis, 5 kroti, 6 strunsa, 7 kaf, 13 óttu, 15 gam, 16 eða, 20 nm. © 1989 Kir*g Features Syndicate. Inc. World rights reserved & Þér viröist hætta til aö vanmeta andstæöinga þína. © Lalli og Lína _________Spakmæli____________ Mikilmenni glatar aldrei einfaldleik barnsins. Mencius. Söfnin Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 22. júni-28. júni er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 1J.955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17—8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hrihgsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. ■ Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri', Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma ^ 62-37-00. Liflinan allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum 25. júní: Vopnahlé komst á í Frakklandi kl. 1.35 í nótt skv. Mið-Evróputíma. Badoglio hefir þannig skrifað undir samningana kl. 7.35 í gær en um efni þeirra er enn ekki kunnugt. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að vera viss um að hafa stuöning við hugmyndir þínar til þess að þær verði ekki kæföar í fæðingu. Þú nærð mjög góðum árangri við vinnu utandyra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu ekki fólk traðka á þér. Rístu upp og láttu skoðanir þínar í ljósi. Til að styrkja sjálfsálitið skaltu gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það verður mikið að gera hjá þér í dag og í mörg ólík hom aö hta. Þú átt spennandi ferðalag í vændum. Gefðu þig að einhverjum sem þarfnast þín. Nautið (20. apríl-20. mai): Láttu ekki gagnrýni setja þig út af laginu. Gefðu þér tíma til að klára það sem hefur setið á hakanum hjá þér. Ástarmál- in eru í daufu ástandi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Deilur geta sett alit úr skorðum hjá þér í dag þótt sættir náist seinna. Vertu ekki með öfund í garð einhvers. Finndu þér verðugt verkefni til að fást við. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft ekki að sýna neinn yfirgang til þess aö vera vin- sæll. Vinsældir þínar aukast frekar með alúð. Stutt ferð er fyrirsjáanleg í náinni framtíð. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér verður meira ágengt ef þú skiptir áætlun þinni í tvo hluta og vinnur annan og frestar hinum um stund. Dagurinn verður mjög skemmtilegur hjá þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mikið sem hvílir á þínum herðum í dag. Taktu hlut- ina ákveðnum tökum og láttu ekki deigan síga. Þú gætir fundið eitthvað löngu glataö. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að skipuleggja daginn þannig að þú hafir tök á að vera laus viö. Þú ert hugmyndarikur og nýtur þín í allri sköpun. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu hugmyndaflug þitt ráða við skipulagningu heima fyr- ir. Reyndu að halda í og framkvæma ákvarðanir þínar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að gagnrýna aðra um of. Ákveðin persóna getur orðið þinn besti vinur ef þú gefur þér tækifæri til að ræða málin við hana. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Leggðu þig niöur við að reyna aö skilja ákveðna persónu betur en hingaö til. Farðu gætilega í ferðalögum sem þú þarft að takast á hendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.