Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1990.
33
í MD
♦ 2. (3)
♦ 3. (5)
♦ 4. (6)
♦ 5. (8)
0 6- (2)
♦ 7. (11)
♦ 8. (17)
0 9. (4)
Maixie Priest nær þessa vikuna
háraarksnálgun við toppsæti
Pepsí-listans með lagið Close to
You. Fast á hæla hans fylgir Sáhn
hans Jóns og svo hitt íslenska
lagið á listanum, Nostradamus.
Næstu fjögur lög þar á eftir eru
Uka á uppleið svo baráttan verð-
ur hörð í næstu viku. í New York
heldur Mariah Carey toppsætinu
en fyrirbærið Snap hleypur yfir
Johnny Gill og er víst til að gera
harða atlögu að Maríu í næstu
viku. Partners in Kryme eru enn
á toppnum í Bretlandi en næstu
fjögur lög þokast öh nær án þess
að nokkurt þeirra taki afgerandi
stökk. Það gera hins vegar Prince
og New Kids on the Block neðar
á listanum og svo íjöldinn allur
af öðrum lögum enn neðar.
Ú10.
♦11.
♦12.
013.
014.
♦15.
$16.
♦17.
018.
♦19.
-SþS-
♦20.
(9)
(25)
(14)
(7)
(13)
(22)
(16)
(24)
(10)
(20)
(23)
LONDON
TURTLE P0WER
Partners in Kryme
TOM'S DINER
DNA Feat Suzanne Vega
U CAN'T TOUCH THIS
M.C. Hammer
NAKED IN THE RAIN
Blue Pearl
l'M FREE
Soup Oragons Feat Junior
Reid
HANKY PANKY
Madonna
THIEVES IN THE TEMPLE
Prince
TONIGHT
New Kids on The Block
SACRIFACE/HEALING
HANDS
Elton John
ROCKIN' OVER THE BEAT
Technotronic Feat Ya Kid K
ITSY BITSY TEENY WEENY
Bombalurina
LFO
LFO
MONA
Graig McLachlan & Check
1-2
CALIFORNIA DREAMIN
Riuer City People
TRICKY DISCO
Tricky Disco
WASH YOUR FACE IN MY
SINK
Dream Warriors
HARDCORE UPROAR
Together
IT MUST HAVE BEEN LOVE
Roxette
POISON
Bell Biv Devoe
VIOLENCE OF SUMMER (LO-
VE'S TAKING OVER)
Duran Duran
NEW YORK
$1.(1) VISI0N 0F L0VE
Mariah Carey
♦ 2. (4) THE P0WER
Snap
$ 3. (3) RUB Y0U THE RIGHT WAY
V Johnny Gill
0 4. (2) CRADLE 0F L0VE
Billy Idol
♦ 5. (8) IF WISHES CAME TRUE
Sweet Sensation
♦ 8. (11) C0ME BACK T0 ME
Janet Jackson
♦ 7. (10) UNSKINNY B0P
Poison
♦ 8. (12) KING 0F WISHFUL THINK-
ING
Go West
O 9. (5) SHE AIN'T W0RTH IT
Glenn Medeiros Featuring
Bobby Brown
♦10. (15) D0 ME!
Bell Biv Devoe
PEPSI-LISTINN
♦ 1. (2)
♦ 2. (3)
♦ 3. (5)
♦ 4. (6)
♦ 5. (8)
♦ 6. (10)
0 7. (1)
0 8. (7)
$ 9. (9)
♦10. (-)
CLOSE TO YOU
Maxie Priest
EKKI
Sálin hans Jóns mins
NOSTRADAMUS
Ný dönsk
MR. CAB DRIVER
Lenny Kravitz
JERK OUT
The Time
UNSKINNY BOP
Poison
TWICE MY AGE
Shabba Rank
HANKY PANKY
Madonna
STILL GOT THE BLUES
Gary Moore
THIEVES IN THE TEMPLE
Prince
Nostradamus - spáð í toppsætið.
Spámenn þjóðarinnar
Þó spámennska sé ekki opinberlega viðurkennd atvinnu-
grein hérlendis spila spámenn stóra rullu í þjóðfélaginu.
Þá er ekki átt við það hð sem tekur fé fyrir að leggja kapal
fyrir fólk og spá í spilin eða glápa í gamla kaífiboha heldur
fólk sem telur sig vera að vinna hin merkustu vísinda-
störf. Og þetta eru auðvitað allur sá aragrúi efnahagsspekúl-
anta sem stjórnað hefur íslandi bak við tjöldin síðustu ára-
tugi. Þeir þurfa engin spil eða bolla til að spá í málin, þeim
nægir eitt stykki OECD-skýrsla til að byrja að spá eins og
galnir. Og um leið og einn er byrjaður að spá spretta þess-
ir gúrúar framundan skýrslustöflunum úti um aht land og
spáir hver sem betur getur. Engir tveir eru sammála og
brigslar hver öðrum um að fylgjast ekki með tímanum og
fyrir að vita ekkert í sinn haus. Svona getur þetta gengið
Poison - hold og blóð á hraðferð
Bandaríkin (LP-plötur)
t 1. (1) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM „MikeHammer
t 2. (2) WILSON PHILLIPS...............Wilson Phillips
-f- 3. (12) FLESH AND BLOOD................Poison
O 4. (3) STEPBYSTEP..............NewKidsontheBlock
O 5. (4) l'M BREATHLESS...................Madonna
♦ 6. (10) MARIAH CAREY.................Mariah Carey
O 7. (6) l'LLGIVEALLMYL0VET0Y0U........KeithSweat
O 8. (5) PRETTYW0MAN.............S-.„..Úrkvikmynd
$ 9. (9) C0MP0SITI0NS..................AnitaBaker
O10. (7) POISON......................BellBivDevoe
ísland (LP-plötur)
♦ 1. (4) EITTLAGENN....................Stjómin
$ 2. (2) BANDALÖG2..................Hinir&þessir
S 3. (3) HITT&ÞETTA.................Hinir&þessir
i} 4. (1) HVEGLÖÐ ERVORÆSKA.............Stuðmenn
t 5. (5) PRETTYWOMAN..................Úrkvikmynd
^ 6. (8) ALANNAHMYLES...............AlannahMyles
O 7. (6) ÍSLENSKALÞÝÐULÖG...........Hinir&þessir
♦ 8. (Al) l'M BREATHLESS...............Madonna
♦ 9. (-) WORLDPOWER.......................Snap
♦10. (Al) FAMEAND FOSSILES...............Risaeðlan
fram og aftur og þjóðin stendur gapandi á meðan og veit
ekki hvort hún á að gráta eða hlæja því sá sem spáir gulli
og grænum skógum einn daginn þegar fréttist af mokveiði
á Halamiðum af grænlenskum þorski spáir öllu lóðbeint til
fjandans daginn eftir þegar í ljós kemur að þorskurinn var
fimm ára gangan frá Kolbeinsey.
Þau stórtíðindi gerast þessa vikuna að Stjórnin eina og
sanna skákar öllum nýútkomnu íslensku plötunum og end-
urheimtir toppsæti DV-listans eftir margra vikna flarveru.
Stuðmenn verða að bíta í það súra eph að falla niður í fjóröa
sætið en safnplöturnar standa í stað. Fallega konan stendur
líka í stað en Alannah Myles þokast upp á ný. Madonna
birtist aftur og Snap heldur innreiö sína á hstann.
-SþS
Beach Boys - gamlir sumardraumar
Bretland (LP-plötur)
t 1. (1) SLEEPING WITH THE PAST.......-...Elton John
♦ 2. (3) l'M BREATHLESS................Madonna
♦ 3. (4) SUMMERDREAMS................BeachBoys
O 4. (2) THEESSENTIALPMR0TTI..LucianoPavarotti
t 5. (5)... BUTSERI0SLY..............PhilCollins
t 6. (6) H0T R0CKS1964-1971 ..........Rolling Stones
♦ 7. (10) STEPBYSTEP.........New Kids on the Block
♦ 8. (9) PLEASE,HAMMER,DON'THURT'EM..MikeHammer
O 9. (8) GREATESTHITS..................Bangles
♦10. (11) CRAIG MCLACHLAN & CHECK1-2
Craig McLachlan & Check 1-2