Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1990.
Föstudagur 10. ágúst
DV
SJÓNVARPIÐ
17.50 Fjörkálfar (17). (Alvin and the
Chipmunks). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Sigrún
Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (14).
(Degrassi Junior High). Kanadísk
þáttaröð. Þýöandi Reynir Haröar-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Björtu hliöarnar - Einvígió. (The
Optimist-The Challenge). Þögul,
bresk skopmynd meö leikaranum
Enn Raitel í aöalhlutverki.
19.50 Tommiog Jennl-Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Eddie Skoller (1). Fyrsti þáttur af
sex sem sýndir veröa meö þessum
þekkta háðfugli. Gestur hans í
þetta skiptið er söngkonan Lill
Lindfors. Þýöandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.30 Bergerac. Breskir sakamálaþætt-
ir. Aöalhlutverk John Nettles. Þýö-
andi Kristrún Þóröardóttir.
22.20 Ungfrú Mary (Miss Mary). Arg-
entínsk bíómynd frá árinu 1986.
Myndin segir frá breskri kennslu-
konu sem ræöur sig til starfa hjá
yfirstéttar-fjölskyldu í Argentínu
áriö 1938. Leikstjóri Maria Louisa
Bemberg. Aöalhlutverk Julie
Christie, Nacha Guevara og Luis-
ina Brando. Þýöandi Kristrún
Þóröardóttir.
00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17.30 Emilía (Emilie). Teiknimynd.
17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd.
17.40 Zorró. Teiknimynd.
18.05 Hendersonkrakkarnir (Hender-
son Kids). Framhaldsmyndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga.
18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í
þyngri kantinum fær aö njóta sín.
19.19 19.19. Fréttir, veöurogdægurmál.
20.30 Feröast um tímann (Quantum
Leap). Aðalhlutverk: Scott Bakula
og Dean Stockwell.
21.20 Karlar í krapinu (Real Men).
Aðalhlutverk: James Belushi og
John Ritter. Leikstjóri: Dennis
Feldman. 1987.
22.45 í Ijósaskiptunum (Twilight
Zone). Magnaöir þættir.
23.10 Nóttin langa (The Longest
Night). Myndin er byggö á sann-
sögulegum atburðum. Leikstjóri:
Jack Smith. 1972. Bönnuö börn-
um.
0.20 Bláa eldingin (Blue Lightning).
Aöalhlutverk: Sam Elliott, Rebecca
Gillin og Robert Culp. Leikstjóri:
Lee Phillips. 1987. Stranglega
bönnuð börnum.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni
(Einnig útvarpaö um kvöldiö kl.
22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Klæðnaóur.
Umsjón: Valgerður Benediktsdótt-
ir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt
mánudags kl. 4.03.)
13.30 Miödegissagan: Vakningin eftir
Kate Chopin. Sunna Borg les þýö-
ingu Jóns Karls Helgasonar (12.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aö-
faranótt föstudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 í fréttum var þetta helst. Annar
þáttur: Draugurinn aö sunnan.
Umsjón: Ómar Valdimarsson og
Guðjón Arngrímsson. (Endurtek-
inn frá sunnudegi)
16.00 Fréttlr.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpaö aö lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpió - Létt grín og
gaman. Umsjón: Elísabet Brekkan
og Vernharöur Linnet.
17.00 Fréttir. .
17.03 Tónlist á síödegi - Albéniz, Sar-
asate, De Falla, Milhaud og Co-
pland.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Guölaug
María Bjarnadóttir, Kristján Sigur-
jónsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kvik8já. Þáttur um menningu og
listir líöandi stundar.
20.00 Gamlar glæóur.
20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
21.30 Sumarsagan: Ást á Rauðu Ijósi
• eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur.
Guðrún S. Gísladóttir les (3.)
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn
þáttur frá hádegi.)
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel
Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur
frá morgni.)
1.00 Veóurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00
12.00 Höróur Arnarsson og áhöfn hans.
Núna er allt á útopnu enda föstu-
• dagur. Höröur er í góöu sambandi
viö hlustendur og gerir allt til þess
aö dagurinn veröi þérsemánægju-
legastur. Síminn er 679102.
15.00 Snorri Sturluson og sögurnar.
Sögur af fræga fólkinu, staðreynd-
ir um fræga fólkið. Snorri fylgist
með öllu í tónlistinni sem skiptir
máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir
kl. 16.00.
18.00 Kristófer Helgason - MMMMMM.
Pitsuleikurinn á sínum staö
og ekki missa af Drauma-dæminu.
21.00 Darri Ólason á útopnu. Darri fylg-
ist vel meö og sér um aö þetta
föstudagskvöld gleymist ekki í
bráö. Hlustendur í beinni og fylgst
meö því sem er að gerast í bæn-
um. Síminn er 679102.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
14.10 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund meö
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. - Veiðihornið, rétt
fyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - Íslandsmótið í
knattspyrnu, 1. deild karla. iþrótta-
fréttamenn fylgjast meö og lýsa
leikjum: KA-Fram og íA-Víkingur.
21.00 Á djasstónleikum með Módern
djass kvartettinum. Kynnir: Vern-
haröur Linnet. (Einnig útvarpað
næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarös-
dóttir. (Broti úr þættinum útvarpaö
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir.
2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot
úr þætti Margrétar Blöndal frá
laugardagskvöldi.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir væróarvoð. Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttlr af veðrl, færö og flugsam-
göngum.
5.01 A djasstónleikum meó Módern
djass kvartettinum. Kynnir er
Vernharöur Linnet. (Endurtekinn
þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
6.01 Ur smiöjunni - Gerry Mulligan.
Fyrri hluti. Umsjón: Siguröur Hrafn
Guömundsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá laugardagskvöldi.)
7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar-
11.00 Ólafur Már Björnsson í föstuc!3gs-
skapi meö helgarstemninguna al-
veg á hreinu. Ljúft hádegi að vanda
og púlsinn tekinn á þjóöfélaginu
svona rétt fyrir helgi. Hádegisfréttir
kl. 12.00.
14.00 Helgi Rúnar Óskarssonkynnir
hresst nýmeti í dægurtónlistinni,
skilar öllum heilu og höldnu heim
eftir erilsaman dag og undirbýr
ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir
klukkan 16. Valtýr Bjöm.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reykjavík síödegis. Þátturinn þinn
í umsjá Hauks Hólm. Mál númer
eitt tekiö fyrir strax aö loknum
kvöldfréttum og síðan er hlust-
endalína opnuð. Síminn er
611111.
18.30 Kvöldstemning í Reykjavik. Ágúst
Héóinsson í strigaskóm og hlýra-
bol og skoöar sólarlagið og hitar
upp fyrir kvöldið. Ungt fólk tekiö
tali og athugaö hvað er aö gerast
í kvöld. Tekur á móti óskalögum
oq kveöjum.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalogin þín.
3.00 Freymóóur T. Sígurðsson leiðir
fólk inn í nóttina.
FM#957
12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir aö leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft-
irmiðdagur, réttur maöur á réttum
staö
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
veröinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaöu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Glóövolgar fréttir.
16.05 Ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveöjur.
17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í
Hlöllabúð lætur móðan mása.
Skemmtiþáttur Grípiöjunnar end-
urtekinn.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kikt i bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um
aö gera aö nota góöa skapið og
nióta kvöldsins til hins ýtrasta.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson er mættur
á vaktina sem stendur fram á
rauðanótt.
3.00 Lúóvík Ásgeirsson. Þessi fjörugi
nátthrafn er vel vakandi og meö
réttu stemmninguna fyrir nátt-
hrafna.
FIVíff909
AÐALSTOÐIN
12 00 Hádegispjall. Umsjón Steingrímur
Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00Meö bros á vör. Umsjón Margrét
Hralnsdóttir. Léttu lögin leikin viö
daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins.
Rómantíska horniö. Rós í
hnappagatiö. Margrét finnur ein-
stakling sém hefur látiö gott af sér
leiða eöa unniö það vel á sínu
sviöi aö hann fær rós í hnappagat-
ið og veglegan blómvönd.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróöleikur um
allt á milli himins og jarðar. Saga
dagsins. Hvaö hefur gerst þennan
tiltekna mánaöardag fyrr á árum
og öldum.
19.00 Vlö kvöldveróarboróió. Umsjón
Randver Jensson. Rólegu login
fara vel í maga.
20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frí-
mann. Kristján flytur ööruvísi tón-
list sem hæfir vel á föstudags-
kvöldi.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón:
Halldór Backman. létt föstuoags-
kvöld á Aöalstöðinni svíkur engan.
Síminn fyrir óskalögin er 62 60 60.
2.00 Næturtónar Aóalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
12.00 TónllsL
13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus
Óskar velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tvö til fimm. Frá Suöurnesjunum
í umsjá Friöriks K. Jónssonar.
17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guö-
laugur K. Júlíusson.
19.00 Nýtt Fés. Ágúst Magnússon situr
viö stjórnvölinn og spilar tónlist
hússins.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og
áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki
Pétursson.
22.00 Fjólubláa þokan. Blandaöur tón-
listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón
ívar Örn Reynisson og Pétur Þor-
gilsson.
24.00 Næturvakt. Tekiö við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s Company.
13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk-
ur.
14.15 Beverley HillsTeens. Unglinga-
þættir.
14.45 Captain Caveman.
15.00 The Great Grape Ape. Teikni-
mynd.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price Is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 The Magician. Spennumynda-
flokkur.
19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 Sky World News.Fréttir.
22.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröö.
EUROSPÓRT
★ A . ★
12.30 Tennis. Nations Cup.
16.00 Weekend Prewiew.
16.30 Eurosport News.
17.30 Kappakstur.Bein útsending frá
Belgíu.
20.00 Kappakstur i Ungverjalandi.
20.30 Fjölbragóaglíma.
22.00 Trax.
24.00 Eurosport News.
Ungfrú Mary heldur til Argentínu til að hefja nýtt lif.
Sjónvarp kl. 22.20:
Ungfrú Mary
Á dagskrá Sjónvarpsins í
kvöld kl. 22.00 er argentínsk
bíómynd frá árinu 1986 meö
Julie Christie í aðalhlut-
verki. Þar segir frá Mary
Mulligan sem Julie Christie
leikur, aðlaðandi enskri
konu á fertugsaldri sem hef-
ur ráðið sig sem kennslu-
konu á heimili auðugrar
argentínskrar fjölskyldu til
að annast fræðslu og upp-
eldi barnanna á heimiiinu,
táninganna Karólínu og Jo-
hnny og Theresu sem er 11
ára gömul.
011 hafa börnin hlotið
strangt uppeldi foreldra úr
hefðarstétt þar sem gerður
er skýr greinarmunur á því
sem má og ekki má en lítið
virðist hafa farið fyrir
ástríki, skilningi og umönn-
un umfram það sem byggt
er inn í hegðunarmynstur
fólks af slíkri stétt.
1938 kemur ungfrú Mary
til Argentínu frá heimalandi
sínu, Englandi, því hún tel-
ur að Hitler hyggi á frekari
landvinninga. Með því að
ávinna sér sess í þessu heill-
andi landi lítur hún svo á
að nýtt líf blasi við sér.
-GRS
Rás 2 kl. 16.03:
Dagskrá
A fóstudögum, þennan
föstudag sem aðra, gleður
Arthúr Björgvin Boilason
hlustendur rásar 2 með hug-
leiðingum sínum um lífið og
tilveruna. Arthúr er búinn
aö halda lengi út pistlum
shium i dægurmálaútvarp-
inu, síðdegisþættínum Dag-
skrá. Einatt kemur Arthúr
auga á spaugilegar hliðar
lífsins, ekki síst þær sem
varða samskipti kynjanna.
Arthúr talar beint frá
Þýskalandi milli kl. 17 og 18
á rás 2 á föstudögum.
-GRS
Arthúr Björgvin Bollason
f ly tur pistfa sína á föstudög-
um.
Djassgeggjarar fá eitthvað við sitt hæfi á rás tvö í kvöld.
Rás 2 kl. 21.00:
Á djasstónleikum
með Módem djass
kvartettinum
Útvarpinu berast jafnan
hljóðritanir frá BBC þar
sem helstu snillingar djass-
ins láta gamminn geisa á
tónleikum í Bretlandi. Brátt
munum við heyra menn á
borð við Lionel Hampton og
Stephen Grappelli en í kvöld
klukkan 21.00 á rás tvö er
það klassískasta kammer-
sveit djassins, Módern djass
kvartettinn.
Þeir félagar, Milt Jackson
víbrafónleikari, John Lewis
pínanisti, Percy Heath bas-
saleikari og Connie Kay
trommari, gistu ísland á
listahátíð 1984 en þessi
hljóðritun var gerð í London
og hefur ekki verið gefin út
á plötu. Meðal verkanna eru
sígildir ópusar Lewis, s.s.
Django og One never
Knows, svo og nýleg svíta
hans, A Day in Dubrovnik.
-GRS