Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1990.
35
Afmæli
Ari Lárusson
Ari Lárusson frá Heiði, Langanesi,
Norður-Þingeyjarsýslu, nú til heim-
ilis að Heiðarvegi 23A, Keflavík, er
sjötugurídag.
Ari fæddist á Heiði og ólst þar upp
ásamt íjórtán systkinum og auk
þess ólst frændi þeirra, Snorri
Bergsson, upp með þeim systkinum.
Ari flutti frá Heiði til Þórshafnar
með konu sína og elsta son árið 1945.
Þar settust þau aö í húsinu Brim-
bakkasemþaubjugguíalltþartil
síðastliðið sumar er þau fluttu til
Keflavíkur.
Ari fór snemma að stunda sjó-
mennsku, bæði á vertíðum í Vest-
mannaeyjum og á Þórshöfn, auk
venjulegra bústarfa heima á Heiði.
Útgerð stundaöi hann á Þórshöfn
með bróður sínum, Jóni Trausta,
og áttu þeir fyrst bát sem nefndist
Leó og síðan annan stærri sem hét
Andvari. Ari stundaði einnig tilfall-
andi landvinnu á Þórshöfn, svo sem
við uppbyggingu mannvirkja á her-
stöðinni á Heiðarfjalli, fiskverkun,
verkstjóm við síldarsöltun og salt-
fisk, löggæslu og við hafnargerð.
Síðast reri Ari og gerði út eigin bát,
Baldvin ÞH frá Þórshöfn.
Ari kvæntist þann 11. maí 1944
Nönnu Baldvinsdóttur. Nanna er
dóttir Baldvins Jónatanssonar
,,skálda“ frá Húsavík og Elínóru
Ágústu Símonardóttur og eru þau
bæði látin. Ari og Nanna eignuðust
þrettán börn og eru ellefu þeirra á
lífi. Börnin eru: Baldvin Elís, f. 5.
janúar 1945, dóttir hans er Ólöf Ás-
dís en hennar móðir er Guðbjörg
Hjaltalín og með Guðbjörgu Ingi-
mundardóttur á Baldvin börnin
Svein Ara, Auöun og Nönnu; Hilm-
ar, f. 19. janúar 1946, kvæntur Ólöfu
Sigríði Sigfúsdóttur og börn þeirra
eru Brynja, Bragi og Karen og svo
Ágúst en hann lést í vöggu; Guö-
laugur, f. 14. mars 1947, kvæntur
Snjólaugu A. Baldvinsdóttur og
börn þeirra eru Baldvin Ari, Heimir
og Þórunn; Sólrún, f. 7. september
1949, hennar dóttir er Eyrún hverr-
ar faðir er Ármann Óskarsson, sam-
býlismaður Sólrúnar er Anton H.
Antonsson; Kolbrún, f. 6. september
1950, hún á soninn Heiöar með Þór-
halli Stefánssyni, Kolbrún er gift
Gísla Wium Kristinssyni og börn
þeirra eru Nanna og Kristinn; Birg-
ir, f. 12. september 1951, kvæntur
Bjarneyju Siguijónsdóttur og dætur
þeirra eru Nanna Bára og Dagný en
áður átti Bjarney einn son, Sigurjón;
Þóra, f. 25. janúar 1954, gift Val Ár-
manni Gunnarssyni og börn þeirra
em Thelma Rut, Hlynur Þór og Ari
Lár; Þórdís, f. 15. apríl 1955, gift
Óskari Sigurbirni Ingvarssyni;
Björk, f. 31. ágúst 1956, hún á soninn
Arnar með Bjarkari Adolfssyni;
Reynir, f. 6. september 1957, hann á
soninn Helga með Stefaníu Guð-
mundsdóttur; Svanfríður, f. 8. júní
1959, hún á tvo syni, ísak Þór og
Konráð, og faöir þeirra er Ragnar
Einarsson; Helgi, f. 13. apríl 1948, og
Ágúst, f. 11. nóvember 1952, en þeir
létustbáðirungir.
Systkini Ara voru fjórtán og eru
tíu þeirra á lífi. Systkinin eru: Guð-
laug; f. 13. maí 1906, hún er látin;
Valgerður Margrét, f. 25. ágúst 1907;
Lára, f. 12. desember 1908; Sæmund-
ur, f. 12. maí 1910, hann er látinn;
Þórdís, f. 7. júní 1911; Anna, f. 22.
febrúar 1913, hún er látin; Bergþóra,
f. 19. janúar 1915; Aðalbjörg, f. 22.
október 1916; Jón Trausti, f. 12. sept-
ember 1918, hann er látinn; Ari, f.
10. ágúst 1920; Ingimar, f. 3. apríl
1922; Einar, f. 24. júlí 1924; Þorgerð-
ur, f. 5. maí 1927, og Bára, f. 28. jan-
úar 1931. Foreldrar Ara voru Lárus
Helgason, f. 22. apríl 1882, í Ásseli
og Arnþrúður Sæmundsdóttir, Sæ
mundssonar, bónda og hreppstjóra
Ari Lárusson.
á Heiði.
Ari tekur á móti gestum í Félags-
heimili Karlakórs Keflavíkur á af-
mælisdaginn eftir klukkan 17.00.
Sigríður Kolbeinsdóttir
Sigríður Kolbeinsdóttir, Sólheimum
23, Reykjavík, er níræð í dag. Sigríð-
ur er fædd í Æðey viö ísafiarðardjúp
og ólst upp við ísfiarðardjúp. Hún
var í Heyrnleysingjaskólanum í
Reykjavík 1906-1916. Að námi loknu
var hún vinnukona á Seyðisfirði og
síðar í Reykjavík. Sigríður kynntist
manni sínum í Heyrnleysingjaskól-
anum. Þau giftust 1922 og hefur hún
búið alla tið síðan í Reykjavík. Sig-
ríður hefur verið húsmóðir allt sm
hf, maður hennar lést 1944 en síðan
þá hefur hún haldiö heimili með
tveimur börnum sínum, Stefaníu og
Grétari. Um langt árabil var heimih
Sigríðar samkomustaður heyrnar-
lausra þar sem þeir komu saman til
skrafs og ráðagerða og ýmiss konar
fagnaöa. Sigríður giftist 16. desemb-
er 1922 Jóni Sigfússyni, f. 27. júlí
1891, d. 3. júlí 1944, bakara hjá Al-
þýðubrauðgerðinni. Foreldrar Jóns
voru Sigfús Jónsson, sjómaður í
Rvík, og kona hans, Sigríður Jóns-
dóttir. Börn Sigríðar og Jóns eru:
Hahdóra, f. 2. janúar 1924, skrif-
stofumaður, og á hún þrjú börn, þar
af eitt fósturbarn; Stefanía, f. 4. maí
1926, iðnverkakona í Rvík, hún á
eitt barn; og Grétar, f. 4. maí 1928,
fyrrv. sjómaður í Rvík. Systkini Sig-
ríðar eru: Rannveig, f. 15. október
1905, d. 31. maí 1951, og Bjarni, f. 28.
ágúst 1907, d. 9. júní 1981, skósmiður
og húsasmiöur í Rvík, kvæntur Ingi-
björgu Guðmundsdóttur. Bjarni hét
eftir bróður þeirra sem lést mjög
ungur. Systur Sigríðar, samfeðra,
eru: Dagbjört, f. 24. júní 1878, d. 20.
febrúar 1959, gift Helga Kristjáni
Jónssyni, f. 18. ágúst 1872, d. 8. maí
1950, útvegsbónda, og Sigurlín, f. 25.
júní 1889, d. 20. júní 1970, gift Hin-
riki Kristjáni Þórðarsyni, f. 17. júní
1874, d. 18. september 1920, sjó-
manni.
Foreldrar Sigríöar eru: Kolbeinn
Elíasson, f. 1855, d. 1936, sjómaður í
Ögri, og Guðmundína Matthíasdótt-
ir, f. 23. september 1875, d. 20. maí
1967, verkakona. Halldóra Sigurðar-
dóttir ljósmóðir tók Sigríði í fóstur
nýfædda. Halldóra var ekkja Bald-
vins Jónssonar, f. 14. desember 1844,
d. 30. mars 1900, lengst af b. á
Strandseljum í Ögursókn. Föður-
systir Sigríðar var Hildur, móðir
Ehsabetar Hjaltadóttur, konu Ein-
ars Guðfinnssonar útgeröarmanns.
Föðurbróðir Sigríðar var Finnbogi,
afi Baldvins Þ. Kristjánssonar, fé-
lagsmálafulltrúa hjá Samvinnu-
hreyfingunni. Kolbeinn var sonur
Elíasar, skipasmiðs í Hnífsdal, bróð-
ur Majasar, langafa Ingibjargar
Haraldsdóttur rithöfundar og
Gunnars Kristjánssonar, prests á
Reynivöllum. Annar bróðir Elíasar
var Pétur, langafi Gissurar, föður
Hannesar Hólmsteins lektors. Þriðji
bróðir Elíasar var Kristján, langafi
Sigríður Kolbeinsdóttir.
Gissurar, föður Hannesar Hólm-
steins. Elías var sonur Eldjárns, b.
í Barðsvík, Sigurðssonar. Móðir
Eldjárns var Anna Snorradóttir, b.
á Höfn í Sléttuhreppi, Einarssonar.
Guömundína var dóttir Jónínu
Jónsdóttur og Matthíasar á Skarði
Jónssonar, b. á Skarði, Hösk-
uldssonar, b. í Hattardal meiri, Hall-
dórssonar. Sigríður tekur á móti
gestum á afmælisdaginn í Félags-
heimili heyrnleysingja á Klappar-
stíg 28, Reykjavík, kl. 16-19.
afmælið 10. ágúst
80 ára 50 ára
Jóna Kristjánsdóttir, Karlsbraut 29, Dalvík. Böðvar Tómasson, Helgamagrastræti 49, Akureyri. Bj arni Nikulásson, Lyngheiði9, Selfossi. Ásmundur Sigurðsson, Túngötu 19, Keflavik. Jóhanna Garðarsdóttir, Selsvöhum 12, Grindavik. Jóhann Friðþórsson, Leirubakka 22, Reykjavík. Hahdór Valgarður Karlsson,
70 ára Rjúpufelh 35, Reykjavík. Rúnar Kristinn Jónsson,
Þorlákur Gunnarsson, Yrsufelh 7, Reykjavík.
Bakkárholti, Ölfusi. Hann verður að heiman á afmæhsdaginn en tek- ur á móti gestum að Hótel Ljósbrá, Hveragerði, laugardaginn 11. ágúst kl. 15.00 til 18.00. Aðalheiður S. Skaftadóttir, Háaleitisbraut 119, Reykjavík. 40 ára
Róbert Óskarsson, Túnbrekku 16, Ólafsvík. Hjalti Gunnlaugsson, Lindargötu2, Siglufirði. Stefán Agnar Finnsson,
60 ára Hagaseli 4, Reykjavík. Jónas Haildórsson, Gránugötu 20, Siglufirði. Hjörtur Júlíusson, Vesturgötu 78B, Akranesi. Ingibjörg Svava Siglaugsdóttir, Arnarsíðu 10C, Akureyri.
Þórir K. Bjarnason, Holtagerði 20, Kópavogi. Helena Banach, Engihjalla 25, Kópavogi.
Ingunn Sigurjónsdóttir Hlíðar
Ingunn Sigurjónsdóttir Hlíðar, fyrr-
verandi hjúkrunarkona, Bakkaseh
14, Reykjavík, er áttatíu ára í dag.
Ingunn fæddist á Akureyri en ólst
upp á Dalvík. Hún lauk prófi frá
Hjúkrunarskóla íslands 1940 og
starfaði við hjúkrun á Landspítal-
anum og Akureyrarspítala og viö
bæjarhjúkrun Rauða krossins á
Akureyri.
Ingunn og Gunnar, maður henn-
ar, stunduðu búskap að Krossum á
Árskógsströnd nokkur ár. Þau flutt-
ust svo til Vestmannaeyja þar sem
Gunnar stundaði dýralækningar og
önnur heilbrigöisstörf. Árið 1952
fluttust þau til Borgarness þar sem
Gunnar var stöðvarstjóri Pósts og
síma og Ingunn stundaði skóla-
hjúkrun. Eftir lát Gunnars flutti
Ingunn til Reykjavíkur og vann við
hjúkrun aö Vífilsstöðum, Sjúkra-
húsinu Sólheimum og síðast á
Landakotspítala til ársins 1978. Hún
býr nú hjá dóttur sinni og tengda-
syni í Bakkaseh 14, Reykjavík.
Þann 6. desember 1941 giftist Ing-
unn Gunnari Hlíðar, f. 20. maí 1914,
d. 22. desember 1957. Foreldrar hans
voru Sigurður E. Hlíðar yfirdýra-
læknir og Guðrún Luisa, fædd Finn-
bogadóttir.
Ingunn og Gunnar eignuðust
fimm dætur. Þær eru: Guðrún Ingi-
björg, f. 9. ágúst 1942, hjúkrunar-
fræðingur, gift Jean Jensen raf-
virkja og eiga þau fiögur börn;
Brynja, f. 16. september 1943, hjúkr-
unarfræðingur, gift Herði Árnasyni
deildarstjóra og eiga þau fióra syni;
Hildigunnur, f. 22. ágúst 1944, lyfia-
fræðingur, gift Birgi Dagfinnssyni
tannlækni og eiga þau þrjú börn;
Jónína Vhborg, f. 10. mars 1946,
húsmóðir að Sigmundarstöðum í
Hálsasveit, gift Reyni Aðalsteins-
syni tamningamanni og eiga þau sex
börn, og Sigríður, f. 5. nóvember
1950, framhaldsskólakennari, gift
Karh G. Jeppesen deildarstjóra og
eiga þau tvær dætur.
Foreldrar Ingunnar voru Sigurjón
Baldvinsson smiður og Jónína S.
Ingvarsdóttir og bjuggu þau í Ár-
gerði viö Dalvík. Eftir lát móður
sinnar var Ingunni komið í fóstur
til Ingibjargar Baldvinsdóttur, föð-
ursystur sinnar, og Þorsteins Jóns-
Ingunn Sigurjónsdóttir Hlíðar.
sonar, manns hennar, í Baldurs-
hagaáDalvík.
Ingunn tekur á móti gestum í fé-
lagsheimih tannlækna í Síðumúla
35 á milli klukkan 16 og 19 á af-
mælisdaginn.
Sigurður Kristinn
Haraldsson
Sigurður Kristinn Haraldsson bif-
vélavirki, Nýbýlavegi 32, Kópavogi,
erfimmtugurídag.
Sigurður fæddist í Reykjavík og
er uppahnn í Miðtúninu en fluttist
í Kópavogárið 1953.1959-1963 læröi
hann bifvélavirkjun í Hafnarfirði
hjá Hálfdáni Þorgeirssyni. Eigin bif-
reiðaverkstæði stofnaði hann 1963
og rak það til 1979 er hann stofnaði
SH bílaleiguna með eiginkonu sinni.
Þann 28. desember 1969 giftist Sig-
urður Vilborgu Pétursdóttur, f. 24.
júh 1943. Vilborg er dóttir Oddnýjar
G. Guðmundsdóttur og Péturs G.
Steinssonar sem er látinn. Þau
bjugguíReykjavík.
Synir Sigurðar og Vilborgar eru
tveir: Pétur S., f. 18. janúar 1961,
börn hans eru Kristinn f. 7. ágúst
1985ogVilborgf. U.janúarl989;
Haraldur K„ f. 10. júlí 1963, kona
hans er Jóhanna Laufdal, f. 11. júlí
1967, og sonur þeirra er Siguröur
Kristinn, f. 15. ágúst 1988.
Sigurður á þrjú systkini. Þau eru:
Helga, f. 30. október 1942, og á hún
tvær dætur; Guðjón, f. 19. janúar
1947, og á hann tvær dætur; Guðný
Sigurrós, f. 14. janúar 1954, og á hún
þijúböm.
Sigurður Kristinn Haraldsson.
Faðir Sigurðar var Haraldur K.
Guðjónsson, f. 9. apríl 1914, d. 7.
október 1988, fyrrum bifreiðarstjóri
hjá Hreyfli. Móðir Siguröar er
Guðný Friðriksdóttir, f. 18. ágúst
1911, húsmóðir.
Sigurður tekur á móti gestum í
félagsheimih Lionsfólks í Kópavogi
í Auðbrekku 25-27, Kópavogi, á af-
mælisdaginn frá klukkan 17.00 til
19.00.