Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1990. Spakmæli 37 Skák Jón L. Árnason í opnum flokki á skákhátíðinni í Biel, sem nú er að ljúka, kom þessi staða upp í tafli Pólveijans Sznapiks, sem hafði hvítt og átti leik, og Sovétmannsins Sofr- igins: 26. e6! Rf6 Svartur snertir ekki við peð- inu, enda gæti atburöarásin þá orðið eitt- hvað þessu lík: 26. - Hxe6 27. Hxe6 fxe6 28. Bxg6 +! Kxg6 29. Dc2 + Kf7 (29. - Kxh5 30. g4 mát) 30. Dh7+ Ke8 31. Dg6+ Ke7 32. Hel e5 33. Bg3 og næst 34. Bh4+ og vinnur. En nú tekur ekki betra við. 27. Bg5!! Bg7 Ef 27. - hxg5 28. Rxg5+ Kg8 29. exf7+ og vinnur. 28. Rxg7 Kxg7 29. Bxh6+ Kg8 30. Rg5 fxe6 31. Bxg6 He7 32. Df4 Rd7 33. Bf7+ Kh8 34. Dh4 Og svartur gaf. Bridge ísak Sigurðsson Það er mjög mikilvægt fyrir vamar- spilara að vera vel vakandi fyrir því hvemig skuh haga sér í vörninni þegar sagnhafi glimir við að fría langlit án þess að innkomur séu fyrir hendi. Er vörnin til dæmis létt í þessu spih fyrir vestur? Sagnir gengu þannig fyrir sig: ♦ 852 V 43 ♦ ÁG1094 ♦ 862 * KD93 V DG105 ♦ K76 + 103 ♦ 764 V 972 ♦ D52 + G954 * ÁG10 V ÁK86 ♦ 83 + ÁKD7 Suður Vestíu- Norður Austur 2 G Pass 3 G p/h Vestur spilar út hjartadrottningu í upp- hafi sem sagnhafi drepur á ás. Hann spil- ar næst tígh og hvað gerir þú? Það ætti að vera sjálfsagt mál að fara upp með kónginn en hversu oft sér maður ekki vestur sofna í þessari stöðu og setja htíð spil. Þar með er spiliö orðið auðunnið fyrir sagnhafa með endurtekinni svín- ingu í tígh. Ef sagnhafi á tvílit í tígh neyð- ist hann sennilega til þess að gefa kóng- inn og vonast eftir að báðir hámennimir séu hjá vestri (en vestur væri þá að gera mistök í vöminni). Jafnvel þótt sagnhafi sé með þrflit í tígli getur vel verið að hann finni ekki leiðina í tígh, að drepa á ás og spila gosa, því hann er ef til vih hræddur um að annar hvor spilara eigi tíguldrottninguna þriðju og gefi því þar th í þriðja slag. Ef vestur á aftur á mótí KDx í tígh þegar sphað er að ÁG109x er rétt að láta htíö spil th aö khppa á sam- gang sagnhafa. Ef hann áttí þríht í upp- hafi er sennilega enginn skaði skeður. Krossgáta 1— T~ i— J F 7 T5 8 1 ll /3 1 J /iT lo - 7T“ u \<i 1 TT n J 21> Lárétt: 1 líta, 6 hæð, 8 púka, 9 kindanna, 11 arkir, 13 skrafi, 14 fugl, 16 tónaði, 18 átt, 19 róta, 20 stríðir, 22 fæði, 23 peninga. Lóðrétt: 1 rámur, 2 afl, 3 íjasa, 4 öðlast, 5 ásjóna, 6 auli, 10 fátæka, 12 ófrægja, 13 blunda, 15 reykir, 17 tunga, 20 ekki, 21 guð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hollt, 6 lá, 8 ægi, 9 ærin, 10 fiðr- ing, 13 ahð, 15 stó, 16 ál, 17 hsta, 19 ramma, 21 ós, 23 ari, 24 árla. Lóðrétt: 1 hæfa, 2 og, 3 lið, 4 lærði, 5 trissa, 6 lint, 7 án, 11 illar, 12 góa, 14 ilma, 16 ára, 18 tól, 20 má. LaUi og Lína SlökkvUið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvhið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvhið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 10. ágúst -16. ágúst er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing- ólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga th fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og th skiptís annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu th kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- flörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 th 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gethar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimhislækni eða na:r ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Hehsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvhiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsókiiartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísirfyrii50ánmi Föstud. 10. ágúst: Skutull frá ísafirði bjargar 27 manns af sænsku skipi í síðustu Englandsförsinni Sektin mundi tala þó tungunnar nyti ekki við. x Shakespeare. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö aha daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dihons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvahasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið aha daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður mjög mótsagnakenndur. Sambönd valda bæði vandræðum og vonbrigðum en svo gengur þér mjög vel og þú nýtur þín. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur úr mörgu að velja i dag. Fólk í kring um þig er frekar stefnulaust. Vertu bara viss um að þér sjáist ekki yfir mikhvægt smáatriði. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætír nýtt þér skoðanamun við endurmat á eigin stöðu. íhugaðu gaumgæfilega hvort þú notar tíma þinn sem skyldi. Þú gætír þegið meiri frítíma. Nautið (20. april-20. maí): Þú ert mjög raunsær um þessar mundir og þess vegna mjög gott að takast á við alvarlegri málefrú. Happatölur eru 3,16 og 32. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert dáhtíð ruglaður í riminu .og veist ekki alveg hvernig þú átt að snúa þér í hlutunum. Vertu þolinmóður, vandamál- in leysast. Kvöldið er þinn tími. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú mátt eiga von á að lenda í einhverju sem hefur meiri útgjöld í för með sér en hagnað. Varastu að láta aðra koma þér í erfiða aðstöðu. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Það gæti verið eitthvað óraunverulegt varðandi ákveðið mál. Reyndu að afla þér ahra upplýsinga sem þú getur. Happatölur eru 2, 21 og 26. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að huga að langtíma áætlunum þínum. Vertu aðgæt- inn með hvers konar skjöl sem þú hefur undir höndum. Peningar geta verið smá vandamál hjá þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir lent í því aö leiðrétta mistök annarra sem getur verið mjög þreytandi. Fólk kemur þér á óvart í dag, hikaðu ekki við að spyrja um það sem þú skhur ekki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður frekar jafnvægislaus en óvenju rólegur. Ánægjulegt andrúmsloft er á milli fjölskyldu og vina. End- urnýjaðu kunningsskap við gamlan vin. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef hlutírnir fara að ganga á afturfótunum er einfaldara að hætta strax og byija upp á nýtt en reyna að halda áfram. Vertu á varðbergi gagnvart þeim sem hæla þér um of. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Farðu varlega í ahar breytingar í dag. Gagnrýni þín fær engan hljómgrunn. Haltu þínu striki og vertu sjálfum þér samkvæmur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.