Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990. íþróttir Sport- stúfar Barcelona með fullt hús • Barcelona vegnar vel í deildakeppninni á Spáni. Á sunnudag vann Barcelona sinn fjórða leik í röð og hefur fullt hús í fyrsta sæti. Börsungar lögðu þá Real Valladolid að velli, 1-0, að viðstöddum 94 þúsund áhorfend- um. Salinas skoraði eina mark leiksins á 7. mínútu. Real Madrid, sem er tveimur stigum á eftir, sigraði Zaragoza, 1-3, og voru Sanchez og Hagi á meðal marka- skorara. Þá má geta þess að John Aldridge skoraði bæði mörk Real Sociedad gegn Logrones. Úrsht í 1. deild á Spáni um helgina urðu þessi: Osasuna - Burgos.... Sporting - Bilbao... Atletico - Tenerife.... Barcelona - Valladol CasteUon - Real Betis Sevilla - Valencia.. Mallorca - Espanol... Cadiz - Real Oviedo.. Sociedad - Logrones.. Zaragoza - Real Madrid. ....1-0 ....3-1 ....1-1 ....1-0 ....3-1 ....2-1 ....4-0 ....2-1 ....2-0 ....1-3 Staða efstu liða: Barcelona 4 4 0 0 8-3 8 „Mér hefur liðið vel í KR í sumar. Ég á von á því að allir Sporting ..4 2 2 0 9-3 6 okkar leikmeiin verði áfram og RealMadrid.. .4 3 0 1 7-3 6 þá er ljóst að við mætum sterk- Mallorca .4 2 1 1 7-5 5 ir til leiks næsta vor,“ sagði Osasuna .4 2 1 1 5-4 5 Ragnar Margeirsson sem fékk Atletico .4 1 3 0 4-3 5 silfurskó Adidas fyrir að skora Sociedad .4 2 1 1 4-3 5 10 mörk í 1. deild í sumar. Sevilla .4 2 1 1 4-5 5 Hácken í vænlegri stöðu í sænska boltanum • Lið Gunnars Gíslasonar, Hác- ken, trónir í efsta sæti í 1. deild sænsku knattspyrnunnar. Liðið hefur alla möguleika á að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni að ári en úrshtakeppni um eitt laust sæti hefst þegar deUdarkeppni lýkur. Hácken sigraöi Markaryd, 3-1, um helgina en Gunnar Gísla- son lék ekki með. Hann á við meiðsU að stríða. Hácken hefur 46 stig en Helsingborg er í öðru sæti með 45 stig. Benfica missti stig á heimavelli • Benfica missti af dýrmætu stigi í Lissabon á sunnudag gegn Boavista. Sporting og Porto unnu bæði og eru jöfn í efsta sætinu í 1. deild. Beníica hefur þó leikið einum leik minna. ÚrsUt í 1. deild á sunnudag urðu þessi: Beira Mar - Penaflel... Benfica-Boavista...... Chaves - Madeira...... Farense - FamaUcao.... Gil Vicente - Guimaraes Porto - Estrela....... Sporting - Belenenses.... Tirsense - Madeira.. Braga - Setubal..... Maritimo - Salgueiros ...1-0 ...1—1 ...1-1 ...1-0 ...0-0 ...2-0 ...1-0 ...0-1 ...2-3 ...0-2 Staða efstu Uða: Sporting.....5 5 Porto........5 5 Benfica......4 3 Madeira......4 3 Farense......5 3 Amadora......5 2 0 0 17-3 10 0 0 11-2 10 108-17 1 0 6-3 7 116-37 217-56 Ragnar leikmaður ársins hjá Stjörnunni • Á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Stjömunnar um helg- ina var Ragnar Gísla- £ son kosinn leikmaður ársins hjá félaginu. Aðrir sem fengu við- kenningu vom Lárus Guð- mundsson markakóngur, Ingólf- ur Ingólfsson, fyrir mestu fram- farir, Eyþór Sigfússon, fyrir bestu ástundun og Sveinbjörn Hákon- arsson, knattspymumaður árs- ins, vaUnn af leikmönnum í leynilegri atkvæðagreiðslu. Bún- aðarbanki íslands gaf alla bikara á hátíðinni. Handknattleikur á Spáni Atli með níu „Við vomm frekar seinír í gang og náðum ekki undirtökum í leikn- um fyrr en 10 mínútur voru tíl leiksloka. Við komum vel undirbúnir til leiks en erum frekar fáliðaðir og höfum til að mynda aðeins 4 fjóra útispilara svo það mæðir mikið á þeim,“ sagði Geir Sveinsson í sam- tali við DV í gær en hann skoraði 1 mark og Atli Hilmarsson 9 er lið Granollers vann Arade, 24-22, í 1. umferð spænska handknattleiksins um síðustu helgi. Krislján Arason gat ekki leikið með félögum sínum í Teka gegn Tres De Mayo vegna meiðsla í öxl sem hafa hrjáð hann um nokkurt skeið. Teka vann nýUðana í Trcs De Mayo, 17-29. Bida- soa, liö AUreðs Gislasonar, lék gegn Braga frá Portúgal i Evrópukeppn- inni i handknattleik. Alfreð og félagar unnu stórt á heimavelU, sínum, 28-18, og skoraði Alfreð 5 mörk en markahæstur í líði Bidasoa var Pólverjinn Bogdan Wenta með 8 mörk. -GH íslandsrrn Ómar íva aði í opm • Halldór Svavarsson, KFR, sýnir skemmtileg tilþrif í úrslitaglímunni við Ólaf Hreinsson, KFR, í -65 kg flokki. íslandsmótið í karate fór fram í íþr sinni var í fyrsta skipti keppt í sveitakej ur 25 talsins frá íjórum félögum. Helstu úrslit á mótinu urðu þau að karla og Lykke B. Larsen, Fylki, sigra Norðurlandameistarinn Halldór Sva Jóhannsspn, UBK, sigraði í -73 kg ílok og Ómar ívarsson, KFR, í 80 kg flokki Sveit KFR sigraði í sveitakeppni karl lenti í þriðja saeti. Ragnarverður áfram í KR Víðir Sigurðsson, DV, Kosice: Trina fékk Ragnar Margeirsson, lands- liðsmaður í knattspymu, hefur ákveðið að leika áfram með KR-ingum á næsta keppnis- tímabili. Ragnar gekk til liðs við KR síöasta vetur eftir að hafa leikið með Fram árið 1989 2,2 milljónir íþróttamenn geta vart orðið fyrir meiri niðurlaegingu en að faUa á lyíjaprófi. Árið 1988 var það geflð út að norska spjótkast- drottningin Trina Solberg (mynd til hUðar) hafi falUð á einu slíku. ÁfaUið var gtfurlegt fyrir þennan dáða íþróttamann í Noregi þar sem ljóskan er gtfurlega vinsæl og fyrirmynd ungra íþrótta- manna. í fyrra var svo Trina Solberg sýknuð af öUu saman enda hafði hún alltaf neitað að hafa neytt ólöglegra lyfia. Vestur-þýskt fyr- irtæki, sem rannsakaði þvag- prufu spjótkastarans, hafði gert mistök. í heilt ár mátti þessi skemmtilegi íþróttamaður lifa með það „á bakinu“ að hafa gleypt dóp og með almenningsá- litið um vfða veröld í lágmarki. Nú hefur norska íþróttasam- bandið veitt Trinu örlitla sárabót. Hún fær 2,2 milljónir íslenskra króna í skaðabætur og aö auki hafa Trina og norska sambandið ákveðið að fara í mál við vestur- þýska fyrirtækið. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Trina, sem um árabil hefur verið einn besti spjótkastari heims í kvenna- flokki, nær sér eftir ósköpin. -SK/HS Noregi - gegn Wales u-16 ára VandaiUBK í DV í gær, þar sem greint var frá kjöri leikmanna árs- ins á lokahófi knattspymu- manna, var sagt að Vanda Sigurgeirsdóttir væri í ÍA en hið rétta er að hún leikur með BreiðabUki. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. íslenska drengjalandsliðið í knatt- spyrnu, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, vann stórglæsilegan sigur á Wales á Selfossvelli í gær. Leikur lið- anna var liður í Evrópukeppni drengjalandsliða og sigraði ísland, 6-0. Með þessum sigri tryggði íslenska liðið sér rétt til þátttöku í úrslita- keppninni sem fram fer í Sviss á næsta ári. Wales vann fyrri leik liðanna, 1-0, og vann ísland því samanlagt, 6-1. Leikurinn í gær var glæsilegur hjá íslenska liðinu og tóku ieikmenn liðs- ins andstæðinga sína í kennslustund á öllum sviðum knattspyrnunnar. Mörkin skoruðu þeir Helgi Sigurðsson (17. mín og 78. mín), Þorvaldur Ás- geirsson (30. mín), Guðmundur Bene- diktsson (40. mín), Stefán Þórðarson (70. mín) og Einar Baldvin Ámason (75. mín). Nánar verður greint frá þessum glæsilega leik í máli og mynd- um í DV á laugardag. -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.