Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
FtitstJórn - Augtýsingtar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
4
4
4
ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990.
Fjárlagafrumvarpið:
Reikna ekki
meðálveri
Samkvæmt samkomulagi innan
ríkisstjómarinnar veröa liflar
breytingar í fjárlagafrumvarpinu
sem lagt verður fyrir þingið 10. okt-
óber.
Margt bendir til að þessu frumvarpi
verði mikið breytt áður en það kem-
ur til afgreiðslu í þinginu.
í fmmvarpinu eru engir nýir skatt-
ar. Margboðaöur íjármagnsskattur
fjármálaráðherra er þar ekki. Hins
vegar er gert ráð fyrir að jöfnunar-
gjald á innflutning verði áfram inn-
heimt þrátt fyrir yfirlýsingu ríkis-
stjómarinnar frá því í fyrra um að
það yrði afnumið í áföngum á yfir-
standandi ári. Ekki er ljóst með
hvaða hætti húsaleigubætur verða
greiddar út úr ríkissjóði nema hvað
gert er ráð fyrir að þær skerði ekki
heildartekjur ríkissjóðs af tekju-
skatti. Skattgreiðendur munu því
sjálfir þurfa að fjármagna bæturnar.
Gert er ráð fyrir óbreyttu skatthlut-
falii af innflutningsgjöldum á olíu.
Á útgjaldahhðinni er ekki gert ráð
fyrir neinum nýjum hðum að heitið
getið. Niðurskurðurinn er hefð-
bundinn; stefnt er að minni útgjöld-
um th vegamála, lyfja- og launa-
kostnaðar. Ekki hggur enn fyrir hver
hallinn verður í frumvarpinu en gert
er ráð fyrir að hann verði um 1 pró-
sent af landsframleiðslu eða um 3 til
4 mihjarðar. Líkleg niðurstaða er
nær 4 mihjörðum.
Margt bendir th að fjárlagafrum-
varpið verði skorið upp þegar nær
dregur áramótum. Þannig hefur eng-
in ákvörðun verið tekin um bygg-
ingasjóði ríkisins. Það sem vegur
þyngst er þó aö miðað við forsendur
fjárlagafrumvarpsins er ekki gert
ráð fyrir byggingu álvers. Ef af henni
verður og ríkisstjórnin ætlar að nota
ríkisfjármál til að stjórnar efnahags-
áhrifum af áfverinu verður að breyta
öhu frumvarpinu. -gse
Labradorhundur:
Tók barn í
kjaftinn
Labradorhundur beit lítið bam fyr-
ir utan íbúðarhús í Mosfellssveit í
síðustu viku. Lögreglan var köhuð á
vettvang. Hundurinn hafði veist að
baminu, bitiö i það, sveiflað því til í
kjaftinum og skeht því síðan niöur á
jörðina. Við svo búið hijóp hundur-
inn í burtu. Vegna þess hve bamið
var mikið klætt varð það ekki fyrir
meiðslum.
Dýraeftirhtsmaður var kaliaður á
vettvang. Eftir því sem DV kemst
næst hefur hundurinn ekki náðst
ennþá.
-ÓTT
LOKI
Ætli Saddam takast það sem
Ólafi tókst ekki: að minnka
hallann á ríkissjóði?
Hækka bæði súperbensín og blýlaust bensín í lok vikunnar?
Ekki hef ur verið rætt að
■_■ ■ #'■■■ w ■ w u Mt
lækka alogur a bensimð
að sögn Halldórs Asgrímssonar sj ávar útvegsr áðherra
Hahdór Asgrímsson, sjávarút-
vegsráðherra og starfandi forsætis-
ráðherra, segir að það hafl ekki
verið rætt innan ríkisstjórnarinnar
að lækka tekjur rikisins af bensíni.
Georg Ólafsson verðlagsstjóri
sagði í morgun að bæði gasolía ög
svartolía myndu hklegast hækka í
verði í lok vikunnar um 30 til 40
prósent. Opinber gjöld í verði
svartolíu og gasolíu eru engin. Svo
kann að fara að súperbensín og
blýlaust bensín hækki líka i viku-
lok þrátt fyrir að enginn farmur
afdýru blýlausu bensíni sé kominn
th landsins.
Míklar umræður era nú um það
á meðal fólks hvort rétt sé að ríkiö
auki tekjur sínar vegna ástandsins
fyrir botni Persaflóa. Um það segir
Halldór Ásgrímsson: „Það er ekki
þannig að ríkissjóður auki tekjur
sínar vegna þessa ástands. Hærra
verð á olíuvörum hefur í fór með
sér aukin útgjöld þjóðarinnar og
aö minna yrði keypt af öðrum vör-
um.
Hann segir ennfremur að mikih
halh sé á fjármálum ríkisins á
þessu árí og ákvörðun um að lækka
tekjur ríkisins auki fjárlagahah-
ann. Ég tel það ekki skynsamlegt.**
Georg Olafsson verðlagsstjóri
sagði í morgun að verðlagsráð héldi
fund í vikunni og nokkuð víst væri
að gasolía og hráoh'a myndu hækka
í verði. Rætt hefði verið um hækk-
un á bilinu 30 til 40 prósent.
Lítrinn af gasolíunni
er nú 15
krónur og miðað við 30 prósent
hækkvm færi hann í tæpar 20 krón-
ur. Tonníð af svartolíunni er 11.300
krónur og fer hklegast í um 14.700
krónur.
Að sögn Georgs eru innkaupa-
reikningar ahra olíutegunda hag-
stæðir núna. Hratt gengur hins
vegar ó hagnaðinn eftir að nýir
dýrir olíufarmar
landsins.
hafa komið til
-JGH
4
4
4
4
4
4
4
4
Sjópróf hófust í morgun vegna Armanns SH:
4
4
Tókst að merkja
bátinn með baujum í
- dýpkunarskiphlföibátinnafhafsbotni
4
Sjópróf hófust í Ólafsvík í morgun
vegna Ármanns SH 223 sem sökk
fyrir utan Rifshöfn í fyrrakvöld.
TVeir skipverjar björguðust þá
naumlega um borð í gúmmíbát. Bát-
inn tókst aö hífa upp af hafsbotni
skammt frá Hellissandi síðdegis í
gær.
Stuttu eftir að mönnunum hafði
verið bjargað í land í fyrrakvöld fór
Esjar SH að staðnum þar sem Ár-
mann maraði í hálfu kafi. Tókst skip-
verjum á Esjari að festa baujur við
bátinn í von um að tækist að bjarga
honum síðar. Ármann rak síðan um
flórar sjómhur í vestur og sökk hann
svo nokkur hundruð metra undan
Keflavíkurbjargi, sem er stutt fyrir
utan Helhssand. Vegna baujanna
fannst báturinn fljóflega.
Síðdegis í gær fór kafari niður að
Ármanni þar sem hann lá á hafs-
botni á 16 faðma dýpi. Festi hann
taugar í bátinn. Dýpkunarskipið Ori-
skip Köfunarstöðvarinnar, hífði
4
4
on,
svo Ármann upp úr sjónum nokkru
síðar. Var sjó dælt úr bátnum og
hann dreginn tíl Hafnar. Björgun
bátsins tókst í alla staði vel. Gat er
þó á bátnum og lekur sjór ennþá inn
í hann.
Pétur Kristinsson, fuhtrúi sýslu-
manns, sér um sjópróf vegna Ár-
manns SH. -ÓTT
4
4
Leki kom á olíuleiðslu hjá Olis:
4
Mikil olíubrák
við Laugarnes
4
4
Orion hífir Ármann SH upp af hafsbotni viö Keflavíkurbjarg skammt fyrir
ufan Hellissand um klukkan fjögur í gærdag. Ármann var síðan dreginn til
hafnar. Gat hefur komið á bátinn og lekur ennþá sjór inn í hann.
DV-mynd Stefán Þór
„Það virðist hafa komið leki að
fjögurra ára gamahi leiðslu nálægt
landi. Þar sem þrýstingur féh nánast
ekki niður í leiðslunni getur ekki
hafa lekið mikið magn út, kannski
eitt til tvö tonn af svartohu. Þetta
hefur aldrei komið fyrir okkur áður
og kemur mér á óvart þar sem ahar
okkar leiðslur eru nýlegar,“ sgði Óh
Kr. Sigurðsson, forstjóri Olís, í sam-
tah við DV en svartoha mengaði um
0,2 ferkólómetra svæði í sjónum við
Laugarnesið í gærdag.
Losun á svartohu var stöðvuð þeg-
ar lekinn uppgötvaðist seinnipartinn
í gær. Olíueyðingarefni var dreift á
mengunina í gærkvöld og í morgun
voru kafarar að kanna leiðsluna. -hlh
5
Veðriðámorgun:
Hlýnandi
veður
A morgun veröur sunnan-
strekkingur og rigning um sunn-
an- og vestanvert landið. Norð-
austanlands verður léttskýjað
fram eftir degi en þykknar þá
einnig upp þar.
Hlýnandi veður, einkum norð-
an- og austanlands.
VIDE0 heimai'
4
Fákafeni 11, s. 687244
• 1
BILALEIGA é
v/Fluevallarvee
v/Flugvallarveg
91-61-44-00
4