Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990. 31 Veiðivon Geirlandsá og Vatna- mót hafa gefið fáa fiska á besta tíma „í Geirlandsá er það eins og víðar á þeim slóðum, sjóbirtinginn vantar næstum alveg. Eitthvað meira en lít- ið er að gerast í sjónum. Eða kannski hefur þetta skeð þegar sjóbirtingur- inn fór til sjávar?“ sagði Þórhallur Guðjónsson, formaöur Stangaveiði- félags Keflavíkur, í gær en sjóbirt- ingsveiðin er lélegri núna en elstu menn muna. „Er viö komum til veiöa í Geirlandsá voru aöeins komnir 11 sjóbirtingar og þeir voru smærri en oft hefur veriö. Sá stærsti á land var 8 pund en flestir voru 3 og 4 pund. Við fengum 7 sjóbirtinga og það er. ekki mikiö á þessum tíma árs. Lax- veiðin hefur verið góð og eru komnir á miUi 80 og 90 laxar. En Geirlandsá er ekki fræg fyrir lax heldur sjóbirt- ing. Ekki er nóg að sjóbirtingurinn sé ekki fyrir hendi í Geirlandsá, vant- ar hann líka í Vatnamótin, Hörgsá og víðar þama á þessum slóðum. Bændur og veiðimenn fyrir austan hafa verið að spá í spihn og halda menn aö vegna ísa langt fram eftir vori hafi fiskurinn farið seint niður. Það er jafnvel verið að tala um að eitthvað af fisknum hafi bara drepist í vor. Það er ekki nóg að laxveiðin hafi verið róleg í sumar, heldur ætlar sjóbirtingurinn að bregðast líka. Staðan hjá mörgum stangaveiðifé- lögum þessa dagana er heldur ekki góð og hefur sala á veiðheyfum geng- ið iha í nokkrum ám. Viö hjá Stanga- veiðifélagi Keflavíkur höfum líklega tapað um mihjón í sumar á veiði- leyfasölu," sagði Þórhallur ennfrem- ur. „Þetta er ördeyða hjá okkur og við höfum fengið nokkra sjóbirtinga og þeir eru smáir í þokkabót" sagöi Óskar Færseth viö Vatnamótin í gærdag og bætti við: „það eru eitt- hvað tíu, tuttugu fiskar komnir á land, ekki meira “ sagði Óskar í lok- in. DV hafði spurnir af því í gærdag að bændur heföu fengið lítið af sjó- birtingi í net sín síðustu vikur. Dæmi voru þess að sumir höfðu ahs ekki séð þennan fisk þó menn hefðu lagt. -G.Bender Leikhús i íslensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson, (handrit og söngtext- ar), Pálma Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árna- son. fi. 27. sept., 4 sýning; fö. 28. sept., 5 sýning, uppselt su. 30. sept., 6 sýning fö. 5. okt., 7 sýning, uppselt lau. 6. okt., 8 sýning, uppselt su. 7. okt., fö. 12. okt., uppselt lau. 13. okt., uppselt og su. 14. okt. föstudag 19. okt laugardag 20. okt. Miðasala og símapantanir i Islensku óper- unni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Simapantanir einnig alla virka daga frá kl. 10-12. Simar 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dög- um fyrir sýningu. Laxveiðin var ekki góð í sumar og þær voru ekki margar árnar sem bættu við en þær voru til. Hér hefur 7 löxum verið landað i Haukadalsá i Dölum og fengust þeir á flugu. DV-myndTorfi Kálfá, Gnúpverjahreppi: Veiddu 17 laxa á einum morgni „Veiðin var þokkaleg hjá okkur, Hörðudalsá í Dölum gaf 62 laxa og 600 bleikjur, Svínafossá í Dölum gaf 77 laxa og 450 silunga og Kálfá gaf 86 laxa,“ sagði Vilhjálmur Garðars- son í Þorlákshöfn, er við spurðum um lokatölur. „Veiðimenn sem veiddu í Kálfá undir lokin fengu 22 laxa á tveimur dögum og einn morg- unin fengu þeir 17 laxa. Margir af þessum fiskum vorum vænir, tveir 20 punda meðal annars. Meðal- þyngdin var góð í Kálfá í sumar, 11 pund,“ sagði Vilhjálmur í lokin. Volalækurinn hefur gefið 1038 silunga „Volalækurinn hefur gefið 41 lax og 1038 silunga, sem verður að teljast allt í lagi,“ sagði Ágúst Morthens á Selfossi í gær, veitt er læknum til 20. októbér. Það er einn og einn ljós punktur í þessu veiöisumri sem samt hefur slegið fá met. -G.Bender Lokatölur úr Hvolsá og Staðarhólsá í Dölijm voru 326 laxar og 1000 bleikjur sem er mjög góð veiði. Hér heldur Simon Sigurpálsson á tveim- ur löxum. DV-mynd G.Bender SMÁAUGLÝSINGAR Mánudaga - föstudaga. • 9.00 - 22.00 Laugardaga. 9.00 - 14.00 Sunnudaga. 18.00 - 22.00 Þverholti 11 s: 27022 ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir ki. 17.00 á föstudag. <aj<» LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR fió á 5jrinHi eftir Georges Feydeau 5. sýn. 27. sept., gul kort gilda. 6. sýn. 28. sept., græn kort gilda. 7. sýn. 29. sept., hvit kort gilda, upp- selt. 8. sýn. 30. sept., brún kort gilda, 9. sýn. 3. okt. 10. sýn. 5. okt. 11. sýn. 6. okt. 12. sýn. 7. okt. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00. Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 Greiðslukortaþjónusta FACO FACD FACCFACC FACCFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin Sími 11384 Salur 1 DICK TRACY Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 10 ára. Salur 2 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aldurstakmark 10 ár. Salur 3 A TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45. Bíóhöllin Sími 78900 Salur 1 DICK TRACY Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 10 ára. Salur 2 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur 3 Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Salur 4 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 7.05 og 11.10. Salur 5 ÞRÍR BRÆÐUR OG BiLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Háskólabíó Simi 22140 Salur 1 ROBOCOP2 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára Salur 2 Á ELLEFTU STUNDU Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Salur 3 AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 9 og 11. PAPPÍRSPÉSI Sýnd kl. 5 og 7. Salur 4 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 9.15. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 5. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7._______________ Laugarásbíó Simi 32075 Þriöjudagstilboð. Miöaverð í alla sali kr. 300. Tilboðsverö á poppi og kóki. A-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. B-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. C-salur 007 SPYMAKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.__ Regnboginn Sími 19000 A-salur HEFND Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. B-salur NÁTTFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. C-salur TÍMAFLAKK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. D-salur í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. E-salur REFSARINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÚTTA Sýnd kl. 5, 7 og 9.___ Stj örnubíó Sími 18936 Salur 1 MEÐ TVÆR i TAKINU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 FRAM I RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 9 og 11. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 7. Veður Suðvestan- og vestangola og skýjað um vestanvert landið en léttskýjað austan til á landinu í dag en þykkn- ar upp með suðvestankalda eða stinningskalda í nótt. Lítils háttar rigning vestast á landinu þegar líður á nóttina. Hiti breytist lítið í dag en heldur hlýnar í veðri í nótt, fyrst austanlands. Akureyri skýjað -1 Egilsstaðir skýjað 1 Hjarðarnes skýjað 2 Gaitarviti alskýjað 6 Kefta víkuriiugvöllur skýj að 6 Kirkjubæjarklaustur\éttský')að 4 Raufarhöfn skýjað 1 Reykjavík skýjað 7 Sauðárkrókur skýjað 1 Vestmannaeyjar þoka 6 Bergen léttskýjað 3 Helsinki alskýjað 5 Osló alskýjað 6 Stokkhólmur rigning 8 Þórshöfn skýjað 8 Amsterdam skúr 9 Barcelona rigning 19 Berlín hálfskýjað 8 Feneyjar skýjað 14 Frankfurt rigning 10 Glasgow léttskýjað 2 Hamborg léttskýjað 8 London léttskýjað 9 LosAngeles heiðskirt 19 Lúxemborg skýjað 9 Madrid skýjað 14 Maiaga alskýjað 21 Mallorca skýjað 19 Montreal alskýjað 13 New York heiðskirt 15 Nuuk rigning 3 Oriando heiðskirt 19 París léttskýjað 8 Gengið Gengisskráning nr. 182.-25. sept. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,300 56,460 56,130 Pund 106,370 100,673 109,510 Kan.dollar 49,023 49,162 49,226 Dönsk kr. 9.4662 9,4931 9,4694 Norskkr. 9,3196 9,3461 9,3581 Sænsk kr. 9,8118 9,8397 9,8310 Fi.mark 15,1732 15,2163 15,3802 Fra. franki 10,7813 10,8119 10,8051 Belg. franki 1,7553 1,7602 1,7643 Sviss.franki 43,4682 43,5917 43,8858 Holl. gyllini 32,0387 32,1297 32,1524 Vþ. mark 36,1094 35.2120 36,2246 Ít. lira 0,04827 0,04841 0,04895 Aust. sch. 5,1322 5,1468 5,1455 Port. escudo 0,4067 0,4079 0,4118 Spá. peseti 0,5759 0,5775 0,5866 Jap.yen 0,41185 0,41302 0,39171 irsktpund 96,935 97,210 97,175 SDR 78,7288 78,9525 78.3446 ECU 74,8565 75,0692 75,2367 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 24. september seldust alls 216,226 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 35,258 98,77 86,00 127,00 Þorskur, smár 0,749 80,00 80,00 80,00 Vsa 24,179 97,41 50,00 136,00 Vsa.ósl. 0,525 90,00 90.00 90,00 Karfl 39,575 43,43 29.00 40,00 Ufsi 102,655 44,00 26,00 46.00 Steinbitur 1,345 67,54 60.00 71,00 Langa 6.845 61.56 51.00 75,00 Lúða 0,675 269,54 120,00 340.00 Skarkoli 0,179 75,60 60,00 91.00 Keila 2,805 37,00 37,00 37,00 Skata 0,086 150,00 150,00 150.00 Skötuselur 0,205 207,00 205,00 210,00 Lýsa 0,049 29.00 29,00 29.00 Kinnar 0,045 225,00 225,00 225,00 Gellur 0,090 317,00 240.00 335.00 Blanda 0,188 20,00 20,00 20.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. september seldust alls 53,004 tonn. Vsa, ósl. 0,239 108,00 108.00 108.00 Þorskur, ósl. 0,010 81,00 81,00 81.00 Steinb., ósl. 0,020 50,00 50.00 50,00 Lýsa, ósl. 0,068 20.00 20,00 20.00 Smáþorskur 0,128 75,00 75,00 75,00 Koli 0,054 70,00 70,00 70,00 Ýsa 9,919 102,41 30,00 107.00 Ufsi 13,239 46,34 45,00 48.50 Þorskur 19,252 99.03 83.00 101.00 Steinbitur 0,221 75,00 75,00 75,00 Sólkoli 0,105 70,00 70,00 70,00 Skötuselur 0,025 196,00 196,00 196,00 Lúða 1,752 277,10 230.00 345,00 Langa 0,667 55,00 55.00 55,00 Keila 0,581 37,00 37,00 37,00 Karfi 6,084 46,90 25,00 50.00 Hlýri 0,031 62,00 62.00 62,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 24. september seldust alls 83,353 tonn. Blandað 0,340 40,00 40,00 40,00 Steinbitur 0,183 70,00 70,00 70.00 Lýsa 0,020 15,00 15.00 15,00 Skata 0,107 81.57 80,00 82,00 Koli 0,513 50.00 50,00 50.00 Kcila 1,672 37,36 24,00 42.00 Undirm. 0,026 40,00 40,00 40,00 Ufsi 1,602 41,10 33,00 56,00 Skötuselur 0,064 194,92 170.00 315.00 Langa 1,796 57,06 50,00 60.00 Karfi 0,276 34.00 34,00 34.00 Lúða 0,586 289,22 265,00 400,00 Lax 0,101 206,00 206,00 206,00 Vsa 6,493 87,47 50,00 106,00 Þorskur 69,674 89,09 70,00 107,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.