Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990. Útlönd Þrengir að Benazir Bhutto, fyrrum forsætisráðherra Pakistan: Bæði eiginmaður og tengdaf aðir ákærðir - óvist hvort Benazir getur haldið áfram þátttöku í stjómmálum Eiginmaður og tengdafaðir Benaz- ir Bhutto, fyrrum forsætisráðherra Pakistans, hafa báðir verið ákærðir fyrir íjármálamisferli og svik. Benaz- ir Uggur þegar undir ásökunum um misbeitingu valds í stjómartíð sinni og á að mæta fyrir rétti í byrjun næsta mánaðar. Asif Ali Zardari, eiginmaður Benazir, er sakaður um að hafa lánað vini sínum um 30 milljón rúpíur úr opinberum sjóði. Það svarar til um 70 milljóna íslenskra króna. Zardari á að mæta fyrir sérstakan banka- dómstól Karachi vegna þessa máls. Hakim Ali Zardari, tengdafaðir Benazir, sætir ákæru frá sérstakri rannsóknarnefnd sem hefur rann- sakað fullyrðingar um spillingu og misnotkun valds í stjónartíö Benazir en hann var áhrifamaður í stjórn hennar. Benazir var hrakin frá völdum 6. ágúst í sumar eftir að hafa verið for- sætisráðherra í 20 mánuði. Hún hef- ur frá þeim degi barist harðri baráttu fyrir að halda velli í pakistönskum stjómmálum en jafnvel er talið að ferill hennar sé á enda. Þann 24. október á að kjósa til þings í Pakistan og hefur Benazir þegar lýst því yfir að hún verði í framboöi. Svo getur þó farið að henni verði meinuð þátttaka í kosningunum ef rétturinn kemst að þeirri niðurstöðu að hún hafi gerst sek um valdníðslu og spillingu. Ghulam Ishaq Kahn, forseti Pakist- ans, vék Benazir fyrirvaralaust úr embætti eftir að andstæöingarnir höfðu haft uppi mótmæli gegn ger- ræðislegri stjórn hennar. Tengdafað- ir hennar var þá á ferð í Evrópu og hann hefur ekki snúið til baka. Því er alls óvíst hvort hann mætir fyrir rétti. Talið er að á næstu dögum verði enn fleiri af stuðningsmönnum Benazir ákærðir og er jafnvel talið vonlaust að flokkur þeirra geti haft sigur í kosningunum þótt Benazir njóti enn persónulegra vinsælda. í væntanlegum kosningum ætlaöi Benazir að mæta syni Zia Ul-Haq en þessar tvær fjölskyldur hafa eldað grátt silfur saman í Pakistan um ára- bil. Nú er tahð að Ul-Haq fjölskyldan farið með völd í landinu næstu árin. Zia Ul-Haq lét taka Ali Bhutto, fóður Benazir, af lífi þegar hann hrifsaði völdin í landinu fyrir rúmum áratug. Reuter Fjölskylda Benazir Bhutto á undir högg að sækja í Pakistan og pólitisk fram- tíð hennar er í hættu. Símamynd Reuter Margrét Thatcher í augum Luries. Ekki svo hryllileg? Breskthugleysi: Thatcherhryllilegri en Freddy Kruger Einn af hveijum þremur Bretum vildi heldur eyða nótt í lokuðum klefa með ófreskjunni Freddy Krug- er en að dvelja á eyðieyju með Margr- éti Thatcher forsætisráðherra. Þetta er niðurstaða skoðanakönn- unar sem breska tímaritið Dark Side hefur látið gera en ritið einbeitir sér að hryllingsmyndum og vísinda- skáldsögum. í könnuninni voru 1000 karlar og konur spurð hvaða aðstæð- ur væru hryllilegastar að þeirra mati og nokkrir möguleikar gefnir upp. Meðal karla reyndust 33% ekki geta hugsað sér að dvelja einir á eyði- eyju með Thatcher vegna þess hve harðbrjósta hún virðist vera. Hins vegar töldu 27% karlanna Freddy Kruger verri en járnfrúna. Kruger er kunnur úr kvikmyndunum Mar- tröðin við Álmstræti. Um 10% aðspurðra gátu ekki hugs- að sér að lokast inni í lyftu með Jef- frey Archer, fyrrum þingmanni og nú rithöfundi. Konur reyndust mun mildari í afstöðu sinni til járnfrúar- innar og helmingi fleiri konur töldu Freddy Kruger hryllilegri en Thatc- her. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ms. íris Borg, talinn eig. Skipamiðlun- in, föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Jón Hjaltason hrl. Ms. Ocean Trader, talinn eig. Skipa- miðlunin, föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason hrl. Rangársel 6, 024)1, þingl. eig. Sigrún Kjartansdóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gústaf Þór Tryggvason hdl. Rauðarárstígur 32, 1. hæð norðu- rendi, þingl. eig. Ágúst Welding, föstud. 28. sept. ’90 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er Andri Ámason hdl. Ránargata 12, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Jónsson, föstud. 28. sept. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Sýslumaðurinn í Dala- sýslu, Fjárheimtan hf., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Sveinn Skúlason hdl. og Ásgeir Þór Amason hdl. Selásland 15A, þingl. eig. Viðja hf., föstud. 28. sept. ’90 ld. 10.30. Uppboðs- beiðandi er Fjárheimtan hf. Skaftahlíð 12,2. hæð, þingl. eig. Daní- el Kjartansson, föstud. 28. sept. ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og íslandsbanki hf. Skeljagrandi 1, hluti, þingl. eig. Ragn- heiður Karlsdóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Skipasund 31, hluti, þingl. eig. Stella Jóhannsdóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar- banki Islands. Skipholt 34, hluti, þingl. eig. Sigurður Amórsson og Sigrún Baldvinsd., föstud. 28. sej)t. ’90 kl. 11.00. Uppboðs- beiðandi er Ami Grétar Finnsson hrl. Skipholt 42, neðri hæð, þingl. eig. Helga Finnbogadóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Þórarinsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Skógarás 13,0301, þingl. eig. Þröstur Harðarson, föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Sig- mundur Hannesson hdl. og Valgeir Pálsson hdl. Staðarsel 8, efri hæð, þingl. eig. Kristj- án Guðbjömsson, föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Stein- grímur Eiríksson hdl, Ingi Ingimund- arson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Tollstjórinn í Reykjavik, Fjárheimtan hf., íslands- banki hf. og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Stíflusel 4,1. hæð merkt 01-01, þingl. eig. Haraldur Friðriksson, föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurlandsbraut 16, hluti, þingl. eig. Bílaleigan Geysir hf., föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.30. Uppþoðsbeiðendur em Iðnlánasjóður, Islandsbanki hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur •Garðarsson hdl. Simdaborg 1, hluti nr. 2, þingl. eig. Frumrekstrarsjóður sf., föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Toríufell 46, hluti, þingl. eig. Halldóra R. Ingólfsdóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- > ur Sigurgeirsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Tryggvagata, Hamarshús 5. hæð, tal- inn eig. Jón Hauksson, föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Tungusel 10, hl. 04-02, þingl. eig. Biynjólfur Erlingsson, föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Innheimtustofhun sveitarfélaga og Gjaldheimtan í Reykjavík. Tunguvegur 54, þingl. eig. Inga G. Þorsteinsdóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Unufell 20, þingl. eig. Biyndís Frið- þjófsdóttir, fÖ6tud. 28. sept. ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Asgeir Þór Ámason hdl. Vatnagarðar 16, hluti, þingl. eig. Lyft- arasalan hf., föstud. 28. sept. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Vatnsmýrarvegur 25, tahnn eig. Bíla- sala Guðfinns hf., föstud. 28. sept. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Toll- stjórinn í Reykjavík, Islandsbanki, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hallgrím- ur B. Geirsson hrl., Gísli Gíslason hdl., Helgi V. Jónsson hrl. og Guðríð- ur Guðmundsdóttir hdl. Vesturberg 146, íb. 04-01, þingl. eig. Þóra Þorgeirsdóttir og Sigurður Har- aldss, föstud. 28. sept. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs- son hrl. Vesturbrún 26, þingl. eig. Páll G. Jóns- son, föstud. 28. sept. ’90 kl. 13,45. Upp- boðsbeiðandi er Lögfræðiþjónustan hf_______________________________ Vesturgata 45, hluti, þingl. eig. Filmur og Prent hf., föstud. 28. sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Islands- banki hf. og Jón Þóroddsson hdl. Vesturgata 73, íb. 00-02, þingl. eig. Hólaberg sf., föstud. 28. sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt- an hf. Vesturgata 75, 0001, þingl. eig. Hóla- berg sf., föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Fjárheimtan hf. Völvufell 44, hluti, þingl. eig. Erla Diego, föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hrl., Sigríður Thorlacius hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Þórufell 4, hluti, þingl. eig. Helma Hreinsdóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Þórufell 6, hluti, þingl. eig. Ema Am- ardóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Þverholt 11-13, hluti, þingl, eig. Guð- jónó hf., föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavíkj Iðnþróunarsjóður og Landsbanki íslands. Þönglabakki 1, þingl. eig. Þöngla- bakki 1 hf, föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Guðjón Armann Jónsson hdl. Æsufell 4, 6. hæð B, þmgl. eig. Guð- finna Erla Jömndsdóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Öldugrandi 9, 02-04, þingl. eig. Ema Jónsdóttir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. og Veðdéild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurberg 4, 4. hæð nr. 3, þingl. eig. Kristmundur Jónsson og Margrét Helgad., föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg hdl. Dalsel 36, 3.t.h., þingl. eig. Viðar Magnússon og Bettý Guðmundsdótt- ir, föstud. 28. sept. ’90 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Hallgrímur B. Geirsson hrl. og Ólafur Axelsson hrl. Fífúsel 24, hluti, þingl. eig. Kristján Auðunsson, föstud. 28. sept. ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Ólafur Gústafsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Austurberg 2,1. hæð nr. 1, þingl. eig. Amþrúður Kristjánsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 28. sept. ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Klemens Eggertsson hdl. Fannafold 146, þingl. eig. Andrés Ragnarsson og Inga Ámadóttir, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 28. sept. ’90 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Egg- ert B. Ólafsson hdl. Klepgsvegur 150, þingl. eig. Ólafur B. Ólafsson, órétar Haraldsson, Gunnar Ólafsson, Jón Ægir Ólafsson, Ásgeir Ólafsson og Guðlaug Ólafs- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 28. sept. ’90 kl. 16.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 150, hl. 1. hæð og kj., þingl. eig. Grétar Haraldsson, Gunnar Ólaissop, Ólafur_ B. Ólafsson, Jón Ægir Ólafsson, Ásgeir Ólafsson og Guðlaug Ólafsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri, föstud. 28. sept. ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Steingrím- ur Eiríksson hdl. Seljabraut 54, hl. 01-01, þingl. eig. Verslunarfélag íslands og Spánar hf., fer fram á eigninni sjálfii, föstud. 28. sept. ’90 kl. 18.30. Uppboðsbeiðendur em Othar Öm Petersen hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafs- son hrl., Fjárheimtan hf. og Þómnn Guðmundsdóttir hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.