Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990. 19 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Notuö eldhúsinnrétting til sölu. Upplýs- ingar í síma 14491. ■ Oskast keypt Antikbúðina, Ármúla 15, vantar í sölu: sófasett, borðstofusett, staka skápa, sófaborð, skrifb., kommóður o.fl. Ath., komum á staðinn og verðmetum yður að kostnaðarl. Betri kaup, s. 686070. Eldhúsborð óskast. Vel með farið eld- húsborð, jafnvel með stólum, óskast keypt, helst með hvítri borðplötu, æskileg breidd 80 cm. Uppl. í síma 670136 eftir kl. 17. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Vantar notaða iðnaðarhakkavél, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 98-78952._________________________ Óska eftir aö kaupa ódýran 20-40 feta gám. Upplýsingar í símum 39112, 985- 24551 og 40560. Þvottavél í góðu lagi óskast keypt. Uppl. í síma 91-78538 eftir kl. 17. ■ Verslun Saumavélar. Overlock vélar, Bemina vélar, nýkomnar. Efni, tvinni og saumavörur í úrvali, föndurvörur og jólavömr. Saumasporið hf., á horninu á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632. Ódýrt - Ódýrt. Vefnaðarvara, garn, snyrtivörur. Eigin innflutningur, frá- bært verð. Versl. Pétur Pan og Vanda, Blönduhlíð 35, sími 91-624711. ■ Fatnaður Fullnýtið krónuna. Kuldaklossar 2.500 kr., flauelsbuxur 1.500, gallabuxur 1.500, kuldajakkar frá 2.800, peysur frá 400, skyrtur 1000 og fl. og fl. Fataportið, Laugavegi 17. ■ Fyiir ungböm Brio kerra með svuntu og skermi, bíl- stóll sem hægt er að halla og Hokus pokus stóll til sölu. Uppl. í síma 91-75596._____________________ Bráðvantar gefins eða mjög ódýran svalavagn. Upplýsingar í síma 91-37064 eftir kl. 16.30. Nýlegur, þýskur tviburavagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-83317. ■ Heimilistæki Nýlegur isskápur, Candy, til sölu, hæð 1,40, selst á 25-30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-43385. ■ Hljóöfæri Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Til sölu úrval hljóðfæra á góðu verði, gít- arar frá 3.700, strengir, magnarar, ól- ar, effektatæki, töskur, fiðlur o.fl. Klassiskur gítar, handsmíðaður af Paulino Bernabé, Madrid, til sölu, verð 110 þús. Uppl. í síma 98-12377. Trommusett til sölu, kostar eina tölu. Upplýsingar í síma 12710 eftir kl. 17.30. Til sölu Yamaha trommusett, gott sett. Uppl. í síma 91-41693 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa notaö trommusett. Uppl. í síma 91-656319 eftir kl. 13 ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Hjónarúm, Ramóna frá Ingvari og Gylfa með útvarpi og klukku, dýnu- breidd 2x90, ljósbrúnt, gardínur, Ijós og mottur í stíl geta fylgt, verð 40-50 þús.; bókahilla, dökk, með tveim skúffum, verð 10.000. S. 91-21793. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Antik Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og 10-16 laugard. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. Útskorin húsgögn. Renaissance sófa- og borðstofusett, sófab., Frísenborg, jólarósin. Málverk, kistur, klukkur. Antikmunir, Laufásv. 6, s. 20290. ■ Bólstrun Tökum aö okkur að klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. | Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgr.tími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. ,Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30237, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Unitron 512K, 2ja drifa, Hercules skjár, Hyundai HDP-910 prentari, AT&XT lyklaborð, ásamt mús og nokkrum leikjum til sölu, v. 50 þús. S. 91-73723. Amiga 2000, 880 Kb diskadrif og 49 Mb harður diskur, til sölu. Uppl. í síma 94-3190/4461. Oðinn. ■ Sjónvörp Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Ljósmyndun Canon EOS 650 vél til sölu, með 50 mm linsu og flassi, v. 55 þ., og 28 mm linsa, 70/210 mm zoom linsa til sölu með/eða án vélar á 50 þ. S. 43102 e.kl. 17. ■ Dýrahald Rauður 8 vetra klárgengur hestur til sölu. Upplýsingar eftir kl. 17 í síma 93-81067. . • Sökkull undir 10-12 hesta hús á Heims- enda til sölu. Upplýsingar í síma 681793 og 73945. Til sölu retriever og irish shetter bland- aðir hvolpar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4871. 2 hvolpar, 75% minkahundar, fást gef- ins. Uppl. í síma 93-86768 á kvöldin. Nokkur hross til sölu. Uppl. í síma 96-26670 á kvöldin. ■ Hjól Mjög vel með farið Yamaha motorcross hjól til sölu með vatnskældum mótor. 250 CC árg. ’83. Skipti upp í bíl mögu- leg. S. 92-15758 e.kl. 18. Kristmundur. Honda MTX 50 '87 til sölu, vel með farið. Til sýnis á Suðurgötu 3, Rvk. Uppl. í síma 98-75937. Davíð. Til sölu Suzuki TS 50 ER ’84, lítið ekið, góður kraftur, gott útlit, í toppstandi. Uppl. í síma 650048. Yamaha XT '84 til sölu, ekið 22 þús. Upplýsingar í síma 93-50030. ■ Vagnar - kerrur Notuð hjólhýsi. Eigum nokkur notuð hjólhýsi, gott verð og góðir greiðslu- skilmálar. Gísli Jónsson & co., Sunda- borg 11, sími 91-686644. Tökum tjaldvagna i geymslu tímabílið okt-maí. Verð 12 þús. Upphitað hús- næði (er í Reykjavík). Upplýsingar í síma 687977 og 672478.________ Nýlegur Combi Camp tjaldvagn óskast keyptur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4853. ■ Til bygginga Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7, sími 674222. Góður vinnuskúr til sölu, með raf magnstöflu, er á hjólum ög með drátt- arbeisli, svæðislýsing getur fylgt, verð 100 þús. Upplýsingar í síma 91-676230. Nýlegur vinnuskúr með öllum þægind- um, snyrting, rafmagnstafla með öllu og þriggja fasa til sýnis í Súlunesi 24. Tilboð óskast. S. 51076. 1x6 og 2x4 til sölu, sem nýtt, vinnupall- ar, ca 200 m dokaborð. Uppl. í síma 985-27745 og eftir kl. 18 í síma 91-74502. Sambyggð trésmíðavél til sölu, 3ja fasa, einnig borsög. Upplýsingar í síma 91-676798 eftir kl. 19. ■ Byssur Ruger skammb., cal. 44 Magnum, til sölu, Walter skammb. cal. 9 mm Parab, Voere, v-þýsk. rifill, cal. 7 mm Rem Mag, tvíhleypa, yfir/undir, cal. 10 (ný), herrifflar, cal. 30-06, 308, 7x57. Byssu- smiðja Agnars, sími 9143240. Byssur, gervigæsir, gæsaskot, gæsa- flautur og leirdúfur. Verslið þar sem úrvalið er mest, verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóat. 17, s. 622702/84085. Tökum byssur i umboðssölu. Stóraukið úrval af byssum og skotfærum ásamt nánast öllu sem þarf við skotveiðar. Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa lánsloforð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H4781. H-4848 ■ Sumarbústaðir Eignarlóðir fyrir sumarhús „í Ker- hrauni“ úr Seyðishólalandi í Gríms- nesi, til sölu frá 'A upp í 1 hektara. Sendum bækling, skilti á staðnum. Uppl. í s. 91-10600. Mjög fallegt land. ■ Fasteignir Einbýlishús á Hellissandi til sölu, í góðu ásigkomulagi, laust strax. Upplýsing- ar í síma 93-66752. Næg atvinna á staðnum. Óska eftir eldra einbýlishúsi, helst í Hafnarfirði, þó koma aðrir staðir á höfuðborgarsvæðinu til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4802. ■ Fyiirtæki Viltu vera þinn eigin herra/sjálfstæður atvinnurekandi?? Höfum á skrá fjölda erlendra fyrirtækja sem óska eftir að komast í samband við framtakssama einstaklinga til að sjá um sölu á vörum sínum hér á landi. Yfirleitt er um smávörur að ræða sem eru þægilegar í. sölu. M.a. eftirtaldir vöruflokkar: Úr, klukkur, rafinagnsvörur og -tæki, videospólur, búsáhöld, ýmis skrif- stofubúnaður, gjafavörur, töskur, leikföng og spil. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að panta tíma í s. 91-626555. Aðstaða fyrir myndbandaleigu er ti! leigu, aðstaðan er í sölutumi á góðum stað í vesturbænum, kemur til greina umboðssala. Uppl. í síma 91-13157. Flottform. Til sölu Flottform líkams- ræktartæki, 7 bekkja kerfi. Hafið sam- band við auglþjónustu DV í síma 27022, H-4820,___________________ Matvöruverslun til sölu. Verð 2 til 2.4 milljónir + lager. Góð greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4859. Litill söluturn til sölu, góð kjör. Upplýsingar í síma 91-75338. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf- um fjársterka kaupendur að afla- reynslu og kvóta. Margra ára reynsla í skipa- og kvótasölu. Sími 91-622554, s. heima 91-45641 og 91-75514. Óska eftir að kaupa litið linuspil, spil- dælu og 4ra manna gúmmíbjörgunar- bát í 3,5 tonna trillu. Uppl. í síma 93-12170 eftir kl. 20. Til sölu notuð kraftblökk, 28",útvíkkað aukakefli fylgir með. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 98-33857 eftir kl. 19. Þrjár 12 volta tölvu handfærarúllur til sölu. Upplýsingar í síma 92-14371 eftir klukkan 19. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Myndbandaunnendur. Til sölu ca 250 myndbönd, að mestu 2ja-12 mánaða gömul. Selst allt saman og/eða í stykkjatali. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4869. ■ Varahlutir Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., .s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri, Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Ford Coguar '69 + 390 vél, nýupptekin, C-6 skipting og margt fleira. Upplýs- ingar í síma 96-27847 og 96-27448. I Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80 ’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal- ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 '81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Úrval af felgum. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss- an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore '86, Charade TX ’85, turbo '87, Charmant '84, Su- baru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Cordia ’83, Galant '80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Quintet ’81. Kaupum nýl. tjónbíla tií niðurr. Sendum. Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30 Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCruiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81 ’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover ’72-80, Fiat Uno ’84, Regata ’84-86, Lada Sport ’78 -88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade- ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77, Ch. Monza ’86 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan, Lyngási 17, Garðabæ. •Varahlutir í flestar gerðir og teg., m.a.: Audi 100 ’77-’86, Áccord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant ’79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GL og 900 GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fi. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Erum aö rifa Transam ’81, Opel Rekord ’81-’82, Fiat Uno ’84, Galant ’80-’82, Golf ’80-’85, Audi 100 ’79-’81, Saab 900 ’82, Peugeot 504 ’82, Mazda 323 ’81-’86, 626 ’79-’81, 929 ’78-’82, Toyota Hiace ’81, Crown ’81, Cressida ’78, Citroen Gsa ’82, Fiat Regatta ’86, Lada Sam- ara ’87, BMW 316 - 320 ’82 og fleira. S. 93-11224. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’88, Corolla ’81-’89, Carina ’82, Celica ’87, Subaru ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar. Kaupum nýlega tjónabíla. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Audi - VW - Peugeot - Escort Sierra BMW - Citroen. Varahlutir/auka- hlutir/sérpantanir. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car- ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá Jap- an, Evrópu og USA. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. O.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Óska eftir heddi, SD25, á Datsun Queencap. Uppl. í síma 985-21437. Varahl. í: Benz 240 D, 300D, 230, 280SE, Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda, BMW, Citroen Axel, Mazda ’80, Gal- ant ’79. S. 39112, 985-24551 og 40560. Óska eftir framsætum me_ð háu baki úr Willys CJ5 eða CJ7. Á sama stað er til sölu turbo 400 skipting. Uppl. í síma 9671363 eftir kl. 20. Óska eftir vél, 350 Chevy og sjálfskipt- ingu. Upplýsingar í síma 94-7886. ■ Viögerðir Allar almennar viðgerðir og réttingar, breytingar á jeppum og Vanbílum. Bíltak, verkstæði með þjónustu, Skemmuvegi 40M, sími 91-73250. Bifreiöaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. Bílaverkstæði Úlfs, Kársnesbraut 108, s. 641484. Allar almennar bílaviðgerð- ir, geri bíla skoðunarhæfa. Ábyrgð á vinnu. Verslið við fagmanninn. ■ BOaþjónusta Bilaþjónustan B í I k ó, Smiðjuvegi 36D, s. 79110. Opið 9-22, lau-sun. 9-18. Vinnið verkið sjálf eða látið okkur um það. Við höfum verkfæri, bílalyftu, vélagálga, sprautuklefa. Bón- og þvottaaðstaða. Tjöruþv., vélaþv. Ver- ið velkomin í rúmgott húsnæði okkar. ■ Vörubílar Benz 2626, árg. 79, stell. Benz 1926, árg. ’79, með Hiab 950 krana. Man 26361, árg. ’88. Scania 112, ’81 og ’84. Volvo FL 10, árg. ’87, 6 hjóla, ásamt miklu. úrvali af öllum gerðum af vöru- bílum, flatvögnum og malarvögnum. Vörubílar og vélar hf„ Dalvegi 2, Kópavogi. Sími 641132. Kistill, sími 46005. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fiaðrir. Nýtt: fiaðrir, bretti, ryðfrí púströr, hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla. Varahlutir, vörubílskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vörubíla- og tækjasalan Hlekkur, sími 91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá. Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 9-17 virka daga, á laugardögum kl. 10-14. Dráttarbill til sölu. Scania 142, árg. ’82, 2ja drifa, með kojuhúsi. Uppl. í símum 97-11460 og 97-11198. Sigurður. ■ Vinnuvélar Traktorsgröfur. Getum útvegað á sér- lega hagstæðu verði eftirtaldar trakt- orsgröfur: •JCB 3CX Sitemaster 4x4, ný vél. Verð án vsk 3.640.000. •JCB 3CX Sitemaster 4x4, 50 tímar. Verð án vsk 3.270.000. •JCB 3CX Sitemaster 4x4, 350 tímar. Verð án vsk 3.207.000. • Chase 580K 4x4 1990, 550 tímar. Verð án vsk 2.897.000. • MF 50HX Ellte/Servo 4x4, ný vél. Verð án vsk 3.420.000. • MF 50HX "S" 4x4, 600 tímar. Verð án vsk 2.754.000. • Ford 655 Special 4x4, ný vél. Verð án vsk 3.415.000. Útvegum einnig varahluti í vinnuvél- ar. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. Útvegum varahluti í eftirt. vinnuvélar: • O & K • Caterpillar • Komatsu •Liebherr • Hanomag • Cummins • Case •JCB Markaðsþjónustan, sími: 2.69.84 Ferguson 50A iðnaðartraktor til sölu, er með tvívirkum ámoksturstækjum, einnig eru til sölu ný traktorsdekk 16,9 r-28 á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 91-619450. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.