Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990. 27 LífsstOl Tannréttingar: Engin endurgreiösla vegna tann- réttinga hefur farið fram á þessu ári. „Þaö voru sett lög á þingi í desember á síðasta ári þar sem gert er ráð fyr- ir að tannskekkjur séu flokkaðar og í framhaldi af því endurgreitt, sam- kvæmt reglugerð sem heilbrigðis- ráðherra setur, ákveðið hlutfall Neytendur kostnaðarins eftir því hve alvarleg skekkjan er,“ sagði Finnur Ingólfs- son, aðstoðarmaður heilbrigðisráð- herra. „Staða málsins er sú í dag að samn- ingar hafa enn ekki tekist við tann- réttingamenn, hvorki um það hvem- ig tannréttingar skulu flokkaðar samkvæmt reglugerðinni né gjald- skrá fyrir tannréttingarnar. í dag er því ekki um neinar endurgreiðslur vegna tannréttinga að ræða. Þetta stendur svona í járnum núna vegna þess að við náum ekki samn- ingum við tannréttingamenn. Við erum hins vegar búnir að ná nýjum samningum við tannlækna og það er ákvæði í þeim samningi til bráða- birgða að menn freisti þess að ná Þeir sem byrjuðu í tannréttingum eftir 1. nóvember á siðasta ári vita ekki hvort þeir fá eitthvað endurgreitt úr tryggingunum. samningi við tannréttingamenn fyrir hann mun ekki setja reglugerðina greitt," sagði Finnur. fá eitthvað endurgreitt yfirleitt eða 1. desember næstkomandi. fyrr en fullreynt er hvort samningar Þeir sem byrjuðu í tannréttingum hversu mikið það yrði ef samningar Tryggingaráð hefur sent heilbrigö- takast. í framhaldi af því mun þá fyrir 1. nóvember 1989 fá að fullu næðust. -hge isráðherra tillögur að reglugerðinni. verða ákveðin gjaldskrá um það endurgreitt. En þeir sem byrjuðu eft- Tillögurnar liggja á hans borði og hvað kemur til með að verða endur- ir þann tíma vita nú ekki hvort þeir Kaupmönnum ber skylda til að borga peninga fyrir glerin sé þess óskað. Peningar fyrir glerin - sé þess óskað Nokkuð virðist vera um það hjá sumum verslunar- og sjoppueigend- um að þeir neiti að greiða peninga fyrir gosflöskur sem komið er með til þeirra. Þess í stað láta þeir fólk taka út á glerin, yfirleitt sælgæti eða eitthvað þess háttar smálegt. Hvorki börn né fullorðnir þurfa að láta bjóða sér slíkt því kaupmönnum ber skylda til að greiða fyrir glerin peninga sé þess óskað. „Fólk er þama að selja verðmæti og á rétt á því að fá leysta út peninga fyrir þau verömæti sem það er að selja,“ sagði Jón Magnússon hæsta- réttarlögmaður í samtah við DV. „Gler eru verðmæti, þetta er ékki eins og með innleggsnótur þegar ver- ið er að skila vöru í verslun. Hér er um að ræða verðmæti sem verslunin er að kaupa til að endurselja viðkom- andi verksmiðju. Verslunin hefur því enga kröfu til að það sé keypt fyrir þetta verðmæti á staðnum, shkt er alveg fráleitt," sagði Jón. -hge Ný kombrauð: Lífrænt-biodynamiskt ræktuð Sú nýbreytni hefur verið tekin upp hjá Bakaríinu Grímsbæ að baka brauð úr lífrænt-biodynamiskt rækt- uöu komi. Meðal þess sem er á boð- stólum eru súrdeigsbrauð úr nýmöl- uðu komi og er ekkert ger notað í þau. Eitt helsta markmið lífrænt-bio- dynamiskrar ræktunar er að rækta upp og efla frjósemi jarðvegsins til mótvægis við þá eyðingu sem átt hefur sér stað. Framleiðsla matvæla í hæsta gæðaflokki er ekki síður mik- hvægur þáttur. Söluaðilar þessara brauða, auk bakarísins að Efstalandi 26 eru: Verslunin Yggdrasill, Kárastíg 1, Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, Garðarsbúð, Grenimel 12, Ferska, Sauðárkróki. (Fréttatilkynning) FYRIR KRONUR Áskriftarsíminn er 27022 Úrval Nýtt hefti á næsta blaðsölu stað Meóal efnis:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.