Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990.
31 -
Veiðivon
Það var losað úr 60 löxum í Þverá i Svínadal í sumar
þeim slóðum. Stærsti fiskurinn var 17 pund.
Tungufljót:
Stærsti sjóbirt-
ingurinn 14 pund
- veiddist 13 punda urriði í Eyrarvatni?
„Tungfljótið hefur geflð 10 laxa og
70 sjóbirtinga, stærstu sjóbirtingam-
ir eru 14 pund,“ sagði Hafsteinn Jó-
hannesson í Vík í Mýrdal. „Núna er
það sjóbirtingurinn sem veiðimenn
reyna við en veitt er til 20. október.
Allir dagamir í Tungufljótinu em
seldir,“ sagði Hafsteinn ennfremur.
Veiddist13punda
urriði í Eyrarvatni?
Veiðin í Svínadalnum hefur verið
góð í sumar og veiddust í Þverá 60
laxar en í Selós 30 laxar. Eyrarvatn,
Geitabergsvatn og Þórisstaðvatn
hafa líka gefið 50-60 laxa. Einn og
einn góður urriði og sjóbirtingur
veiðist í ánum og vötnunum.
Fyrir nokkrum dögum, rétt áður
en veiði hætti í Þverá, fréttist að
veiðst hefði 13 punda urriði. Þetta er
með stærri fiskum sem veiðst hafa í
Svínadalnum í gegnum tíðina af sil-
ungum.
-G.Bender
Bleikjan, sem veiöimenn eru aó draga á land í veiðiánum, getur verið væn
og hér hefur ein veiðst í Gufudalsá i Gufudal undir það síðasta.
DV-mynd Ágúst
Bleikjuveiðin
góð í sumar
„Það má segja að bleikjan hafi bjarg-
aö miklu á þessu veiðisumri, stórar
og fallegar bleikjur gefa laxinum lítið
eftir,“ sagði leigjandi veiðiár í gær
en hjá honum veiddust 200 bleikjur.
„Stærsta bleikjan hjá mér var 5
punda og veiðimenn, sem reyndu
undir lok veiðitímans, þóttust sjá
væna laxa. En það kom annaö í ljós,
þetta voru allt rígvænar bleikjur.
Bleikjurnar eru dyntóttar eins og
laxinn, stundum taka þær ekki dög-
um saman en svo allt í einu í hverju
kasti," sagði leigutakinn ennfremur.
„Við eru hressir með bleikjuveið-
ina í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum,
bleikjumar fóru yfir eitt þúsund,
sem er gott,“'sagði Símon Sigurpáls-
son, einn af leigutökum.
„Þetta er góð bleikjuveiði í Hörðu-
dalsá og þaö verður vondandi fram-
hald á, 600 bleikjur á land er ekki svo
slæmt,“ sagði Vilhjálmur Garðars-
son um bleikjuveiðina.
„Sumarið gat varla endað betur hjá
okkur, yfir 2000 bleikjur í Gufudalsá
og Skálmardalsá,“ sagði Pétur Pét-
ursson um mjög góða bleikjuveiöi i
þessum veiðiám.
Á Ströndum hefur bleikjuveiðin
verið góð og 1 Bjamarfjarðará veidd-
ist mjög vel í sumar, svo að dæmi sé
tekið.
„Héma í kringum Akureyri hefur
veiðst vel af bleikju í sumar, þetta
hafa verið einhver þúsund," sagði
Jóhannes Kristjánsson á Akureyri í
gær. „Eyjafjarðará gaf 2050 bleikjur
og sú stærsta var 7 pund. Hörgá gaf
1560 bleikjur, Svarfaðardalsá gaf 1300
bleikjur og Fnjóská 300, auk þess gaf
sjórinn eitthvað," sagði Jóhannes í
lokin.
í mörgum veiðibókum má finna
þetta sumarið bleikjur, eitt, tvö eða
þrjú hundmð sem veiðimenn hafa
dundað sér við að veiða á fluguna.
Það getur bjargað miklu að fá
kannski tíu vænar bleikjur heldur
en ekki neitt. Það vita veiðimenn vel.
í silunganet víöa um landið lenda
líka þúsundir af bleikjum og þær eru
margar vænar.
FACOFACO
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEQI
Leikhús
Kvikmyndahús
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
sp
nó a írmni
eftir Georges Feydeau
5. sýn. 27. sept., gul kort gilda.
6. sýn. 28. sept., uppselt.
7. sýn. 29. sept., uppselt.
8. sýn. 30. sept., brún kort gilda.
9. sýn. 3. okt.
10. sýn. 5. okt., uppselt.
11. sýn. 6. okt.
12. sýn. 7. okt.
13. sýn. 11. okt.
14. sýn. 12. okt.
15. sýn. 13. okt.
16. sýn. 14. okt.
Sýningar hefjast kl. 20.
tgerMl
mmm
Á litla sviði:
Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga-
lín Guðmundsdóttur. Leikmynd og
búningar: Hlin Gunnarsdóttir.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist valin og leikin af Pétri Jónas-
syni
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson.
Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Ingvar E.
Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson.
Frumsýning fimmtudag. 4. okt., uppselt.
Sýn. föstud. 5. okt.
Sýn. laugard. 6. okt.
Sýn. sunnud. 7. okt.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20.
Auk þess tekið á móti miðapöntunum i síma
alla virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680 680
Greiðslukortaþjónusta
1 (slensku óperunni kl. 20.
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanleikur með söngvum eftir Karl
Ágúst Úlfsson, (handrit og söngtext-
ar), Pálma Gestsson, Randver Þorláks-
son, Sigurö Sigurjónsson og Örn Árna-
son.
Fi. 27. sept. 4. sýning.
Fö. 28. sept. 5. sýning, uppselt.
Aukasýning laugardag kl. 20.00.
Su. 30. sept. 6. sýning, uppselt.
Fö. 5. okt. 7. sýning, uppselt.
Lau. 6. okt. 8. sýning, uppselt.
Su. 7. okt. og fö. 12 okt. uppselt.
Mið. 10. okt. kl. 20.00.
Lau. 13. okt. uppselt og su. 14. okt.
Fö. 19. okt. kl. 20.00.
Lau. 20. okt. kl. 20.00.
Miðasala og simapantanir i Islensku óper-
unni alla daga nema mánudaga frá kl.
13-18.
Simapantanir einnig alla virka daga frá kl.
10-12. Símar 11475 og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur dög-
um fyrir sýningu.
Leikhúskjallarinn er opinn föstudags
og laugardagskvöld.
SSPORT
Borgarlum 32. Simi 624533
Billiard á tvelmur hæðum.
Pool og Snooker.
OplA frá kl. 11.30-23.30.
1/VfLLA
systemr " .1
proressional
HARSNYRTI-
VÖRURNAR
13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG
Bíóborgin
Simi 11384
Salur 1
DICK TRACY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Aldurstakmark 10 ára.
Salur 2
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 3
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.45.
Bíóhöllin.
Simi 78900
Salur 1
SPlTALALlF
Vital Signs er um sjö félaga sem eru að
læra til læknis á stóra borgarspítalanum og
allt það sem því fylgir.
Aðalhlutv: Diane Lane, Adrian Pasdar, Jack
Gwaltney, Jane Adams.
Framleiðendur: Cathleen Summers/Laurie
Perlman.
Leikstjóri: Marisa Silver
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
DICK TRACY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
HREKKJALÓMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50 og 6.50.
Á TÆPASTA VAÐI II
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Salur 5
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háslcólabíó
Simi 22140
Salur 1
ROBOCOP2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára
Salur 2
A ELLEFTU STUNDU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
PAPPlRSPÉSI
Sýnd kl. 5.
Salur 4
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 9.15.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 5.
PARADlSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 7.
Laugarásbíó
Sími 32075
Þriðjudagstilboð.
Miðaverð í alla sali kr. 300.
Tilboösverð á poppi og kóki.
A-salur
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTiÐAR III
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
C-salur
007 SPYMAKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Re gnb o ginn
Simi 19000
A-salur
HEFND
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
NÁTTFARAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
C-salur
TiMAFLAKK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
D-salur
i SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
E-salur
REFSARINN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NUNNUR A FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stj örnubíó
Simi 18936
Salur 1
MEÐ TVÆR I TAKINU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
FRAM I RAUÐAN DAUÐANN
Sýnd kl. 9 og 11.
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 7.
Veður
Vaxandi sunnan- og suövestanátt og
rigning um landið vestanvert, all-
hvasst þegar líöur á morguninn en
hægari suðvestan og skúrir síðdegis.
Austanlands þykknar smám saman
upp og síðdegis verður þar suðvest-
ankaldi eða stinningskaldi og rign-
ing með köflum en léttir til í kvöld
og nótt með vestan- og suðvestan-
golu. Hlýnandi veður, einkum norð-
an- og austanlands en kólnar nokkuð
vestantil í kvöld.
Akureyri alskýjað 7
Egilsstaðir skýjað 0
Hjarðarnes skýjað 3
Galtarviti rigning 8
Keflavíkurflugvöllur rigning 7
Kirkjubæjarklausturskúv 4
Raufarhöfn skýjað 3
Reykjavík rign/súld 7
Sauðárkrókur rign/súld 4
Vestmannaeyjar skúr 7
Bergen skýjað 5
Helsinki rigning 3
Kaupmannahöfn alskýjað 8
Gengið
Gengisskráning nr. 183.-26. sept. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,620 56,780 56,130
Pund 105,879 106,179 109,510
Kan.dollar 49,011 49,150 49,226
Dönsk kr. 9,4524 9,4791 9,4694
Norskkr. 9,3140 9,3404 9,3581
Sænsk kr. 9,8103 9.8380 9,8310
Fi. mark 15,2020 15,2450 15,3802
Fra. franki 10,7709 10,8014 10,8051
Belg. franki 1,7513 1,7563 1,7643
Sviss. franki 43,3853 43,5079 43,8858
Holl. gyllini 31,9932 32,0836 32,1524
Vþ. mark 36,0568 36.1587 36,2246
it. lira 0,04818 0,04832 0,04895
Aust. sch. 5,1261 5,1406 6,1455
Port. escudo 0,4065 0,4077 0,4118
Spá. peseti 0,5765 0,5782 0.5866
Jap.yen 0,41288 0,41405 0,39171
irskt pund 96,727 97,000 97,175
SDR 78,8258 79,0485 78,3446
ECU 74,5799 74,7906 75,2367
F iskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
25. september seldust alls 76,477 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Ufsi 4,393 33,03 26,00 50,00
Lýsa 0,107 39,00 39.00 39.00
Ofugkjafta 0,135 20,00 20,00 20.00
Skata 0,030 82,00 82,00 82,00
Koli 0,313 39,00 39,00 39,00
Tindaskata 0,692 14,73 10,00 40,00
Kadi 6,605 42,94 5.00 52,00
Blandað 0,036 15,00 15,00 15,00
Ufsi 3.805 38,97 38,00 46,00
Þorskur 22,640 85,44 54,00 110,00
Lúða 0.410 299,27 285,00 325,00
Hlýri 0,100 56,00 56,00 56.00
Ýsa 4,276 82,23 70,00 100,00
Hlýr/steinb. 2,165 73,00 73,00 73,00
Skarkoli 1,006 71,66 55.00 79.00
Keila 0.240 44,45 30,00 47,00
Grálúða 0,056 62,00 62,00 62.00
Blálanga 0,277 57,00 57,00 57.00
Lax 0,040 155,00 155,00 155.00
Þorskur 7,737 95,49 30,00 129.00
Skarkoli 0,015 50,00 50.00 50,00
Lúða 0,520 309,74 150,00 400,00
Langa 3,836 51,56 25,00 55.00
Steinbítur 0,413 56,36 50,00 60.00
Ýsa 6,444 94,23 55,00 103.00
Skata 0.145 74,85 70,00 129.00
Steinbítur 1,561 62,16 41,00 70,00
Langa 0,852 53.56 10.00 56,00
Keila 7,599 33,20 20,00 37,00
Blandað 0,020 20,00 15,00 25,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
25. september seldust alls 33.458 tonn.
Gellur 0,111 307,34 305,00 310.00
Tindaskata 0,217 5,00 5,00 5.00
Þorskur, st. 0,224 88,00 88,00 88,00v
Steinb., ós. 0,149 71,00 71,00 71,00
túða, ósl. 0,042 293,57 285,00 300,00
Kcila, ósl. 0,340 31,00 31,00 31,00
Ýsa, ðsl. 0,678 75,00 75,00 75,00
Þorskur, ðsl. 0,480 78,24 74,00 79,00
Keila 0,096 35,00 35,00 35.00
Steinbitur 0,143 71,00 71,00 71,00
Ýsa 4,461 85,49" 61,00 102,00
Ufsi 2,940 47,64 25,00 49,00
Þorskur 17,468 101,93 50,00 114.00
Skötuselur 0,067 200,00 200,00 200.00
Lúða 1,344 280,94 220.00 430,00
tanga 1,680 62,35 62,00 64,00
Koli 2,244 58.98 40,00 92,00
Karii. 0,761 25,00 25,00 25.00
Faxamarkaður
25. september seldust alls 100.371 tonn.
Þorskur 18,771 99,14 85.00 122,00
Þorskur, smár 0,320 84,00 84.00 84.00
Vsa 23,294 101,10 75,00 125,00
Kadi 29,376 34,67 34,00 39,00
Ufsi 24,557 38,41 23,00 39,00
Steinbitur 1,009 74,84 68,00 85,00
Langa 0,710 56.00 56,00 56,00
Lúða 0,031 262,90 200,00 330,00
Lúða, smá 0,352 191,14 105,00 345,00
Skarkoli 0,338 64,83 5,00 101,00
Keila 0,168 40,00 40,00 40,00
týsa 0,539 47,17 46,00 49,00
Kinnar 0,011 250.00 250,00 250,00
Blandað 0,076 23.00 23,00 23,00
Undirmál 0,841 73,17 40.00 76,00
%