Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 32
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augíýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst, óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990. Steingrímur J. Sigfússon: Ekki talsmað- ur ríkisbákns ■ í hrossa- „Ég hef ekki haft tækifagri til að hta á þetta erindi Félags hrossa- bænda og get því lítið tjáö mig um það ennþá. En útflutningsmöguleik- ar í hrossarækt eru gríðarlegir og það væri langfarsælast ef greinin næði sjálf saman um að standa skipulagslega að þeim málum. Ég er alls ekki talsmaður þess að ríkið taki að sér þennan útflutning eða skipu- leggi menn meö einhverju ríkisbákni í þeim efnum,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðarráðherra j^vegna erindis sem Félag hrossa- bænda hefur sent honum. Þar er far- ið fram á reglugerðarbreytingu þannig að Félag hrossabænda sjái framvegis um útflutning hrossa en ekki Búnaðarfélagið. „Það er tímabært að hrossabændur hugleiddu frekara skipulag þessa útflutnings á viðskiptalegum grund- velh og litu jafnvel til þess hvernig staðið er að útflutningssamtökum í öðrum útflutningsgreinum. Ráðu- neytið á að standa við bakið á slíkri viðleitni." -I -hlh Litla stúlkan látin Forsjármáliö: Kærumvísaðfrá LOKI Ófagur fiskur úr sió! Fundum olíulvkt wmwm w wmm^m am onMon IaIís wll wllMCIII lv?WCI / • l • / /M / „Okkur þykir meö ólíkindum þessi mynd sem ÐV tók þama yflr um þijúleytið því viö vorum allan þennan tíma, frá því aö dæling hófst um eíttleytið, aö svipast um eftir brák eða slíku. Við gerum það oft en aldrei sem nú vegna þess að menn uröu varir við einhvetja lykt og voru ekki klárir á því hvaðan hún væri. Það var siglt í gegnum svæðið á hálftima fresti en viö sáum ekki neitt,“ sagði Gunnar K. Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Olís, en nú mun vera ljóst að í kringum 50 tonn af oliu runnu í sjóinn út af Laugamesi á mánudag- væri að bjarga því sem hægt væri gagnvart lifríkinu. Þessi 50 tonn af svartolíu kosta um 500.000 krónur Sagði Gunnar að menn væru á og þá sagði Gunnar að þeir gerðu því að lekinn hefði byijað strax við ráö fyrir að fá einhvem reikning dæhngu klukkan 13 og staðið til frá Reykjavíkurhö&i. 19.30 þegar hann uppgötvaðist. Olíueyðingarefnið er frá Ohs og Sagði liann að það væri með óhk- sagði Gunnar að gengið heíði índum hve mikið hefði lekið í gegn- þokkalega að eyða flekknum. Þessi um þetta htla gat sem var á leiðsl- ohueyðingarefni em hfræn efni unni. sem ganga í samband við olíuna Gurrnar sagði að þeir hjá Olís og mynda kúlur sem sökkva niður hefðu minnstar áhyggjur af kostn- á eins metra dýpi og eyðast þar í aðinum við þetta - fyrir mestu sjónumáumþaðbilviku. -SMJ Óli Þ. Guðbjartsson: Skipaði frænda sinnístöðuna - lögreglanmæltimeðöðnim - átjánda banaslys ársins Tæplega átta ára gömul stúlka, sem varð fyrir bíl á móts við strætis- vagnaskýh á Suðurgötu fimmtudag- inn 13. september, lést í gær. Hún hafði legið þungt haldin á sjúkrahúsi eftir slysið. Hún hét Eva María Sævarsdóttir og átti heima að Einarsnesi 44 í Reykjavík. Þetta var átjánda banaslysið í umferðinni á landinu á árinu. -ÓTT -sjáeinnigbls.4 Hæstiréttur vísaði frá í gær kæru föður annars vegar og móður hins vegar á hendur borgarfógeta í for- sjármáh vegna níu ára gamallar dótt- ur þeirra. Móðirin hefur síðan í ágúst neitað að láta bamið af hendi til fóðurins sem hefur forsjána. Faðirinn kærði fógeta fyrir að framkvæma ekki inn- setningu vegna barnsis þann 8. sept- ember síöasthðinn. -ÓTT Matreiðslumennirnir á veitingastaðnum Við tjörnina hafa verið iðnir við að prófa matreiðslu á ýmsum furðufiskum sem ekki eru ætíð par friðir. Sjómenn hafa frétt af þessum tiiraunum þeirra og færa þeim oft sérkennileg sjávar- dýr sem hafa slæðst í veiðarfæri þeirra. Hér heldur Gylfi Björn Fannberg matreiðslumaður á fiski sem nefnist Litla brosna og mun vera af þorskætt. Fiskurinn sá ku sjaldan finnast við íslandsstrendur en vera nokkuð algeng- urannarsstaðar. DV-mynd Brynjar Gauti Óh Þ. Guðbjartsson dómsmálaráð- herra skipaði frænda sinn í stöðu lögreglufuhtrúa hjá lögreglustjóra- embættinu í Reykjavík. Fimm sóttu um stöðuna. Frændi Óli er með lengstan starfsaldur umsækjend- anna. Lögreglan í Reykjavík mælti með öðrum umsækjanda, Önundi Jónssyni. Starf lögreglufuhtrúa lýtur að gerð skýrslna. Önundur Jónsson var sett- ur í starf lögreglufulltrúa þegar skýrslugerðin var tölvuvædd fyrir rúmu einu ári. Hann vann við hönn- un forrita og þekkir starfið manna best. Sá sem fékk starfið, frændi ráð- herrans, hefur starfað hjá lögregl- unni í Reykjavík í 34 ár. Þar af hefur hann verið yfirmaður í 18 ár. Þegar DV var að ræða við menn innan lögreglunnar voru nefndar þrjár nýlegar stöðuveitingar ráð- herrans þar sem þeir umsækjendur sem viðkomandi embætti mæltu með fengu ekki störfin. „Eg neita því ekki að við erum frændur. Ég sé ekkert að því að hafa verið skipaður. Ég hef verið lengi í lögreglunni og eins má ég ekki líða fyrir skyldleikann," sagði frændi Óla Þ. Guöbjartssonar. Þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir náðist ekki samband við ráðherrann. -sme Veðriðámorgun: Suðvest an-og vestanátt Á morgun verður suðvestan- og vestanátt, stinningskaldi suð- vestan- og vestanlands og skúrir, en hægari vestan og úrkomulaust í öðrum landshlutum. VIDEO kewai' Fákafeni 11, s. 687244 BILALEIGA v/FIugvalIarveg 91-61-44-00 i i i i i i i i i i i i i i i i \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.