Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1990, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990. íþróttir Logiafram með Víking - Goran Micic fer líklega í Þrótt Logi Ólafsson hefur veriö endur- sem hann er að ljuka námi og kem- ráðinn þjálfari 1. deildar liðs Vík- ur hann aftur til okkar i vor,“ sagði ings í knattspymu fyrir næsta Gunnar Öm Kristjánsson, formað- keppnistimabil. Logi tók við liði ur knattspymudeildar Víkings, í Víkings á síðasta ári í stað Júrí samtali við DV. Zedov og undir hans stjórn hafnaði Víkingur i 7. sæti á nýliðnu íslands- Goran til Þróttar móti. Goran Micic er að öllum líkindum „Ég á von á aö allir leikmenn, að á leið til Þróttar Reykjavík sem undanskildum Goran Micic, sem vann sér sæti i 2. deild á næsta léku með hðinu í sumar verði keppnistímabili. Gunnar Örn áfram með liðiuu á næsta keppnis- Kristjánson, formaöur knatt- tímabiIL Júgóslavinn Goran Micic spyrnudeildar Víkings, staðfesti í er þó hættur og var það samkomu- samtali við DV að forráðamenn lag beggja aðila að hann færi frá Þróttar og Víkings hefðu rætt sín félaginu. Hinn Júgóslavinn, Janni á milli um félagaskipti Gorans. Zilnik, er farinn til Júgóslavíu þar -GH Agnar tvöfaldur háskólameistari I>V Alfreð valinn í heimsliðið Í( t’ ó V Alþjóöa handknattleikssambandið hefur vahð Alfreö Gíslason í heims- hðið sem leikur gegn úrvalsliði Norð- urlandanna í Gautaborg 8. janúar næstkomandi. Leikurinn er í tilefni af 60 ára afmæli sænska handknatt- leikssambandsins. Þessi afmæhsleikur mun fara fram í Globenhahen í Stokkhólmi, sem er ein glæsilegasta íþróttahöll í Evrópu en þar mun úrshtaleikurinn í heims- meistarakeppninni verða leikinn þegar Svíar halda keppnina 1993. Mikill heiðurfyrir Alfreð Gíslason Þetta er mikiU heiður fyrir Alfreð Gíslason sem hefur leikiö stórt hlut- verk með íslenska landsliðinu und- anfarin ár. Alfreö hefur á síðustu tveimur árum leikið með spænska hðinu Bidasoa við góðan orðstír en um helgina skoraði Alfreð átta mörk með félaginu í Evrópukeppninni. Samningur Alfreðs við spænska fé- lagið rennur út í vor. Alfreð lék einnig í nokkur ár með vestur-þýska félaginu Essen og varð meðal annars Evrópumeistari með liðinu. Þrír íslendingar áður valdir í heimsliðið Alfreð er fjórði íslendingurinn sem hefur verið þess heiðurs aðnjótandi að vera valinn í heimsliðið. Gunn- laugur Hjálmar’sson var fyrst valinn 1961 en lék ekki með af einhverjum ástæðum. 1986 var Sigurður Gunn- arsson valinn en vegna meiðsla gat Sigurður ekki leikið með liðinu. Þorgils Óttar Mathiesen lék með heimsliðinu í fyrra í tilefni af 50 ára afmæli portúgalska sambandsins. 9. janúar verður tekin í notkun ný og glæsileg íþróttahöll í Osló, sem ber heitið Spectrum Arena. Úrvalshð Noröurlanda í kvennaílokki mun þá etja kappi við heimsliðið. Enn er ekki vitað hvort íslensk handknattleiks- kona haíi verið valin í umrætt hð. -JKS • Alfreð Gíslason leikur með heimsliðinu i handknattleik gegn úrvalsliði Norðurlandanna í Sviþjóð í janúar. d á k f; d o d S ii b o # v h á Þ e li 2 Tékkar í vanda - undirbúningur liðsins ekki góður Agnar Steinarsson, 26 ára gamall ÍR-ingur, varð á föstudagskvöldið tvöfaldur norskur háskólameistari þegar hann sigraði bæði í 800 og 400 metra hlaupi á fyrsta háskólamótinu í frjálsum íþróttum sem haldið er í Noregi. Amar, sem er 26 ára gamah og hefur stundað nám í Noregi síðustu árin, sigraði í 400 metra hlaupinu á 49,69 sekúndum og í 800 metrunum á 1:53,95 mínútum. Gunnar vann tvær greinar á sama móti Gunnar Guömundsson úr FH keppti sem gestur á mótinu en hann kom heim á sunnudag eftir hálfsmánaðar dvöl við æfingar og keppni í Noregi. Gunnar vann 400 metrana með yfir- burðum á 47,92 sekúndum sem er besti tími hans í greininni. Hann sigraði síðan í 100 metrunum á 11,02 sekúndum sem einnig er hans besti árangur. Gunnar keppti líka í 200 metra • Ragnar Guðmundsson. Ragnar synti vel Ragnar Guðmundsson sigraði í 800 metra skriðsundi á móti í Köln um helgina. Ragnar synti veglengdina 8:31,49 mínútum en íslandsmet hans í greininni er 8:28,28 mínútur. Ragn- ar tók einnig þátt í 1500 metra skrið- sundi og lenti í joriðja sæti á 16:27,40 mínútum en Islandsmet hans er 15:57,54 mínútur. Samhhöa námi í Köln æfir Ragnar með fremstu sundmönnum Vestur- Þýskalands og hefur sýnt miklar framfarir. Þess verður ekki langt að bíða að hann hnekki sínum metum í 800 og 1500 metra skriðsundi. Fyrir um hálfum mánuði tók Ragnar þátt í Kölnarmeistaramótinu og hafnaði þá öðru sæti í 1500 skriðsundi en Heinkel, einn allra fremsti skrið- sundsmaður Þýskalands, sigraði. -JKS hlaupi á mótinu en var nokkuð frá sínu besta og hafnaði í öðru sæti á 22,38 sekúndum. -VS Körfubolti: Keflavík sigraði á Reykjanesmótinu Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum: Keflvíkingar tryggðu sér sigur í Reykjanesmótinu í körfuknattleik þegar liðið sigraði Grindavík, 94-97, í æsispennandi og vel leiknum leik í Grindavík í gærkvöldi. Einni umferð er þegar ólokið, sem leikin verður í Grindavík um næstu helgi, en Kefl- víkingar hafa þegar sigrað á mótinu. „Islenska kvennaliðiö stóð sig með mikhli prýði og náði mjög góðum árangri. Ef þessar stelpur æfa vel 1 framtíðinni ættu þær að geta náð ennþá betri árangri," sagði Magnús Jakobsson, formaður Frjálsíþrótta- sambands íslands, í samtah við DV en íslenska unghngalandshöið í kvennaflokki er nýkomið heim úr keppnisferð til Englands þar sem lið- ið keppti á Evrópubikarkeppni ungl- inga í fijálssum íþróttum. Lið íslands hafnaði í 4. sæti en ahs sendu 12 þjóðir lið til keppninnar, 10 félagslið og landslið íslands og Lúx- emborgar. Júgóslavar sigruðu á mót- inu, hlutu 137 stig. Bretar urðu í 2. sæti með 121 stig og ítalir í 3. sæti með 117 stig. ísíand hlaut 93 stig í 4. sæti og Frakkar 90 stig í 5. sæti. • Sunna Gestsdóttir, USAH, setti íslenskt telpnamet í 200 m hlaupi, hljóp á 25,54 sek. og hafnaði í 3. sæti. • Guðrún Amardóttir, UMSK, sigraði í 100 m grindahlaupi á 14,83 sek. • Þóra Einarsdóttir, UMSE, varð Víðir Sigurðsson, DV, Kosice: Tékkar standa nú frammi fyrir nýjum vanda í landsliðsmálum sín- um. Nú eru skyndilega flestir landsliðsmanna þeirra famir að leika með hðum í Vestur-Evrópu, svo sem á Spáni, Ítalíu og í Vestur- Þýskalandi. Af þessum sökum hefur undir- búningur Tékka fyrir leikinn við ísland í dag ekki verið eins góður og oft áður. Leikmennirnir hafa verið að tínast heim eftir leiki helg- arinnar og tveir þeir síðustu, markakóngurinn Tomas Skuhravy og Lubos Kubic urðu samferða ís- lenska hópnum frá Prag til Kosice önnur í hástökki og stökk 1,71 m. • Bryndís Ernstdóttir, ÍR, stór- bætti árangur sinn í 3000 m hlaupi og varð í 2. sæti á 10:19,49 mín. • Halla Heimisdóttir, Ármanni, varð í 3. sæti í kringlukasti með 37,44 m. • Guðrún Amardóttir, UMSK, varð í 3. sæti í 100 m hlaupi á 12,68 sek. • Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK, varð í 4. sæti í kúluvarpi og varpaði 11,67 m- • Þorbjörg Jensdóttir, ÍR, bætti sig um 9 sek. í 1500 m hlaupi og fékk tím- ann 4:55,34 mín í 5. sæti. • Vigdís Guðjónsdóttir, HSK, varð í 5. sæti í spjótkasti með 36,20 m. • Helen Omarsdóttir, FH, varð í 6. sæti í 400 m grindarhlaupi og fékk tímann 66,33 sek. • Guðrún B. Skúladóttir, HSK, varð í 6. sæti í 800 m hlaupi á 2:34,49 mín. • Loks varð íslenska boðhlaups- sveitin í 6. sæti í 4x400 m boðhlaupi á 4:12,8 mín. Boðhlaupssveitin í 4x100 í fyrrakvöld. Þeir Skuhravy og Kubic leika nú báðir á Ítalíu, Skuhravy með Genoa og Kubic með Fiorentina. Skuhr- avy ætti þó að vera ágætlega hvíld- ur fyrir slaginn gegn íslendingum því hann lék aðeins síðustu 15 mínúturnar með Genoa á sunnu- daginn. Það er ljóst að tékknesk knatt- spyrna stendur á tímamótum á dögum nýrra samskipta austurs og vesturs. Hvort hún veröur sterkari eða veikari er ekki gott að segja en leikurinn við ísland í Kosice í dag ætti að gefa Tékkum einhverjar vísbendingar um hvað er í vænd- m hlaupinu gerði ógilt. • Eins og sést á þessari upptaln- ingu náði islenska kvennaliðið mjög góðum árangri og þessar stúlkur eiga framtíðina fyrir sér ef rétt verður á málum haldið. -SK • Þóra Einarsdóttir, UMSE, varð i 2. sæti í hástökki í Evrópubikar- keppninni i Englandi og stökk 1,71 m. íslend burs - töpuðu 7-0 fyrir Tékkun Víðir Sigurðsson, DV, Kosice: „Fimm fyrstu mínúturnar eru hræöi- legstu mínúturnar á mínum ferh,“ sagði Marteinn Geirsson, þjálfari 21. árs lands- hð íslands í knattspyrnu, í samtali við DV eftir leikinn gegn Tékkum í Michaloce í gær. Það er engin furða að Marteinn skyldi komast þannig að orði, eftir 5 mínútna leik stóð 3-0 fyrir Tékka sem síðan unnu yfirburðasigur, 7-0. Þetta er versta útreið Islands í þessum aldursflokki fyrr og síð- ar. Eftir rúmar 2 mínútur skoraði Helgi Björgvinsson sjálfsmark og Tékkar fylgdu þessari óskabyrjun eftir til fullnustu með tveimur mörkum af stuttu færi á næstu 3 mínútum. Þeir gerðu 4. markið á 20. mín- útu og 5. úr vítaspyrnu á 25. mínútu. Þá fóru íslendingarnir á vellinum í Michalov- ce að sjá fyrir sér tveggja stafa tölu. En Tékkar létu sér nægja tvö mörk til viðbótar og skoruöu þau bæði úr víta- spymum, á 62. og 89. mínútu. Island fékk eitt dauðafæri í leiknum, Ríkharður Daðason, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, komst einn upp að marki Tékka, á 68. mínútu eftir glæsisend- ingu frá Antoni Birni Markússyni en markvörðurinn bjargaði með úthlaupi. Mörk Tékku gerðu Necas 2, Majoros 2, Penicka og Masik, auk sjálfsmarksins. Munurinn á liðunum var ótrúlega mik- ill enda það íslenska gersamlega niður- brotið eftir 5 mínútna leik. Tékkarnir voru sterkari, fljótari og leiknari, og unnu sam- an sem ein heild. Islenska liðið hafði ekk- ert sjálfstraust til að byggja upp spil eftir áföllin í byrjun, náði einni og einni góðri sókn sem vanalega rann út í sandinn áður en færi skapaðist. Anton Björn var oftast miðpunkturinn í sóknaraðgerðum, hann lék sinn fyrsta landsleik í gær og var lang- besti leikmaður íslands. Refsað fyrir mistökin „Við reiknuðum með erfiðum leik en átum síst von á þessari útreið. Liðið komst ekki í gang eftir áföllin í byrjun, markmiðið fyrirfram var að halda Tékkunum í skefj- um fyrsta korterið. Strákarnir dekkuðu illa, gerðu mörg mistök og var jafnan refs- Evrópubikarkeppni kvenna í frjálsum: íslandsmet Sunnu og ísland 14. sæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.