Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. 7 Fréttir Olafur Olafsson, forstjóri Alafoss: Viljum ekki stríð við Akureyrarbæ dv Sandkom Foringjamir á forsíðu Flokkshollusta sumra dag- blaðaervægast sagtaðdáunar- ieg.ífyrradag varstórilagur i; álmálmuog voruforsíður flokksblaðanna þriggjateknar ímiinþaö.í Al- þýðublaðinu varaðsjálf- sögðumymiaf .Jóm Sigurðs- syniiðnaðar- ráðherra, heldur myndugum á svip, þar sem hann gekk með fréttamanni nkissjónvarpsins. Þjóðviljinn hafði Ólaf Itagnar Grímsson fjármálaráð- herra á sinni forsíðu og var hann þar einn á ferð. Ðagblaðið Tíminn (sem hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára) var síðan með Stein- grún Hermannsson forsætisráðherra á Forsíðu þar sem hann ræðir við fjölda fréttamanna. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við höfum ekki neinn áhuga á því að fara í neitt stríð við Akureyrarbæ, ég vildi einungis í þessu bréfi koma okkar sjónarmiðum á framfæri af gefnu tilefni," segir Ó' flur Ólafsson forstjóri Álafoss um oréf sem hann ritaði Sigríði Stefái sdóttur, forseta bæjarstjómar Akureyrar á dögun- um. í bréfinu segir Ólafur að ekki verði komist hjá því að lýsa yfir óánægju Álafoss með málflutning sem viö- hafður hafi verið af einstaka bæjar- fulltrúum, en þau ummæli féllu vegna frétta af flutningi yíirstjórnar Áiafoss frá Akureyri til Mosfells- bæjar. „Þetta hefur vissulega skaðað okk- ur því það hefur verið gefið í skyn að við huggjumst flytja alla starfsemi okkar frá Akureyri, og við séum að plata okkar fólk sem starfar á Akur- eyri. Þetta eru ekki hlutir sem við höfum áhuga á að sitja undir, enda hefur ekki staðið til og stendur ekki til að flytja starfsemi okkar á Akur- eyri þaðan. Það er ekki gott að þurfa að vera að bera það af sér að við hyggjum á þessa flutninga.“ Þú segir í bréfi þínu að gerður sé að engu vilji fyrirtækisins til að bæta og byggja upp rekstur fatadeildar á Akureyri. Hvað áttu við með þessu? „Einn bæjarfulltrúanna hefur lýst því yfir að nýjar vélar sem við hyggj- umst kaupa fyrir fatadeildina verði settar upp fyrir sunnan, en það hefur komið fram að þessar vélar verða settar upp fyrir norðan. En það er alls ekki ætlunin að munnhöggvast við bæjarfulltrúa á Akureyri, bréíið var einungis skrifað til forseta bæjar- stjórnar til að skýra okkar mál,“ sagði Ólafur Ólafsson. Umsjón: Siguróur M. Jónsson Dansa fyrir framan sjónvarpstækin Hún varkát austfirskahús- inóðirinnsom hringdiinná ritstjórn DV. Þaðsemolli kætihennar varnýfengið úfvarpsíridsi þvínúgeta Austfirðingar heyrtiútvarps- stöðinni Bylgj- unni. Þaö siafarai'þviað dreifikerfi Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur verið samtengt og nú geta Austfirðingar (og fleiri dreifbýlingar) heyrtíBylgj- unni en verða reyndar aö kveikja á sjónvarpstækjum sínum til þess. Þessi hressaaustfirska húsmóðir sagði reyndar að nú dönsuðu Aust- firðingar fyrir framan sjónvarpstæki sín. 500 tonn útúr Þjóðleikhúsinu Semkunnugt ererumiklar framkvæmdir við Þjóðleik- ; húsiösem sum- ir segja ivynd- araðgangiútá þaðaðevði- leggjaþessa gersemi.Mun ntðurrifsstartiö hafa gengið vei ínnanhússog . ersemdæmi tekiðaðum500 tonnafgrjóti hafi nu þegar verið flutt úr hiisinu. Ekki er vitaö hvað er gert við þetta merkisgijót en einn aödáandiÞjóð- leikhússins sagði með tárin i augun- um að því hefði iiklega verið hent! í olíu Mikiðhefur veriö tjallaö um nylt gtmeng- : unarslysútiaf Laugarnesi- þegarnokkrir tugirtonhaaf oburunnuí sjóinn. Þeita hefur aðsjálf- sögðuálvarieg- aráfleiðingar fynrSífríkiðen þaðereinsog gárungárnir skiljiþaðekki og gera bara grin að öliu saman. Hafa þeir verið að tala um að nu sé hægt að fara niður í fjöru og fá sér fugl í olíu eða jafnvei lax íolíu. Sum- ir hafa meira að segja haft á orði að bráðum verði unnt að fá sel í olíu en það hefur ekki fengist staðfest. Norðurland eystra: Kratar med opið prófkjör Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Kjördæmisþing Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra hefur ákveðið að halda opið prófkjör vegna alþingiskosninganna á næsta ári. 'Samþykkt var að í prófkjörinu verði valdir frambjóðendur í tvö efstu sæti á Usta flokksins, en upp- stillingarnefnd mun gera tillögu um aðra skipan listans. Árni Gunnarsson, þingmaöur flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra gefur ekki kost á sér í framboð nyrðra. Tveir menn hafa lýst yfir að þeir geíi kost á sér í efsta sæti list- ans, Sigbjörn Gunnarsson verslun- armaður á Akureyri og Hreinn Páls- son bæjarlögmaður á Akureyri. Stöð 2: Pállsjón- varpsstjóri Páll Magnússon hefur verið ráðinn sjónvarpsstjóri á Stöð 2. Páll, sem undanfarna mánuði hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra stöðvar- innar, tekur viö starfinu af Þorvarði EUassyni, sem gegnt hefur því um eins árs skeið. Þorvarður starfaði áður sem skólastjóri Verslunarskóla íslands en fékk leyfi frá þeim störfum til að annast endurskipulagningu á Stöð 2 er nýir eigendur keyptu sig inn í fyrirtækið í byrjun ársins. Fullt samkomulag varð um ráðningu Páls og tekur hann við starfmu um næstu áramót. -kaa Akranes: Fleiri hraða- hindranir Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Umferðamefnd hefur samþykkt að óska eftir því við bæjaryfirvöld að þau hlutist til um að þrjár hraða- hindranir verði settar upp á næst- unni á Akranesi. Umferðarnefnd vill tvær hindranir við Skagabraut og eina við Garðabraut. Við þessar breytingar hggur ljóst fyrir að fjöldi hraðahindrana á Akra- nesi eykst verulega. Fyrir voru þær tvær, ein á Garðagrund og ein á Inn- nesvegi. Það verða sjálfsagt mörg þokkafult spor stigin í framtíðinni á nýja skautasvellinu sem nú er verið að leggja i Laugardalnum. Sporin sem þessir hressu starfsmenn sýna hér lofa góðu um framhaldið. DV-mynd GVA Fjöldi bílasala, bíla- umboöa og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum geröum og í öllum veröflokkum meö góóum árangri í DV-BÍLAR á laugardögum. Athugið aö auglýsingar í DV-BÍLAR þurfa aó berast i síóasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 09.00 til 22.00 nenia laugardaga frá kl. 09.00 tiI 14.00og sunnudaga frá kl. 18.00 til 22.00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ veróuraó berast fyrirkl. 17.00 á föstudögum. Auglýsingadeild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.