Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 30
54 Miðvikudagur 3. október MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. • ' • ■■ SJÓNVARPIÐ ^ 10.00 Sameining þýsku ríkjanna. Eitt Þýskaland. Bein útsending frá há- tíöarsamkomu í tónlistarhöll Fíl- harmóníunnar í Berlín. Helmut Kohl og Lothar De Maiziere undir- rita samninga um formlega sam- einingu Austur og Vestur-Þýska- lands í eitt ríki. Umsjón Jón Oskar Sólnes. (Evróvision - Þýska sjón- varpiö ÁRD). 11.30 Hlé. 17.50 Síðasta risaeðlan (23) (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sig- ufgeir Steingrímsson. 18.20 Einu sinni var.. (2) (II était une fois..). Franskur teiknimyndaflokk- ur með Fróöa og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Leikradd- ir: Halldór Björnsson og Þórdís 3*- Arnljótsdóttir. Þýöandi Olöf Pét- ursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 í lausu lofti (3) (The Adventures of Wally Gubbins). Breskur myndaflokkur um fallhlífastökk og myndatöku í háloftunum. 19.20 Staupasteinn (7) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (24). Pottaplöntur. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgeró Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.50 Járnsmiðahátiðin. Bresk mynd um fyrstu alþjóðlegu járnsmiöa- hátíðina sem haldin var í Cardiff í Wales. Þar voru saman komnir eld- smiöir frá ýmsum löndum og sýndu handverk sitt sem á sér 3000 ára sögu. Þýöandi Gauti Kristmannsson. á* 21.20 Eins og skepnan deyr. íslensk bíómynd eftir Hilmar Oddsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Sameining þýsku ríkjanna. Eitt Þýskaland. Endursýnd athöfnin í Berlín fyrr um daginn þegar Austur og Vestur-Þýskaland voru samein- uð í eitt ríki. 00.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. .17.30 Tao Tao. Teiknimynd. 17.55 Albert feiti (Fat Albert). Teikni- mynd um þennan góðkunningja barnanna. 18.15 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 18.40 Vaxtarverkir (Growing pains). Bandarískir gamanþættir um upp- vaxtarár unglinga. Utiö er á spaugilegu hliöarnar á unglinga- vandamálinu. 19.19 19:19. Fréttir af helstu viöburöum, innlendum sem erlendum, ásamt veðurfréttum. 20.10 Framtíðarsýn (Beyond 2000). Getur þú ímyndaö þér hvernig það sé að fá sér vínglas inni í risastórum golfbolta eöa bursta tennurnar meö tvíhöfða tannbursta? í þættin- um í kvöld verður kíkt inn á sér- staka sýningu, sem var haldin í Sviss, en þar voru til sýnis margir furóuiegir hlutir. Frá Japan veröur pistill um nýtt lyf í baráttunni við krabbamein sem er sprautaö beint á æxliö og á aö hafa færri hliðar- verkanir en þau lyf sem fyrir eru. 21.00 Lystaukinn. Sigmundur Ernir Rúnarsson varpar Ijósi á strauma og stefnur í íslensku mannlífi. 21.30 Spilaborgin (Capital City). 22.20 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Nánari umfjöllun um fyrstu deild ítölsku knattspyrnunnar, þar á meöal öll bestu mörkin og það markverðasta úr leikjum vikunnar. Þessi þættir veröa nú vikulega á dagskrá Stöðvar 2 og veröa endur- teknir á föstudögum . kl. 18.05. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson. '22.50 Tíska (Videofashion). Viö förum heimshorna á milli í þessum þátt- um, meóal annars lítum við á hönnun frá Geoffrey Beene, Lan- vin, Adrienne Vittadini, Gianne Versace, Katherine Hamnett og Genny. Einnig verður sýndur und- irfatnaöur frá Natori og þá fáum viö einnig aö sjá skartgripi eftir listamanninn Robert Lee Morris. 23.20 Bófahasar (Johnny Danger- ously). Gamanmynd er segir frá uppvaxtarárum Johnny á þriðja áratugnum þegar upplausn var í þjóðfélaginu og glæpagengi stjórnuðu daglegu lífi almúgans. 0.50 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 ÁRDEGISUTVARP FRÁ KL. 9.00 - 13.30 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Ömsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þóröarson. Eg man þá tíó Hermanns Ragnars Stefánssonar kl. 9.20.9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary'' eftir Gustave Flaubert. A/nheiöur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkan (3.) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Guörún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri) Leik- fimi meö Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu og neytenda- mál og ráögjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar - Sænskir lista- menn.flytja. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 13.30- 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friörikka Ben- ónýsdóttir, Hanna G. Sigurðar- dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýöingu sína (22.) 14.30 Miðdegistónlist - Sænskir lista- menn leika. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Stefáns Jónssonar frétta- manns. SÍÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjóns- son kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi - Sænskir lista- menn leika. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.10.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP FRÁ KL. 20.00- 22.00 20.00 í tónleikasal. Leiknar veröa hljóö- ritanir af hljómplötum frá tónleik- um Stephans Grappellis og Davids Grismans og félaga í Berklee lista- miöstööinni í Boston 20. septemb- er 1979, og frá tónleikum írsku þjóölagasveitarinnar Chieftains á tónleikaferð í Kína 1984. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Leikin harm- óníkutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP FRÁ KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sendiferð, smásaga eftir Raym- ond Carver. Rúnar Helgi Vigfússon þýöir og les. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. ur! Spurningakeppni rásar 2 meö veglegum verölaunum. Umsjónar- menn: Guörún Gunnarsdóttir, Jó- hanna Haröardóttir, Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Magnús R. Einars- son. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 íþróttarásin - Evrópukeppni bik- arhafa í knattspyrnu. Arnar Björns- son lýsir síöari leik Djurgárden og Fram frá Ráslunda stadion í Stokk- hólmi. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón AtliJónas- son og Hlynur Hallsson. 22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og- 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Á tónleikum með The Proclai- mers. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lundúnarokk. Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi. 9 3.00 í dagsíhs önn. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 4.00 Vélmennlð leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færó og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á miöviku- degi meö góöa tónlist og skemmti- legar uppákomur. Flóamarkaöur- • innvinsæliásínumstaömilli 13.20 og 13.35. Síminn 611111. Hádeg- isfréttir klukkan 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Vettvangur hlustenda, þeirra sem hafa eitthvað til mál- anna aö leggja. Láttu Ijós þitt skína! Síminn 611111 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fín tónlist og skemmtilegar uppákom- ur í tilefni dagsins. Síminn opinn fyrir óskalögin, 61111. 22.00 Haraldur Gíslason á miðvikudags- síökveldi meö þægilega og rólega tónlist aö hætti hússins. 2.00 Þráinn Brjánsson lætur móðan mása. Ráslkl. 15.03: í fáum dráttum - brot úr lífi og starfi Stefáns lónssonar Stefán Jónsson frétta- maöur var einn vírtasti og vinsælasti útvarpsmaður síðari ára. Útvarpið minnist Flutt verða brot úr þáttum Stefáns Jónssonar á rás 1 f dag. Stefáns Jónssonar með klukkutíma þætti um líf hans og störf. Stefán starf- aðí lengi á fréttastofu Ríkis- útvarpsins og er þekktasta aprílgabb útvarpsins runn- ið undan rifjum Stefáns og margir minnast ferðar Vanadisarinnar upp Ölfusá, þeirrar sem hann lýsti svo snilldarvel. Viötalsþættir hans þóttu líka bera af enda hafði hann sérstakt lag á að láta viðmælendur njóta sín til fulls í útvarpi. Jaihframt störfum sínum sem út- varpsmaður og seinna al- þingismaður skrifaði Stefán margar bækur um fólk og veiðar sem voru hans sér- stöku viðfangsefni. í þessum þætti verða flutt brot úr þáttum Stefáns frá löngum útvarpsferli og hver veit nema Vanadísin veröi mn á ferð. -l.l FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur bet- 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnu- tónlistin viö vinnuna, viö pössun- ina, viö húsverkin, viö rúmstokkinn eða hvar sem er. 14.00 Björn Sigurösson og saumaklúbb- ur Stjörnunnar. Slúöriö á sínum staö og kjaftasögurnar eru ekki langt undan. 18.00 Darri Ólason. Stjörnutónlistin er allsráöandi. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Þaö er boðiö upp á tónlist og aftur tón- list. Frá AC/DC til Michael Bolton og allt þar á milli. 1.00 Næturbrölt Stjörnunnar. FN#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maöur á rétt- um staö 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvaö gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 Anna Björic Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustaö af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveójur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar heldur hita á þeim sem eru þess þurfi. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Valgeir spilar öll fallegu lögin sem þig langar að heyra. FmI9Q9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eirlkur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum, Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirík- ur Hjálmarsson. Málin sem verið er að ræða á heimilinum, i laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og í skúmaskotum þrotin til mergjar. 18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttir, Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á miðvikudagskvöldi. Halldór sér hlustendum fyrir Ijúfri tónlist með þægilegu tali um heima og geima. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endurholdg- un? Heilun? Kirkjan, trúarbrögð, trúflokkar, - umræður um þessi málefni og allt er viðkemur þeim. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegrass og hillabillý tónlist. Lárus Oskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 16.00 TónlistUmsjón Jón Guðmunds- son. 18.00 TónlistUmsjón Sævar Finnboga- son. 20.00 Klisjan. Framsækin tónlist, menn- ing og teiknimyndasögur. Umsjón Arnar Pálsson og Hjálmar G. 22.00 Hljómtlug. Umsjón Kristinn Páls- son. 1.00 Náttróbót FM 104,8 11.00 Another World. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Challange for the Gobots. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Plastic Man. Teiknimynd. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Rlght. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 18.30 Mother and Son. 19.00 Falcon Crést.Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Mínisería. 21.00 Star Trek. 22.00 Sky World News. 22.30 Sara. EUROSPORT ★ , ★ 11.00 W.I.T.A. Tennis.Ladies Masters - bein útsending. 18.00 Raft racing. 18.30 Eurosport News. 19.00 Trans World Sport. 20.00 Hjólreiðar. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Knattspyrna. 23.00 A day at the beach. 24.00 Eurosport News. Þröstur Leó Gunnarsson og Edda Heiðrún Backman í hlut- verkum sínum. Sjónvarp kl. 21.20: Eins og skepnan deyr Sjónvarpið tekur nú til sýningar aðra leiknu mynd- ina í fullri lengd á rúmum hálfum mánuði. Nú er röðin komin að sálarsviptingum Hilmars Oddssonar úr aust- firskum eyðiflrði þar sem stórbrotið landslag Loð- mundarfjarðar leggur til leiktjöldin. Sagan segir af yngismann- inum Helga er dreymir um glæstan feril á bókmennta- sviðinu en velgengnin lætur eftir sér bíða. Hann heldur austur á land, í eyðifjörðinn þar sem hann sleit barns- skónum, í því skyni að reka endahnútinn á fyrstu skáld- sögu sína. Með í för í þennan friðarins faðm er unnusta Helga, sem tekur flautu sína með, til að æfa Mozart út yfir fjarðarblámann. Hinn ungi rithöfundur elur með sér jarðbundinn metnað til að fella hreindýr þar eystra og ráfar því tíðum um með skotvopn í leit að bráð sinni. En hreindýrin láta eftir sér bíða, sem og andagiftin til skáldritunar, og skáldið þokast fram á hengiflug ör- væntingar. Andans mann leikur Þröstur Leó Gunnarsson, unnustuna túlkar Edda Heiðrún Backman en einnig fer Jóhann Sigurðarson með hlutverk í myndinni. Leikstjóri og handritshöf- undur er Hilmar Oddsson og myndatöku annaðist Sig- urður Sverrir Pálsson. -GRS FM957 kl. 10.05: Asust Mcoinsson Ágúst Héðinsson er mörg- um kunnur fyrir störf sín viö dagskrárgerð í útvarpi. Hann hóf þá iðju fyrir tæpu ári og var þá liðsmaður Bylgjunnar. Nú mun hann hins vegar verma sæti á Smiðjuvegin- um í Kópavogi, í húsakynn- um FM 957, og veröur með þætti alla virka daga vik- unnar kl. 10.00-13.00. Ágúst er 24 ára gamall Reykvxk- ingur sem þekkir vel til hinna ýmsu tegunda tónlist- ar. Hlustendur FM munu væntanlega njóta góðs af því, auk þess sem margt verður til gamans gert milli laga til að létta lund og metta maga hlustenda. Ágúst ætlar og að vera dug- legur í símsvörun. Númerið í hljóðstofu er 670957. -GRS Það gengur á ýmsu i Spilaborginni í kvöld. Stöð 2 kl. 21.30: Spilaborgin Declan býður nokkrum af vinnufélögum sínum í mat, þar á meðal Max og Sophie sem er listaverkasali og heilluð af Max að auki. Það er gagnkvæmt þar til hann uppgötvar að hún er fyrr- verandi eiturlyfjaneitandi. Max hyggur á stórgróða meö því að selja bréf sem eru á mjögu góðu verði og kaupa þau aftur þegar þau falla í verði. Hann nær sér í aöstoðarmenn án þess að segja Wendy frá því. Há- skólanemi í starfskynningu fer ótrúlega mikiö í taugam- ar á Declan og ekki skánar það þegar hann ber sigurorð af nokkrum verðbréfasölum í körfubolta. Gróðrabrall Max mis- heppnast og þegar Wendy kemst að því er boðað til stjómarfundar þar sem far- ið er fram á að Max sé látinn fara. Sambúð þeirra félaga, Jimmy og Chas, gengur ekki sem best þessa dagana og á strokustelpan Louise þar stóran hlut að máli. Max er niðurbrotinn mað- ur, enda hefur hann tapað góðri fúlgu á þessu braski. Hann ákveður að skreppa til Sophie og athuga hvort hún fái sér ekki kvöldmat með honum! -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.