Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. 47 pv________________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafearfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Simi 652892. Rammar, Vatnsstíg. Álrammar, smellurammar, plaköt, alhliða innrömmun, stuttur af- greiðslutími. S. 25730. ■ Garöyrkja Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífam yfir hæstu tré/girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfar og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Blásum einangrun í veggi og loft. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. H. Þór, sími 91-676945. ■ Parket 8 mm gegnheilt eikarparket á aðeins 1.189 kr. staðgreitt. Parketgólf hf., Skútuvogi 11, sími 91-31717. Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. ■ Heilsa Þridrangur hefur hafið vetrarstarf sitt, í boði eru einkatímar í djúpslökun, líföndun, betri sjón án gleraugna, lífe- flis æfingum A. Lowen, sjálfs-dáleiðslu og heilunamuddi. Eingöngu löggiltir leiðbeinendur með diploma. Breski sállæknirinn David Boadella verður með helgamámskeið 6.og 7. okt., þar sem hann kennir aðferðir sem losa um spennta vöðva, bæta tjáningaraðferð- ir og efla hæfai til slökunar. Einnig fyrirlestur í Norræna húsinu þriðju- daginn 9. okt. klukkan 20.30 um " New Age Holistic Health and Wilhelm Rich", aðgangseyrir er 300 kr. Upplýs- ingar um námskeiðið og aðferðir einkatímanna hjá Þrídrangi í síma 91-16382 milli klukkan 19 og 22 dagl. ■ Tilsölu Vörubilahjólbaröar. •Ný afturdekk Nylon: 11.00x20/14 kr. 17.800. • Ný framdekk Nylon: 10.00x12/14 kr. 16.700. • Kaldsóluð dekk: 12 R 22,5 kr. 20.000 13 R 22,5 kr. 23.000 Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg- undir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigarhf., Smiðju- vegi 9A, sími 642134. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahj ólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. • Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Kays-listinn. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir tímanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn er ókeypis. B. Magnússon, sími 52866. smáskór Svartir Nubuk leðurskór með rauðköfl- óttu fóðri, í stærðum 31-35. Verð 4.385. Póstsendum. Smáskór, sími 91-622812. ^NORM-X Setlaugar í fullri dýpt, 90 cm, sérhann- aðar fyrir íslenska veðráttu og hita: veituvatn - hringlaga og áttstrendar úr gegnlituðu polyethylene. Yfir- borðsáferðin helst óbreytt árrnn sam- an - átta ára reynsla við íslenskar aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr. 41.884/47.061/70.350. (mynd). Norm-x, Suðurhrauni 1, sími 91-53822. ■ Verslun Arfax 1000 hágæðamyndsenditseki frá Artek, 4 tæki í einu, símsvari, ljósrit- unarvél, sími og telefax, klukkustýrð sending, sjálfvirk móttaka, fjarstýrð sending og móttaka, tvöfalt skammval (100 minnishólf), sjálfvirkt endurval, sjálfvirk villugreining o.m.fl. Heild- sala, smásala. Karl H. Bjömsson, sím- ar 91-642218 og 91-45622 og fax 45622, einnig á kvöldin. Allar gerðir af stimplum fyrir iiendi Félagsprentsmiðjan, stimplagerð. Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. Dráttarbeisii, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kermr, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerrn- hásingar með eða án bremsa. Aratuga reynsla, póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. Delta Vac vacuumpökkunarvélar. Delta Vac vacuumpökkunarvélamar em mjög hentugar fyrir t.d. hótel, verslanir og veitingastaði. Lítil vél sem getur pakkað stórum stykkjum. Verð aðeins kr. 41.250 + vsk samt. 51.356. Indía hf., Skeifanni 5, s. 678510. Rýmingarsala á eldri gerðum af sturtu- klefum, hurðum og baðkarsveggjum. Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafaf., sími 651550. STJÖRNUMERKIN Ný forvitnileg bók um ástina og stjömu- merkin. Verð kr. 990 (kilja). Kr. 1390 (ib.). Fæst í bókaversl. Einnig gegn póstkröfu. - Hörpuútgáfan Box 25 - 300 Akranes. S. 93-12860. Kynningarverð á glæsilegum hurðar- handföngum og skrám frá FSB og CES í V-Þýskalandi. A & B, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, sími 651550. Hama-periuunnendur! Nú em komnar nýjar perlur og litir í miklu úrvali, ásamt botnum og myndum. Póstsend- um. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Varahlutir IwYIS DEMPARAR V I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU Ásamt úrvali í aðrar gerðir. Gæði og verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf., Faxa- feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar), símar 83240 og 83241. ■ Bflar tíl sölu Mercedes Benz D 608, 3ja tonna vöru- bíll 7f, til sölu. Bíllinn er í ágætu lagi og selst á 250 þús. eða 180 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Mazda 626 árg. '80 til sölu, Ijósblár, 4ra dyra, 5 gíra, í góðu lagi og litur vel út, ekinn 116 þús. km. Verð 100 þús. stgr., góð vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. ■ Ymislegt Til sölu keppnisgrind meö öllu. Braut- armethafi í kvartmílu og sandi tími 8.63 og sandspyma 3.73. Upplýsingar i síma 91-667693 e.kl. 18. MINNINGARKORT Sími: 694100 KANARIEYJAR BEINT FLUG I SÓLINA í VETUR Brottfarardagar: 19. desember - 9. janúar - 30. janúar - 20. febrúar - 13. mars - 3. apríl. ALLT 3 VIKUR Upplýsingar um verð á skrifstofunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.