Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. Uflönd ■ ■ Versta flugslys í sögu Kína: Vitaðerað37 útlendingar fórust Kínversk yfirvöl hafa upplýst aö 37 útlendingar voru meðal þeirra 127 sem fórust í flugslysinu í Can- ton í gærmorgun. Þau hafa þó ekki viljað segja hvað fólk þetta var og hefur bandaríski ræðismaðurinn í Canton krafið yfirvöld þar um að fá aö sjá hsta yfir farþega sem voru meö Boeingþotunni sem fórst eftir flugrán á flugvellinum í Canton í gærmorgun. Kínversk yfirvöld hafa gefið út opinberlega að 127 menn hafi farist og 46 særst í slysinu. Þau hafa hins vegar ekkert viljað gefa upp hverjir voru með þotunni eða hverra þjóða fólkið var. Þotunni var rænt á leiðinni frá Xiamen tii Canton. Svo virðist sem til átaka hafi komið í flugstjórnar- klefanum þegar vélin lenti og var henni ekið á tvær kyrrstæðar þotur á vellinum. Við það kviknaði mik- ih eldur og flestir sem voru í Bo- eingþotunni fórust auk einhverra sem voru í hinum þotunum. Tahð er að flugræninginn hafi ekki viljað lenda í Canton og vitni segja að þotan hafi verið í flugtaki á ný þegar áreksturinn varð. Þetta er versta flugslys í sögu Kína. Loka varð flugveUinum um tíma en í morgun var flugumferð þar orðin eðlheg á ný. Þotan, sem árekstrinum oili, gjöreyðilagðist og dreifðist brakið um flugvöllinn í Canton. Á innfelldu myndinni má sjá aðra þotuna sem ekið var á. Símamynd Reuter í morgun sagði sænska fréttastof- ist Ufs af úr annarri kyrrstæöu Þar fórust þó margir, að sögn an TT frá því að einn Svu hafi kom- þotunni ásamt 40 mönnum öðrum. Svíans. Reuter/TT ROSE-fuiltrúar tilVínarviðræðna ÖU lönd, sem eiga fuUtrúa á Ráð- stefnunni um öryggi og samvinnu í Evrópu, RÖSE, munu fá að taka þátt í næstu umferð afvopnunarviðræðn- anna í Vin þegar fjallað verður um fækkun hefðbundins herafla. Þetta var ákveðið á fundi utanríkisráð- herra RÖSE-landanna í New York í gær. Hingað tU hafa einungis Atl- antshafsbandalagið og Varsjár- bandalagið átt fuUtrúa í Vínarvið- ræðunum. Samtímis var tUkynnt að samn- ingamenn Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna væru að nálgast samkomu- lag um fækkun hermanna í Evrópu. Bandaríkin og nokkrir bandamenn þeirra hafa sett samkomulag sem skUyrði fyrir þátttöku á leiðtoga- fundi RÖSE-landanna í París í nóv- ember. RÖSE-fulltrúamir 35 hafa hingað tfl verið öll Evrópuríkin aö Albaníu undanskiUnni ásamt Banda- ríkjunum og Kanada. Moskva: Stórhækkunhjá MacDonald’s Sovéskir ríkisborgarar bíða óróleg- ir eftir hækkunum á matvælum. Á föstudaginn ákváöu yfirvöld að bændur skyldu fá hærri greiðslur til að flýta fyrir birgðasöfnun. Viðbrögðin komu strax en úr óvæntri átt. Hamborgarastaðurinn McDonald’s í Moskvu, sá eini í Sovét- ríkjunum, svaraði með því að tvö- falda verð sitt. Verðið á „Big Mac“, stórum hamborgara, var við opnun staðarins í janúar sem svarar 380 ís- lenskum krónum en Moskvubúar lögðu það samt á sig að bíða klukku- stundum saman til að fá aö bragða á réttunum. Biðröðin varð styttri á mánudaginn þegar í ljós kom aö „Big Mac“ kostar núna 700 krónur ís- lenskar. Þá tók það aðeins tíu mínút- uraðfáafgreiðslu. tt Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparföll 4,2. hæð D, þingl. eig. Fann- ey Helgadóttir, föstud. 5. október '90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Bjöm Jónsson hdl., Búnaðarbanki íslands og íslandsbanki hf. Baldursgata 32, þingl. eig. Erla Ól- afsd., Björg Helgad., María ívarsd., föstud. 5. október ’90 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bflds- höfði 16 hf., föstud. 5. október ’90 kl. 13.45. Uppþoðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Ingólfur Frið- jónsson hdl. og Landsbanki íslands. Bíldshöfði 16, kjallari, þingl. eig. Steintak hf., föstud. 5. október ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnlána- sjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hafsteinn Hafsteinsson hrl. og Brynj- ólfur Kjartansson hrl. Bogahlíð 8, 1. hæð suðurendi, þingl. eig. Jón Kristjánsson, föstud. 5. októ- ber ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Faxafen 12, hluti, talinn eig. Prent- húsið sf., föstud. 5. október ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður. Fjölnisvegur 5, talinn eig. 'Einar V. Ingimundarson, föstud. 5. október ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grenimelur 47, kjallari, þingl. eig. Jóhanna Kristjánsdóttir, föstud. 5. október ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- Ór em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og Sig- ríður Thorlacius hdl. Hamraberg 21, þingl. eig. Stefán Jóns- son, föstud. 5. október ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Háaleitisbraut 37, 1. hæð't.h., þingl. eig. Jóhanna Þórðardóttir, föstud. 5. október ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur em Tryggingastofhun ríkisins og Jóhannes L.L. Helgason hrl. írabakki 28, 2.t.h., þingl. eig. Gunn- laugur Michaelson og Kristín Guðnad., föstud. 5. október ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Ingi Ingimund- arson hrl., Islandsbanki, Landsbanki Islands, Öm Höskuldsson hdl., Guð- jón Armann Jónsson hdl., Ari Isberg hdl., Ævar Guðmundsson hdl., toll- stjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón Eiríksson hdl. og Reynir Karlsson hdl. Jakasel 26, þingl. eig. Guðlaugur Ól- afsson, föstud. 5. október ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Borgarsjóður Reykjavíkur, Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Áímann Jónsson hdl., Svanhvít Áx- elsdóttir lögfr., Ólafur Sigurgeirsson hdl. og Brynjólfur Kjartansson hrl. Kötlufell 9, 2. hæð f.m., þingl. eig. Jónheiður Haraldsdóttir, föstud. 5. október ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Tiygginga- stofnun ríkisins, óuðjón Armann Jónsson hdl. og Jón Þóroddsson hdl. Kötlufell 11, 4. hæð f.m., þingl. eig. Jóhannes Jóhannesson, föstud. 5. okt- óber ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Lögmenn Hamraborg 12, Jón Egilsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Laugavegur 136, hl., þingl. eig. Bjami Hermann Smárason, föstud. 5. október ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Trygginga- stofnun ríkLsias, tollstjórinn í Reykja- vík og Ásgeir Thoroddsen hrl. Ljósheimar 9, hluti, þingl. eig. Birgir Georgsson, föstud. 5. október ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtaní Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands, Ásgeir Thoroddsen hrl. og Ólafur Axelsson hrl. Miðleiti 10, íb. 2-1, þingl. eig. Olafur Kr. Sigurðsson, föstud. 5. október ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Njálsgata 22, þingl. eig. Brynhildur Olgeirsdóttir, föstud. 5. október ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Njálsgata 112, hluti, þingl. eig. Þórir Halldór Óskarsson, föstud. 5. október ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ofanleiti 29, 2. hæð, talinn eig. Ragn- ar Ingólfsson, föstud. 5. október ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Tryggingastofnun ríkisins, Landsbanki Islands, Klemens Egg- ertsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Reykás 25, hluti, þingl. eig. Vilhjálmur Hallgrímsson, föstud. 5. október ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em toll- stjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Seljavegur 33, 1. hæð B, þingl. eig. Sveinbjörg Steingrímsdóttir, föstud. 5. október ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúh 21, hluti, þingl. eig. Endur- skoðunar- og bókhaldsþjónustan hf., föstud. 5. október ’90 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Guð- jón Armann Jónsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Skildinganes 28, þingl. eig. Þorsteinn Guðnason, föstud. 5. októþer ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Trygg- ingastofnun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Baldur Guðlaugsson hrl. Skipasund 45, þingl. eig. Sigurjón Guðnason, föstud. 5. október ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hdl. Skólastræti 5B, hluti, þingl. eig. Guð- rún Snæfríður Gísladóttir, föstud. 5. október ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Sigurgeirsson hdl. Suðurlandsbraut 12, þingl. eig. Stjömuhúsið h£, föstud. 5. október ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Torfufell 31, hluti, þingl. eig. Kristjana Guðbjartsd. og Skúli Marteinss., föstud. 5. október ’90 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimtustofhun sveitar- félaga, Hróbjartur Jónatansson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- skil sf. Vagnhöfði 13, þingl. eig. Sund hf., föstud. 5. október ’90 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 17, þingl. eig. Guðni Þórð- arson, föstud. 5. október ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ragnar Aðal- steinsson hrl. Þangbakki 8-10, 9. hæð E, þingl. eig. Ragnar Ásgeirsson, föstud. 5. október ’90 kl. 15.00. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Atli Gíslason hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTID1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bræðraborgarstígur 4, rishæð, þingl. eig. Hafdís Sveinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5. október ’90 kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Kristinn Hallgrfmsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og Ásgeir Thoroddsen hrl. Dugguvogur 13, talinn eig. Geysir sf., bílaleiga, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5. október ’90 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðandi er Óskar Magnússon hdl______________________________ Faxafen 10,2. hæð, þingl. eig. Iðngarð- ar hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5. október ’90 kl. 17.30. Uppboðsbeið- endur em Jón Finnsson hrl., Baldur Guðlaugsson hrl., Fjárheimtan hf., Vilhjálmur_ H. Vilhjálmsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Grýtubakki 30, 2. hæð hægri, þingl. eig. Gréta Óskarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5. október ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Iðufell 2,4. hæð th, þingl. eig. Sigurð- ur Stefánsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5. október ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Armann Jónsson hdl. og Ásdís J. Rafnar hdl. Logafold 92, neðn hæð, þingl. eig. Sig- urður Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5. október ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Bjöms- son hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skaftahlíð 15, hluti, þingl. eig. Eiríkur Ketilsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 5. október ’90 kL 18.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Halldór Þ. Birgisson hdk______________________________ BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.