Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Side 26
50 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. Afmæli Þórður Jónsson Þóröur Jónsson, fyrrv. bóndi aö Byggðarholti í Lóni í Austur-Skafta- fellssýslu, nú vistmaður í Skjólgaröi á Höfn í Homafirði, er níræöur í dag. Starfsferill Þóröur fæddist aö Rauðabergi í Mýrahreppi. Hann varð búfræðing- ur frá Hvanneyri 1925. Þóröur var kennari í Mýraskólahverfi 1925-28 og flokkstjóri við vegagerö á Fljóts- dalshéraði sumrin 1925 og 26. Hann var bóndi í Haukafelli, Mýrum 1928-30, í Hvammi í Lóni 1930-35 í Byggðarholti í Lóni 1935-56 og verkamaður á Höfn í Hornafirði frá 1956. Fjölskylda Þórður kvæntist 1.1.1928, Berg- ljótu Þorsteinsdóttur frá Hvammi í Lóni, f. 23.9.1903, húsfreyju. Bergljót er systir Einars, kennara og bónda í Hvammi í Lóni og Torfa, fræði- manns og rithöfundar í Haga á Hornaíirði. Foreldrar Bergljótar voru Ragnhildur Guðmundsdóttir og Þorsteinn Þórðarson, bóndi og sjómaður í Hvammi í Lóni. Böm Þórðar og Bergljótar eru: Guðmundur, f. 24.11.1928, kennari á Seyðisfirði, kvæntur Steinvöra Bjarnheiði Jónsdóttur, f. 24.1.1928 og eiga þau þrjú böm; Freysteinn, f. 23.11.1929, vélstjóri á Höfn í Homafirði, kvæntur Guðlaugu Þor- geirsdóttur frá Vopnafirði, f. 3.7. 1937 og eiga þau þrj ú börn; Arnór, f. 18.10.1932, kennari og nú starfs- maður hjá ísal, kvæntur Maríu Ernu Hjálmarsdóttur, f 4.2.1930 og eiga þau tvö böm; Erla Ásthildur, f. 17.5.1939, rannsóknaraðstoöar- maður við sótthreinsunardeild Landsspítalans, í sambúð með Huga Jóhannessyni brúarsmiði, f. 24.7. 1923 og á hún tvær dætur, og Krist- ín Karólína, f. 1.12.1942, d. 23.11. 1957. Börn Guðmundar og Steinvarar Bjarnheiðar eru Þóra Bergný, f. 29.5. 1953, arkitekt, í sambúö með Axel Beck, f. 21.9.1953, iðnþróunarfull- trúa á Austurlandi og er sonur þeirra Dýri, f. 22.7.1975; Kristbjörg, f. 27.12.1954, nemi og húsmóðir, gift Árna Kjartanssyni, f. 4.3.1952, verk- fræðingi og arkitekt og eiga þau þrjú böm, Kjartan, f. 2.2.1973, Stein- vöru Þöll, f. 2.3.1977 og Sigurlaugu, f. 16.7.1984; Guðmundur Hugi, f. 21.10.1966, stúdent. Börn Freysteins og Guðlaugar eru Jóna Kristín, f. 5.2.1960, skrifstofu- stúlka, gift Pétri Unnsteinssyni, f. 23.3.1956 og eiga þau tvö börn, Guð- laugu Ósk, f. 8.11.1980 og Brynjar Þór, f. 2.4.1985; Borgþór, f. 22.11. 1961, mjólkurfræöingur, kvæntur Ingu Jenný Reynisdóttur, f. 5.1.1961 og eiga þau tvo böm, Sæunni Mar- íu, f. 30.3.1981 ogFreystein Smára, f. 25.5.1987; Svanhildur, f. 28.10.1967, stúdent og skrifstofustúlka, í sam- búð með Hlyni Garðarssyni, f. 28.11. 1965, nema í stjórnmálafræði. Börn Arnórs og Maríu Ernu eru Erna, f. 23.11.1966, starfsstúlka, og Hulda, f. 12.3.1968, háskólanemi. Dætur Erlu Ásthildar era Svava Kristbjörg Héðinsdóttir, f. 10.11. 1957, meinatæknir, gift Stefáni Arn- grímssyni lögregluþjóni og eiga þau tvö böm, Þórð Öm, f. 8.12.1980 og Arngrím, f. 1.11.1984; Erna Valborg Héðinsdóttir, f. 5.9.1960, en hún á þrjú börn, Erlu Berglindi, f. 2.4.1985, Ragnhildi Ýr, f. 13.7.1986 og Ástþór Huga.f. 3.7.1987. Systkini Þórðar era Karl Kristinn, húsasmiður og fyrrv. kaupmaður í Keflavík; Elías, fyrrv. bóndi í Rauðabergi; Ingvar, fyrrv. bóndi í Holtaseli, og Ólafía, húsmóðir í Reykjavík, móðir Baldurs Guð- laugssonarhrl. Foreldrar Þórðar vora Pálína Er- lendsdóttir, f. 10.7.1875, og Jón Þórð- arson, f. 31.8.1868, bóndií Holtaseh, Mýrum. Ætt Jón var sonur Þórðar Þorsteins- sonar, b. á Kálfafelli, bróður Guð- rúnar, ömmu Páls Þorteinssonar, alþingismanns á Hnappavöllum. Móðir Þórðar var Vigdís Bjarna- Þórður Jónsson. dóttir, systir Erlends.langafa Krist- ínar, ömmu Sigurbjarnar Einars- sonar biskups. Móðir Jóns Þórðar- sonar var Ingibjörg Björnsdóttir, bróður Steinunnar, langömmu Þór- bergs Þórðarsonar rithöfundar. Önnur systir Björns var Ingibjörg, langamma Finnboga, foður Rögn- ' valds, prests á Staðarstað. Björn var sonur Jóns, b. á Borgarhöfn, Björns- sonar, b. á Reynivöllum, Brynjólfs- sonar, prests á Kálfafellsstað, Guð- mundssonar, föður Einars, langafa Benedikts, langafa Einars Braga rit- höfundar. Þorgerður Hauksdóttir Þorgerður Hauksdóttir kennari, Hólabraut 20, Akureyri, er sjötug í dag. Þorgerður er fædd á Garös- homi í Köldukinn í S-Þingeyjar- sýslu og ólst þar upp. Starfsferill Hún var í námi í Héraðsskólanum á Laugum í S-Þingeyjarsýslu 1936- 1938 og fór í námsferðir til að kynna sér kennslu vangefinna til Kaup- mannahafnar 1974 og Noregs 1978. Þorgerður var á ýmsum námskeið- um í KHÍ og var í starfsleikninámi fyrir sérskóla á vegum KHÍ1986- 1988. Hún var stundakennari í handavinnu við MA1961-1963 og Gagnfræðaskólann á Akureyri 1963-1972. Þorgeröur var settur kennari þroskaheftrafrá 1971, fyrst við Vistheimilið Sólborg síðan við þjálfunarskóla ríkisins á Akureyri og nú við Hvammshlíðarskóla. Hún hefur starfað í Styrktarfélagi van- gefinna og var í stjórn þess í nokkur ár og hefur tekið þátt í jafnréttis- baráttu kvenna frá kvennafrídegin- um 1975. Þorgerður er ein af stofn- endum Kvennaframboðsins á Akur- eyri 1981 og Kvennalistans 1983. Hún var í stjórn Verkamannabú- staða, Útgerðarfélags Akureyringa og starfsmatsnefnd fyrir Kvenna- framboðið á kjörtímabilinu 1982- 1986. Fjölskylda Þorgerður giftist 12. október 1946 Ingibergi Jóhannessyni, f. 10. nóv- ember 1919, iðnverkamanni. For- eldrar Ingibergs eru: Jóhannes Eg- ilsson, sjómaöur á Syðra-Ósi á Höfðaströnd og kona hans, Þóra Guðrún Sigurgeirsdóttir. Sonur Þorgerðar og Ingibergs er: Haukur, f. 9. febrúar 1947, deildarstjóri í íjár- málaráðuneytinu, kvæntur Birnu Bjamadóttur framkvæmdastjóra, böm Hauks eru: Bergþór, f. 1970, háskólanemi, Þorgerður, f. 1971, Guðjón, f. 1976, Helga, f. 1978 og Guðmundur Óli, f. 1983. Systur Þor- gerðar eru: Ásta, f. 18. júní 1918, d. 2. júní 1948; María, f. 29. janúar 1924, húsmóðir á Akureyri, gift Arnþóri Guðmundssyni og eiga þau fimm böm; Helga, f. 11. ágúst 1925, vinnur við félagsstörf aldraðra á D valar- heimilinu Hlíð á Akureyri, gift Sig- urði Marteinssyni, b. á Kvíabóli í Köldukinn, og eiga þau þrjú börn; Sigrún, f. 29. janúar 1927, forstöðu- maður í þvottahúsi Sjúljrahússins á Húsavík, gift Friðfinni Jósepssyni, Háagerði 1, Húsavík, og eiga þau eitt barn og Inga, f. 18. september 1934, leiðbeinadi í tónmennt og kirkjuorganisti, git Þórhalli Her- mannssyni, b. á Kambsstöðum í Ljósavatnsskarði, og eiga þau fimm böm. Ætt Foreldrar Þorgeröar voru: Hauk- ur Ingjaldsson, f. 28. febrúar 1892, d. 31. október 1971, b. og smiður í Garðshomi í Köldukinn í S-Þing- eyjarsýslu og konu hans, Nönnu Gísladóttur, f. 13. desember 1891, d. 2. október 1984. Haukur var sonur Ingjalds, b. í Garðshorni, Jónssonar, b. á Mýri í Bárðardal, Ingjaldsson- ar, dbrm. á Mýri, Jónssonar, ríka b. á Mýri, bróður Sigurðar á Gautl- Þorgerður Hauksdóttir. öndum, ættföður Gautlandaættar- innar, föður Jóns, alþingisforseta á Gautlöndum. Jón var sonur Jóns, b. á Mýri, Halldórssonar, ættföður Mýrarættarinnar. Móðir Hauks var Marsilína Helgadóttir, b. á Hall- bjarnarstöðum í Reykjadal, Jóns- sonar. Móðir Marsilínu var Herborg Helgadóttir, b. á Skútustöðum, Ás- mundssonar, ættfööur Skútustaða- ættarinnar. Nanna var dóttir Gísla, b. og pósts í Presthvammi í Aðaldal, Sigur- björnssonar, b. á Litlulaugum, Hjálmarssonar, b. á Laugarhóli í Reykjadal, bróður Jóns, föður Kristjáns Fjallaskálds. Hjálmar var sonur Kristjáns, b. í Stórutungu, Jónssonar, bróður Jóns ríka á Mýri. Móðir Nönnu var Helga Sigurveig Helgadóttir, systir Marsilínu. Þorgerður tekur á móti gestum í Húsi aldraðra á afmælisdaginn kl. 20.30 og fram eftir kvöldi. Til hamingju með daginn 80 ára Rósa Ólafsdóttir, Valsmýri 4, Neskaupstaö Jón Jónsson, Smáraflöt 42, Garðabæ 75 ára Guðmundur Kr istmundsson, Skipasundi 30, Reykjavxk 70 ára Þorgerður Hauksdóttir, Hólabraut 20, Akureyri 60 ára Hreinn Þ. Jónsson, Engjavegi 16, ísafirði Sveinbjöm Sigtryggsson, Hamraborg38, Kópavogi Kristín Sigfríð Jónsdóttir, Hólavegi 21, Siglufirði Þorstelnn Kristjánsson, Skólavörðustig 14, Reykjavík Anna S. Jóhannsdóttir, Mýrargötu 5, Neskaupstað Þóranna Þórarinsdóttir, Hátröö 2, Kópavogi Gunnhildur Guðmundsdóttir, Víkurbraut 40, Grindavík Alma Dóróthea Friðriksdóttir, Haírafelli, Reykhólasveit Hún tekur á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 6. október Grétar Ólafsson, Bergstaðastræti 62, Reykjavík 50 ára Emilía Súsanna Emilsdóttir, Fannafold 1, Reykjavík Guðný Guðjónsdóttir, Háholti 33, Akranesi Stefán Ágúst Stefánsson, Suðurgötu 88, Reykjavík Óttar Einarsson, Eiðum, kennarabústað, Eiðahreppi Marta Gestsdóttir, Þríhyrningi 2, Skriðuhreppi Guðjón Oddsson, Steinahlið, Akureyri 40 ára Sóley Sigtryggsdótt.ir, Göngustaðakoti, Svarfaðardals- hreppi SveinbjömPétursson, Stangarholti 9, Reykjavík Lovisa Jóhannsdóttir, Ystaseli 24, Reykjavík Pétur Friðrik Pétursson, Stekkjahvammi 33, Halnarfirði Rúnar Hjaltason, Laugavatni, Laufási, Laugardals- hreppi Guðrún Þorbjörg Svansdóttir, Ljósheimum6, Reykjavík Jón Kristján Kristjárisson, Lyngholti 18, Akureyri Pétur J. Óskarsson, Neskinn 8, Stykkishólmi Eria K. Þorsteinsdóttir, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri Þóra S. Njálsdóttir, Melbraut 23, Gerðahreppi Óskar Árni Óskarsson, Vesturvallagötu 3, Reykjavík Einar Helgason, Bergstaðastræti 33, Reykjavík Ásthildur Eiríksdóttir, Suðurvöllum l.Keflavík Sigurborg Þóra Helgadóttir, Briðvangi 13, Hafnarfirði GuðmundurH. Jónsson Guðmundur H. Jónsson, af- greiðslumaður, Hraunbæ 10, Reykjavík er fimmtugur í dag. Guö- mundur og kona hans Bergþóra Sig- urjónsdóttir, taka á móti gestum á heimili þeirra Hraunbæ 10 laugar- daginn 6. október eftir kl. 20.00. Guðbjörg Þorsteinsdóttir, snyrti- fræöingur, Grundarási 8, Reykjavík er fimmtug í dag. Starfsferill Guðbjörg er fædd á Jafnaskaröi í Stafholtstungum í Borgarfirði og byrjaði snemma að vinna fyrir sér. Hún var verslunarmaður í Sunnu- búðinni og hjá Hvannbergsbræðr- um þar til hún giftist 1964. Guðbjörg fór seinna í Snyrtiskóla Margrétar og útskrifaðist þar sem snyrtifræð- ingur 1976. Hún vann á snyrtistofu 1976-1978 en keypti Snyrtistofuna Mandý við Laugaveg árið 1978 og hefur rekið hana síðan. Fjölskylda Guðbjörg giftist 14. febrúar 1964 Pétri Hauki Helgasyni, f. 10. apríl 1937, framkvæmdastjóra hjá sérleyf- isbílum Helga Pétursonar. Foreldrar Péturs era: Helgi Péturson, sérleyfis- hafi á Gröf í Miklaholtshreppi og kona hans Unnur Halldórsdóttir. Dætur Guðbjargar og Péturs era: Unnur Pétursdóttir, f. 20. janúar 1964, flugfreyja, gift Lofti Ágústssyni, bak- ara, sonur þeirra er Pétur Haukur, f. 1. desember 1987; Guðný Steina Pétursdóttir, f. 9. október 1966, sjúkra- hði, gift Hrafnkatli Sigtryggssyni, nema í markaðsfræði í Flórida og íris Hrund Pétursdóttir, f. 27. júlí 1979. Dóttir Péturs fyrir hjónaband þeirra Guðbjargar er: Guðrún Elfa Hauks- dóttir, f. 1. ágúst 1960, hárgeiðslu- meistari, gift Svani Steinssyni, bif- vélavirkja, dætur þeirra era: Þóra Sif, f. 3. maí 1983 og Sara Dögg, f. 14. júní 1988. Systur Guðbjargar era átta. Foreldrar Guðbjargar era: Þor- steinn Guöbjamason, f. 28. ágúst 1909, d. 1949, b. á Jafnaskarði í Stafholtst- ungum og kona hans Guðný Bjama- dóttir, f. 6. ágúst 1908, húsmóðir í Borgamesi. Þorsteinn var sonur Guðbjama b. í Jafnaskarði, Guð- mundssonar, b. í Jafnaskarði, Auð- unssonar, b. í Efstabæí Skorradal, Guömundssonar. Guðbjörg tekur á móti gestum á heimili sínu kl. 18.00- 21.00. Guöbjörg Þorsteinsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.