Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fataskápur til sölu með eikarhurðum, lengd 2,40, hæð 2,10, dýpt 60 cm. Uppl. í síma 611511. Inníhurðir í sumarbústaði, 10-30% af- sláttur næstu daga. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innréttingar og kæliskápur í söluturn til sölu. Upplýsingar í síma 42809 í kvöld og annað kvöld eftir kl. 19. Brother Ax 15 ritvél til sölu. Upplýsing- ar í síma 50327. ■ Oskast keypt Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178 (v/BolhoIt), s. 679067. Kaupum og seljum notuð húsgögn, heimilistæki, sjónvörp, videotæki, rit- vélar, bamakerrur, bamavörur ýmiss konar, videospólur, ljósritunarvélar, búsáhöld, skíðabúnað, reiðhjól o.m.fl. Einnig er möguleiki að taka notuð húsgögn upp í. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178, opið mán.-fös. 10.15-18 og lau. 10.15-16, sími 679067._____________ Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Gull og silfur. Kaupum gott brotagull og silfur. Gull- og silfursmiðjan Erna hf., Skipholti 3, sími 91-20775. Kaupum sjónvörp, videotæki, video- myndavélar og afruglara. Verslunin Góð kaup, símar 91-621215 og 91-21216. Óska eftir eldhúsinnréttingu, helst með eldavél sem fyrst. Vinsamlega hringið í síma 96-71908. ■ Verslun Búðarborð og innrétting. Fallegt búð- arborð til sölu, hentar í fata- eða snyrti vöruverslun, einnig góð innrétting í fatabúð, einfold í uppsetningu. Upp- lýsingar í síma 91-10322. Lagerútsala á kven- og karlmanna- fatnaði hjá Sævari Karli, Bankastræti 9. Gengið er inn Ingólfsstrætismegin, opið er frá kl. 15-19 frá 1. til 5. okt. Lækkandi verð._______________________ Ódýrt - Ódýrt. Vefnaðarvara, gam, snyrtivörur. Eigin innflutningur, frá- bært verð. Versl. Pétur Pan og Vanda, Blönduhlíð 35, sími 91-624711. ■ Fatnadur Til sölu útlendar ullarkápur, 6 þúsund kr. stykkið. Uppl. í síma 91-18481. ■ Fyrir ungböm Baby Björn baðborð til að setja yfir bað, Simo kerruvagn og burðarrúm til sölu, notað eftir eitt bam, mjög vel með farið. Uppl. í síma 39124. Samsett vagn, kerra og burðarrúm til sölu, v. 22 þ., ungbamast. á 1 þ., bað- borð á 2 þ. Einnig dúkkuvagn, karfa, kerra, rúm og hús. S. 671629 e.kl. 18. Kolkratt kerra sem einnig er hægt að breyta í vagn, til sölu. Upplýsingar í síma 91-44541. ■ Hljóðfæri Glæsilegt úrval af píanóum, nýjar send- ingar vikulega. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteig 6, sími 688611.____________________________ Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Til sölu úrval hljóðfæra á góðu verði, gít- arar frá 3.700, strengir, magnarar, ól- ar, effektatæki, töskur, fiðlur o.fl. Vel með farið Premier resonator trommusett til sölu, 13, 14 og 16", 22" bass + töskur og statíf. Uppl. í síma 91-666798 eftir kl. 17. Hjörleifur. Foreldrar! Tónlistarskólar! Félagsheim- ili. Mjög góður Yamaha flygill til sölu. Upplýsingar í síma 82941. Hæ, vantar þig söngkonu? Mig vantar hljómsveit. Endilega hafðu samband í síma 91-39441. Roland hljómborð juno-2 til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 641436 eftir kl. 19. Tama trommusett til sölu. Upplýsingar í síma 91-641147. Jonni. ■ Hljómtæki Tec stereogræjur í toppstandi til sölu, ásamt 2x50 vatta hátalarar og Nesco geislaspilara, einnig fylgir skápur. Upplýsingar í síma 91-687040. Tökum í umboðssölu, hljómfltæki, hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki, tölvur, ritvélar o.fl.þ.h. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 91-31290. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Teppahreinsið sjálf. Leigjum út teppa- hreinsivélar og nýja gerð bletta- hreinsivéla. Verð: hálfir dagar 700 kr., heilir dagar 1000 kr., helgar 1.500 kr. Öll hreinsiefni og þlettahreinsiefhi. Teppabúðin, Suðurlandsbraut 26, s. 681950. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Sófasett, homsófar, svefnsófar, svefnbekkir, rúm, skrif- borð og m. fl. Allt húsg. í góðu standi og á fráb. verði. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúlam., s. 679277. Opið laugard. 11-13 ög virka 10-18.30. Chesterfield sófasett til sölu, sem er stóll, 2ja sæta sófi og 3ja sæta sófi. Mjög fallegt og vel með farið. UppL í síma 30914 eftir kl. 18. Vel með farið sófasett 3 + 1 + 1 til sölu. Útskomir armar, 45 ára gamalt. Verð 55 þúsund. Uppl. í síma 42464 eftir hádegi. Hillusamstæða frá Húsgagnahöllinni og rúm, 1 Vi breidd frá, Ikea til sölu. Upplýsingar í síma 91-75775. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Stór leðursófi, svartur, tíl sölu. Keyptur hjá HP húsgögnum. Upplýsingar í síma 91-11933. ■ Antík Antikhúsgögn og eldri munir. Vorum að fá í sölu ýmsar gerðir húsgagna, einnig ljósakrónur, veggljós og ýmsar smávömr. Gerið betri kaup. Ántik- búðin, Ármúla 15, s. 686070. Ópið laug- ard. 10.30-14 og virka daga 10.3-18.30. Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og 10-16 laugard. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstmðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishoma, afgr.tími ca 7-10 dagar. Bólsturvömr hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstmðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Getum bætt við okkur verkefnum við klæðningar á notuðum húsgögnum út október. Uppl. í s. 16541. Nýja bólst- urgerðin Garðshomi, Suðurhlíð 35. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Visbending dagsins. Kórónan með kurt og pí, kætir oss og gleður, horfir yfir borg og þý, brosir charma meður. Þinghús, eins og allir sjá, alltaf minnir kónginn á, sem réði ríkjum þá, er reist var bygging sterk og há. Segðu mér, já segðu vítt um sveitir, segðu mér, hvað kóngur þessi heitir. Tæknival - Hyundai - FM 957. Glæný PC tölva til sölu. Carry-I, 640 k með Hercules skjá og tveimur 3 'A" diskdrifum, nokkmm leikjum, forrit- um og árs ábyrgð. Ef óskað er fylgir með Commandor 64 með diskdrifi og teikniforriti, selst allt saman á 55 þús. Sími 675872 e.kl. 21. Commandore 128 með diskadrifi, Geos teikniforriti, mús, nokkrum leikjum og kassettutæki til sölu. Upplýsingar í síma 75098. Atlantis PC tölva til sölu með hörðum diski, einlitum skjá og stórum prent- ara. Úppl. í síma 98-34672 eftir kl. 20. Óska eftir Macintosh (Plus) tölvu, einnig óskast prentari á sama stað. Uppl. í síma 91-73648, Kristján, eftir kl. 18. Óska eftir diskadrifi og prentara fyrir Commondore 64. Uppl. í síma 98-22853 til kl. 21. Óska eftir Image Writer prentara. Uppl. í síma 41864. ■ Sjgnvörp Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Réykjavík. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki. tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Sjónvarp og video tll sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-39441. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Sony monitor 20" með fjarstýringu. Góður afsláttur ef samið er strax. Uppl. í síma 74450. ■ Ljósmyndun Til sölu myndavél, ný Canon EOS 850 35-70 linsa, infra rautt flass. Upplýsingar í síma 91-37087. ■ Dýrahald Hesthús á Heimsenda. 6-7 hesta, 10-12 hesta, 22-24 hesta. Enn eru laus ný glæsileg hús til afhendingar í haust, fokheld eða fullbúin. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. S. 91-652221. Hesthús I B-Tröð, Víðidal, til sölu, um er að ræða úthlutaða 6 hesta einingu, innréttaða fyrir 7 hesta, 5 í stígum og 2 á bás. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4984. 4ra mánaða gamlan hvolp af smá- hundakyni vantar heimili. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 4995. Af sérstökum ástæðum vantar svartan poodle-hund gott heimili, hann er 8 mánaða. Uppl. í síma 91-53549 eftir klukkan 20. Er ekki einhver sem hefur áhuga á Ford Cortinu ’79 í skiptum fyrir fjölskylduhest eða ungan fola? Upp- lýsingar í síma 91-651350 eftir kl. 20. Hausttilboð á Diamond jámingartækj- um. Heilt sett á aðeins kr. 13.900. A & B, Bæjarhrauni 14, Hafiiarfirði, sími 651550. Til sölu 4 Zi mánaðar svört poodle tík, vel vanin, og á sama stað til sölu nýtt æfingatæki frá Prima. Upplýsingar í síma 670901 eftir kl. 19. Óska eftir plássi fyrir 4ra vetra foialds- meri í vetur. Get tekið að mér hirð- ingu og þjálfun. Upplýsingar í síma 91-19503 milli kl. 18 og 21. Óskum eftir stígum fyrir 4-5 hesta í Víðidal til leigu eða kaups . Upplýs- ingar gefur Tómas eða Sigurður í síma 91-641256. Óskum strax eftir plássi fyrir tvö hross á Víðidalssvæði eða nágrenni þess. Uppl. í símum 19503 og 35263 milli kl. 18 og 21. Mosfellsbær. Til sölu hesthús í bygg- ingu á besta stað. Upplýsingar í síma 91-667756 milli 18 og 20. ___________ Vantar gott sveitaheimili til áramóta fyrir rúmlega 1 árs scháferhund. Uppl. í síma 91-624125. Óska eftir vinnu við hestamennsku. Fékk 9.2 fyrir hrossarækt á Hólum. Uppl. gefur Bragi í síma 98-34188. ■ Hjól____________________________ Honda CP 1100 F ’83 til sölu, lítið ekið og fallegt hjól. Upplýsingar hjá Hjól- heimum. S. 91-678393. Til sölu mótorhjólagalli, Rider leður- galli, Akia skinn árg. ’90 og Molan hjálmur. Uppl. í síma 91-37087. Óskum eftir ódýrum skellinöðrum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 33026, Helgi eða 681460, Himmi, eftir kl. 16. ■ Vagnar - kerrur Fellihýsi. Til sölu nýtt fellihýsi af teg. Esterelle Rider. Upplýsingar í símum 91-621669 á daginn og 91-685446 á kvöldin. Hef gott geymslupláss austan Hellis- heiðar fyrir nokkur hjólhýsi og vagna í viðbót. Uppl. miðvikud. og fimmtud. frá kl. 20.30-22 í s. 91-17948. Hjólhýsi, 18 feta, árg. ’82 til sölu, stað- sett í Þjórsárdal. Uppl. í síma 92-13491. ■ Til bygginga Einangrunarplast, allar þykktlr, varan afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Mótatimbur óskast, 1x6,1 /4x4 eða 2x4. Vantar einnig 18 feta gám. Sími 98-34747. Dogaborð og 1x6 mótatimbur óskast. Uppl. í síma 91-667290 og 91-71763. ■ Byssur Rifill og haglabyssa til sölu. Sako Vixen 222 cal. með þungu hlaupi og Bus- hnell kíkir. Lamber 3" imdir/yfir tví- hleypa. Uppl. í símum 679030 til kl. 18.30 og 678475 e.kl., 19. Ólafur. Tökum byssur í umboðssölu. Stóraukið úrval af byssum og skotfærum ásamt nánast öllu sem þarf við skotveiðar, Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760. Nær ónotuð Remington 870 express pumpa til sölu. Upplýsingar í síma 681964 .___________________________ Remington riffill cal. 243,3ja skota með sjónauka til sölu. Uppl. í síma 642210 eftir kl. 18 og 985-21925. ■ Flug Til sölu 1/6 hluti í Piper Arrow, blind- flugsáritun, 1700 tímar eftir á mótor, skýlisaðstaða, góð vél. Uppl. gefur Finnur í síma 98-22785 e.kl. 20. ■ Sumarbústaöir Elgnarlóðir fyrir sumarhús „í Ker- hrauni" úr Seyðishólalandi í Gríms- nesi, til sölu frá 14 upp í 1 hektara. Sendum bækling, skilti á staðnum. Uppl. í s. 91-10600. Mjög fallegt land. Sumabústaðarland í Aðaldalshrauni til sölu. Glæsil. umhverfi, hraun og skóg- ur, tilbúinn grunnur, rafmagn, vatn og teikningar. S. 93-12211 og 93-12206. ■ Fyrirtæki Strax til sölu sjálfsalar, ath. engin húsaleiga, enginn launakostnaður, gott tækifæri. Upplýsingar í síma 10306 eftir kl. 17. Til sölu rafeindaverkstæði og verslun á Akranesi, er í eigin húsnæði, vel stað- sett, góð umboð. Uppl. í síma 93-11195 eftir klukkan 19. ■ Bátar Skipasaian Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf- um fjársterka kaupendur að afla- reynslu og kvóta. Margra ára reynsla í skipa- og kvótasölu. Sími 91-622554, s. heima 91-45641 og 91-75514. Kvóti. Tilboð óskast í kvóta sem má veiðast á næsta ári. Leigist í eitt ár. Uppl. í síma 96-51189. Páll. Tll sölu 2,2 tonna planandi hraðfiski- bátur, vagn fylgir, skráður á frjálsa króka. Uppl. í síma 91-619450. Til sölu ryðfrí linuspil, einnig línurenn- ur. Upplýsingar í síma 93-11477 milli klukkan 8 og 17. Vanur maður óskar eftir 5-9 tonna bát á leigu eða vera með á línu í vetur. Uppl. í síma 92-37510. Óska eftir góðum 8-9 tonna báti með eða án kvóta. Upplýsingar í síma 93-86824 eftir klukkan 19. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Til sölu mjög gott Xenon videotæki, nýyfirfarið, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-78365 eftir klukkan 19. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal- ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 '81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Úrval af felgum. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st„ L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87, Audi 80 '79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga. 54057 Aðalpartasalan, Kaplahr. 8, Hf. Varahlutir í Escord, Taunus, Fiesta, Cortina, Charade, Charmant, sendib. 4x4, Volvo, Saab, BMW 728i, Skoda, Lada, M. 323, 626 og 929, Cherry, Sunny, Panda, Uno 127, Panorama, MMC Colt, L300, Honda Civic, Ac- cord, Toy-Cressida, VW Jetta, Golf, Citroen GSA o.fl. Kaupum bíla. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss- an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su- bam 1800 ’82, Subam Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Quintet ’81. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Sendum. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCmiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda .323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84, Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77, Ch. Monza ’86 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 19-17. •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan, Lyngási 17, Garðabæ. •Varahlutir í flestar gerðir og teg„ m.a.: Audi 100 ’77-’86, Áccord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GL og 900 GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Erum að rifa Transam '81, Opel Rekord ’81-’82, Fiat Uno ’84, Galant ’80-’82, Golf ’80-’85, Audi 100 ’79-’81, Saab 900 ’82, Peugeot 504 ’82, Mazda 323 ’81-’86, 626 ’79-’81, 929 ’78-’82, Toyota Hiace ’81, Crown ’81, Cressida ’78, Citroen Gsa ’82, Fiat Regatta ’86, Lada Sam- ara ’87, BMW 316 - 320 ’82 og fleira. S. 93-11224. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf„ Skemmuvegi M20, Kóp„ s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta Sendum um land allt. Ábyrgð. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740 Erum að rífa: Charade ’89, Carina '88-8! Corolla ’81-’89, Celica ’87, Su- baru ’80-’88, Cedric ’81-’87, Cherrj ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929 Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Eigum í cyl. vélar. Kaupum nýlega tjónabíla. Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta Reynið viðskiptin. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur i Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Audi - VW - Peugeot - Escort - Sierra - BMW - Citroen. Varahlutir/auka- hlutir/sérpantanir. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287. AT-tilboð Copam og Amstrad 286 og 386 SX Kynningarafsl. 10-15% Laugav. 116 v/Hlemm Sími 621122

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.