Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. Lesendur_________________pv Spjótsoddar kerf isins Spumingin Er dýralíf á íslandi í hættu vegna mengunarslysa? Kristín ísleifsdóttir nemi: Já, bæöi vegna slysa og umgengni okkar mannanna. Þórunn Geirsdóttir nemi: Já, það er í hættu. Nína Björk Sigurðardóttir nemi: Ég myndi telja það í hættu ef við förum ekki að gæta að okkur. Sigmundur Sigurgeirsson nemi: Nei, alls ekki. Mengunarslys eru fátíð hérlendis og náttúran sér um sína. Guðmundur Kristmundsson tónlist- armaður: Það held ég varla vegna þess að svona slys eru sem betur fer fátíð. Margrét Rúnarsdóttir nemi: Nei, al- veg örugglega ekki. Siggi skrifar: Þann 24. sept. sl. skrifaði Ólöf nokkur afbragðs orðsendingu til okkar allra í lesendadálki DV. Hún tók þar til umfjöllunar afbrot ís- lenska stjórnsýslukerfisins gegn m.a. skilnaðarbörnum í þeim tilvik- um að nauðsyn ber til að leysa úr álitamálum er varða grundvallar- réttindi þeirra. Hún benti á laga- ruglanda, óskilvirkni stjómvalda og skort á fostum lagaviðmiðum við lausn mála sem börn varðá. Þennan sama 24. september féllu síðan „dómar“ Hæstaréttar um þijú áhtamál innan stjómsýslukerfisins, sem öh snertu opinbert klúður tiltek- ins forsjármálefnis skilnaðarbams, en von var á að réttinum tækist að aðstoða málsaðha og barnið og kom- ast að niðurstöðu um einstaka þætti Konráð Friðfmnsson skrifar: Það virðist svo vera að úr þessu geti fátt annað en verðhrun á mörk- uðunum hindrað að nýtt álver rísi á íslandi. Einnig aukast líkumar mjög á að hið nýja fyrirtæki verði reist á Keihsnesi. Einhverjum Suðurnesja- mönnum til gleði en öðrum th ógleði. Viðræðurnar við álkóngana hafa staöið ahlengi. Má víst segja að þær spekúlasjónir hafi verið í gangi allar götur síðan samkomulag varð um að svissneski auðhringurinn Alusuisse fengi að byggja verksmiðju þá er nú stendur í Straumsvík. Framkvæmdir þar hófust haustið 1968 og lauk þrem- ur árum síðar, að mig minnir. Til þess að unnt sé að fullnægja raforkuþörf risans er nauðsynlegt að virkja. Og virkja stórt. Blanda varð fyrir vahnu. Uppistöðulón virkjun- arinnar þekur 60 ferkílómetra svæði. Þetta samsvarar því aö tveggja kíló- metra breitt og þijátíu kílómetra langt landsvæði (mest ræktað) fari undir vatn. Talsmenn verksins segja aö nýja verksmiðjan sé miklu fullkomnari heldur en sú gamla er. Fullyröa þeir málsmeðferðarinnar, sem valdið hef- ur ráðþroti embættismanna. Sem nú er kunnugt fór svo sem margir óttuðust, að Hæstarétti tókst að snúa sér undan ábyrgð sinni og að vísa umræddum álitamálum frá dómi, án efnislegrar niðurstöðu. Ekki varð það til að skýra lög, sem böm varða, eða til að leiðbeina um framkvæmd þeirra. Því getur Ein- björn haldið áfram að toga í Tvíbjörn og Tvíbjörn í Þríbjörn á opinberum vettvangi þangað til „einhvers kon- ar“ lausn flnnst fyrir þetta thtekna bam. Síðan er hægt að halda leikn- um áfram eins og viðgengist hefur um árabil á opinberum vettvangi. Tveir ósamstæðir lagabálkar, Barnalögin frá 1981, og Lög um vernd barna og ungmenna frá 1966 gera í senn dómsyfirvöld, þ.e. dómsmála- líka að mengun frá henni verði tals- vert minni. Eflaust er þetta rétt th getið hjá málpípum þessum. - Samt er það staðreynd að fyrirtæki af þess- ari stærðargráðu hlýtur að vera afar mengandi. Og það breytir heldur engu þótt menguninni sé veitt út á hafið eða upp í skýin th að „fela“ áhrifin, ef svo mætti aö orði komast. Þaö er vitað að það sem fer í haflð skilar sér um síðir í nytjafiskana sem við síðan færum upp á diskinn. Sama er hægt að segja um þann óþverra sem berst upp í himinhvolfiö. Hann fellur yfir land og lýð með rigning- unni. Og það er sannarlega hægt að bóka að gerist. Súrt regn heitir það þá og er alls staðar til bölvunar. - Að halda öðru fram er hrein og klár blekking. Af þessum orsökum ber að hafna stóriðjuleiðinni. Tökum ekki frekari þátt í að eyðileggja umhverfið sem skapað hefur verið handa börnum jarðar. Þungaiðnaðurinn er hvort eð er ekki kominn til að vera. Það hljóta allir sæmilega greindir menn að sjá og viðurkenna. ráðuneytið og barnavemdaryfirvöld, ábyrg fyrir meðferð álitamála er varða réttindi skilnaðarbarna. Dómsmálaráðuneytið fer með form- legt úrskurðarvald, en barnalögin gera einnig ráð fyrir að barnavernd- aryfirvöld leggi því ráðuneyti til efn- isforsendur úrskurðar að lokinni meðferð sinni á grundvelli laga um vernd barna og ungmenna. Þótt hugsanlega hafi þetta átt að þýða tvöfalt öryggiskerfi fyrir börn, hefur raunin orðið sú að tvíeðli máls- meðferðarinnar skapar bæði börn- unum og ástvinum þeirra mikið ör- yggisleysi og opinbemm aðhum höf- uðverk og ráðþrot. Þetta hefur leitt til óskilvirkni, fúsks og valdníðslu á sviði réttindamála barna og gefur stjórnvaldsfulltrúum ótæmandi möguleika á að varpa ábyrgðinni Björg skrifar: Ég get ekki annað en svarað þeim Sighvati og Ólafi Gíslasyni sem skrifa greinar í DV hinn 13. og 20. sept. sl. - Háttvirtu herrar, mikið vona ég að þið þurfið aldrei á því að halda að.fa örorkubætur frá Trygg- ingastofnun ríkisins. En það gengur ekki fyrir sig eins og þið haldið. - Ég vona að þið lendið aldrei í því að horfa á maka ykkar eða ykkur sjálfa veslast upp af ólæknandi gigtarsjúk-. dómi eða að eignast barn sem alltaf þarf að vera í eftirliti lækna og skurð- aðgerðum vegna fæðingargalla sem sjást ekki utan á viðkomandi ein- stakhngi - eða verða fyrir því að hálsbrotna í bílslysi, aðeins vegna þess að ungi maðurinn í bílnum fyrir aftan var að tala við félaga sinn og tók ekki eftir bílnum fyrir framan. - Eða þá að vera haldinn geðsjúkdómi eða alvarlegu þunglyndi og þurfa að vera á sterkum lyfjum vegna verkja o.fl. Öll getum við gengið, erum ekki í njólastól, aðeins bogin, hölt og kvalin alla daga en getum ekki unnið þótt við vhdum, og þá fáu daga sem mögu- ! leiki væri að vinna þá er enga vinnu að fá. Við verðum að þola vinnu- íslendingur skrifar: Einhverjir þrír piltar gera trúlega að gamni sínu í blaðinu þann 7. sept. sl. þegar þeir hvetja Sjónvarpið til þess að endursýna finnska ógeðið sem bar heitið Sjö bræður og var meö endemum. - Miklu fremur var þetta „framtak" Sjónvarpsins stjórn- endum þess til skammar og ættu sem flestir að láta það álit í ljósi þar sem það var vissulega almennt. Það er ekkert grin þegar annar eins ófögnuður er sendur inn á heimili fólks, heimilin sem ættu að vera frið- helg. Já, friðhelgi, hvaö er nú það í Valgerður hringdi: Ein er sú verslun í Hafnarfirði sem selur kvenfatnað við góðan orðstír, þetta er verslunin First. Ég vil koma á framfæri innilegu þakklæti til þess- arar verslunar fyrir fyrirtaks þjón- ustu og liðlegheit sem mér voru sýnd er ég þurfti að skipta á vörum þar fyrir nokkru. Ég keypti þarna m.a. tvö pils með árs millibili. Nú kom það í ljós að galli kom fram í efni beggja pilsanna eftir þvott. - í fyrra skiptið var þetta fremur smávægilegur galli og kvart- aði ég ekki þá. í síðara sinnið kvart- aði ég og fór með pilsið í búðina, og sagði frá hinu fyrra phsinu. ýmist hver á annars herðar, eða þá yfir á herðar saklausra málsaðha, ef samstaða tekst um slíkt. Einn angi glundroðans er sá, að þegar umdeildur úrskurður liggur fyrir um búseturétt og forsjá skilnað- arbarns er með öhu óljóst hver á að tryggja framkvæmd þess úrskurðar. Svo virðist sem fógeti, lögreglustjóri, dómsmálaráðuneytið, Barnavernd- arnefnd og Barnaverndarráð hafi ólíkan skhning á þessu málefni og deih því um lög og lagahlutverk. Ekki er síður deilt um með hvaða hætti ráðuneytisúrskurðir um for- sjármál skilnaðarbama koma fram, en tilurð þeirra er varðveitt sem rík- isleyndarmál, ekki síst gagnvart málsaðilum. - Erum við enn ekki hætt að fleygja börnum milli spjóts- odda? missi, e.t.v. missi húsnæðis vegna tekjumissis o.s.frv. - Hvað getum við þá? Sækjum til félagsmálastofnunar, en af því að við viljum reyna að bjarga okkur sjálf og þráast við í eig- in íbúð meö allar skuldirnar þá geta þeir ekkert hjálpað. Þá er að fara í banka og reyna að fá lán og vona að einhvern tíma verði hægt að greiða það, því börnin verða að fá mat og greiða þarf rafmagn, hita og afborg- anir af lánum á íbúðinni. Það getur tekiö mörg ár að vera metinn öryrki því auövitað er reynt eftir mætti að koma fólki út á vinnu: markaðinn. - Læknar Trygginga- stofnunar ríkisins eru alhr mjögfær- ir, búnir að starfa með sjúku fólki í fjölda ára og eru því örugglega starfi sínu vaxnir og er vel treystandi. Þeir fara vandlega í gegnum allar skýrsl- ur og pappírsflóð sem fylgir hverjum sjúklingi og þeir láta örugglega eng- an fram hjá sér fara sem ekki á fylli- lega rétt á örorkubótum. - Það er samt enginn öfundsverður af því að neyðast th að leita á náðir Trygginga- stofnunar vegna veikinda. Ég trúi því aldrei að nokkur mannvera óski eftir bótum nema þurfa þeirra nauðsyn- lega með. augum klámmyndadýrkenda Sjón- varpsins? Finnskar myndir hafa ekki upp á neitt annað að bjóða en afbrigðhegan öfuguggahátt, mannskemmandi á venjulegum heimilum. Segja má að þær séu flestar í sama anda og hin fræga „leiksýning“ heima hjá þeim þegar leikararnir gerðu í lófa sinn og þeyttu yfir áhorfendurna sem margir áttu fótum sínum fiör að launa. Já, 'Svo kalla piltarnir Finna „frændur okkar“. - Vonandi er skyldleikinn ekki meiri meö þeim og okkur en með Minervu og piltunum. Verslunareigandinn tók mér af- bragðs vel og bauð mér að velja tvö ný pils í stað hinna tveggja. - Eg tók hins vegar aðeins eitt pils en er ég kom síðar þá sá ég jakka sem mér leist svo vel á að ég ákvað að kaupa hann. - Þá bauð verslunareigandinn mér að kaupa hann á helmingi þess verðs sem var á fallegasta og besta pilsinu í versluninni. - Þetta fannst mér -.sannarlega vera þjónusta og hugulsemi í garð viðskiptavinar sem hafði orðiö fyrir óþægindum fyrir svo löngu síðan. - En þess er vert að geta sem gott er og því hringi ég th að láta í ljósi þakklæti fyrir veitta þjónustu sem ég tel vera frábæra. Hringið í síma 27022 milli kl. 9 og 16, eða skrifið. ATH. Nafn og sími verður að fylgja bréfum. „Nauðsynlegt að virkja stórt og Blanda varð fyrir valinu. - Þar fer um 60 ferkílómetra svæði, mest ræktað, undir vatn,“ segir hér m.a. Framkvæmd- ir við Blöndu. * Nýtt álver - Bjargvætturinn mikli Örorkubætur ogefUrlt Hreint ekkert grín Fyrirtaks þjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.