Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990. BILAGALLERI Opiö virka daga 9-18. Laugardaga 10-16. Toyota Corotla liftback ’8tí, ailfur- grár, 5 g., útv/sogulb., ’91 skoð- un, ek. 57.000, v. 550.000. Volvo 245 GL ’82, gullbrons, sjálfsk., vökvast., útv/segulb., '91 skoðun, ek. 119.000, v. 420.000. Volvo 480 ES '88, svartur, 5 g., vökvast., álfelgur, leöursæli, útv/segulb., ek. 21.000, sem nýr bfll, v. 1.280.000. Volvo 440 GLT ’90, hvitur, 5 g., vökvast., útv/segulb., ek. 8.000, sem nýr, v. 1.250.000. Charade CS '87, rauöur, 4ra g., útv/segulb., fallegur bill, ek. 32.000, v. 430.000. Charade TS ’88, dökkblár, 4ra g., failegur bíll, ek. 26.000, v. 550.000. Toyota Corolla XL ’88, Ijósblár, sjálfsk., útv/segulb., ek. 13.000, v. 750.000. Daihatsu Cuore ’86, rauður, 5 g., útv/segulb., '91 skoðaður, ek. 52.000, v. 290.000. Charade TX ’86, Ijósgrænn met., sjálfsk., útv/segulb., '91 skoðun, ek. 44.000 aðeins, v. 440.000. Fjöldi annarra úrvals notaðra, bila á staðnum og á skrá. Brimborg hf. Faxafeni 8, s. (91) 685870 UtLönd Sendi íraksfor- seta leyniskjöl - njósnahneyksli í Þýskalandi Njósnari í Bonn lét íraksforseta í té leynilegar skýrslur með mati vest- rænna ríkja á ástandinu við Persaflóa. Simamynd Reuter Saddam Hussein íraksforseti fékk leynilegar upplýsingar og skýrslur frá embættismanni í utanríldsráðu- neytinu í Bonn í Þýskalandi um Persaflóamálið. Þýska leyniþjónust- an hefur þar með orðið fyrir enn einu áfallinu. Njósnarinn, sem hefur verið hand- tekinn, hafði ekki aðeins aðgang að skýrslum þýskra sendiráða um ástandið heldur einnig að leynilegu mati Bandaríkjanna á ástandinu. Svo virðist sem njósnarinn, sem nýlega tók múhameðstrú, hafi verið á mála hjá Stasi, fyrrum öryggislög- reglu Austur-Þýskalands. Tahð er að hann hafi afhent íraska sendiráðinu í Bonn upplýsingar sínar og þaðan hafi þær verið sendar til Saddams Hussein. Njósnarinn hafði aðgang að skjöl- um utanrílúsráðuneytisins og upp- lýsingum leyniþjónustunnar. Þar með komst hann yfir þær upplýsing- ar sem Bandaríkin, Bretland og önn- ur vestræn ríki höfðu látið þýskum yfirvöldum í té. Þýska lögreglan, sem gerði húsleit á heimih njósnarans, fann þar hundruð leynilegra skjala. í einum plastpoka fann lögreglan til dæmis tvö hundruð leynilegar skýrslur um ástandið á Persaflóa, í Kúvæt og í írak. Ritzau Cicciolina þrábiður nú Saddam Hus- sein um að fá að heimsækja hann. Cicciolinavill verða„ástargísl“ Saddams ítalska þingkonan og klámdrottn- ingin Cicciohna hefur ritað Saddam Hussein bréf og boðist til að verða „ástargísl” hans gegn því að leið- toginn gefi öðrum gíslum frelsi til að fara úr landi. „Ég vh vera hjá þér og hjala við þig um ást eins og engill sem kemur til Múhameðs," skrifar Cicciohna í bréfi sínu. Cicciolina hefur beðið sendiherra íraka að koma bréfinu áleiðis. Fréttamenn fengu þó áður að líta á skrif Cicciolinu. „í nafni ástarinnar, má ég koma th Bagdad?” biöur hún í bréfinu. Cic- ciohna hefur áður gert Saddam hhð- stætt tilboð en hann hefur ekki séð ástæðu til aö svara. Reuter Utanríkisráðherra Bretlands, Douglas Hurd, við sjúkrabeð Palestínumanns sem særðist í átökum við ísraelska hermenn. Símamynd Reuter Hurd gagniýnd- ur bæði af Isra- elum og Palest- ínumönnum Nokkrum klukkstundum eftir að Palestínumenn neituðu í gær að hitta að máh Douglas Hurd, utanríkisráð- herra Bretlands, söfnuðust öfgasinn- aðir ísraelar fyrir utan hótel hans og sökuðu hann um að vera hhð- hohur Palestínumönnum. Leiðtogar Palestínumanna neituðu að hitta Hurd eftir fréttir í ísraelsk- um fjölmiðlum þess efnis að Hurd hefði sagt að hann væri andvígur stofnun ríkis Ealestínumanna. Hurd sagði orð sín rangtúlkuð og lagði á það áherslu að það væri Palestínu- manna að ákvarða framtíð sína. Tal- iö er þó líklegt að önnur ummæh hans muni vekja talsverða reiði araba. Breski utanríkisráðherrann lýsti því nefnilega yfir að stuðningur Frelsissamtaka Palestínu, PLO, við Saddam Hussein íraksforseta hefði orðið til þess að áht hans á samtök- unum heföi breyst. Palestínumenn gagnrýna Hurd fyr- ir að reyna að þóknast öllum. Búist haföi verið við að hann myndi gagn- rýna ísraelsk yfirvöld vegna blóð- baðsins í Jerúsalem fyrir viku eins og hann gerði þegar hann var í heim- sókn í Egyptalandi fyrir stuttu. Eftir fund Hurds með ísraelskum ráða- mönnum lýstu hins vegar báðir aðil- ar yfir því að viðræðurnar hefðu far- ið fram í vinsemd. Palestínskur leiðtogi sagði í gær að svo gæti farið að PLO myndu heim- ha aröbum á herteknu svæðunum aö nota byssur til varnar gegn ísra- elskum hermönnum ef Sameinuðu þjóðirnar gerðu ekkert til að vernda þá. Reuter Þrætur Sovétmanna um efnahagsmál: Einn af höf undum 500daga áætlunarinnar hótar afsögn Einn af höfundum 500 daga áætl- unarinnar svoköhuðu um markaðs- væðingu sovésks efnahagslífs segist ekki eiga annarra kosta völ en að segja af sér embættum ef Gorbatsjov fær Æðsta ráðið til að samþykkja nýjustu bræðingstillöguna í efna- hagsmálum. Sá sem í hlut á er Grigory Javhn- sky, aðstoðarforsætisráðherra í Rússneska lýðveldinu. Hann segir að hugmyndir Goratsjovs um endur- reisn efnahagslífsins séu vonlausar og verk síðustu mánaða við nýja efnahagsáætlun aht unnið fyrir gíg. Þing Rússlands hefur þegar sam- þykkt aö vinna eftir 500 daga áætlun- inni en Javhnsky segir að lýðveldið geti ekki fylgt henni eftir ef Æðsta ráðið samþykkir að fara hægar í sak- imar. Fuhtrúar í Æösta ráðinu reyna nú allt tíl að bera klæði á vopnin eftir harkalegar dehur á fundum þess. Þar hafa Boris Jeltsín og Gorbatsjov látið stór orð faha vegna efnahagsstefn- unnar. Jeltsín er einarður talsmaður 500 daga áætlunarinnar en á undir högg aö sækja vegna þess að Gor- batsjov sér sig knúinn th að taka th- ht th gamalla harðhnumanna. Margir stuðningsmenn Gor- batsjovs hafa oröiö th að taka upp hanskann fyrir hann í dehunum við Jeltsín. Fjármálaráðherrann Valent- in Pavlov segir að hugmyndir Jelts- íns séu óraunhæfar þótt þær virðist vænlegar vegna þess að efnahagslíf Sovétríkjanna þoh ekki algera koll- steypi á rúmu ári. Jeltsín gagnrýnir Gorbatsjov eink- um fyrir að ætla að breyta hagkerf- inu á lengri tíma en gert var ráð fyr- ir í upphaflegum áætlunum. Þá telur hann að Gorbatsjov æth stjóminni í Moskvu of mikil völd yfir efnahags- málunum en allar hugmyndir um einkavæðingu séu þokukenndar. Pavlov fjármálaráðherra segir að útlokað sé að koma því í kring á nokkmm mánuðum sem að réttu lagi ætti að taka hehan mannsaldur. „Eg held að viö ættum að hemja th- fmningar okkar og hta raunsætt á thutina. Að öðmm kosti getur allt hagkerfið lamast,” sagði Pavlov. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.