Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Page 20
28 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Stúlka á átjánda ári óskar eftir framtíð- arstarfi. Flest kemur til greina. Uppl. í símum 91-688074 og 985-25640. Harpa. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast til að korha heim til og gæta 3 bama, 7 mán., 8 og 9 ára, frá 7. jan. Erum í Hraunbæ. Sími 671581._________ Breiðholt. Get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, hef leyfi, margra ára starfsreynsla. Úppl. í síma 91-76302. Get tekið börn í gæslu hálfan- eða allan daginn, hef leyfi. Upplýsingar í síma 91-42955 eftir kl. 15. Ýmislegt . Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við endurskipulagningu á fjármálunum. Fyrirgreiðslan. S. 653251 kl. 13-17. Félag fráskilinna. Munið eftir fundin- um í Templarahöllinni í kvöld kl. 20.30.__________________ ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377,____________________ Bjóðum upp á alhliða hreingerningar hjá fyrirtækjum og heimilum. Djúp- hreinsum teppi og húsgögn. Fagþrif, Skeifunni 3, sími 679620. ^ ■ Skemrntanir Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt hrautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Ath. bókanir á jólatréssk. og áramóta- dansl. eru bafnar. Útvegum hressa jólasveina. Getum einnig útvegað ódýrustu ferðadiskótekin í bænum. Þjónusta Húsasmiður tekur að sér ýmis smáverk- ^efni. Uppl. í síma 91-40379 á kvöldin og í hádeginu. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, til- boð eða tímavinna. Sanngjam taxti. Sími 91-11338. ■ Okukennsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Sigurður Gislason. Kenni á Mazda 626, útvega mjög góðar kennslubækur og verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur málið. Sími 985-24124 og 679094. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Snorri Bjarnason kennir á Volvo 440 turbo ’90, ökuskóli, prófgögn. Dansk- ir, sænskir, norskir einnig velkomnir. Visa/euro. S. 985-21451 og 74975. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ' Parket Parkethúsið, Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. Heilsa Hafa jólin reynst þér þung f skautl? Námskeið um reglulegt mataræði verður í fundarsal ÍSl í Laugardal fölsudagskvöld 4. jan. 1991 kl. 21T 23.30 og laugard. 5. jan. kl. 10-18. Öðlist rétta líkamsþyngd og haldið henni ævilangt. Ásgeir Hannes, s. 91-74811. Gerum ekki márgt í einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! UUMFERDAR RÁO litli kettlingur eltir út um allt. = •> — 'Hann lítur svo einmanaX— út að hann hlýtur að J vera aleinn. ^ Haaaal! J .— ||f z fefBÍsÉ ..... - -- í —^ ©KFS/Dístr. BULLS ~ Stórkostlegt, Andrés! \ Hvers^ Egerbúinnaðfinna upp ) konar frábæra vél! J vél, , ________________ i, U V Ég hef fundið upp vél sem er knúin af ' SKORDÝRUM! En ég er ekki alveg tilbúinn með hana ennþá! © MGN I9S9 SYNOCATtON MTERNATIONAL LTD. C=3 s. Fyrir okkur? Líklega . smásannleikskornl ______/ Hún er FVRIR OKKUR!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.