Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Síða 29
FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990. 37' Kvikmyndir ■MHðuní. SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Jólamyndin 1990 ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin en hún er beint framhald af hinni geysi- vinsælu grínmýnd, Three Men and a Baby, sem sló öll met fyrir tveimur ánrni. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenn- ingamir sjá ekki sóhna fyrir henni. Fróbær jólamynd fyrir alla fjol- skylduna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýning fyrri jólamyndar 1990: SAGAN ENDALAUSA 2 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýning nýjustu teiknimyndar frá Walt Disney: LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 3 og 5. TVEIR í STUÐI Sýnd kl. 7, 9 og 11. SNÖGG SKIPTI Sýnd kl. 7, 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. PRANCER (Hreindýrið) Sýnd kl. 3 og 5. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3; ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. frumsýnir nýjustu teiknimyndina frá Walt Disney LITLA HAFMEYJAN Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimynd sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H.C. Andersen. Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 300. JÓLAFRÍIÐ Jólagrínmynd með Chevy Chase og Co. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Be- verly D’Angelo, Randy Quaid, Miriam Flynn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÓVINIR - ÁSTARSAGA Enemies - A Love Story Mynd sem þú verður að sjá ★ * ★ ‘A SV MBL ★ ★ ★ % HK DV Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. GÓÐIR GÆJAR „Svo lengi sem ég man eftir hefur mig langaö til að vera bófi.“ - Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955. GoodFellas Þrir áratugir i Mafiunni ★ ★ ★ ★ HK DV ★ ★ ★ /t SV MBL Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ aslMI 2 21 40 SKJALDBÖKURNAR Aöaljólamyndin í Evrópu í ár. 3. best sótta myndin í Bandaríkjun- um 1990. Pizza Hut býður upp á 10% afslátt af pizzum gegn fram- visun bíómiða á Skjaldbökumar. Leikstjóri Steve Barron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 10 ára. Jólamyndin 1990 TRYLLTÁST WILO AT HEART \ : Tryllt ást er frábær spennumynd, leikstýrt af David Lynch (Tvídrang- ar) og framleidd af Propaganda Films (Sigurjón Sighvatsson). Myndin hlaut gúllpálmann í Cannes 1990. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Diane Ladd, Harry Dean Stan- ton, Willem Dafoe, Isabelle Rossell- ini. Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. frumsýnir Evrópu-jólamyndina HINRIKV. Sýnd kl. 5 og 10. Bönnuð innan 12 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7.30. Síðustu sýningar DRAUGAR Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. GLÆPIR OG AFBROT Umsagnir fjölmiðla , ,í hópi bestu mynda frá Ameríku" ★ ★ ★ ★ ★ Denver Post Sýnd kl. 7.10 og 11.15. PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 3 og 5. Myndin er einnig sýnd á Akur- eyri og Isafirði LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Jólamynd Laugarásbíós 1990: PRAKKARINN Egill Skallagrimsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega fjörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar img hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aörir vildu losna við hann. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY& JUNE Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði Un- berable Lightness of Being, með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfund- anna Henrys Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. ★ ★★'/■! (af fjórum) US To-Day Sýnd í B-sal kl. 5 og 8.45 og i C-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. FÓSTRAN Æsispennandi mynd eftir leik- stjórann William Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til sín barnfóstru en eini til- gangur hennar er að fóma bami þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowell. Sýnd i C-sal kl. 5, 7 og 9 og i B-sal kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 A-salur Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) Þau vom ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur. Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Kevin Bacon, William Baldwin og Oliver Platt í þessari mögn- uðu, dularfullu og ögrandi mynd. Fyrsta flokks mynd með fyrsta flokks leikumm. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. EÍmos Fire, The Lost Boys). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B-salur VETRARFÓLKIÐ Kurt Russel og Kelly McGillis í aðalhlutverkum í stórbrotinni örlagasögu fjallafólks Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 19000 RYÐ Jólamyndin 1990 FYamleiðandinn Sigurjón Sighvats- son og leikstjórinn Lárus Ýmir Óskarsson eru hér komnir með hreint frábæra nýja íslenska mynd. „Ryð“ er gerð eftir handriti Ólafs Hauks Símonarsonar og byggð á leikriti hans „Bílaverkstæði Badda“ sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1987. „Ryð“ - magnaðasta jóla- myndin í ár! Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Eg- ill Ólafsson, Sigurður Sjgurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Sýnd fimmtudag kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ævintýri HEIÐU halda áfram Leikstj.: Christopher Leitch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumsýnir jólateiknimyndina 1990 ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð 300 kr. SKÚRKAR Handrit og leikstj.: Claude Zldl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg grín-spennumynd sem kemur öllum í gott skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRIUMPH OFTHE SPIRIT „Átakanleg mynd“ - ★ ★ ★ A.l. MBL. „Grimm og grípandi" - ★ ★ ★ G.E. DV Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÖGUR AÐ HANDAN Sýnd kl. 11. Leikhús ÍSLENSKA ÓPERAN GAMLA Blö INGÓLFSSTRÆT1 RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi 2. sýning föstudag 28. desember kl. 20.00. Uppselt. 3. sýning sunnudag 30. desember kl. 20.00. Uppselt. 4. sýning miðvikudag 2. janúar kl. 20.00. 5. sýning föstudag 4. janúar kl. 20.00. 6. sýning laugardag 5. janúar kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 14 til 18, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475 og 621077. VISA EURO SAMKORT |5R| LEIKFÉLAG AKUREYRAR ÆTTAR- MÓTIÐ eftlr Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gislason. Tónlist: Jakob Frímann Magn- ússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. 2. sýning 28. des. kl. 20.30 3. sýning 29. des. kl. 20.30 4. sýning 30. des. kl. 17.00 Miðasölusími 96 - 2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiöa FLUGLEIDIR INNANLANDS . ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar ásamt Ijóðadagskrá Leikgerð ettir Halldór Laxness Tónlisteftir Pál Isólfsson Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen Tónlistarstjóri: Þuriður Pálsdóttir Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna- son Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir Lýsing: Asmundur Karlsson Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Jón Símon Gunnarsson, Katrín Sigurðardóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriksdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Listdansarar: Hrefna Smáradóttir, Ingi- björg Agnes Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir, Margrét Gisla'dóttir, Pálína Jónsdóttir og SigurðurGunnarsson Hljóðfæraleikarar: Hlíf Sigurjónsdóttir, Bryndis Halla Gylfa- dóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir og Sesselja Halldórsdóttir Ljóðalestur: Herdís Þorvaldsdóttir og Ró- bert Arnfinnsson á frumsýningu. Bryndis Pétursdóttir og Baldvin Halldórsson á 2. sýningu. Sýningar á Lltla svlðl Þjóðleikhússins að Llndargötu 7 fö. 28. des. kl. 20.30, frumsýning, su.30.des. kl. 20.30, fö. 4. jan. kl. 20.30, su. 6. jan. kl. 20.30, ogfö. 11. jan.kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasala verður opin að Líndargötu 7 i dag frá kl. 14 og fram að sýnlngu. Laug- ard. 29. des. kl. 14-18. Sunnud. 30. des. kl. 14-20.30. Mlðvikud. 2. jan. og fim. 3. jan.kl. 14-18. Síml: 11205 FACOFACO FACOFAEO FÁCOFACD USTINN A HVERJUM ■ mAnudeoi LEIKFELAG REYKJAVÍKUR eftir Georges Feydeau Fimmtud. 3. jan. Laugard. 5. jan. Föstud. 11. jan. Sunnud. 13. jan. Fimmtud. 17. jan. Á litla sviði: egermimiilM eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Fimmtud. 27. des., uppselt. Föstud. 28. des., uppselt. Sunnud. 30. des., uppselt. Miðvikud. 2. jan. Miðvikud. 9. jan. Fimmtud. 10. jan. Laugard. 12. jan. Þriðjud. 15. jan. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Fimmtud. 3. jan. Laugard. 5. jan. Föstud. 11. jan. Sunnud. 13. jan. Fimmtud. 17. jan. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiöslukortaþjónusta eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þóröarson Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmynd: Jón Þórisson. Búningar: Helga Stefánsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Hljómsveitarstjóri: Þórir Baldursson. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikarar: Aöalsteinn Bergdal, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björgvin Halldórsson, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundarson, Gísli Rúnar Jónsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karls- dóttir, Harald G. Haralds, Helga Braga Jóns- dóttir, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Ragnars- son, Ragnheiður Arnardóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karlsson, Soffía Jak- obsdóttir, Theódór Júlíusson og Þórarinn Eyjólfsson. Hljóðfæraleikarar: Björn Thoroddsen, Eyþór Gunnarsson, Friðrik Karlsson, Gunnlaugur Briem, Jóhann Ásmundsson, Siguröur Flosason og Stefán S. Stefánsson. Frumsýning laugard. 29. des. kl. 20.00, upps. 2. sýn. sunnud. 30. des., grá kort gilda, upps. 3. sýn. miðvikud. 2. jan., rauð kort gilda. 4. sýn. föstud. 4. jan., blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. 6. jan., gul kort gilda. 6. sýn. miðvikud. 9. jan., græn kort gilda. 7. sýn. fimmtud. 10. jan., hvít kort gilda. Gleðileg jól!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.