Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991. FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991. 25 íþróttir Sport- stúfar • Portland Trail Bla2- ers, sem náð hefur hvað bestum árangri til þessa í NBA-deild- inni í körfuknattleik, beið ósigur fyrir Dallas Mavericks á útívelli i fyrrinótt. Dallas sigraði með 109 stigum gegn 99 en leikurinn var í jámum allan tímann en það var ekki fyrr en á lokasprettinum sem DaUas seig fram úr og sigr- aði á sannfærandi hátt. Boston og Lakers sigruðu andstæðinga sína mjög auðveldiega. Úrslit í fyrrinótt urðu annars þessi: Boston-Milwaukee.....110-102 Orlando-Minnesota...93-111 Dallas-Portland......109-99 Phoenix-Cleveland..113-105 76ers-Chicago.......99-107 Lakers-UtahJazz.......108-85 Der Elst knattspyrnumaður ársíns í Belgíu • Belgíski landsliðs- maöurinn í iiöi Club Briigge, Franky Van der Elst, var í fyrradag kjörinn knattspyrnumaður árs- ins í Belgíu 1990. Það voru íþróttafréttamenn, dómarar og forsvarsmenn liðanna sem stóðu að þessu kjöri. Elst, sem er 29 ára að aldri, hlaut 313 atkvæði en brasilíski leikmaðurinn Luis Oli- vera hafnaði í ööru sæti með 202 atkvæði. Lewis og Johnson mætast í Sevilla 30. maí? • Samkvæmt fréttum sem bárust frá Spáni í gær eru allar likur taldar á því að Ben Johnson og Carl Lewis mætist á hlaupabrautínni i spænsku horg- inni Sevilla 30. maí nk. Fram- kvæmdaaðili sagði í gær að þegar væri búið að fá sterka peningaað- ila til að standa straum af kostn- aöi við hlaupið. Ef af hlaupinu verður fær Lewis 100 milljónir í sinn vasa en Johnson 50 milljón- ir. Ben Johnson hefur ekkert keppt opinberlega siðan hann var staðinn að þvi að neyta óleyfi- legra lyfja á ólympíuleikunum í Seoul 1988. Johnson mun keppa á sínu fyrsta móti í Hamilton í Kanada á fóstudaginn kemur að loknu tveggja ára keppnisbanni. Maradona ekki með • Argentiski nöldurseggurinn Diego Mardona, sem leikur með ítalska liðinu Napoli, leikur ekki með liðinu gegn Roma á sunnu- daginn. Maradona var í vikunni úrskurðaður x eins leiks bann eft- ir aö hafa æ ofan í æ mótmælt dómum viö dómararm í leil\ Ju- ventus og Napoli um síöustu helgi. Maradona heldur áfram aö gefa út yfirlýsingar um aö hann sé á fórum frá Napoli en kappinn mætti ekki á æfingu liðsins í gær, hann var í símasambandi við Buenos Aires allan daginn vegna þess að faðir hans fékk snert af hjartaáfalli. Haröur slagur í London • Lundúnaliðin Tottenham og Arsenal mætast á morgun í 1. deild og verður leiknum sjón- varpað í íslenska sjónvarpinu. Talsverð eftirvænting rikir fyrir þennan leik Lundúnárisanna en Arsenal hefur enn ekki tapað leik á keppnistímabilinu og er í öðru sæti. Tottenham er i sjötta sætí, fimmtán stigum á eftir Liverpool. Cartertil Liverpool Ensku meistararnir Liverpool keyptu í gær Jimmy Carter frá Millwall fyrir 800 þúsimd pxmd. Reiknaö er með að hann fari beint í byrjunarlið Liverpool gegn Ast- on Villa á morgun þar sem Ray Houghton á við meiðsli að stríða. Booker frekar slakur en gerði samt 55 stig - þegar ÍR tapaði fyrir KR, 105-91 ÍR-ingar hafa náð sér í hrikalegan leikmann í körfuknattleiknum. Franc Booker heitír sá og er hreint ótrúlega snjall leikmaður. Á dögun- um skoraði hann 54 stig fyrir ÍR gegn Njarðvík og í gærkvöldi gerði hann enn betur. Booker skoraði 55 stig gegn KR en það dúgði þó ekki til sig- urs gegn KR sem sigraði, 105-91. Hefði hann skorað 70-80 stig í leikn- um ef hittnin hefði verið betri og dómarar leiksins verði með á nótun- um í fyrri hálfleiknum. Það kann að hljóma undarlega en þrátt fyrir stíg- in 55 var Booker frekar slakur í leiknum. Hér er hins vegar ekki um neinn meðalmann að ræða. Þá má geta þess að Booker lék veikur með mikla hálsbólgu. Það var oft með ólíkindum að sjá til Bookers í gærkvöldi og er hann líklega besti leikmaðurinn sem hér hefur leikið körfuknattleik, enda oft- ar en einu sinni verið með annan fótinn í NBA-deildinni. Hraði hans og boltameðferð er með því besta sem gerist og ef kappinn hrekkur í gang fyrir alvöru í næstu leikjum er það dagaspursmál hvenær hann skorar enn meira en 55 stig. Leikurinn í gærkvöldi var nokkuð vel leikinn og mikið skorað. Eftir einnar mínútu leik var staðan 8-6, KR í vil, og lengst af höfðu KR-ingar leikinn í hendi sér. Komust þeir í 49—26 í fyrri hálfleik en ÍR-ingar voru alltof seinir að breyta um leikaðferð í vörninni. Staðan í leikhléi var 57-51. ÍR-ingar byrjuðu af krafti í síðari hálfleik og minnkuðu muninn í þrjú stíg, 63-60. KR-ingar komust síðan aftur í mikla forystu, 82-65, en þá kom frábær leikkafli hjá Booker og skoraði hann meðal annars 6 stig í einni og sömu sókninni. Fyrr en varði var staðan orðin 86-83 en þá misnotaði Booker þriggja stiga skot og í stað þess að ÍR jafnaði juku KR-ingar forskotið og skoruðu næstu 13 stíg og breyttu stöðunni í 99-83. Lokatölur urðu svo 105-91. Hjá KR var Jonathan Bow bestur og skoraði 38 stig. Einnig var Lárus Ámason góður. Athygh vakti hins vegar hve Páll Kolbeinsson lék lítið með og var hann greinilega ekki sátt- ur við það. Booker var allt í öllu hjá ÍR og þeg- ar þeir Jóhannes Sveinsson og Björn Steffensen verða komnir í liðið er það til alls líklegt. Aðrir leikmenn ÍR eiga langt í land og undirstöðuatriði í körfubolta eins og að stíga andstæð- ing út í frákasti virðast ólærð ennþá. • Stig KR: Bow 38, Lárus 21, Áxel 21, Hermann 9, Matthías 9 og Páll 7. • Stig ÍR: Booker 55, Hilmar 15, Brynjar 6, Karl 4, Ragnar 4, Halldór 4 og Bjöm B. 3. • Leikinn dæmdu Bergur Stein- grímsson og Víglundur Sverrisson. Voru þeir slakir, sérstaklega í fyrri hálfleik. -SK Breiddin meiri hjá Haukunum - sem sigruðu Snæfell, 94-84 Það var breiddin sem skildi á milli ■ í leik Hauka og Snæfells í úrvals- deildinni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Leikurinn var í jafnvægi lengi vel í fyrri hálfleik en síðan stungu Hauk- amir af og komust í 55-37 fyrir hlé. Þeir héldu öraggri forystu í síðari hálfleik en Snæfell lagaði stöðuna undir lokin og útkoman varð öragg- ur hafnfirskur sigur, 94-84. Nýju bandarísku blökkumennirnir í liðunum voru nokkuð í sviðsljós- inu, einkum í fyrri hálfleik. Damon Vance hjá Haukum skoraði þá 19 stíg og er öflugur í vöm og sókn en lék lítið sem ekkert í þeim síðari vegna vihuvandræða. Tim Harvey hjá Snæ- felli er litríkur leikmaður sem getur átt eftir að gera það gott fyrir Hólm- ara í vetur. Hann var búinn að troða boltanum í Haukakörfuna eftir að- eins 15 sekúndur og gerði oft skemmtilega hluti en var mistækur inni á milli. Annars léku Haukarnir flestir ágætlega og liðið sýndi oftskemmti- lega takta. Jón Arnar 'var drjúgur að vanda og Henning Henningsson lék vel í síðari hálfleik. Hjá Snæfelli var Bárður Eyþórsson iðinn við kolann og Sæþór Þorbergsson sýndi að þar er efnispiltur á ferð. Stig Hauka: Jón Arnar 22, Vance 19, Henning 16, Pálmar 16, Ivar 12, Hörður 4, Ingimar 4, Pétur 1. Stig Snæfells: Bárður 27, Harvey 23, Sæþór 14, Brynjar 10, Ríkharður 5, Hjörleifur 3, Hreinn 2. Kristinn Óskarsson og Ámi Freyr Sigurlaugsson komust sæmilega frá dómgæslunni. -VS Víkingur vann UBK - og Þróttur lagði Fram Framarar veittu Þrótturum litla mótspymu þegar liðin mættust í 1. deild karla í blaki. Leikurinn var fremur stuttur og afdráttarlaus og gat þjálfari Þróttar gefið öllum sínum mönnum tækifæri til að spreyta sig. Um leikinn er ekkert að segja, hann var ekki mikið fyrir augað. Þróttur vann, 3-0. • Víkingsstúlkur bára sigur úr býtum í viðureign sinni við Breiða- blik. Ekki þurfti nema þijár hrinur til að gera út um leikinn en það seg- ir þó ekki allt því að á köflum var mjótt á mununum. Eftir tap í fyrstu tveimur hrinunum (12-15 og 8-15) varð Breiðabliksstúlkum ljóst aö nú varð að leggja aht í sölurnar. Leikur þeirra varð öllu beittari í þriðju hrinu. í stöðunni 15-14 fyrir UBK misnotuðu Blikar txppgjöf og þá öðl- uðust Víkingar nýja von, létu kné fylgja kviði og gerðu út um hrinuna, 17-15. Það háir Breiðabliksliðinu töluvert að Kristín Eysteinsdóttir leikur ekki meira með í vetur. Af þessum sökum hefur miðjan veikst. Hildur Grétars- dóttir leikur nú á miðjunni og þar með myndast skarð í „díagónaT- stöðunni sem Arndís Þorvaldsdóttir gerði sitt besta til áö fylla. -gje • Franc Booker, snillingurinn í liði ÍR, skoraói 55 stig gegn KR i gærkvöldi og hefur þvi gert 109 stig í tveimur fyrstu leikjum sínum, þar af 75 með þriggja stiga skotum! Hér geysist hann framhjá KR-ingunum Jonathan Bow og Herði Gauta Gunnarssyni. ' DV-mynd GS Urvalsdeild Grindavík - Keflavík....... 82-85 KR - ÍR....................105-91 Haukar - Snæfell........... 94-84 A-riðill: . Njarðvík...14 11 3 1297-1025 22 KR.........15 10 5 1254-1192 20 Haukar.....15 8 7 1248-1245 16 Snæfell....14 2 12 1046-1262 4 ÍR.........15 1 14 1163-1427 2 B-riðill: Tindastóll... 14 12 2 1371-1236 24 Keflavík....14 10 4 1326-1239 20 Grindavík... 15 10 5 1314-1243 20 Valur.......15 5 10 1244-1302 10 Þór.........15 4 11 1385-1407 8 Stigahæstir: Rondey Robinson, Njarðvík.....399 Ivan Jonas, Tindastóli........392 Jón Amar Ingvarss, Haukum ...387 Magnús Matthíasson, Val.......330 David Grissom, Val............325 Spánarmótið ísland - SpánnB.......28-22 Spánn - Sviss.........27-22 Spánn.....2 2 0 0 58-43 4 Júgóslavía.... 1 1 0 0 26-23 2 ísland....2 1 0 1 51-48 2 Sviss.....1 0 0 1 22-27 0 Spánn B...2 0 0 2 43-59 0 íþróttir helgarinnar eru á bls. 23 Keflavík með undirtökin - eftir mikilvægan sigur 1 Grindavík, 82-85 Ægir Már Kárason, DV, Sudurnesjura; „Þetta var mikllvægur sigur og má segja að þetta hafi verið einn af úrshta- leikjunum. Við sphuðum lélega vörn framan af en þetta gekk upp undir lok- in og þetta var sigur liðsheOdarinn- ar,“ sagði Falur Harðarson í samtali við DV í gærkvöldi en hann átti stór- leik með Keflvíkingum þegar þeir unnu mikilvægan sigur í Grindavík í úrvalsdeíldinni í gærkvöldi, 82-85. Með þessum sigri standa Keflvíking- ar betur að vígi í baráttu höanna um annað sætið í B-riðh, hafa tapað fiórara leikjum en GrindavOt fimm. Grindvíkingar höföu ylirhöndina í fyrri hálfieOt, sem einkenndist nokkuð af taugatitringi leikmanna, og leiddu í hléi, 50-46. Þegar fjórar mínútur voru eftir stóð 78-72 Grindvíkingum í hag meiðslanna. Steinþór Helgason og og þá reiknuðu flestir með öruggum Rúnar Árnason áttu ágæta spretti. sigri þeirra. Jón Kr. Gíslason sneri Hjá Keflavík voru bestir þeir Falur leiknum Keflavík í hag þegar liann Harðarson, sem átti stórleik, sérstak- geröi 5 stig á nokkrum sekúndum, legaísíðarihálfleik.og Albert Óskars- 78-80, og síöan komust hans menn í son sem er mikill baráttujaxl. Jón Kr. 80-85 á lokaminútuxmi. og Tom Lytle léku einnig vel. „Við töpuöum leiknum undir körf- Stig Grindavíkur: Jóhannes Krist- unni hjá okkur þar sem þeir náðu öh- björnsson 21, Guðmuhdur Bragason um sóknarfráköstum og skutu þrisvar 19, Dan Krebbs 18, Stehiþór Helgason tii ijómm sinnum í hverri sókn undir 11, Rúnar Ámason 9, Sveinbjörn Sig- lokin. Mótiö er ekki búið, það er nóg urösson 4. af leikjum eftir og við erum alls ekki Stig Keflavíkur: Falur Harðarson 27, búnir að gefast upp í barátturuú," sagði Albert Óskarsson 15, Tom Lytle 14, Jón Gunnar Þorvarðarson, þjálfari Grind- Kr. Gíslason 12, Sigurður Ingimundar- víkinga. son 9, Júlíus Friðriksson 4 og Hjörtur Bestir Grindvíkinga voru þeir Jó- Harðarson 4. hannes Kristbjörnsson, Guömundur Jón Otti Ólafsson og Kristinn Al- Bragason og Dan Krebbs sem átti góð- bertsson dæmdu og skiluðu hlutverki an leik en hhföi sér nokkuð vegna sínu meö prýði. Valsstúlkur náðu að jaf na Valur tók á móti Víkingi að Hlíðarenda í 1. dehd kvenna í handknattleik í fyrra- kvöld. Víkingsstúlkur byrjuðu leikinn mun betur og var staðan í hálfleik 14-11 fyrir Víking. Víkingur komst í 17-11 og virtist allt ætla að stefna í stórsigur þairra. Þá tók Valshðið sig saman í and- htinu og og tókst aö jafna og urðu loka- tölur leiksins 22-22. Hjá Val var mikill kraftur í Unu og Arna nýtti færin sín vel, annars hefur liðið oft sphað betur. Sigrún í markinu hjá Víkingi var góð og einnig Svava. Mörk Vals: Una 9/3, Katrín 4, Arna 4, Guðrún 3, Sigurbjörg 1, Berghnd 1. Mörk Víkings: Halla 6/3, Svava 5, Inga Lára 4, Heiða 3, Andrea 2, Matthildur 2. • Grótta og Selfoss áttust við á Nes- inu. Jafnræði var með liðunum í byijun en Grótta komst í 12-7 fyrir hlé og jók svo muninn og sigraði, 25-14. Laufey, Helga og Sara áttu góðan leik fyrir Gróttu en það var aðeins Hulda B. sem barðist af krafti í Selfosshðinu. Mörk Gróttu: Laufey 9/3, Sara 5, Helga 3, Elísabet 2, Björk 2, óunnhildur 2, Brynhildur 1 og Sigríður 1. . Mörk Selfoss: Hulda B. 5, Guðrún 4, Inga Fríða 2, Auður 1, Vigdís 1, Guðfinna 1. -ÁBS íþróttir Spánarmótið í handknattleik: „Svipuð úrslit og ég átti von á“ - ísland sigraði B lið Spánar, 28-22, og Spánn vann Sviss, 27-22 „Þetta var mjög góður leikur hjá mínum mönnum og svipuð úrsht og ég átti von á. Enn eigum við þó langt í land og sérstaklega skortir samæf- ingu. Það er enn ár fram að b-keppn- inni í Austurríki og við þurfum að nota þann tíma vel,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, landshðsþjálfari í handknattleik, í samtali við DV í gærkvöldi. ísland mætti b liði Spánar á Spán- armótinu í gærkvöldi og sigraði 28-22 eftir 15-14 í leikhléi. Islenska liðið, sem lék án Kristjáns Arasonar, komst í 9-4 í byrjun en hið unga lið Spánverja náði að jafna metin í 11-11, í síðari hálfleik var íslenska hðið hins vegar mun betri aðhinn og sig- urinn öruggur og verðskuldaður. Valdimar Grímsson átti mjög góðan leik og Konráð Olavsson sömuleiðis. Einnig átti Geir Sveinsson mjög góð- an leik. Þá stóð Guðmundur í mark- inu allan leikinn og varði mjög vel. • Mörk íslands í gærkvöldi: Valdi- mar Grímsson 9, Konráð Olavsson 7/2, Sigurður Bjarnason 5, Stefán Kristjánsson 3, Geir Sveinsson 3 og Júlíus Jónasson 1. • í gærkvöldi léku A lið Spánar og lið Sviss og sigruðu Spánverjar, 27-22 eftir 13-12 í leikhléi. í kvöld verður leikin þriðja umferð mótsins. ísland mætir þá Sviss og Júgóslavía leikur við Spán B. -SK • Valdimar Grímsson átti mjög góðan leik í gærkvöldi og skoraði 9 mörk fyrir íslenska liðið. Evrópukeppnin: Hemmndur Hgmundssan, DV, Noregi: Það er hætt við að íslandsmeist- arar Fram eigi þungan róður fyr- ir höndum á sunnudagskvöldið þegar þeir mæta norsku meistur- unum Byásen í Þrándheimi í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð Evrópukeppni meistaraliða í kvennaflokki í handknattleik. Byásen er eitt sterkasta félags- lið heims og í fyrra féll það naum- lega út úr. Evrópukeppninní í undanúrslitum, gegn sovéskalið- inu sem varð Evrópumeistari. Liðið leikur mjög öfluga vöm og beitir skæðum hraðaupphlaup- um og er á mikilli keyrslu allan tímann. Byásen er efst í norsku l. deild- inni, reyndar jafnt öðra hði, og er með landsliðsmenn í öhum stöðum. Þar er fremst í flokki sænska stúlkan Mia Hermans- son, sem er talin ein besta hand- holtakona heims í dag og sú launahæsta sem leikur í Noregi. Ásamt henni eru í aðalhlutverk- um þær Karin Petterson og Trina Haltvik, sem báðar era mjög fjöl- hæfar og snjahar. Framstúlkurnar hafa húið sig mjög vel undir leikinn en þær koma beint tii Þrándheims frá Danmörku þar sem þær hafa leikið æfingaleiki við dönsk fé- lagslið í vikunni. Síöari leikur Fram og Byásen fer fram 1 Laugardalshöllinni um aðra helgi. Heimsmeistaramótið í sundi í Perth: Spánverjar komnir á blað - Íslandsmet Eðvarðs ekki langt frá sigurtímanum í 200 metra baksundi Spánverjar unnu sín fyrstu gullverð- laun á heimsmeistaramótinu í Perth í Ástralíu í fyrrinótt. Martin Lopez Zubero vann þá sigur í 200 metra baksundi á 1:59,52 mínútum. Steffano Battistelh frá Ítalíu varð í öðru sæti á 1:59,98 mínútum og Vladimir Selkov frá Sovétríkjunum lenti í þriðja sæti á 2:00,33 mínútum. Þess má geta í leiðinni að íslands- met Eðvarðs Þórs Eðvarðssonar í greininni er 2:02,79 mínútur og var sett á Evrópumeistaramótinu í Strassborg 1987 og var lengi vel Norðurlandamet. Lopez sigursæll á síðustu misserum Sundið var mjög spennandi og það var ekki fyrr en á síðustu fimmtán metranum sem Lopez fór fram úr Battistelh og tryggði sér sigur. Lopez hefur verið sigursæll á mótum á síð- ustu mánuðum en hann vann sigur í 200 metra baksundi á friðarleikun- um í Seattle á síðasta sumri og á síð- asta Evrópumeistaramóti í Bonn vann einnig sigur. Sovétmaðurinn Valdimir Selkov var fyrstur eftir 150 metra en Lopez, sem stundar nám við háskólann í Miami og Battistehi fóru fram úr honum á síðustu 50 metrunum. Kvennasveit USA vann fjórsundið Kvennasveit Bandaríkjanna sigraði í 4x100 metra skriðsundi, fékk tím- ann 3:43,26 mínútur. Sveitina skip- uðu þær Nicole Haislett, Juhe Coo- per, Whitney Hedgepeth og Jenny Thompson. Sveit Þýskalands varð í öðru sæti á 3:44,37 mínútum og sveit Hollands lenti í þriðja sæti á 3:45,05 mínútum. Þessar þrjár sýndu um- talsverða yfirburði því sveit Ástralíu, sem lenti í fjórða sæti var tæpum þremur sekúndum á eftir hollensku stúlkunum. Matt Biondi frá Bandaríkjunum sigraði í 100 metra skriðsundi, synti vegalengdina á 49,18 sekúndum. Svíar unnu sín fyrstu verðlaun þegar Tommy Werner kom annar í mark á 49,63 sekúndum og Giorgi Lamberti frá Ítalíu lenti í þriðja sæti, fékk tím- ann 49,82 sekúndur. Þriðju gullverðlaun til Ungverja Ungverjar unnu sín þriðju gullverð- laun á jafnmörgum dögum er hin 16 ára gamla Kristztina Egerszegi sigr- aöi í 100 metra baksundi kvenna. Egerszegi synti vegalengdina á 1:01,78 mínútum. Szabo landi Egerz- segi lenti í öðru sæti á 1:01,98 mínút- um og Janie Wagstaff frá Bandaríkj- unum hlaut bronsið, synti á 1:02,17 mínútum. -JKS • Nicole Haislett var I sigursveit Bandaríkjanna kvenna og fagnar hér sigrinum. 4x100 metra boðsundi Simamynd Reuter Skipting verðlauna á HM í sundi í Ástralíu Gull Silfur Brons Bandaríkin 7 7 . .. 4 Kína 3 1 2 Ungverjaiand 3 1 0 Þýskaland 2 3 2 Ástralia 2 3 1 Italía 1 2 4 Sovétrlkin 1 1 2 Holland 1 1 1 Kanada 1 0 1 Spánn 1 0 0 Surinam 1 0 0 Japan 0 1 2 Bretiand 0 1 0 Frakkland 0 1 0 Sviþjóð 0 1 ■ o i Danmörk 0 0 2 Tékkóslóvakia 0 0 1 1 Pólland 0 0 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.