Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Blaðsíða 17
LAUGÁRDAGUR 19. JANÚAR 1991.
Bridge
Snjöll spilamennska?
Þótt margir haldi öðru fram þá er
ekkert til í bridge sem gæti kaliast
snjöll spilamennska. Annað hvort
spilar maöur rétt eða rangt. Því þrátt
fyrir aUt er bridge auðvelt spil. Það
væri líka sjálfshól að vilja láta hæla
sér fyrir að taka sína upplögðu slagi,
jafnvel þótt leiöin til þess sé heldur
óvenjuleg.
SpÚið í dag kom fyrir í rúbertu-
bridge og þið getið vahð hvort þið
vilið vera í sókn eða vörn.
S/N-S
♦ 843
V 1042
♦ 8742
+ ÁG10
- nei, bara rétt spilamennska!
Vestur spilar náttúrlega út tígul-
gosa, austur drepur á ásinn og spilar
drottningunni. Þú lætur kónginn,
vestur trompar og spilar hjartaníu.
Taktu við. Hvemig myndirðu vinna
þetta auðvelda spil?
. Þegar þú hefir fundið lausnina
skaltu leggja spihð fyrir kunningj-
ana. Ef þeir geta ekki unnið spUið
getur þú bent þeim á að bridge er
Bridge
* 10962
V 98763
♦ G
+ D95
♦ 7
V G5
♦ ÁD109
+ 876432
♦ ÁKDG5
¥ ÁKD
♦ K653
+ K
Suður Vestur Norður Austur
21auf pass 2tíglar dobl
2 spaðar pass 3 spaðar pass
4 spaðar pass pass pass
Þótt suður eigi 10 slagi án þess að
svína sýnist spUiö óvinnandi því að
engin leið er að komast inn á bUndan
tU þess að taka laufásinn. SennUega
er því tryggast að spUa vömina, er
það ekki?
Stefán Guðjohnsen
auðvelt spU en það hentar hins vegar
ekki öUum. Og þú þarft ekkert að
vera hræddur við að láta þá sjá öll
spilin.
Rétta spUamennskan er að láta Utið
úr blindum og taka síðan þrisvar
sinnum tromp. Síðan tekur þú hjar-
takóng og tekur eftir gosanum frá
austri. Bridgeguðinn virðist vaka
yfir þér. Nú em þér aUir vegir færir,
þ.e.a.s. efvestur á laufadrottninguna.
Þú spUar laufakóng, drepur með ás
í blindum, spUar síöan laufagosa og
kastar hjartaás að heiman. Ásinn er
hvort eð er bara fyrir.
Vestur getur nú fengið þriðja slag
vamarinnar en hann verður að spUa
hjarta eða laufi til baka. Tíuparið sér
Framhalds-
skólamót
í bridge
Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki
heldur að þessu sinni framhalds-
skólamótið í bridge í fjölbrauta-
skólanum á Sauðárkróki. Áætlað
er að halda mótið 9. febrúar næst-
komandi og hefst það klukkan 9:00.
Keppendum stendur tU boða gist-
ing og matur gegn hóflegri greiðslu.
Allir framhaldsskólar em hvattir
tU að taka þátt í mótinu og sækja
gestrisna Sauðkrækinga heim.
SpUuð verður sveitakeppni og sU-
furstig verða gefin á mótinu. AUar
nánari upplýsingar gefa; Ólafur
Jónsson s. 95-35798, Jón Sindri s.
95-35417 og Jónas s. 95-35217.
íslandsmót kvenna
og yngri spilara í
sveitakeppni 1991
Bridgesamband íslands viU
minna á að skráningarfrestur í ís-
landsmót kvenna og yngri spUara
rennur út miðvikudaginn 30. jan-
úar. Þá verður tekin ákvörðun um
hvemig mótið verður spUað, en það
ræðst af þátttökufjölda sveita. Kon-
ur og yngri spUarar, þetta er ís-
landsmótið ykkar! Látið það ekki
fram hjá ykkur fara, hringið og
skráið ykkur strax í síma BSÍ, 91-
689360.
Bridgehátíð 1991
Hin sívinsæla Bridgehátíð
Bridgesambands íslands og Flug-
leiöa verður eins og undanfarin ár
í febrúar, nánar tíltekið 15.-18. fe-
brúar. Skráningar í tvimenninginn
og sveitakeppnina eru að hefjast,
alUr geta verið með í sveitakeppn-
inni, það þarf ekki meira en fjög-
urra manna Uð.
Áætlað er að hafa tvímenninginn
48 pör og þriggja manna nefnd mun
velja úr umsóknum. Frestur tU að
sækja um þátttöku í tvímenningn-
um er til mánudagsins 4. febrúar
kl. 17:00. Sama gjald verður og á
síðasta ári, 10 þúsund í tvímenning-
inn og 16 þúsund í sveitakeppnina.
Verðlaunafé veröur einnig þaö
sama og í fyrra eða samtals 12 þús-
und Bandaríkjadalir. SpUað verður
á Hótel Loftleiðuíh og byrjar tví-
menningskeppnin þann 15. febrúar
kl. 19:00.
ÍS
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN
Skipholti 50A
Símar 688930
688931
Leiðbeiningar við framtalsgerð
Verkakvennafélagið Framsókn gefur félagsmönnum
sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala.
Þær sem hafa hug á þessari þjónustu eru beðnar um
að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta
skrá sig til viðtals eigi síðar en 2. febrúar nk. í síma
688930. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum
eftir þann tíma.
Verkakvennafélagið Framsókn
þá um tígultapslagina og spilið er
unnið.
Og það skaðar ekki aö andvirði
rúbertunnar nægir í helgarmatinn
fyrir sex manna fjölskyldu.
Stefán Guðjohnsen
Fyrstur
Hann er fallegur og rennilegur,
lætur vel að stjóm og þýðist
þig á allan hátt.
Rúmgóður, ríkulega búinn og
ótrúlega sparneytinn.
Hann er HONDA CIVIC.
Greiðsluskilmálar fyrir alla.
Vcrð frá kr. 767.000,- stgr.
ÍHONDA
HONDA Á ISLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900
WHONDA
Duni dúkarúllur
kalla fram réttu stemmninguna
við veisluborðið.
Fallegir litir sem fara vel við
borðbúnaðinn geta skapað þetta litla
sem þarf til að veislan verði fullkomin.
Duni dúkarúllurnar eru 50m á lengd
og l,25m á breidd og passa því á öll borð
Og þú þarft ekki að þvo dúkinn á eftir.
Fannir hf. - Krókhálsi 3
Sími672511