Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Page 18
18 LAUGARDÁGUR 19. JANÚAR 1991. Veiðivon Stangaveiðifélag Reykjavíkur: Aldrei hafa fleiri sótt um veiðileyfi „Við í stjóm Stangaveiðifélags Reykjavíkur munum ekki eftir öðru eins umsóknaflóði í gegnum árin og þetta á jafnt við á öllum svæðum okkar,“ sagði Jón "G. Baldvinsson, formaður Stangaveiðifélags Reykja- víkur. En núna í vikunni hafa félög- um í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur verið send þau veiðileyfi sem þeim var úthlutað í pósti. „Það er sótt um jafnt á öllum okkar svæðum og það að við hækkum ekki veiðileyfin nema í Norðurá hefur sitt að segja. Elliðaárnar, Brynjudalsá og Miðá í Dölum em búnar. í Langá, Fjallið, Sogið, Stóru-Laxá og Gljúfurá er nánast allt farið líka. í Tungufljót- ið meö sína laxa og silunga hefur selst feiknavel og það sama má segja um Norðurá, þar era ekki margir veiðidagar eftir. Upptaka neta í Hvítá í Borgarfirði hefur sitt að segja,“ sagði Jón. Við höfum heimildir fyrir því að golfleikarinn frægi, Jack Nicklaus, komi aftur í Norðurá á sumri kom- anda en hann veiddi í Norðurá í fyrsta skipti í fyrra og fékk fjóra laxa og hann varð hrifinn af náttúrufeg- uröinni við ána. Svo virðist sem veiðimenn hugsi sér gott til glóðarinnar að renna fyr- ir lax og silung í sumar. Veiðileyfi hafa ekkert hækkað neitt í mörgum veiðiám, enda var það alls ekki hægt. Sú þróun er kannski komin að veiði- leyfi lækki á næstu áram? Það verð- ur að lækka hlut sem selst ekki eins og gerðist í fyrra. Það hefur sitt að - segir Jón G. Baldvinsson formaður ekki eftir öðrum eins umsóknum um veiðileyfi hjá félaginu og nú. En á myndinni heldur Jón á vænum laxi sem fékkst á flugu. DV-mynd ÓÓ Veiðieyrað segja núna í ár og veiðimenn fagna því með kaupum á fleiri veiðileyfum en áður. Þetta á jafnt við hjá Stanga- veiðifélagi Reykjavíkur og öðram þessa dagana. Veiðileyfi hafa selst vel síðustu daga. Frakki vildi alla Svartá á leigu Það eru fleiri en íslendingar sem sækjast eftir að ná veiðiánum okkar á leigu. Fyrir nokkram dögum gerði Frakki nokkur tilboð í Svartá í Húna- vatnssýslu en náði henni ekki. Vildi hann hafa ána einn og veiða þarna sjálfur og selja síðan frönskum veiði- mönnum. Honum varð ekki að ósk sinni enda bauð hann ekki nógu hátt verð fyrir ána. Svartá var fyrir fáum dögum leigð þeim sömu og Hafa Blöndu á leigu. Leiga fyrir Svartá var 3 milljónir og 350 þúsund. ísland með í heimsmeistara- keppninni í dorgveiði Fyrir nokkrum klukkutímum til- kynnti Dorgveiðifélag íslands að það ætlaði að taka þátt í heimsmeistara- keppninni í dorgveiði í fyrsta skipti. Það þykja nokkur tímamót að íslend- ingar verði með en mótið verður ísland verður með í fyrsta skipti í heimsmeistarakeppninni í dorgveiði sem haldin verður um miðjan mars. Þangað til á landinn eftir að æfa sig vei fyrir keppina. DV-mynd G.Bender haldið í Svíþjóð um miðjan mars. Verður spennandi að sjá hvernig okkur gengur. Ekki er búiö að ákveða á þessari stundu hveijir fara fyrir íslands hönd í þessa keppni. -G.Bender Dóúrmis- skilningi Læknir nokkur var eitt sinn spurður að því úr hveiju tiltek- inn maður heföi látist. „Hann lést úr misskilningi," svaraöi læknirínn. „Hann átti nefhiiega að drekka kaffi meö litlu af koníakl saman við en drakk í staðinn koníak með ör- litlu kaffi út í.“ Síðari heims- styrjöldin „Þeir luEtta ekki þessu fjandans stríði fyrr en þeir eru búnir að drepa hvor annan,“ sagði gömul kona i Eyjafirði eftir að hafa hlustað á fréttir af stríðshörm- ungum síðari heimsstyrjaldar- innar. Fangavörður á Litla-Hrauni tapaði eitt sinn lyklakippu á vinnustað sínum. Hann leitaði lengi að lyklunum en það bar engan árangur. Þegar hann var orðinn úrkula vonar um að þeir fyndust kom hann að máli við yfirmann sinn og sagði: „Ég finn hvergi lyklana mína. Það hljóta að vera þjófar hér í húsinu.“ Hvarer penninn? Læknir einn á stofugangi bað hjúkranarkonu aö lána sér penna. Hjúkranarkonan greip til vasa sins og rétti lækninum hita- mæli sem þar var. „Hvað á ég að gera við Iiita- mæli,“ spurði læknirinn hissa. „Guð hjálpi mér. Ég hef skiiið pennann eftir I konunni á númer Finnur þú fimm breytingai? 89 Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. Sharp útvarpstæki með segulbandi að verðmæti kr. 8.500,- 2. Sharp útvarpstæki með segulbandi að verðmæti kr. 8.500,- Verðlaunin koma frá versluninni Hljómbæ, Hverfisgötu 103, Reykjavík Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 89 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir áttu- gustu og sjöundu getraun reyndust vera: 1. Brynja K. Þórarinsdóttir, Hvasscdeiti 38,103 Reykjavík. 2. Ármannía Kristjánsdóttir, Aðalgötu 56, 625, Ólafsfirði. Vinningarnir verða sendir heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.