Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Qupperneq 19
L4HGARDAGUE.19. JANÚAft 1991.
19
Heimurinn og ég
Stríð eru alltaf annarstaðar
Eg ligg undir sæng, í svartnætti
þessara daga, sýp á helsta svala-
drykk ameríska heimsveldisins,
borða Frónkex, með hvítu kremi,
og horfi á heiminn ganga af göflun-
um í sjónvarpinu.
Umsjón
Þorsteinn J.
Vilhjálmsson
Skrýtið
Skrýtið; aö kúra undir sæng við
Klapparstíg, og vérða vitni að stríði
í heiminum, svo að segja í beinni
útsendingu.
Skrýtið. Skelfilegt.
Heima
í öruggri fjarlægð frá hörmung-
um heimsins, heima hjá mér, stend
ég upp og slekk á styrjöldinni í
sjónvarpinu, eins og hverri annarri
annars flokks bíómynd.
Svo klára ég kókið, og kexið, og
les um samhengisleysi hlutanna í
Punktinum eftir Pétur Gunnars-
son.
Sagan
„Einn góðan veðurdag er stríð;
þar sem áður var ekki til aur að
kaupa vegasalt og rólu, spretta upp
skriðdrekar og flugvélar. Borgir
Stríðið er annarstaðar.
r
Tilkynning
''/vm
Vegagerð ríkisins fyrirhugar að halda ráð-
stefnu um vetrarþjónustu um miðjan mars nk.
Þeir sölu- og umboðsaðilar, sem áhuga hafa
á að kynna vélar og tæki til snjómoksturs og
hálkueyðingar og annan búnað sem við kem-
ur snjóhreinsun, vinsamlegast hafi samband
við véladeild Vegagerðar ríkisins fyrir 29. jan-
úar nk. Sími 91-21000.
Vegamálastjóri
FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Síðumúla 39 • 108 Reykjavík • Sími 678500
Staða yfirsálfræðings
Staða yfirsálfræðings við unglingadeild Félagsmála-
stofnunar er laus frá 1. mars nk.
Starfið felst í skipulagi sálfræðiþjónustu við ungl-
ingadeild, ráðgjöf við stofnanir fyrir unglinga og
meðferð einstakra mála.
Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður unglinga-
deildar, sími 622760, og yfirmaður unglingadeildar,
sími 678500.
Umsóknarfrestur er til 30. janúar nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu-
blöðum sem þar fást.
sem kynslóðir hafa tildraö upp eru meðalhegðun, farið með bænirnar
sléttaðar út. Mannslíf tröðkuð sam-
an við drulluna. Milljónir sem alla
Sængin
og passað að skipta sér ekki af pólit-
ík - nú eru þær slitnar upp með
tíð hafa ástundað hversdagslega rótum og mokað til helvítis."
Eg breiði sængina upp fyrir haus,
og þakka guði fyrir að vera ekki til
heimilis í „Bagdad“, til dæmis.
beírienaðrir
Honda Accord er búinn
miklum góðum kostum.
Kostagripir liggja ekki alltaf á
lausu, en þessi er það og til-
búinn til þinnar þjónustu. Bíll
fyrir alla og við allra hæfi.
Greiðsluskilmálar fyrir alla.
Vérð frá kr. 1.360.000,- staðgr.
RHONDA
HONDA A ISLANDI, VATNAGÚRDUM 24. S-689900
U HONDA
HELGARFERÐIR í JANÚAR FEBRÚAR OG MARS
Skemmtiskrepp um helgi,
kostar ekki mikið...
...með Flugleiðum.
Verðlagið er vinsælasta lagið í Glasgow. Verslanir með fjölbreytt vöruúrval.
Veitingastaðir og skemmtilegar uppákomur á hverju götuhorni.
Glasgow er fyrir þá sem vilja njóta lífsins, spara og versla
þar sem verðið kemur á óvart.
LAUGARD AGUR TIL ÞRIÐJUDAGS
HOSPITALITYINN
TVEIR í HERB. KR. 27.680 Á MANN
FLUGLEIÐIR
Þjónusta alla leið
Söluskrifstofur Flugleiöa:
Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplysingar og farpantanir i síma 6 90 300.
nari upplýsingar faerðu á söluskrifstofum Flugíeiða, hjá ur
i umboðsmönnum og ferðaskrifstofum
vrs*