Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Page 30
l.AUGARQAGUR ,19, JANÚAR J.QQ1.
38
Bridge
Sveit Grettis Frimannssonar, talið frá vinstri: Frímann Frimannsson, Grettir
Frimannsson, Disa Pétursdóttir, Hörður Steinbergsson og Arnar Einarsson.
Bridgefélag Akureyrar:
Sveit Grettis varð
Akureyrarmeistari
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Sveit Grettis Frímannssonar varð
Akureyrarmeistari í sveitakeppni
Bridgefélags Akureyrar sem er ný-
lokið. Sveitin tryggði sér sigurinn í
æsispennandi lokaumferð, en sveit
Dags sem hafði haft forystuna nær
allt mótið mátti sætta sig við þriðja
sætið því sveit Jákobs Kristinssonar
hreppti 2. sætið í lokaumferðinni. í
4. sæti varð sveit Hermanns Tómas-
sonar sem sigraði í mótinu í fyrra
Mótið hefur staðið yfir í allan vetur
og spiluðu 12 sveitir tvöfalda umferð
eða 22 leiki alls. Röð efstu sveira varð
þessi:
Grettir Frímannsson 423
Jakob Kristinsson 413
Dagur 405
Hermann Tómasson 388
Jónas Róbertsson 354
Ævar Ármannsson 347
Svæöismót Norðurlands eystra,
sveitakeppni, fer fram á Akureyri
25,- 27. janúar. Þátttöku þarf að til-
kynna til Reynis í síma 96-25788 eða
Frímanns 96-24222 fyrir kl. 18 þriðju-
dag 22. janúar.
@ Flísalagnir <$)
Marmaralagnir • Arinhleðslur
Alhliða múrverk úti og inni
öll almenn trésmíðavinna
Fyrirtæki fagmanna með þaulvana
MÚRARAMEISTARA - MÚRARA - HÚSASMlÐAMEISTARA - TRÉSMIÐI.
J.. ®)VERKTAK H.F. _ -
HUUa J J ^ ^ SKEMMUVEGUR 12M 200 KOPAVOGUR
Tilboð eða tímavinna.
s
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Hafnarbraut 1-D, 01-02, þingl, eigandi Þor-
steinn Svanur Jónsson, talinn eigandi Helgi Jakobsson, fer fram á eign-
inni sjálfri mánudaginn 21. janúar 1991 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru
Ingvar Björnsson hdl., Pétur Kjerúlf hdl., Valgarð Briem hrl. og Einar Ing-
ólfsson hdl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer fram
á skrifstofu embættisins,
Miðbraut 11, Búðardal,
þriðjud. 22. jan. ’91
á neðangreindum tíma:
6/28 hlutar Akureyja, Skarðshreppi,
þingl. eig. Friðrik Kjarrval, kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Jóhann Þórðar-
son hrl.
Dalbraut4, Búðardal, þingl. eig. Ágúst
Magnússon, kl. 10.30. Uppboðsbeið-
endur eru Skúli J. Pálmason hrl., Sig-
ríður Thorlacius hdl., Landsbanki Is-
lands, veðdeild, og íslandsbanki.
Klifinýri, Skarðshreppi, þingl. eig.
Sverrir Karlsson o.fL, kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Is-
lands, veðdeild, og Sigríður Thorla-
cius hdl.
Hólar, Hvammshreppi, þingl. eig.
Kristján E. Jónsson, kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðandi er Búnaðarbanki Is-
lands, veðdeild.
Efri-Múli, Saurbæjarhreppi, þingl. eig.
Magnús Agnarsson, kl. 13.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Is-
lands, veðdeild, og Landsbanki ís-
lands, veðdeild.
Búðarbraut 3, Búðardal, þingl. eig.
Kristjana Eygló Guðmundsdóttir, kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur eru Guð-
mundur Kristjánson hdl. og Helgi
Jóhannesson hdl.
Hóll, Hvammshreppi, þingl. eig. Ámi
Ingvarsson og Júlíus Baldursson, kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur eru Lands-
banki Islands, veðdeild, Tryggvi
Bjamason hdl., Búnaðarbanki Is-
lands, veðdeild, og Ásgeir Thoroddsen
hrL_______________________________
Skarðsá, Skarðshreppi, þingl. eig.
Unnsteinn B. Eggerfsson, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Jón Finnsson
hrl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Inn-
heimtustofhun sveitarfélaga.
Sunnubraut 11, Búðardal, þingl. eig.
Svavar Garðarsson, kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur em Gísh Kjartansson
hdl., Sigurður I. Halldórsson hdl., Sig-
ríður Thorlacius hdl., Byggingarsjóð-
ur ríkisins og Ingvar Bjömsson hdl.
Búðardal 17. jan. 1991
Rúnar Guðjónsson sýslumaður
settur
Svidsljós
Margir
vildu
eiga
þennan
kött
„Ég trúað gæti að margir
vildu eiga slíkan kött,“ segir í
barnatexta einum og víst er um
að margir vildu eiga þennan
kött.
Hann er rússneskur sirkusk-
isi og lætur sig ekki muna um
að standa á „höndum" í lófa
þjálfara síns.
Þetta er fjórða Úrvalsbókin,
hörkuspennandi
og vel skrifuð
✓
Nú er ný Úrvalsbók komin í verslanir.
Bókin er 416 blaðsíður og er eftir höfundinn John Sandford.
Sagan fjallar um geðveikan morðingja sem fremur hvert morðið á
fætur öðru.
Fórnarlömbin eru alltaf konur, áþekkar ásýndum.
Það syrtir í álinn þegar morðinginn hugsar sér að bera niður þar
sem lögregluna grunar síst...
Þetta er mögnuð spennusaga sem fæst á næsta blaðsölustað.
Bókin kostar aðeins kr. 880,-
ÚHVÁLSBÆKÖR
Þessar Úrvalsbækur hafa áður komið út: Flugan á veggnum, í helgreipum halurs og Lygi bagnarinnar.