Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Page 31
LAUGARDAGUR 19. JANÚÁR 1991. 39 Stefnir í harða baráttu í 2. flokki kvenna - liðin sjaldan jafnari Um helgina var leikið í 2. flokki kvenna á íslandsmótinu og var 1. deildin leikin í Reykjavík en önnur deildin á Akureyri 1. deild Það voru stúlkurnar efnilegu frá Selfossi sem sigruðu að þessu sinni í 1. deild. Það er þó alveg ljóst að ekki er hægt að útiloka neitt hð í þessari deild, þau virðast vera mjög jöfn að getu og úrslitakeppnin í vor ætti að geta orðið meira spennandi en undanfarin ár. Eins og áður sagði voru það stúlk- urnar frá Selfossi sem báru sigur úr býtum, þær sigruðu Fram, Stjörnuna og Víkinga, gerðu síðan jafntefli við KR en töpuðu fyrir Gróttu. Stjarnan varð í öðru sæti á markahlutfalli en Stjörnustúlkur voru jafnar Víking- um og Gróttu að stigum, öll liðin með 6 stig. Stjarnan sigraði Fram, KR og Víking en tapaði fyrir Selfossi og Gróttu. Grótta varð í þriðja sæti, sigraði Stjörnuna, Fram og Selfoss en tapaði fyrir KR og Víkingi. Vík- ingar urðu að láta sér lynda fjórða sætið, sigruðu Fram, Gróttu og KR en töpuðu fyrir Selfossi og Stjörn- unni. KR-stúlkurnar stóðu varla undir væntingum í þessari törn og lentu í flmmta sæti, sigruðu Fram og Gróttu og gerðu jafntefli við Sel- foss. Fram varð að láta sér lynda sjötta og neðsta sætið að þessu sinni en varla var von á góðu því nokkrar af sterkustu stúlkunum í Fram voru staddar í Noregi að leika með meist- araflokki félagsins í Evrópukeppni meistarliða. Þær sem eftir stóðu eru margar hverjar í yngri flokkum en baráttan var góö hjá Frömurum að þessu sinni og eiga hrós skilið. 2. deild Önnur deildin var leikin eins og fyrr segir á Akureyri og var það nán- ast einstefna hjá FH og heimamönn- um í Þór. FH hafði þó betur í inn- Hulda Bjarnadóttir, Selfossi. Hulda og félagar hennar i Selfoss-liðinu eru líklegar til afreka í vetur. Hulda er ein þriggja stúlkna úr 2. flokki Selfoss sem leika með A-landsliði íslands og er Ijóst að framtíðin er björt á þessum höfuðstað Suður- iands. Umsjón Heimir Ríkarðsson og Lárus H. Lárusson byrðisleik liðanna en sigraði í hon- um, 16-15, eftir að staðan hafði verið 8-6 FH í vil í hálfleik. Haukar úr Hafnaríirði urðu í þriðja sæti, töpuðu fyrir FH og Þór en unnu Völsunga og HK. Völsungar frá Húsavík urðu í fjórða sæti þrátt fyrir jafntefli við HK, markahlutfall þeirra var betra. Næsta umferð Næsta umferð í 2. flokki karla og kvenna verður 1.-3. febrúar. Úr leik FH og Gróttu fyrr i vetur. Bæði þessi lið áttu nokkurri velgengni að fagna um síðastliðna helgi. Grótta varð i þriðja sæti í 1. deild og FH vann sig upp í fyrstu deild aö nýju. Handbolti unglinga Jason Ólafsson, leikmaður úr Fram, var ekki með félögum sínum þegar þeir sigruðu í 1. deild 2. flokks karla um síðastliðna helgi. Framarar virðast hafa nokkra yfirburði ásamt Val í þessum aldurflokki. DV-mynd Ómar 2. flokkur karla: FramogVal- ur í sérflokki Það fór eins og blaðamenn DV spáðu um síðustu helgi að baráttan um efsta sæti 1. deildar stæði milli Fram og Vals og að önnur lið kæmu þeim nokkuð að baki. í 2. deild, sem var leikin í Selja- skóla, var keppni ótrúlega jöfn og spennandi og skildi aðeins eitt stig efsta lið deildarinnar og liðið í þriðja sæti. Fram vann úrslita- leikinn gegnVal Úrshtaleikur 1. deildar var viður- eign Fram og Vals. Leikurinn ein- kenndist af mikilli baráttu og var varnarleikur beggja liða í þessum leik með miklum ágætum á meðan sóknarleikur Uðanna hefur oft ver- ið betri. Valsarar byrjuðu leikinn betur og voru yfir í hálfleik, 6-5. í seinni hálfleik náðu Framarar að snúa leiknum sér í vil og vinna öruggan sigur, 10-12. Framarar söknuðu Jasonar Ól- afssonar í þessari umferð en hann gat ekki leikið með vegna meiðsla. Mörk Framara skoruðu þeir Ragnar Kristjánsson 4, Karl Karls- son 3, Andri V. Sigurðsson 3, Páll Þórólfsson 1 og Gunnar Kvaran 1. Mörk Vals: Óskar Óskarsson 3, Dagur Sigurðsson 3, Sveinn Sigf- innsson 2, Valgarð Thoroddsen 1 og Ólafur Stephensen 1. Þessi sigur tryggði Fram deildar- meistaratitiUnn í annað sinn þar sem þeir töpuðu ekki leik að þessu sinni, unnu ÍBV, 15-12, KR, 22-16 og gerðu jafntefli viö FH, 16-16. Valur varð í öðru sæti að þessu sinni, þeir töpuðu aðeins leiknum gegn Fram en unnu aöra andstæð- inga sína nokkuð örugglega. Valur vann ÍBV, 13-11, KR, 19-15 og FH, 24-16. í þriðja sæti deildarinnar varð lið ÍBV en Vestmannaeyjapiltarnir unnu KR, 15-13, og FH unnu þeir einnig í hörkuspennandi leik, 10-9. Með þessu tapi féUu FH-ingar í annað skiptið í vetur í 2. deild þar sem KR bar einnig sigurorð af þeim, 22-19. KR-ingar urðu því aftur í næstn- eðsta sæti deildarinnar og er það eftirtektarvert að röð liðanna er sú sama og í síðustu umferð. Spenna í 2. deild Nú fer hver að verða síðastur í að komast í úrsUtakeppni 2. flokks karla og bar keppnin í 2. deild þess glöggt merki, hart var barist og ekki ljóst fyrr en í síðustu leikjun- um hvaða Uð tækist að tryggja sér sæti í 1. deUd. Baráttan stóð á mUU þriggja Uða, UBK, Hauka og Víkings. Eftir harða baráttu voru Uð Vík- ings og Hauka jöfn að stigum í efsta sæti deUdarinnar. Efsta sætið féU Haukum í skaut þrátt fyrir að þeir hafi gert jafhtefli bæði við Stjörn- una og UBK þar sem þeir báru sig- urorð af Víkingi í mjög jöfnum leik, 16-15. Víkingar töpuðu aðeins þessum eina leik gegn Haukum en aðra leiki unnu þeir. UBK varð í þriða sæti deildarinn- ar, stigi á eftir Víkingi og Haukum. Stjarnan, sem féll úr 1. deild í síð- ustu umferð, varð í næstneðsta sæti deildarinnar að þessu sinni en þess má geta að Uðið saknaði stór- skyttunnar Patreks Jóhannesson- ar sem var að leika á sama tíma með A-landliði íslands á Spánar- mótinu. Vængbrotið lið ÍR féU í 3. deild og á því ekki möguleika á að kom- ast í úrslit 2. flokks í ár. í næstu umferð berjast liðin í 2. deild um þrjú laus sæti í úrslitun- um og verður án efa mjög gaman að fylgjast með þeirri keppni. Heimamenn sterkir KA-menn reyndust sterkir á heimavelU sínum en þeir unnu alla andstæðinga sína nokkuð örugg- lega og úrslitaleikinn gegn Selfossi unnu þeir, 16-12. Selfoss varð í öðru sæti, vann bæði HK og Gróttu og Grótta vann HK síðan í botnbaráttuslagnum, 18-7.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.