Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Síða 33
LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1991.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gitarmagnari. Til sölu Fender Pro Re-
verb gítarmagnari í góðu standi. Upp-
lýsingar í síma 91-37035.
Roland D 50 og Juno 106 hljómborð til
sölu. Upplýsingar gefur Heiðar í síma
91-671621.
Teac 40-4, 4ra rása spólutæki með íjar-
stýringu. Til sýnis og sölu í Hljóðfæra-
versluninni Rín.
Til sölu nýr og ónotaður Marina bassi,
selst á 20 þús., með tösku og kennslu-
bók. Uppl. í síma 91-76708.
Tvö söngkerfisbox til sölu. Lítið notuð.
Uppl. í síma 666845.
Óska eftir að kaupa gamalt pianó á
góðu verði. Uppl. í síma 91-54598.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Opið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Teppi
Ódýr góltteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Gerðu betri kaup. Ef þú þarf að kaupa
eða selja notuð húsgögn eða heimilis-
tæki í góðu standi, hafðu þá samband
við okkur. Erum með bjartan og rúm-
góðan sýningarsal í Síðumúla 23
(Selmúlamegin). Opið vd. 10-18.30 og
ld. 11-16, sími 91-679277. Ath. komum
og verðmetum yður að kostnaðarl.
2 Hornsófar úr leöri til sölu, mjög
glæsilegir, annar svartur og hinn
brúnn. Upplýsingar í síma 91-680398
eftir kl. 19.
Skrifborð óskast. Þrjú til fjögur skrif-
borð (ca 80x170) óskast keypt. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6614.
2 rúm til sölu. Hjónarúm, 1,60 á breidd,
með springdýnu og krómgrind, einnig
rúm, 1,20, með springdýnu og hvítri
viðarklæðningu. Uppl. í síma 642318.
Fallegt rúm til sölu, ein og hálf breidd.
Verð 30 þúsund, hægt að greiða í
tveim greiðslum. Uppl. í síma 91-45751.
Hillusamstæóa með glerskáp, tveir
stólar + 3ja sæta sófi og glerborð til
sölu. Uppl. í síma 51136. Stefán.
Til sölu tveggja ára gamait Prinsessu
rúm, hvítt, 1,20x2, tveggja ára gamalt,
verð 20 þús. Uppl. í síma 91-675375.
Til sölu eru hvitar kojur, 2,00x0,70 m.
Uppl. í síma 91-652394.
■ Bækur
Ný félagsrit. Góð heildarútgáfa til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6589.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
IBM PS/2 50 AT tölva með 20 Mb hörð-
um diski, VGA litaskjá, 3 Zi" diskettu-
drifi, 1 Mb innra minni, mús o.fl. til
sölu. Uppl. í síma 666200 (biðjið um
innanstaðarnúmer 227).
PC-XT tölva til sölu með 30 Mb hörðum
diski 3 Zi og 514, ásamt fjölda forrita.
Einnig Scanner, 300 punkta, 512 K
minni, 8087 reikniörgjörvi, selst sam-
an eða sitt í hvoru lagi. S. 91-78656.
AT tölvur óskast. Fjórar til fimm AT
tölvur óskast keyptar, mega vera disk-
lausar. Hafið samband við auglþj. DV
í sima 27022. H-6615.
Hyundai 386 SX til sölu, 2 Mb vinnslu-
minni, 40 Mb harður diskur, 1,2 og
1,44 Mb drif, VGA litaskjár og mús.
Upplýsingar í síma 91-10757.
IBM PC-XT til sölu, 20 Mb harður disk-
ur, tvö diskadrif, fjölmörg stærðfræði-
forrit (kennsla), gulur grafiskur skjár.
Uppl. í síma 91-651412 eftir kl. 14.
PC tölva með litaskjá, 2 diskadrifum
og forritum, ásamt Commodore 64 með
diskadrifi, segulbandi og forritum til
sölu. Upplýsingar í síma 91-656168.
Smáforrit á góðu verði: Forrit fyrir
fjölskylduna, ávísanaheftið, upp-
skriftirnar, veiðina, póstlista og ýmsar
merkingar. M. Flóvent, s. 688933.
Victor VPC IIE til sölu, 30 Mb harður
diskur, litaskjár, 640 K minni. Vel með
farinn, verð 90 þús. Staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 91-611443.
Amiga 500 til sölu. Ýmsir fylgihlutir.
Uppíýsingar í síma 681391.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og -smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Myndbanda- og sjónvarpstækja-við-
gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að
kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla
7, s. 689677, kv./helgars. 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Ljósmyndun
Cannon T-70 boddí, 50 mm 1,8 iinsa,
Cannon 299 T flass, Cannon 244 T flass
og aðdráttarlinsa til sqlu. Selst saman
eða hvert í sínu lagi, góður stgrafslátt-
ur, allt mjög vel farið. S. 675887.
Canon F1 til sölu, með mótordrifi. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6552.
Óska eftir stækkara með litahaus. Uppl.
í síma 97-11537 e.kl. 19. '
■ Dýrahald
Hestar til sölu. Rauðstjörnóttur 5 v.
út af Sörla 653, hágengur, reistur klár-
hestur með tölti. 4 v. rauðblesóttur,
töluvert taminn, viljugur, allur gang-
ur, mjög efhilegur. 4 vetra rauðvind-
ótt hryssa, töluvert tamin, allur gang-
ur laus, f. Höður frá Hvoli. 6 vetra
rauðblesóttur „typical familyhorse".
Uppl. í síma 18900 e. kl. 19.
„Fersk-Gras“ Bein sala úr vöru-
skemmunni við Víðidalsafleggjar-
ann/Rauðavatni á laugardögum kl.
12-15. 25 kg handhægar, loftþéttar
umbúðir. Seljast í lausu. Vítamínbætt-
ir graskögglar fást einnig. Upplýsing-
ar á skrifstofutíma í síma 91-681680.
Kreditkortaþj ónusta.
F.T. félagar, áður auglýst námskeið í
vöðva- og teygjuæfingum verður hald-
ið dagana 22., 23. og 24. janúar í félags-
heimili Fáks og hefst kl. 10 f.h. stund-
víslega. Kennari verður sænski dýra-
læknirinn Freddy Wegelius. Staðfest-
ið pantanir hjá Guðbjörgu Sveinsdótt-
ur, sími 78179.
Ath. Páfagaukar. Til sölu nokkrar teg-
undir af fallegum páfagaukum, ýmsar
stærðir, varpkassar, merkihringir og
fóður fyrir allar tegundir páfagauka.
Sendum út á íand. S. 91-44120.
Fjórir hesthúsbásar á Kjóavöllum til
leigu með heyi og hirðingu. Leigjast
saman eða hver í sínu lagi. Upplýsing-
ar í síma 91-679680.
Hestakerra. Til sölu lítið notuð 2ja
hesta kerra, 2ja hásinga, mjög
vönduð. Upplýsingar í síma 91-78365
á kvöldin.
Hestar til sölu. Jarpur, 8 vetra, góður
töltari, rauður, 6 vetra, myndarlegur
alhliða hestur og 10 vetra brúnn, hent-
ar býrjendum vel. Sími 91-667031.
Hágeng klárhryssa með tölti til sölu,
litur bleikálóttur, móðir Brynja 3457
Sauðárkróki, faðir Kjarni Egilsstöð-
um. Upplýsingar í síma 97-13019.
Járningar, járningar. Tek að mér jám-
ingar, járna einn. Vönduð vinna. Upp-
lýsingar í síma 91-77860 eftir klukkan
19.30._____________________________
Ný glæsileg hesthús. Erum áð selja
okkar síðustu tilbúnu hesthús á
Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta.
Uppl. í síma 652221, SH Verktakar.
Reiðhöllin. Námskeið eru að hefjast
fyrir alla aldurshópa, byrjendur jafnt
sem lengra komna. Hestar á staðnum.
Uppl. í síma 91-673130.
Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8
hesta til leigu, einnig 2 hesta kerrur
og farsímar. Bílaleiga Amarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Til sölu nokkur tryppi, 1-3ja vetra, und-
an ættbókarfærðum hiyssum og 1.
verðlauna stóðhestum, einnig hryssur
á tamningaraldri. S. 95-38270 á kv.
Við bjóðum ódýr, fulleinangruð, flytjan-
leg hesthús sem hægt er að stækka
að vild. Núnatak hf, Kaplahrauni 2-4,
220 H„ s. 651220 og 642132 e.kl. 19.
3 kettlingar fást gefins, allt mjög
fallegar 7 vikna læður, kassavanar.
Upplýsingar í síma 42779.
Hestur til sölu. Til sölu vel ættuð 6
vetra alhliða hryssa, verð 80 þús.
Uppl. í síma 91-54968.
Til sölu hreinræktuð golden retriever
tík, 2ja mánaða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6617.
Til sölu stallmúlar, gjarðir, tökumúlar
og taumar. Selst ódýrt. Uppl. í síma
33227.
Óska eftir að kaupa klárhest með tölti
í skiptum fyrir barnahest. Upplýsing-
ar í síma 91-653225. Sigríður.
2 kassavanir kettlingar fást gefins. Upp-
lýsingar í síma 91-676651.
Hey- og hestaflutningar. Upplýsingar í
símum 91-53107 og 985-29106.
Klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í
síma 91-54661 e.kl.- 20.
Síamslæða til sölu. Upplýsingar í síma
91-651851.
■ Vetrarvörur
Úrval notaðra vélsleða: AC Wild Cat
’90, verð 600 þús., AC E1 Tigre ’89,
verð 490 Þús., AC Wild Cat ’88, verð
470 Þús., AC Cheetah ’87, verð 370
þús., AC E1 Tigre ’85, verð 290 þús.,
AC Pantera ’88, verð 420 þús., Yamaha
ET340 ’88, verð 400 þús., Yamaha ET
340 ’85, verð 260 þús., Skidoo Formula
Mach I '91, verð 730 þús.
Bíla- og vélsleðasalan, Suðurlands-
braut 12, sími 91-84060 og 91-681200.
Opið laugardaga frá kl. 10-14.
Vélsleðar: Formula Mach I ’89, 100
hö„ Formula + ’89, 80 hö„ Formula
MXLT ’89, Formula MXLT ’87, 70
hö„ Safari Escapade R. ’88, 55 hö„
Safari Stratos ’89, 55 hö„ Stratos. '88,
55 hö„ Arctic Cat Cheetah ’87, Wild
Cat '90, 100 hö„ Yamaha Thaser ’90.
Uppl. og sala.
Gísli Jónss. & Co, s. 686644.
Óska eftir Kawasaki 340 Invader
vélsleða, má þarfnast lagfæringa,
einnig varahlutum í Kawasaki KZ 200
þríhjól ’84. Upplýsingar gefur
Sigurpáll í síma 96-25066 á daginn og
96-21649 eftir klukkan 19.
Gott tækifæri. Til sölu er Yamaha Ex-
citer, árg. 1988, nýyfirfarinn. Sleði í
toppstandi. Verð aðeins 490.000. Uppl.
í síma 91-25625.
Polaris Indy Trail SKS (langur), árg. ’88,
til sölu, ekinn 2900 mílur, sleði í sér-
flokki, bensínbrúsagrind og farang-
urskassi fylgir. Uppl. í síma 96-41584.
Polaris Indy Trail, árg. '88, til sölu,
einnig Volvo 240 turbo, árg. ’84, og
varahlutir í Volvo Lapplander.
Upplýsingar í síma 91-671826.
Til sölu nánast ný Blizzard Fane skiði,
180 cm, með bindingum, verð 13.000
og Fizzer RC-4 Protec skíði, 200 cm,
með bindingum, verð 20.000. S. 666105.
Til sölu Polaris TX, árg. ’80. A sama
stað óskast vélsleði, helst Kawasaki,
annað kemur einnig til greina. Uppl.
í síma 98-75060, Sigurður Óli.
Vélsleðamenn ath. SHOEI vélsleða-
hjálmarnir komnir, mjög hagstætt
verð. Einnig regngallar og hanskar.
Ital íslenska, Suðurgata 3, s. 12052.
Wild Cat 650 cc, 110 hö„ árg. 1989, til
sölu, ekinn 2.300 mílur. Sleðinn er
mjög vel með farinn og í góðu lagi.
Uppl. í síma 91-27626.
Skiðabretti (Burton) óskast keypt,
lengd 150 cm, með bindingum fyrir
Moonboots. Uppl. í síma 91-44512.
Vélsleði, árg. ’86, til sölu, mjög vel
útlítandi og lítið ekinn. Upplýsingar
í síma 94-7281.
Yamaha CS 340 Ovation, árg. ’90, til
sölu, keyrður 1900 km. Úpplýsingar í
síma 91-656007.
Óska eftir vélsleða til leigu, góðri með-
ferð heitið. Uppl. í síma 91-76520 milli
kl. 18 og 19.30.
Óskum eftir að leigja vélsleða eina
helgi í vetur, góðri meðferð heitið.
Upplýsingar í síma 77368 eftir kl. 18.
Yamaha Facer, árg. ’88, til sölu, ekinn
2800' km. Uppl. í síma ,91-615395.
■ Hjól
Hjólheimar auglýsa:
Vorum að fá inn sendingu af Maier
plasthlutum fyrir götuhjól, enduro,
cross og fjórhjól. Tökum að okkur
allar viðgerðir og breytingar, einnig
málningarvinnu. Hjólheimar sf„
Smiðjuvegi 8 D, sími 678393.
Fjórhjól til sölu. Kawasaki Tecate 4,
250 cc, árg. ’87. Upplýsingar í síma
98-64418 um helgina.
El Tiger 6000 ’85 til sölu, ný skíði o.fl.
Uppl. í síma 91-54100 og 91-653152.
Honda CR-500, árg. ’90, til sölu. Tilboð.
Upplýsingar í síma 97-11648.
■ Vagnar - kerrur
Fólksbila-jeppakerra til sölu, stærð
160x110x40. Uppl. í síma 91-40922 frá
kl. 10-14 eða 91-75697, Kristinn.
■ Ta bygginga
Smáhýsi, vinnuskálar, stærri hús. Full-
einangruð, auðflytjanleg hús. Stærðir
frá 7-100 m2. Hagstætt verð. Núnatak
hf„ Kaplahrauni 2-4, 220 Hafnarfj.,
símar 651220 og 642432 e.kl. 19.
Doki ca 130 fm til sölu, einnig 2x4 og
110x4 uppistöður. Úppl. í síma
91-54100 og 91-653152.
Góður einangraður vinnuskúr með
rafmagnstöflu til sölu. Upplýsingar í
síma 46589.
20 feta járngámur í góðu standi til sölu
eða leigu. Úppl. í síma 91-45783. Rósa
eða Valur.
■ Byssur
Nýkomið, videospólur f/labrador-
hundaeig. og byssuskápar. Verslunin
Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 622702
og 84085.
M Flug___________________________
Flugáhugafólk, athugið!!! Bóklegt
einkaflugmannsnámskeið hefst hjá
Vesturflugi hf. 4. feb. nk. Leitið nán-
ari uppl. hjá okkur í s. 91-628970/28970.
Flugáhugafólk. Bóklegt einkaflug-
mannsnámskeið hefst 11. febrúar nk.
Skráning og nánari uppl. í síma 28122.
Flugskólinn Flugtak.
Vil kaupa hlut i 4ra sæta flugvél, með
eða án skýlishluta. fyrirspurnum svar-
að í símum 985-27801 og 91-17384.
■ Fjórhjól
Suzuki Quadracer 500. Eitt kraftmesta
fjórhjól landsins til sölu, er í
toppstandi, ýmsir aukahlutir fylgja.
Upplýsingar í síma 92-14207.
Yamaha 200 til sölu. Verð 140.000
staðgreitt. Upplýsingar í síma 93-71325
eftir kl. 19.
■ Fyrir veiðimenn
Stangaveiðimenn, athugið. bæði karlar
og konur: Munið flugukastnámskeið-
in í Laugardalshöllinni, hefjast
6. janúar kl. 10.20 árdegis. Við leggjum
til stangimar. Tímar 6„ 20. og
27. janúar, 10. febrúar og 3. mars.
KKR og kastnefndirnar.
■ Fyrirtæki
Tii sölu matvöruverslun í Reykjavik,
velta ca 4,5 millj., verð 3,5 millj., ýmis
skipti möguleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6533.
Óska eftir skyndibitastað á leigu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022. •<-
H-6606.
■ Bátar
Smábátasjómenn.
Hefur þú áhuga á að stunda línuveið-
ar en ert ekki með vökvakerfi í bátn-
um? Ef svo er þá er línuspilið frá DNG
lausnin. Hafðu samband og kynntu
þér okkar lausn á línuveiðum smá-
báta. Eigum línuspilin fyrirliggjandi
á góðu verði og kjörum. DNG, Lóns-
bakka, 602 Akureyri, sími 96-11122.
165 ha. Volvo Penta bátavél til sölu,
ásamt gaflstykki og Volvo 280 utan-
borðsdrifi. Upplýsingar í síma 96-41676
eða 96-41847 á kvöldin.
Er einhver sem vill skipta á kvótalaus-
um Gáska 850-1000 í skiptum fyrir 10
tonn af varanlegum þorskkvóta. Uppl.
í síma 96-41564 eða 96-41600.
Viking bátur óskast keyptur, má vera
í allavega ástandi (hálfkláraður eða
skel). Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6571.
Óska eftir Volvo Penta disil-bátavél,
100-200 ha. Á sama stað óskast sjó-
kældar pústgreinar á Volvo Penta
bensínvélina (351 Ford). Sími 623048.
Óska eftir útbúnaði til línuveiða fyrír 3
tonna bát, þ.e.a.s. línuspili, línum,
bölum og þess háttar. Uppl. í síma
97-88130.
Óska eftir góðri 30-50 ha. bátavél.
Á sama stað er til sölu 12-16 ha. Saab
bátavél. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6585.
Kvótalaus hraðfiskibátur óskast. Ýmis-
legt kemur til greina. Uppl. í síma
91-73893.
Ný beitningavél og magasin tii sölu.
Einnig 24 volta DNC rúlla. Uppl. í
síma 97-31360.
Sómi 800 án kvóta óskast til kaups,
ge'gn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-12798.______________________________
Til sölu 22 feta Flugfiskur í mjög góðu
standi með krókaleyfi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6610.
Til sölu Sómi 600, árg. ’83, vél BMW,
136 ha. Er með krókaleyfi. Upplýsing-
ar í síma 53497 eftir kl. 18.
Tilboð óskast i 26 tonna þorskkvóta.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6588.______________________
Vatnabátur óskast til kaups, helst
10-12 feta. Uppl. í síma 91-29262 milli
kl. 9 og 19.
Óska eftir að kaupa beitningarrennu og
skurðarhníf. Upplýsingar í síma
91-29051 og 93-81392.
HUSNÆÐISNEFND REYKJAVIKUR
Suðurlandsbraut 30- 108 Reykjavík - Sími 681240 - Fax 679640
UMSOKNIR
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir umsóknum um kaup á 80 tveggja til fjög-
urra herbergja íbúðum, sem eru í byggingu í Grafarvogi í Reykjavík og koma til
afhendingar á árinu 1992.
Ennfremur er óskað eftir umsóknum um u.þ.b. 50 eldri íbúðir sem koma til endur-
sölu fyrri hluta árs 1992.
Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 86/1988, með
áorðnum breytingum.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu HNR, Suðurlandsbraut 30, frá mánu-
deginum 21. jan. 1991, og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar.
Skrifstofan er opin mánudaga-föstudaga kl. 9-12 og 13-16.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 18. febr. 1991.
HÚSNÆÐISNEFND REYKJAVÍKUR