Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1991. 45 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lada Sport. Til sölu Lada Sport, árg. ’90, 5 gíra, er á 15" í'elgum. Upplýsing- ar í síma 98-21591 eða 98-21550. Lancer 4x4 ’87 til sölu, ekinn 46 þús. km, toppbíll. Upplýsingar í síma 91-12669 e.kl. 16 í dag.______________ Mazda 626 LX 2000 ’85 til sölu, ekinn aðeins 66 þús. km, 5 gíra, vökvastýri. Toppbíll. Uppl. í síma 91-670418. Mazda 929 station, árg. ’81, sjálfskipt, með vökvastýri. Uppl. í síma 91-72472 í dag og næstu daga e.kl. 18. Mitsubishi Lancer GLX 1500 ’88 til sölu, skoðaður ’91, ekinn 41 þús. km, vín- rauður. Uppl. í síma 91-44086. MMC Colt, árg. ’90, GLX, með öllu, ek- inn 20 þús. Bein sala. Upplýsingar í síma 91-39128.________________________ Opel Kadett, árg. ’87, til sölu, ekinn 58 þús., verð gegn staðgreiðslu 450 þús. Uppl. í síma 9L43601. ___________ Range Rover, árg. ’85, 4 dyra, 5 gíra, ekinn 63 þús. km, fallegur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. i síma 83150 og 83085. Rauður Colt turbo ’88 til sölu, sóllúga, álfelgur, litað gler, ekinn 42 þús. km. Upplýsingar í síma 94-7516. Renault 14 GTL, árg. ’81, til sölu, skoðaður ’91, verð 60*þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-612182. Skoda Rapid ’88 til sölu, ekinn 20 þús. km, ný vetrardekk, í góðu standi. Uppl. í síma 91-625028 e.kl. 20. Stuttur LandCruiser ’74 til sölu, jeppá- skoðaður '91, skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 91-673892. Suzuki ’83 til sölu, ekinn 57 þús. km, mjög góður bíll, vel með farinn. Uppl. í síma 98-34437. Toyota Camri, árg. ’87, XLi 2000, til sölu, sjálfskiptur. Upplýsingar í síma 95-35557. Toyota Corolla GTI 1600, árg. ’88, til sölu. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 93-71325 eftir kl. 19. Toyota Corolla XL 4ra dyra, árg. ’89, til sölu, ekinn 45 þúsund. Upplýsingar í síma 98-34910. Vel með farinn Datsun Cherry, árg. ’83, ekinn 70 þús. km, til sölu. Upplýsingar í síma 40189 eftir kl. 17. Volvo 740 GLE, árg. ’87, til sölu, sérlega góður vagn, ýmsir fylgihlutir, hagstæð kjör. Upplýsingar í sima 91-656394. VW Golf sendibíll, árg. '83, til sölu, virð- isaukabíll. Uppl. í síma 91-83017 e.kl. 18. Benz 220 D, árg. ’72, til sölu. Upplýsingar í síma 626084 eftir kl. 16. Escort sendibill, árg. ’85, til sölu. Upplýsingar í síma 657778. Lada station 1500, árg. ’84, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-18335. Lada station 1500, árg. ’86, 5 gíra, ekinn 65 þús. Uppl. í síma 91-24270. Lada station, árg. ’88, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-611883. Mazda 929 ’83 til sölu, hardtop. Uppl. í símum 93-11813 og 985-22532. MMC L-300, árg. ’88, 4x4, til sölu, ekinn 48.000. Uppl. í síma 91-54538. Subaru QP, árg. ’87, til sölu, dökkgrár, á álfelgum. Uppl. í síma 95-12534. Tjónbíll. Til sölu VW Passat, árg. ’76, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-82597. Toyota Twin Cam, árg. ’85, gullfallegur bíll, til sölu. Uppl. í síma 91-42058. Willys ’67 til sölu, original bill, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-45502. ■ Húsnæöi í boði Elliðavatnshverfi. 70 fm einbýlishús á stórri lóð er til leigu í eitt ár, frábært útsýni, mánaðarleiga 40 45 þús. Allar nauðsynlegar upplýsingar ásamt með- mælum sendist DV, merkt „K 6609“. Til leigu er nýleg 2 herb. íbúð í vestur- bænum frá og með 1. apríl nk., sameig- inlegt þvottaherbergi með þvottavél og þurrkara. Tilboð sendist DV, fyrir 24.01.91, merkt „A-6612“. Til leigu i Norðurmýri 4ra herb., 110 m- sérhæð, nýstandsett, með eða án bílskúrs, leigist til eins árs. Tilboð sendist DV, ásamt uppl. fyrir 21.01. merkt „M-6580” Góð 45 fm einstaklingsibúð, leiga 28 þús. kr. á mán. leigist í 4 mánuði í senn. Eingöngu reglusamt fólk. Tilboð sendist DV, merkt „Kjallari 6616“ Tveggja herbergja ibúð til leigu strax. Upplýsingar í síma 92-68135. Litil 4 herb. ibúð við Langholtsveg til leigu til skemmri tíma, engin fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „SH 6603“, fyrir fim. 24/1 ’91. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Asiaco hf. óskar eftir 3 herb. ibúð til leigu fyrir starfsmann í vesturborg- inni eða á Seltjarnarnesi frá 1. febr. Sími 26733 á vinnutíma og 73969 eftir vinnu. Oruggar mánaðargreiðslur. Reyklaust par utan af landi óskar eftir studio- eða 2ja herb. íbúð nálægt mið- bænum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafíð samb. við auglþj. DV. í síma 27022. H-6605. Stopp! 4 manna fjölskyldu vantar 3 4 herbergja íbúð strax. Erum á götunni frá og með 1. febrúar. Góðri umgengni ogskilvísum greiðslum heitið. Hringið í síma 98-33547. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu í Rvík. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur, meðmæli geta fylgt. Uppl. í síma 650912 milli kl. 13 og’20, laúgardag og sunnudag. 24 ára konu og 9 ára dreng bráðvantar íbúð. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-679761. Akureyri - langtimaleiga. 4 5 herbergja raðhús eða einbýlishús óskast á leigu í Glerárhverfi frá 1. mars, helst í 2 3 ár. Upplýsingar í síma 96-25584. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9 18. Hjón með 2 börn óska eftir 3 4 herb. íbúð á leigu í vesturbæ eða Hlíðum, skilv. greiðslum og góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað er. S. 42897. Hveragerði eða nágrenni. 3-5 herb. íbúð óskast. Öruggar mánaðargreiðsl- ur. Reglusöm fjölskylda, hjón með eitt barn. Allar uppl. í síma 91-678881. KR-ingar. Róleg 3 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3 herbergja íbúð í vesturbænum, sem næst Grandaskóla. Uppl. í síma 91-16573. Hjón með 3 börn, sem eru að flytja heim erlendis frá, óska eftir 3 5 herb. íbúð strax, helst í vesturbæ, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-44554. Reglusöm móðir með eitt barn óskar eftir íbúð á Rvíkursvæðinu. Meðmæli, öruggar greiðslur. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-6578. Stopp. 24 ára reglusamur nemi óskar eftir 2 3 herb. íbúð, mjög góðri um- gengni og skilv. greiðslum heitið, fyr- irframgr. ef óskað er. S. 17952/12267. Traustur aðili óskar að taka á leigu 2 3ja herb. íbúð frá 15. feb. til 15. maí, reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma.91-23644. Ung hjón, sem eru að flytja heim að loknu námi. óska eftir 3 4 herb. íbúð frá 1. apríl nk„ helst vestarlega í bæn- um en ekki skilyrði. S. 91-20275. Ungt, heiðarl. par með barn á leiðinni óskar eftir 2 3 herb. íbúð á leigu, má þarfnast lagfæringar. Reglus. og skilv. heitið. Fyrirfrgr. ef óskað er. S. 72130. Óskum eftir rúmgóðri og bjartri íbúð, greiðslugeta ca 35 45 þús. Hafið sam- band við auglþj. DV. í síma 27022. H-6608. 2 herbergja ibúð óskast strax, skilvís- um greiðslum heitið. Upplvsingar í síma 91-46708. 2ja herbergja íbúð óskast sem fyrst, helst í gamla bænum. Upplýsingar í síma 71102, Þorgeir. 2ja herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 45916. 3ja herb. íbúð óskast í mið- eða vestur- borgini. Greiðslugeta 38 40 þúsund á mánuð. Uppl. í símum 29082 og 45080. 5 herb. ibúð óskast á leigu, sérhæð, raðhús eða einbýli. Upplýsingar í sima 91-685972. Einstaklings- eða 2 herbergja ibúð ósk- ast á leigu, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-77675. Góð einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-22921. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 40367. Verkstjóri utan af landi óskar eftir 3 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-20151. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. ibúð. Algjörri reglusemi heitið. Upplýsing- ar í síma 91-53883. 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu, helst í Garðabæ. Uppl. í síma 91-77887. Reglusamur karlmaður óskar eftir rúmgóðu herb. Uppl. í síma 91-15888 Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 36288. ■ Atviimuhúsnæði Til leigu ca 4500 fm verksmiðjuhús með 7 metra lofthæð. Húsið er óvenjuvel einangrað og er með hitalögnum í gólfi ásamt blásarakerfi. Gott loft- ræstikerfi. Hlaupakettir. Innréttaðar skrifstofur og öll starfsmannaaðstaða 1. fíokks. Stór og góð lóð. Hægt að leigja í smærri einingum. Fasteigna- þjónustan, sími 91-26600. Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í bænum. Um er að ræða tvær.hæðir, alls um 316 m~. Einnig er til leigu 150 m- geymsluhúsna'ði í kjallara með ca 4 m lofthæð og góðum innkeyrslu- dvrum. Uppl. í síma 91-32190 á kvöldin og um helgar. Iðnaðarhúsnæði. Óskum eftir u.þ.b. 40 fm húsnæði undir léttan og hreinlegan iðnað. Uppl. gefur Hulda Ragnheiður í síma 31505 og Hildur í síma 656692. Árshátiðir, afmæli, þorrablót Nefndu það, við frantkvæmum það! veitingahús Laugavegi 45 (uppi) *. 11240, 626120 Þorrablót í veitingahúsinu Nausti, hjartans gleói í skammdeginu P.S. Að sjálfsögðu bjóðum við sérréttamatseðil fyrir þá sem þess éska. Þegar myrkriö málar tjöld mannheims litnum svarta, ergott að eiga hin góöu kvöld og gleðjast í sínu hjarta. Og inni á NAUSTI aldrei þverr ánœgjunnar sjóöur. ÞORRAMATURINNþykir mér þjóölegur og góöur. Fyrirtœki, hópar og einstaklingar, njótið þorrans í réttu umhverfi. Pantið borð tímanlega í síma 17759. .OlAOf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.