Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Page 44
52 LAUGAKDAGUR 19. JANÚAR 199L. Suimudagur 20. janúar SJÓNVARPIÐ 13.00 Meistaragolf. JC Penney Classic-mótið á Flórída. Umsjón Jón Óskar Sólnéé og Frímann Gunnlaugsson. 13.30 íslandsmeistaramótið i atskák. 16 manna útsláttarkeppni í beinni útsendingu. í atskák erumhugsun- artími 30 mínútur á hvorn kepp- anda. Stjórn útsendingar Tage Ammendrup. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier sr. Þorbjörn Hlynur Árnason bisk- upsritari. 18.00 Stundin okkar (12). Fjölbreytt efni fyrir yngstu börnin. Umsjón Helga Steffensen. Upptökustjóri Hákon Oddsson. 18.30 Grænlandsferðin (3) (Sattut). Þriðji og síðasti þátturinn um lítinn dreng á Grænlandi. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttír. 19.00 Dularfulli skiptineminn (5) (Al- fonzo Bonzo). Breskur mynda- flokkur í léttum dúr. Þýðandi Berg- dís Ellertsdóttir. 19.25 Fagri-Blakkur (11) (The Advent- ures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. Á sunnudögum verður kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðarinnar. 20.45 Ófriður og örlög (15) (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Þar er rakin saga Pugs Henrys og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Aðalhlutverk Ro- bert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón O. Edwald. Framhald. 21.45 Aldarlok. Þáttur um heimsókn rússneskra myndlistarmanna og sýningu þeirra í Listasafni Íslands. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. "sw Þýðandi Ingibjörg Haraldsdóttir. 22.1'5' Skuldbinding (A Question of Commitment). Breskt sjónvarps- leikrit frá 1989. Þegar leyniþjón- ustumaður nokkur kemur heim úr fríi eru aðstæður hans allar breytt- ar. Hann hefur verið leystur frá störfum en fær ekki að vita hvers vegna. Leikstjóri Gareth Davies. Aðalhlutverk Clive Wood, Donald Burton, Penny Brownjohn og Tim Wylton. Þýðandi Eva Hallvarðs- dóttir. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Morgunperlur. Skemmtileg teiknimyndasyrpa sem er talsett fyrir yngstu kynslóðina. 9.45 Naggarnir. Lokaþáttur þessa vandaða brúðumyndaflokks. 10.10 Sannir draugabanar. Skemmti- leg teiknimynd. 10.35 Félagarnir. Fjörug teiknimynd , um hressan krakkahóp. 11.00 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi þáttur um allt milli him- ins og jarðar. 11.30 Fimleikastúlkan (Gym). Leikinn framhaldsmyndaflokkur í tíu þátt- um um stelpu sem á enga ósk heitari en að verða snjöll fimleika- kona. Annar þáttur. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Framtíöarsýn (Beoynd 2000). Allt það nýjasta úr heimi vísind- anna. 13.25 italski boltinn. Spennandi viður- eign ítalskra félagsliða í beinni út- sendingu. 15.15 NBA karfan. Við fáum að þessu sinni að sjá leik Portland og De- troit eða Cleveland og L.A. Lakers. 16.30 Frumbyggjar. Falleg og hugljúf mynd um eldri konu sem býr mjög afskekkt og fæst ekki, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, til að flytja. Það er Jessica Tandy sem fer með hlut- verk gömlu konunnar og hlaut hún Emmy verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Jessica Tandy, John Denver og Hume Cronyn. 18.00 60 mínútur(60 Minutes). Skemmtilegur og fræðandi frétta- þáttur. 18.50 Frakkland nútímans. Athyglis- verður þáttur. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). i Bandarískur framhaldsþáttur um hugleiðingar unglings um lífið og tilveruna. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Fram- haldsþáttur um lögfræðinga. 21.15 Inn viö beinið. Skemmtilegur viö- talsþáttur með óvæntum uppá- komum. Umsjón: Edda Andrés- dóttir. 22.10 Fjölmiölakonungurinn (The Pa- per Man). Fjórði hluti af fimm þar sem sögð er saga ósvífins fjöl- miðlamanns. Aðalhlutverk: John Bach, Rebecca Giling, Oliver Tob-. ias og Peta Toppano. Leikstjóri: Peter Fisk. Lokaþáttur verður á dagskrá annað kvöld. 23.05 Ertu að tala við mig? (You Talk- in' To Me?). Myndin segir frá ung- um dökkhærðum leikara sem vill í einu og öllu líkjast átrúnaðargoði sínu, Robert De Niro. Hann fer til Kaliforníu og ætlar að leita þar frama í kvikmyndaleik, en verður fyrir miklum vonbrigðum þegar að hann kemst að því að það eru dökkbrúnir og Ijóshærðir leikarar sem eiga upp á pallborðið þeusa stundina. Hann litar hár sitt Ijóst, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Aðalhlutverk: Jim Youngs, James Noble og Faith Ford. Leikstjóri: Charles D. Winkler. Bonnuð börn- um. 0.45 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson, prófastur á Kirkjubæjar- klaustri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Ásdís Skúladóttir leikari ræðir um guð- spjall dagsins, Matteus 9, 27-31, við Bernharö Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heimur múslíma. Jón Ormur Halldórsson ræðir um íslamska trú og áhrif hennar á stjórnmál Mið- austurlanda og Asíu. Annar þáttur af fimm. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Prestur séra Guðmundur Karl Ágústsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 „Hans brann glaöast innra eld- ur. Seinni hluti dagskrár um Kon- ráð Gíslason. Umsjón: Aðalgeir Kristjánsson. Lesarar: Gils Guð- mundsson, Hjörtur Pálsson og Björn Th. Björnsson. 15.00 Sungiö og dansað í 60 ár. Sva- var Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Hinn eilífi Mozart - Óperan „Don Giovanni“ Hákan Hagegárd, Kristinn Sigmundsson, Arleen Auger, Della Jones, Nico Van Der Meel, Gilles Cachemaille, Barbara Bonney og Bryn Terfel syngja meó kór og hljómsveit Drottningarhólmleikhússins; Arn- old Östman stjórnar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi.) 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. * 22.25 Á fjölunum leikhústónlist. Zarah Leander, Marika Rökk, Dick Van Dyke, Julie Andrews og fleiri flytja lög úr kvikmyndum. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi föstudags.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmölar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- - urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskífan: „Friðryk" með Fryðryk frá 1981. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Innskot frá fjölmiðla- fræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Um- sjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. Reykja unglingar meira? Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 989 9.00 I bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek- ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liðinnar viku og fá gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason í gunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 EyjóHur Kristjánsson með allt á hreinu. 17.17 Síödegisfréttir. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson með allt á hreinu og skilar stemningu inn í stofu. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósinl 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. oa m. 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru það óskalögin í síma 679102. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Hvaða mynd er vinsælust á liðnu ári, hver rakaði inn flestum bleðlunum og hvaða kvikmyndastjarna skín skærast. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Ólöf sér um að rétta tónlistin sé við eyrun og ruggar ykkur í svefn. 2.00 Næturpopp. Þaö vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aörir FM#957 10.00 Páll Sævar Guöjónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í fríinu eða við vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er að Ijúka og við höfum réttan mann á réttum stað. 22.00 Rólegheit i helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru þau Anna Björk Birgisdóttir og Agúst Héðinsson sem skipta með sér þessum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FmI909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Sálartetrið. Endurteknir þættir In- ger Önnu Aikman. 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjómenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Sunnudagur á þjóölegum nót- um. 16.00 Það finnst mér. Inger Anna Aik- man sér um blandaöan þátt. 18.00 Sunnudagstónar. Hér eru tónar meistaranna á ferðinni. 19.00 Aðaltónar.Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Lifsspegiil Ingólfs Guöbrands- sonar. Ingólfur Guðbrandsson les úr bók sinni. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækurog bók- menntir, rithöfunda og útgefendur, strauma og stefnur. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 12.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér að vakna. 14.00 IR. Ingimar mætir meö þræl- góða sunnudagstónlist 16.00 FB. Græningjaþáttur. 18.00 MR. Róleg tónlist í vikulok. 20.00 FÁ. Siggi Sveins með tónlist til að hjálpa þér að jafna þig eftir helgina. 22.00 FG.Stebbi spilar góða tónlist og undirbýr alla fyrir háttinn. 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Barrier Reef. 7.00 Mix It. 11.00 Eight is Enough. 12.00 That’s Incredible. 13.00 The New Adventure of Wonder Woman. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 The Love Boat. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Evita Peron.Fay Dunaway leikur þessa frægu og dáðu eiginkonu Perons. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 0.00 Pages from Skytext. ir ★ ★ EUROSPORT ★ . .★ ★★* 6.00 Hour of Power. 7.00 Circus World Championships. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Sunday Alive: Körfubolti, skíða- íþróttir og bobbsleðakeppni. 14.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 22.00 Skiði. Heimsbikarmótið. 23.00 Motor Sport. 0.00 Handbolti. Alþjóðakeppnin í Ystad. SCREENSPORT 7.00 US College Football. 9.00 Speedway. Svíþjóð og Ástralía. 10.00 Íshokkí. 12.00 Fjölbragðaglíma. 13.00 Powersports International. 14.00 Kick hnefaleikar. 15.30 Knattspyrna á Spáni. 16.00 ísakstur innanhús. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Rallí. París-Dakar. 19.30 PGA golf. Bein útsending og geta því aðrir liðir breyst. 21.30 Keila. Atvinnumenn. 22.45 Go. 23.45 WICB. Aðalstöðin kl. 22.00: Úr bókahillunni Fyrirkomulag þáttarins Úr bókahillunni, sem er í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur, hefur breyst nokkuð á nýju ári. Nú er hafm lau- flétt bókmenntagctraun sem er í hverjurn þœtti með tilhcyrandi bókaverðlaun- um. Kolbrún Bergþórsdóttir heldur áfram sem aðalgagn- rýnandi og fjaiiar hún um bækur kvöldsins hverju sinni. í kvöld verða Andra- bækur Péturs Gunnarsson- ar tii umíjöllunar. Pétur kemur í viðtai og les kaila úr bókum sínum. Næsta sunnudag verður þátturinn helgaður Pollýönnu bókun- Guðríður Haraldsdóttir sér um. umþáttinnúrbókahillunni. Helga og Galdri ætla að draga i myndlistargetrauninni. Sjónvarp kl. 18.00: Stundin okkar Galdri karlinn, Sveinki og Helga halda áfram mál- verkagetraun sinni í þætti dagsins. Galdraspilið, en svo nefnist listaþáttur Stundarinnar, hefur hlotið góðar viðtökur og hafa svör við getrauninni um hiná ýmsu höfunda myndanna hellst inn. Nú er komið að því að dregið verði um vinn- ingshafa í getrauninni og sjá um þaö í sameiningu Helga og Galdri. Síðan bregða þeir Sveinki og Galdri upp nýju málverki sem verður, líkt og hin, eftir málara úr hópi íslenskra öndvegislista- manna. Á hæla listunnendanna fylgir splunkunýtt mynd- band þar sem skautlegar brúður færa ævintýrið um Fílana tíu í myndrænt form meðan þau Örn Árnason og Ása Hlín Svavarsdóttir syngja saman lagið um fil- ana. Einnig kemur barna- kór frá Krossinum i heim- sókn og syngur lagasyrpu en fjörugt barnastarf blómstrar á vegum Kross- ins. Loks víkur sögu að tröllastelpunni Bólu sem að þessu sinni flækist á Þjóð- minjasafnið og hittir þar fyrir ævagamlan íbúa safns- ins sem hefur frá ýmsu fróð- legu að segja. Sjónvarp kl. 22.15: Skuldbinding Sunnudagsleikritið ber okkur að þessu sinni inn í hinn margræöa skugga- heim njósna og baktjaldam- akks, líkt og áhorfendur hafa kynnst af myndum um James Bond. En þetta leikrit bregöur þó upp talsvert annarri mynd af leyniþjón- ustunni MI5 og er hér sýnd með augum njósnarans Bla- ir. Þegar hann snýr heim úr leyfi kemst hann aö því aö búið er að afmá nafn hans af starfsmannalista leyniþjónustunnar og svipta hann aðgangi að trúnaðar- upplýsingum. Hann reynir að grafast fyrir um orsakir uppsagnarinnar en kemur alis staðar að þagnarmúr. Féttir af brottrekstri Blair berast skjótt út og ýmsir verða til að sýna starfskröft- um hans áhuga. Skuldbinding er breskt Clive Wood leikur njósnara hjá MI5 sem skyndilega er sagt upp störfum. sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Það er Clive Wood sem leikur Blair en önnur aðal- hlutverk eru í höndum Don- ald Burton, Penny Brow- njohn og Tim Wylton. i( I J til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.