Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1991, Side 48
F R ETT AS KOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjörn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagbiað
LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1991.
Gærdagurinn:
Stöðugtolíuverð
Engar verulegar breytingar urðu á
olíuverði og hlutabréfavísitölum í
gær á erlendum mörkuðum. Verðið
á hráolíunni Brent var í kringum 20
dollarar tunnan mestan part gær-
dagsins eftir að hafa fallið um næst-
um 10 dollara á fimmtudag í kjölfar
vel heppnaðrar árásar bandamanna
á írak.
Ástæðan fyrir verðfallinu er bjart-
sýni um óverulegar skemmdir á olíu-
lindum í stríðinu en mikil svartsýni
ríkti um það fyrir stríðið.
Tonnið af súperbensíni á Rotter-
dam-markaði var í gær um 230 doll-
'^arar tonnið, fyrir árás bandamanna
314 dollarar. Blýlaust var á um 220
dollarar, fyrir árásina 304 dollarar.
Gasolían lækkaði hins vegar um 10
dollara í gær og var komin niður í
um 255 dollara. Fyrir árásina var
hún á um 344 dollarar.
Bandaríska hlutabréfavísitalan
Dow Jones var í gær í 2,624 stigum.
Fyrir árásina, 15. janúar, var hún
2486 stig. En 1. ágúst síðastliðinn,
daginn sem írakar réðust inn í Kú-
væt, var Dow Jones hins vegar í um
2.900 stigum. -JGH
senmi frítt hbim
OPNUM KL. 18 VIRKA DAGA
OG KL. 12 UM HELGAR
/SM\
> c 72177 V
9 SMIÐ JUKAFFI ^
lll ALÞJÓÐA
LIFTRYGGINGARFÉLAGIÐ
LÁGMÚLA 5 • REYKJAVÍK • S. 681644
LOKI
Þá er lokið þessari
rólegu viku.
Moshe Arens, vamarmálaráðherra ísraels, herskár:
ísraelsmenn lofa að
hef na árásar íraka
„Við sögðum það áður að við ríkjamenn myndu gera allt til að eiturefnaárás. Viðvörunin var þó efnabirgðum íraka í Bagdad þrátt
myndum svara ef á okkur yrði ráð- eyða hernaðarmætti þeirra, ísra- dregin til baka skömmu síðar. fyrir miklar árásir. Bush kenndi
ist Það var ráðist á okkur. Við elsmenn virðast ekki lát sér Þetta í ávarpi sínu sagði Bush að því um að birgðimar væru mjög
munum auðvitaö bregast við árás- nægja. Banclaríkjamenn myndu enn auka dreifðar og erfitt að hæfa allar
inni,“ sagði Moshe Arens, vamar- Mikil óvissa hefur ríkt um hvort sókn sína á hendur írökum. Talið geymslumar.
málaráðherra ísraels, eftir að Ge- ísraelsmenn muni svara árás ír- er að loftárásir bandamanna hefðu „Við verðum því enn aö líta svo
orge Gush Bandaríkjaforseti bar aka.írakarsegjaaðísraelskarflug- veriðþeimmunkröttugriígærsem á aö hætta sé á að írakar nái að
lof á stjórn ísrels fyrir staðfestu véiar séu komnar til Saudi-Arabíu meiri nauðsyn var talin á að friða béita efnavopnum,“ sagði Bush.
eftir aö Irakar gerðu elciflaugaárás- en því neita Saudi-Arabar. ísraelsmenn og sýna að banda- „Ég get þó fullyrt að frakar geta
ir á borgir í ísrael. Þegar komið var fram á kvöld í mennhefnduárásarinnarfyrir þá. ekki búið til fleiri efnavopn."
Bush lofaði jafhframt í ávarpi, gær í ísrael voru loftvamamerki Bush sagði að bandamönnum Eeuter
sem hann flutti í gær, að Banda- gefin í Tel Aviv og fólk varað við heföi ekki enn tekist að eyða eitur-
Sagt er að stríðið við Persaflóa sé frábrugðið öðrum stríðum að því leyti að það er að mestu háð með fjarstýring-
um. Háþróaðar eldflaugar eru óspart notaðar en þó er einnig varpað hefðbundnum sprengjum og flugmenn banda-
manna hafa lent i eldlínunni í bókstaflegum skilningi. Simamynd Reuter
írakar:
Segjast hafa
bandarískan
f lugmann i haldi
íraskur leigubílstjóri sagði frétta-
mönnum við landamærin að Jórdan-
íu að hermenn hefðu tekið bíl hans
traustataki til að flytja bandarískan
hermanna til ókunns staðar í írak.
Bílstjórinn greindi frá þessu þegar
hann kom með flóttamenn að landa-
mærunum. Þetta er fyrsta vísbend-
ingin um að írakar hafi náð mani
úr liði bandamanna á sitt vald.
írakar segjast hafa skotið niður
mikinn fjölda flugvéla yfir írak en
sögur þeirra hafa ekki verið stað-
festar. í gærkvöldi sögðust þeir hafa
skotið niður fast að hundrað vélum.
Bandaríkjamenn hafa gefið upp
nöfn manna sem týndir eru eftir ár-
ásarferðir yfir írak en viðurkenna
ekki að fleiri en sjö véla sé saknað.
Þá hafa ítalir, Frakkar, Bretar og
Kúvætar viðurkennt að hafa misst
herþotur.
Reuter
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Suðaustlæg eða breytileg átt
Á sunnudag verður suðaustlæg eða breytileg átt og dálítil snjókoma eða slydda sunnanlands en úrkomulítið og nokkuð
bjart veður norðanlands. Hiti verður nálægt frostmarki. Á mánudag verður hvöss suðaustlæg átt um allt land með slyddu
og síðar rigningu, fyrst suðvestanlands en síðar um allt land, hlýnandi veður. Hiti verður á bilinu 4 til 7 stig.