Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Page 6
6 LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991. Útlönd Orrustan um Kúvæt Helstu vopn íraka T-72 Sovéskur skriðdreki með 125 mm fallbyssu sem dregur um 2 km. Talin mjög nákvæm. Eldsneyti og skotfaeri eru í botni drekans. — 155 mm fallbyssa, smíðuð í Suður- Afríku. Mikið notuð í stríði Iraka og Irana. Venjulega er byssunni stjórnað af fimm mönnum en ekki þarf nema tvo þegar mikið liggur viö. Dregur 30 km. Helstu vopn Banda- ríkjamanna M-1A1 Mjög fullkominn skriðdreki með vörn gegn efnavopnum. Fallbyssan er 120 mm. Með henni má hæfa í mark á þriggja kílómetra færi þótt skriðdrekinn sé á fullri ferð. Nær 70 km hraöa. Notast bæöi á nóttu og degi. M109A2 Fallbyssa á skriðbeltum. Skotunum er stýrt með leysigeisla. Mjög ná- kvæm. Dregur 18 km. Hámarkshraöi 45 km á klst. DVJRJ Liðsflutningar íraka í Kúvæt undir þungum árásum bandamanna: Saddam vill uppgjör landherjanna strax - B-52 sprengjuflugvélar „teppaleggja“ sveitir íraka í loftárásum Yfirmenn herja bandamanna í Saudi-Arabíu segjast ekki ætla að láta draga sig inn í stórorrustu á landi þótt írakar flytji nú mikið lið suður Kúvæt í áttina að landamær- unum við Saudi-Arabíu. Stöðugir bardagar hafa þó veriö við landa- mærin þar sem vamarsveitir banda- manna hafa mætt sókn íraka. Heimildir eru fyrir því að 100 skrið- drekar íraka hafi verið eyðilagðir í bardögunum. Þá er fastlega gert ráð fyrir að írakar hati orðið fyrir mikl- um skakkaföllum viö liðsflutningana í Kúvæt vegna loftárása banda- manna. Þungi árásanna hvílir á B-52 sprengjuflugvélum sem sagt er að Pakistan: Tugirmanna farastíjarð- skjálfta í þaö minnsta 105 létu lífiö þeg- ar öfiugur jarðskjálfti reið yör norðurhéruð Pakistans í gær. Skjálftinn olli einnig miklum usla í Afganistan. Vitað er að fjór- ir menn létu lífiö þar en fréttir eru óljósar af skjálftanum þar. Hans varö einnig vart á Indlandi og víðar í Mið-Asiu. Margir eru slasaðir eftir skjálftann sem var einn sá versti á þessum slóðum um langt árabil. Björgunarmenn gera fastlega ráð fyrir að fleiri lík finnist því ekki hefur tekist af hafa samband við nokkur afskekkt fjallaþorp. Hús em víða í rústum. Skjálftinn mældist 6,8 á Richt- erkvarða. Hans varð vart í stór- borgum sunnan til í Pakistan og einnig í Kabúl, höfuborg Afgan- istans, Fólk þusti út á götur og heyra mátti íslama hrópa: Guð ermikill. Reuter hafi „teppalagt" herliö Iraka í sprengjuregni síðasta sólarhringinn. írakar viðurkenna að þeir hafi hörfað frá bænum Khafji en þó ekki gefið sókn upp á bátinn. Bardagar síðasta sólarhrings hafa farið fram innan við landamæri Saudi-Arabíu. Óháða sovéska fréttastofan Inter- fax segist hafa heimiídir fyrir því innan sovéska varnarmálaráöuneyt- isins að 1500 írakar hafi fallið í orr- ustunni um Khaíji. Bandamenn sögðust í gær hafa fellt 300 og tekiö 500 til fanga. Síðar var tala fallinna lækkuð í 30 og sagt að misritun hefði valdið því að eitt núll bættist við. Frásögn Inter- F.W. de Klerk, forseti Suður-Afr- íku, hefur ákveðið að síðustu regl- umar, sem kenndar eru við aðskiln- aðarstefnu kynþáttanna í landinu, verði numdar úr gildi á næstu mán- uðum. Með þessu er hann að koma til móts við skilyrði ríkja á Vestur- löndum fyrir hætt verði að beita Suð- ur-Afríku viöskiptaþvingunum. Hugmyndir de Klerks hafa mælst vel fyrir á Vesturlöiidum en heima sæta þær gagnrýni frá bæði fylgjend- um og andstæðingum aðskilnaðar- stefnunnar. Áköfustu fylgismenn aðskilnaðarstefnunnar segja aö auk- in réttindi til handa blökkumönnum leiði fyrr eða síðar til upplausnar í landinu. Andstæðingarnir segja að hugmyndir de Klerks gangi alltof fax er þó af mörgum talin trúverðug því vitað er að Sovétmenn fylgjast grannt með bardögunum í íran og Kúvæt. Nú þykir ljóst að sókn íraka til Khafli hafi ekki ráöist af tilviljun heldur vilji Saddam knýja fram upp- gjör við landheri bandamanna strax, áður en þeir verða að fullu tilbúnir að taka þátt í bardögum. Franskir hernaðarsérfræöingar segja að Saddam hugsi sér að sýna að landher hans sé enn bardagahæf- ur eftir tveggja vikna loftárásir bandamanna og vekja þannig hrifn- ingu í löndum araba. Þá sé Saddam ljóst að úr þessu skammt því eftir sem áður verði að- skilnaðarstefnan við lýði í landinu. Hugmyndir de Klerks snúast um að hætta að skrá fólk eftir kynþáttum en þeir eru taldir fjórir í landinu. Þá verða reglur um bann við blönduð- um byggðum kynþáttanna felldar úr gildi. Einnig á að afnema rétt hvítra manna til að eiga 87% af öllum jarð- eignum. Þessi réttur er nú bundinn í'lög. „Innan fárra mánaöa verða þessir hornsteinar aðskilnaðarstefnunnar brotnir niður,“ sagði de Klerk í ræðu á þingi Suður-Afríku. Frjálslyndir stjórnmálamenn fógnuðu tillögum forsetans og Desmond Tutu, erki- biskup í Jóhannesarborg, tók í sama streng. græði hann ekkert á að draga ofrið- inn á langinn. Bandamenn hugsa sér hins vegar að halda loftárásum áfram enn um sinn og taliö er að hernaðaráætlanir miðist við sókn á landi í fyrsta lagi um miðjan þennan mánuð. Fram að þeim tíma leggja bandamenn áherslu á að verjast sókn íraka. Frakkarnir segja að Saddam hiki ekki við að fórna nokkru af liði sínu í sjálfsmorðsárásum á borð við þá sem gerð var á Khafji. Þeir benda á að Saddam hafi hvergi hikað við að etja mönnum fram í vonlausum sóknum á hendur írönum í stríðinu VÍÖ þá. Reuter Hægrisinnaðir öfgamenn á þingi kröfðust þess að forsetinn félli frá hugmyndum sínum og sögðu að hann hefði ekki vald til að afnema aðskilnaðarstefnuna. Einn þessara manna sagði að nú hæfist barátta hvíta kynstofnsins í Suður-Afríku fyrir að halda lífinu. Taliö er að ríki Evrópubandalags- ins láti þessar breytingar nægja til að aflétta viöskiptahömlum á Suður- Afríku. Sömu sögu er að segja af Bandaríkjamönnum. Til þessa hafa ríki á Vesturlöndum lýst velþóknun sinni á stefnu de Klerks og þegar slakað nokkuð á viðskiptahömlun- um. Reuter Irakareiga ekki f allbyssu- hlaup til vara Sovétmenn segja að írakar eigi engin varahlaup á fallbyssur sov- ésku skriödrekanna sem bera eiga hitann og þungann af bar- dögum írsaka hersins. Þaö var embættismaður í sovéska sendi- ráöinu í Bagdad sem gaf þessar upplýsingar í blaðaviðtali. Þetta hefur töluverða þýðingu fyrir bardagahæfni íraska hers- íns því hlaupin eru ónýt eftir 100 skot. Embættismaðurinn sagði að sending af varahlaupum heföi ekki náð til íraks áöur en ófriður- inn við Persatlóa braust út. írak- ar áttu í upphafl stríðs 5.500 skriðdreka, flesta smíðaða í Sov- étríkjunum. Ruuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3-3,5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Lb.Sp 6mán. uppsögn 4-4,5 Sp 12mán. uppsögn 5 Lb.ib 18mán.uppsögn 10 Ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Bb.Lb.Sp Sértékkareikningar .3-3,5 Lb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 AÍIir nema íb Innlán meðsérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6-6,25 Bb Sterlingspund 12" 12.6 Sp Vestur-þýsk mörk 7.75-8 Bb.Sp Danskar krónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,75 Allir Viðskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 13,5-14,25 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupqenqi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 17,5 Allir Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,75 Lb Útlántilframleiðsiu Isl.krónur 13,25-14 Lb SDR 10,5-11,0 Lb Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb Sterlingspund 15,5-15.7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10,75-11,1 Lb.lb Húsnæðislán 4,0 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. jan. 91 13,5 Verðtr. jan. 91 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala feb. 3003 stig Lánskjaravísitala jan. 2969 stig Byggingavisitala feb. 565 stig Byggingavísitala feb. 176,5’ stig Framfærsluvísitala jan. 149,5 stig Húsaleiguvísitala 3% haekkun . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,344 Einingabréf 2 2,891 Einingabréf 3 3,511 Skammtimabréf 1.792 Kjarabréf v 5,247 Markbréf 2.788 Tekjubréf 2,042 Skyndibréf 1,556 Fjölþjóðabréf 1.270 Sjóðsbréf 1 2,564 Sjóðsbréf 2 1,819 Sjóðsbréf 3 1.779 Sjóðsbréf 4 1,536 Sjóðsbréf 5 1.072 Vaxtarbréf 1.8070 Valbréf 1.6937 Islandsbréf 1,108 Fjórðungsbréf 1,061 Þingbréf 1,107 Öndvegisbréf 1,097 Sýslubréf 1,115 Reiðubréf 1,087 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6,88 Eimskip 5,60 5,88 Flugleiðir 2,43 2,55 Hampiðjan 1,73 1,81 Hlutabréfasjóðurinn 1,76 1,84 Eignfél. Iðnaðarb. 1,91 2,00 Eignfél. Alþýðub. 1,40 1.47 Skagstrendingur hf. 4.00 4,20 Islandsbanki hf. 1,38 1,45 Eignfél. Verslb. 1,36 1,43 Olíufélagið hf. 6,00 6,30 Grandi hf. 2,20 2,30 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1.12 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Ármannsfell hf. 2,35 Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,68 Olís 2,12 2,25 Hlutabréfasjóður VlB 0,95 1,00 Almenni hlutabréfasj. 1,01 1,05 Auðlindarbréf 0,96 Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn! Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Afnám aðskilnaðarstefnu í Suður-Afríku: De Klerk f orseti fær lof á Vesturlöndum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.