Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991. 19 Sviðsljós í Jxringi Tíska sem einkenndi árin 1960-65 viröist vera að ná fótfestu á nýjan leik. Stuttir kjólar, pínu- pils og stígvél eru þaö allra fín- asta í dag og geta örugglega ein- hverjar sparaö sér peninga með því aö kafa í fataskápinn hjá mömmu og draga fram rykfallnar tískuflíkur. UTSALAN HEFSTIDAG BARNASKÓH O BARNASKÓR Q BARNASKÓR Q» BARN, Opíð frá 10-16 25-70% afsláttur Madonna anno 1991. Þetta á ekki bara viö um fótin því uppháir hárkúfar, túberaðir og lakkaöir eru að komast í há- tisku á nýjan leik. Skýrt dæmi um þessa hringrás tískunnar má sjá á þessum tveim myndum. Sú efri sýnir Madannu í sínu fínasta pússi áriö 1991 en sú neöri sýnir Nancy Sinatra í sparigallanum sumarið 1964. Í9brúar Frestur til að skila skattframtali rennur út 10. febrúar Síðasti skiladagur skattframtals vegna tekna og eigna á árinu 1990 nálgast nú óðum. ítarlegur leiðbein- ingabæklingur hefur verið sendur til framteljenda sem kemur að góðum notum við útfyllingu framtalsins. Fylgiblöð með skattframtali liggja frammi hjá skattstjórum sem jafn- framt veita frekari upplýsingar ef óskað er. Mikilvægt er að framteljendur varð- veiti launaseðla áfram eftir að fram- talinu hefur verið skilað. Ef þörf krefur eiga launaseðlarnir að sanna að staðgreiðsla hefur verið dregin af launum. Skattframtalinu á að skila til skatt- stjóra í viðkomandi umdæmi. Forðist álag vegna síðbúinna skila! eaf RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.