Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Síða 20
20 LfUG^RDAGIIR ^.jFEBRÚAR)!^!; Kvíkmyndir Vinsælustu myndirnar Að undanfórnu hafa verið að birtast í erlendum sem innlendum tjölmiðlum upplýsingar um aðsókn að kvikmyndahúsum árið 1990 í hinum ýmsu löndum. Þar kennir margra grasa og því vel við hæfi að líta nánar á hvernig staðan er. Eins og alltaf virðast bandarískar kvikmyndir bera ægishjálm yfir aðrar myndir. Lönd eins og Frakk- land með rótgróna kvikmyndagerð verða að sætta sig við að hlutur franskra mynda fer síminnkandi á kostnað bandrískra í þarlendum kvikmyndahúsum. Ef við lítum á ísland kemur í ljós að á árunum 1985 til 1989 voru frumsýndar 966 myndir hérlendis og þar af voru 795 bandarískar eða hvorki meira né minna en tæp 83% sem þó er ekki óalgeng prósentutala í öðrum lönd- um heims. Vinsælustu myndirnar á Islandi 1990 Erlendar kvik- myndir sýndar á íslandi 1985-1989 Land Fjöldi Bandaríkin 795 Bretland 74 Frakkland 26 Danmörk 13 Ástralía 8 Þýskaland 8 Önnur lönd 42 Samtals 966 A sama tíma voru frumsýndar 11 íslenskar myndir en það voru að- eins um 165.000 manns sem sáu þær eöa um 15.000 manns að meðaítali á hverja mynd. Hagstofa íslands birti nýlega athyglisverðar upplýs- ingar um kvikmyndasýningar á íslandi 1985-1989. Þar kemur meðal annars fram að sætaframboð kvik- myndahúsanna hefur minnkað um ein 20% en þess ber að gæta að síð- an þá hafa bæst nýir salir í Há- skólabíó sem ættu að vega upp á móti þessu minnkandi sætafram- boði. Áætla má að sætaframboðið í dag sé milli 5 til 6 þúsund sæti. En lítum aðeins nánar á kvik- myndaaösókn okkar íslendinga. Við erum þekktir fyrir að vera heimsmethafar í flestu ef miðað er við fólksfjölda. Eins og sést á neð- angreindri töflu viröast íslending- ar fara um 5 sinnum á bíó á ári og er þetta nokkur fækkun miðað viö eldri tölur. Hins vegar er þetta hærri tala en víðast hvar þótt þetta sé ekki heimsmet. Þessar tölur hafa einnig að geyma aðsóknartölur yfir íslensku mynd- irnar sem ættu að laða að þá ald- urshópa sem yfirleitt fara ekki á kvikmyndahús. Svo virðist sem aðeins milli 35% kvikmyndahúsa- gesta hafi keypt miða á sýningar á íslenskum myndum og er það mið- ur aö þessi tala skuli vera eins lág og raun ber vitni. Nýlega birtust í Variety listar yfir vinsælustu myndirnar vestanhafs Heiti Fjöldi gesta Stórkostleg stúlka/Pretty Woman 51.200 Pottormur í pabbaleit/Look Who Is Talking 40.000 Á tæpasta vaði 2/Die Hard 2 33.500 Draugar/Ghost 32.000 Afturtilframtíðarinnar il/"Back to the Future II 28.000 Turnerog Hooch/Túrnerand Hooch 28.000 Elska min, ég minnkaði börnin/Honey, i Shrunk the 26.000" Kids ' Frumsýningumjólin1989. sæti að íslensku myndinni PAPP- ÍRS PÉSA tókst að lauma sér inn á milli. Svo má nefna að í 2529 sæti er PARADÍSARBÍÓIÐ sem er lík- lega sú mynd sem fæstir áttu von á að gengi svona vel í landann. En lítum aðeins á samsvarandi banda- ríska listann. ir allra tíma. Það voru hins vegar myndir sem lítið var lagt í sem slógu í gegn eins og PRETTY WOMAN og svo á þessu ári HOME ALONE. Nýlega birtist í Financial Times forvitnileg skýring á því hvers vegna flestum framhaldsmyndum Vinsælustu myndirnar í Bandaríkjunum 1990 Heití Leikstjóri Ghost J. Zucker Pretty Woman G.K. Marshall HomeAlone C. Columbus DieHard2 R. Harlin TotallRecall P. Verhoeven Tateenage Mutant Ninja Turtles S. Barron DickTracy Warren Beatty The Huntfor Red October J.Mctiernan Driving MissDaisy Bruce Beresford Back to the Future, Part 111 R.Zemeckis Þegar þessar tvær töflur eru bornár saman kemur i ljós að þrjár af vinsælustu bandarísku myndun- um eru einnig á íslenska listanum. Sýnir þetta einu sinni enn að ís- lensk kvikmyndahús eru farin að keppast við að frumsýna erlendu myndimar eins og fljótt og hægt er eftir erlendu frumsýninguna. En skyldu einhverjar breytingar hafa orðið á listanum yfir vinsæl- utu myndir allra tíma í Bandaríkj- unum. stórmynda gengi svona illa. Það væri vegna þess að meðan leikar- amir urðu eldri og bættu á sig nokkrum kílóum, þá hækkaði ekk- ert meðalaldur kvikmyndahúsa- gesta. Unga kynslóðin hefur aldrei séð t.d. hinn unga stælta Rocky sem sló í gegn í samnefndri mynd 1976. í fyrra var svo frumsýnd ROCKY V. Stallone er nú hvorki meira né minna en 15 áram eldri og spurning hvort hann passi lengur í hlutverk- ið. Vinsælustu myndir allra tíma í Bandaríkjunum Heiti Leikstjóri/ár E.T. The Extraterrestrial Steven Spielberg/1982 Star Wars G. Lucas/1977 Returnof Jedi R. Marquand/1983 Batman T. Burton/1989 The Empire Strikes Back I. Kershner/1980 Ghostbusters I. Reitman/1984 Jaws S. Spielberg/1974 Raidersof the Lost Ark S. Spielberg/1981 Indiana Jones and the Last Crusade S. Spielberg/1989 Indiana Jones and the Temple of Doom S. Spielberg/1984 Það er athyglisvert að það er ekki fyrr en í 15. sæti sem vinsælsta myndin frá 1990 lendir í þessum lista og PRETTY WOMAN er núm- er 21. Þetta sýnir hve magurt ár Umsjón: Aðsókn aö kvikmyndahúsum 1985-1989 1985 1986 1987 1988 1989 Heildarfjöldi gesta 1.418.000 1.274.000 1.257.000 1.094.000 1.204.000 Þar af islenskar myndir 23.200 37.100 9.300 45.100 50.700 1990. Einnig birtist nýlega sam- svarandi Usti um vinsælustu myndimar hérlendis. Allar þessar myndir eru banda- rískar og það er ekki fyrr en í 1821 1990 var fyrir stóm kvikmyndaver- in hvað varðar stórmyndir. Hver stórmyndin á fætur annarri féll eins og DICK TRACY sem náði að- eins 54. sæti yfir vinsælustu mynd- Baldur Hjaltason Það er ágætt að botna þessa grein með tilvitunun í Harold Ramis sem lék með þeim BIll Murray og Dan Akroyd í GHOSTBUSTERSII. „Við vorum allir um 10 kg þyngri og nokkrum árum eldri en þegar viö gerðum fyrstu myndina. Það þurfti aö lita á okkur hárið og mála yfir skallablettina. Viö litum því hvor á annan og spuröum „Hvers vegna erum við eiginlega að gera þetta?“. Helstu heimildir: Variety/Hagtíð- indi/Financial Times. B.H. 1990 Myndin Ted og Hooch gekk nokkuð vel í fyrra. Vinsælasta myndin á íslandi var Stórkostleg stúlka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.