Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Page 26
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991. 38 Heimurinn og ég dv Bæn til bréfbera Stundum er ég alveg í skapi til að berja bréfberann minn, já, ég segi það alveg einsog er, þvi mér finnst sú þráhyggja hans, að koma öllum bréfum til min skilvíslega, hreint óþolandi, sökum þess einfaldlega að ég er einn þeirra, sem á sitthvað óuppgert við hið opinbera, segjum Guðmund Vigni í Gjaldheimtunni, i'nnheimtustofnun sveitarfélaga, og einn, tvo, þrjá sparisjóði, svo ég tali nú ekki um bankann, sem Guðmund- ur Joð tók Dagsbrúnarpeningana útúr á dögunum, og það verður að segjast einsog er að G.Joð og verka- Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson mennirnir, eiga fáeinar milljónir framyfir innstæðu mína, og geta heimt þær úr helju þegar þeim segir svo hugur, og í þeim tilgangi einum aö hefna sín á bankaheimsveldinu. Sök bréfberans er sú aö bera í mig óteljandi ítrekanir, gula miða, og gjaldfallna víxla, af fullkomnu skiln- ingsleysi þeirra, sem einatt vinna verk sín í hljóði, fyrir hið opinbera, og skilja aldrei eftir svo mikið sem vott af samúð, í kassanum, og þess vegna bið ég hann, bréfberann, að hugsa sig hundrað sinnum um, áöur en hann kemur heim til mín, með eitt gluggaumslagið til, og hafa í huga orðin, sem áreiðanlega er að finna í einhverri bænaskrá til bréfberafé- lagsins: „Bréfberi, bréfberi; það er blús, Bréf. Bréf. bréfberi, enginn í skapi fyrir inn- segðu bara bankanum, bréfberi, að í stæðulausar ávísanir, bréfberi, og dag sé ég hvergi.“ Nauðungaruppboð á eflirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Óseyrarbraut 17, Hafnarfirði, þingl. eig. Skerseyri hf., mánudaginn 4. fe- brúar nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóður. Breiðvangur 14, 101, Hafnarfirði, þingl. eig. Aðalheiður Pálsdóttir, mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 13.35. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jón- atansson hdl. Melabraut 1, n.h., Seltjamamesi, þingl. eig. Bjöm Blöndal, mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 14.35. Uppboðsbeið- andi er Asgeir Þór Amason hdl. Ásholt 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hilm- ar Sigurðsson, mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Inn- heimta ríkissjóðs. Bæjarhraun 20, 3. hl., Haíharfirði, þingl. eig. Vörumerking hf., mánudag- inn 4. febrúar nk. kl. 15.05. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiar- firði.____________________________ Bugðutangi 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórdís Guðmundsdóttir/Sverrir Sig- urjónss., miðvikudaginn 6. febrúar nk. kl. 13.23. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Grænamýri 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. Andrés og Hlynur Sigurbergssynir og Kristjana Sturludóttir, miðvikudag- inn 6. febrúar nk. kl. 13.26. Uppboðs- beiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Krókamýri 14, 101, Garðabæ, þingl. eig. Esther Helga Guðmundsdóttir, miðvikudaginn 6. febrúar nk. kl. 13.41. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Víðiteigur 24, Mosfellsbæ, þingl. eig. Steinunn Eyjólfsd./Jóhann Stefáns- son, miðvikudaginn 6. febrúar nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Selvogsjgata 11,201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða en tal. eig. Ásmundur E. Einarsson, mið- vikudaginn 6. febrúar nk. kl. 13.53. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Amarhraun 18, jh., Hafnarfírði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, Hafiiarfirði, en tal. eig. María Guð- björg Kristjánsdóttir, miðvikudaginn 6. febrúar nk. kl. 13.59. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka Islands. Ásbúð 41j Garðabæ, þingl. eig. Búnað- arbanki Islands, miðvikudaginn 6. fe- brúar nk. kl. 14.02. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Á. Jónsson hdl. Ásbúð 11, Garðabæ, þingl. eig. Daníel Daníelsson, miðvikudaginn 6. febrúar nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðabæ, Ingvar Bjömsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Breiðvangur 3, 2.h.B, Hafnarfirði, þingl. eig. Halla Harpa Stefánsdóttir, miðvikudaginn 6. febrúarnk. kl. 14.11. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafharfirði og Kristján Ólafsson hdl.______________________________ Fitjar, Kjalameshreppi, þingl. eig. Fitjar hf. en tal. eig. íslenska með- ferðarstöðin, miðvikudaginn 6. febrú- ar nk. kl. 14.17. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Á. Jónsson hdl., Landsbanki íslands, Ólafur Garðarsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Flugumýri 22, Mosfellsbæ, þingl. eig. Valentínus Guðmundsson, miðviku- daginn 6. febrúar nk. kl. 14.20. Upp- boðsbeiðendur eru Steingrímur Ei- ríksson hdl. og Öm Höskuldsson hrl. Hlíðarbyggð 22, Garðabæ, þingl. eig. Eiríkur S. Eiríksson, miðvikudaginn 6. febrúar nk. kl. 14.26. Uppboðsbeið- endur em Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Hofslundur 4, Garðabæ, þingl. eig. Sigurlaug Gísladóttir, miðvikudaginn 6. febrúar nk. kl. 14.29. Uppboðsbeið- andi er Ólafur Gústafsson hrl. Hvammabraut 12, 102, Hafnarfirði, þingl. eig. Grímur Berthelsson, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Hvammabraut 12, 101, Hafnarfirði, þingl. eig. Stjóm Verkamannabústaða en tal. eig. Gunnar Eyjólfsson, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Langafit 36, 2.h., Garðabæ, þingl. eig. Halldór Svavarsson, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 13.35. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Laufvangur 4, 2.h., Hafharfirði, þingl. eig. Guðlaugur Úlfarsson og María Pálsdóttir, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Val- garður Sigurðsson hdl. Lágamýri 6,2.h.t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Byggingasjóður ríkisins en tal. eig. Börkur Hrólfsson, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl.13.45. Uppboðsbeið- andi er Guðjón Á. Jónsson hdl. Melás 5, e.h., Garðabæ, þingl. eig. Aage Petersen/Elín Sigurjónsdóttir, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Neströð 7, Seltjamamesi, þingl. eig. Haraldur Jóhannsson/Fjóla G. Frið- riksd., fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Thoroddsen hrl., Magnús H. Magnússon hdl., SigríÓur Thorlacius hdl., Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Norðurbraut 24, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Kjartansson, fimmtudag- inn 7. febrúar nk. kl. 14.10. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Hafnar- firði og Landsbanki íslands. Smáratún 9, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Halldór Hreinsson, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 14.15. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Garðabæ, Innheimta ríkissjóðs og Valgarður Sigurðsson hdl. Túngata 8, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Sigríður Ingólfsdóttir, fímmtudag- inn 7. febrúar nk. kl. 14.25. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í GarÓabæ. Súlunes 20, Garðabæ, þingl. eig. Einar Hjaltason og Kristín Hilmarsd., fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur Þór- hallsson hrl. Vallarbarð 19, Hafnaríirði, þingl. eig. Halldór V. Halldórsson/AuÓur Gísla- dóttir, fimmtudaginn 7. febrúai- nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafharfirði, Inn- heimta ríkissjóðs og Veðdeild Lands- banka íslands. Víðivangur 5, 101, Hafnarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða í Hafharfirði en tal. eig. Bára Jóns- dóttir, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Víðivangur 5, 302, Hafnarfirði, þingl. eig. Eyjólfur Jóhannsson, fimmtudag- inn 7. febrúar nk. kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Ægisgmnd 12, Garðabæ, þingl. eig. Örlygur Oddgeirsson, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 14.50. Uppboðsbeið- endur em Jón Þóroddsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. BÆJARFÓGETLN’N í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESl SÝSLUMADURINN1KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tima: Krókahraun 8, 2.h.h., Hafharfirði, þingl. eig. Óskar Pálsson, mánudag- inn 4. febrúar nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðandi er Ólöf Finnsdóttir lögfr. Byggðarholt lC, Mosfellsbæ, þingl. eig. Pétur Bjömsson, mánudaginn 4. febniar nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Drangahraun 2, Hafnarfirði, þingl. eig. Valgarð Reinharðsson, mánudag- inn 4. febrúar nk. kl. 13;50. Uppboðs- beiðendur em Andri_ Ámason hdl., Ámi Einarsson hdl., Ásgeir Thorodd- sen hrl., Gjaldheimtan í Hafriarfirði, Guðjón Á. Jónsson hdl., Ólöf Finns- dóttir lögfr. og Útvegsbanki íslands. Bjamastaðir lóð nr. 1, Bessastaða- hreppi, þingl. eig. Bára Norðfjörð, mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur em Eggért Ólafs- son hdl. og Skúli J. Pálmason hrl. Amartangi 58, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðjón I. Jónsson, mánudaginn 4. fe- brúar nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Borgartangi 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Anna Ingibjörg Benediktsdóttir, mánudaginn 4. febmar nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Höskuldsson hrl. Miðskógar 4, Bessastaðahi-eppi, þingl. eig. Lárus Harðarson/Brynhildur Forrest, mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðabæ, Guðjón Á. Jónsson hdl. og Innheimta ríkissjóðs. Austurströnd 8, l.h., Seltjamamesi, þingl. eig. Astra, heildverslun, mánu- daginn 4. febrúar nk. kl. 14.20. Upp- boðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Austurströnd 8, 103, Seltjamamesi, þingl. eig. Astra, mánudaginn 4. febrú- ar nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Unnarbraut 5, íb. B., Seltjamamesi, þingl. eig. Öm S. Sverrisson/Sigrún H. Gísladóttir og Sigurlaug Gísladótt- ir, mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 14.40. • Uppboðsbeiðendur em Baldur Guð- laugsson hrl., Eggert Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. Blesavellir 4, Garðabæ, þingl. eig. Aníta Fríða Óddsdóttir, mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 14.55. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Brekkubyggð 91, Garðakaupstað, þingl. eig. Stefán Hermannsson, mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafharfirði, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Innheimta ríkissjóðs. Eiðistorg 17,201, Seltjamamesi, þingl. eig. Eiðistorg hf., þriðjudaginn 5. fe- brúarnk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki h£, lögfrdeild og Valgarður Sigurðsson hdl. Norðurtún 12, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Steingrímur Matthíasson, þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Stapahraun 3, II. áf. B., Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján K. Pétursson, þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Ei- ríksson hdl. Suðurvangur 19A, Hafharfirði, þingl. eig. Hörður Jónsson, þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Egilsson hdl. Sævangur 13, Hafiiarfirði, þingl. eig. Reimar Sigurðsson, þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Tjamarból 17, e.h., Seltjamamesi, þingl. eig. Hafliði Ámason en tal. eig. Eiðistorg hf., þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðandi er ís- landsbanki hf., lögfrdeild. Leimtangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þorkell Einarsson/Rut M. Héðins- dóttir, þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 14.40. Úppboðsbeiðendur em Tiygg- ingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturströnd 25, Seltjamamesi, þingl. eig. Örlygur Hálfdánarson, þriðjudag- inn 5. febrúar nk. kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Iðnþróunarsjóðm'. Víðiteigur 4D, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Tómasdóttir, þriðjudaginn 5. febrúarnk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðend- ur em Kristinn Hallgrímsson hdl., Reynir Karlsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Breiðvangur 10, 4.h.v., Hafnarfn'ði, þingl. eig. Brynja Björk Kristjáns- dóttir, þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 15.00. Úppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ólafur Gústafs- son hrl., Valgarður Sigurðsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Þor- steinn Einarsson hdl. Langamýri 29, Garðakaupstað, þingl. eig. Aldís Elíasdóttir, fimmtudaginn 7. febmar nk. kl. 14.55. Uppboðsbeið- endm em Gjaldheimtan í Garðabæ, fnnheimta ínkissjóðs, Ólafur Gústafs- son hrl., Sigríður Thorlacius hdl. og Þorsteinn Einarsson hdl. ’BÆJARFÓGETINN í HAFNARFTRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURLNN í KJÓSARSÝSLU. á eftirtöldum fasteignum: Dvergholt 22, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ámi Andersen, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Ax- elsson hrl. Lækjargata 22-30, Hafharfirði, þingl. eig. Raflækjaverksmiðjan hf., fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. fe- brúar nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl„ Gjald- heimtan í Hafharfirði, Iðnlánasjóður, Innheimta ríkissjóðs, Klemenz Egg- ertsson hdl., Magnús M. Norðdahl hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og Val- garður Sigurðsson hdl. Heiðarlundur 19, Garðakaupstað, þingl. eig. Hilmar Ingólfsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. fe- brúar nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gústaf Þór Tryggvason hdl. Helluhraun 16-18, Hafnarfirði, þingl. eig. Klettur hf. en tal. eig. Hagvirki hf„ fer fram á eigninni sjálfri fimrntu- daginn 7. febrúai' nk. kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Bæjarsjóður Hafn- arfjarðar, Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Hróbjartur Jónatansson hdl„ Iðnað- arbanki Islands, Iðnlánasjóður, Iðn- þróunarsjóður, Innheimta ríkissjóðs og Ólafur Axelsson hrl. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.