Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Síða 29
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991. 41 c dv _______________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fatnaður Nýtt, ónotaö frá Bandarikjunum: Dömu- jakki, pils og tvær blússur, allt í yfir- stærðum. Auk þess rauð leðurtaska og hanskar. S. 14432 utan vinnutíma. ■ Fyrir ungböm Nýlegt baðborð, Ikea matarstóll og barnabílstóll til sölu. Uppl. í síma 91- 656208.___________________________ Silver Cross barnavagn til sölu, nýleg- ur og vel með farinn, einnig barnarúm. Uppl. í síma 91-642436. Tvíburavagn. Til sölu góður tvíbura- vagn, verð 20 þús. Upplýsingar í sima 91-653356. Svalavagn óskast. Uppl. í síma 91-75134. Óska eftir barnavagni (ekki kerruvagni). Uppl. í síma 91-46877. ■ HeimiIistækL 3ja ára Philco þvottavél til sölu, nýyfir- farin. Verð 23 þúsund. Uppl. í síma 91-628907. Husqvarna frystiskápur, 1 árs gamali, til sölu, 280 lítra, 53 cm á breidd og 180 cm á hæð. Sími 91-73723. ísskápur, 85 cm á hæð og 54 cm á breidd, til söiu. Verð 7.000. Uppl. í síma 91 641379. Óska eftir notaðri eldavél. Uppl. í síma , 91-75597 og 91-676304. ■ HLjóðfæri Gitarleikarar, athugið: Til sölu Marshall 9001 stereo formagnari fyrir gítar. Einnig Zoom 9002 digital gítar- effektatæki með 12 forritanlegum effektum._ Báðar græjurnar ca 6 mán. gamlar. Á sama stað óskast til kaups multi-timbral synthmodule eða sampler, einnig Quad hátalarar. Uppl. í síma 91-612549. Midiunnendur, athugið. Hef til sölu Yamaha TG 55 syntha rekka. Tilvalið til sequencervinnu. Það nýjasta frá Yamaha á góðu verði. Uppl. í síma 92-14062. Tónlistarkennsla. Orgel, harmóníka, melódíka, blokkflauta, gítar, saxó- fónn, trompet, tónfræði, hljómfræði og samleikur. Tónskóli Einars Loga, símar 91-15080 og 91-35503. ,/ Ungur og efnilegur saxófónleikari, sem einnig getur spilað á hljómborð og sungið, óskar eftir samstarfi við dans- hljómsveit eða pöbbaband. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6813. 2xJBL monitorar, G-731, og Bose pow- ermagnari, 2x300 W, 2xJBL, 15", og horn, EMU SP 1200 Sampling trommuheili til sölu. S. 41693 og 39622. Vorum að fá nýja sendingu af Hyundai píanóum, verð frá kr. 150.100 stgr. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 688611. Óskum að ráða bassaleikara sem fjórða mann í blústríó. Næg verkefni framundan. Uppl. í símum 91-652712 og 91-36435.____________, ■ Fender stratocaster og telecaster rafmagnsgítarar til sölu. Uppl. í síma 91-35419 eftir kl. 17 Gítarmagnari. Til sölu Fender Prore- verb gítarmagnari í góðu standi. Uppl. í síma 91-37035. Góður hljómborðsleikari og söngvari vill komast í danshljómsveit/frum- samið. Uppl. í síma 91-40578. Zoom effectatæki, Roland TR-505 trommuheili og Phanthom rafmagns- gítar til sölu. Uppl. í síma 96-26669. ME5 multi effect, 8 rása sequenser og módúll til sölu. Úppl. í síma 91-75410. Tenórsaxófónn til sölu, sem nýr. Upp- lýsingar í síma 91-36690. Trommusett til sölu, vel með farið, með nýjum diskum. Uppl. í síma 91-73570. Óska eftir ódýru trommusetti. Uppl. í síma 91-38771. Óska eftir trommusetti fyrir ca 20 60 þúsund. Uppl. í síma 98-22793. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjúm út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvík. Hreinsum teppi og húsgögn. Hreins- um upp vatn eftir vatnsskaða. Uppl. í síma 624191 allan sólarhringinn. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11- 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Gerðu betri kaup. Ef þú þarft að kaupa eða selja notuð húsgögn eða heimiiis- tæki í góðu standi hafðu þá samband við okkur. Erum með bjartan og rúm- góðan sýningarsal í Síðumúla 23 (Selmúlamegin). Opið v.d. 10 18.30 og ld. 11-16, sími 91-679277. Ath. Komum og verðmetum yður að kostnaðarl. Antik svefnherbergishúsgögn til sölu. Hjónarúm með nýrri dýnu, tvö nátt- borð og spegill. Uppl. í síma 91-46004 eftir kl. 16. Nýlegt járnrúm til sölu, 120 cm á breidd, með springdýnu, úr verslun- inni Búðarkoti, kr. 12.000, einnig ruggustóll á kr. 2.000. Sími 91-79760. Óska eftir sófasetti, helst úr leðri, á góðu verði. Einnig til sölu Ford Sierra ’86, góð stereotæki, verð 550 þús. Uppl. í síma 91-26993 og 91-22714. Hvítt vatnsrúm til sölu með 2 náttborð- um, king size, tæplega 2ja ára. Uppl. í síma 98-34935 eða 91-42502. Fururúm til sölu, 140x200 cm, eins árs, með dýnum, verð 15.000. Uppl. í síma 91-79640. Hjónarúm - hjónarúm. Til sölu notað hjónarúm, verð aðeins kr. 10.000. Uppl. í síma 91-672588. Sambyggt rúm, skrifborð og skápur til sölu. Verð 15 þúsund. Uppl. í síma 91-674134._____________________________ Hjónarúm til sölu, 190x200, dýnur fylgja. Uppl. í síma 91-41296. Hvítt IKEA hjónarúm og hvítt eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 674096. Notaðar Ikea hillusamstæður til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 91-15793. Til sölu Liatorp svefnsófi frá Ikea, lítið notaður. Uppl. í síma 91-45423 í dag. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Vantar í sölu sófasett, borðstofusett, skápa, sófaborð, skatthol, silfurmuni o.fl. Antikbúðin, Ármúla 15, s. 686070. Ath. Komum og verðm. yður að kostnaðarl. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr- vali. Einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. ■ Tölvur Ónotuó Carri I PC heimilistölva, m/640 K minni, tveimur diskadrifum, mús og einlitum skjá. Tölvunni fylgja ýmis forrit, s.s. ritvinnsla, töflureiknir, heimilisbókhald o.fl., bækur á ís- lensku fylgja með. Uppl. í síma 686304. Macintosh Plus 2,5 Mb, með 20 Mb hörðum diski og miklu magni af hug- búnaði, til sölu, gott verð ef samið er strax. Einnig til sölu Amstrad heimil- istölva. Uppl. í síma 91-19522. Tónlistarforritin Notator SL (ST), Per- sonal Composer (PC), Finale (Mac), til sölu, gott verð, Einnig A4 myndles- ari, UltraScript (PC, ST, Mac), o.fl. o.fl. Sími 98-73026 (kvöld og helgar). Commodore Amiga 2000 tölva til sölu, 'A árs, litaskjár, stereohljóð, 1 Mb ram, verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-642606 milli kl. 13 og 18. Fyrirtæki, einstakl., ath. Tökum notaðar tölvur og jaðartæki í umboðss. Verið velkomin með allan tölvubúnað. Tölvud. Magna, Laugav. 51, s. 624770. Hyundai 16 TE 640 K tölva til sölu, harður 30 Mb diskur, EGA litaskjár, leikir, verð 100 þús. Upplýsingar í síma 91-78961. IBM PC XT tölva til sölu. 20 Mb harður diskur, 2 diskadrif, grafískur skjár, (stærðfræði). Einnig til sölu HP 28S vasatölva. Úppl. í síma 91-651412. PC-tölva, 640 K, 2ja drifa, til sölu með gulum skjá og forritum, verð 30 þús. Einnig Commodore Ieikjatölva með leikjum á 13 þús. Sími 91-74078. Sem ný Amstrad CPC 464 til sölu ásamt litaskjá, stýripinna, ritvinnsluforriti, teikinforriti og mörgum góðum leikj- um. Uppl- í síma 91-72404. Smáforrit á góðu veröi: Forrit fyrir fjölskylduna, ávísanaheftið, upp- skriftirnar, veiðina, póstlista og ýmsar merkingar. M. Flóvent, s. 688933. Til sölu Bargate 286 AT tölva, m/5 , 1 Mb innra minni, 12 MHz klukku, 40 Mb hörðum diski, VGA litaskjá ásamt hugbúnaði. S. 611004 e.kl. 19. Tölva til sölu. Tandon AT tölva með fjárhags- og viðskiptabókhaldi til sölu, ásamt módemi og prentara ef vill. Uppl. í síma 91-629969. Commodore PC 10, með 30 Mb hörðum diski, til sölu, ýmis forrit fylgja. Uppl. í síma 91-642460. Laser turbo XT 2 tölva til sölu, 30 Mb harður diskur og tvö drif. Uppl. í síma 91-672493. Macintosh Plus með 20 Mb hörðum diski og Image Writer II prentara til sölu. Uppl. í síma 92-11633. Okkur bráðvantar Apple IIE tölvu. Uppl. gefhar í síma 98-11079 á skólatíma. Framhaldsskólinn, Vestmannaeyjum. Victor V286C 30 Mb og VGA litaskjár til sölu, og Victor VPCIII30 Mb, EGA litaskjár. Uppl. í síma 92-68491. ■ Sjónvörp Myndbanda- og sjónvarpstækjavió- gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Filmnett. Afruglarar fyrir Filmnett til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6813. ■ Ljósmyndun Canon T-70. Til sölu Canon T-70 myndavél með 50 mm linsu og 244 T flassi. Lítið notað og vel með farið. Sími 91-670014. Til sölu Nikon N-8008 myndavél ásamt 35-70 mm linsu. Uppl. í síma 91-73166 á sunnudag fyrir hádegi, Magnús. ■ Dýrahald Veiðihundanámskeið. Tveggja mánaða veiðihundanámskeið verður haldið í byrjun mars á vegum Veiðihússins, Nóatúni 17. Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Skráning íVeiðihúsinu, versl- ið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og 91-622702. Hjá FHÁ að Kjartansstöðum i Hraun- gerðishr. eru til sölu hestar við allra hæfi, allt frá lítið tömdum upp í full tamda sýningarhesta. Hestarnir eru til sýnis föstud., laugard. og sunnud. eða eftir samkomul. S. 98-21601. Hreinræktaðir border collie hvolpar til sölu, undan 1. verðlauna hundinum Santo sem er Norðurlandameistari og norskur meistari í hlýðni. Uppl. í síma 98-75043. Unn Kroghen. Ath. Páfagaukar. Til sölu nokkrar teg- undir af fallegum páfagaukum, ýmsar stærðir, varpkassar, merkihringir og fóður fyrir allar tegundir páfagauka. Sendum út á land. S. 91-44120. 8 vetra þægur klárhestur með tölti til sölu. Athugið, skipti á bíl koma til greina, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-46708 eftir kl. 19. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Retriever-fólk. Munið eftir göngunni nk. sunnudag, 3. febrúar. Hittumst við Silungapoll kl. 13.30. Göngunefnd. Góugleói: Rauðbl. hryssa, brúnn tvístj. Afar: Viðar 979, Öngull 988, Sörli 653. Hestakerra óskast, grind eða fullbúin. Sími 96-25289. Hestamenn, ath. Hver á góðan og fall. hest fyrir lítið og húspláss og hey gegn hjálp við hirðingu? Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-6834. Hestamenn athugið! Múlar, beisli, taumar, ístaðsólar o.fl. Mjög gott verð. Sendum í póstkröfu. Skóverksmiðjan Táp, sími 93-51477. Reióhöllin. Námskeið er að hefjast fyr- ir alla aldurshópa, byrjendur jafnt sem lengra komna. Höfum hesta á staðn- um. Uppl. í síma 91-673130. Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hesta kerrur og farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Til sölu 420 litra fiskabúr með öllu, verð 48.000, 160 lítra fiskabúr, með öllu, verð 35.000, og 5 lítil búr, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-75775. 5 mánaða gamall hvolpur fæst gefins í sveit, góður fjárhundur, einnig 2 kettl- ingar. Uppl. í síma 91-38145 Lítið fiskabúr, dæla, háfur og mælir til sölu. Nánari Upplýsingar hjá Guðrúnu í síma 91-31187. Nokkrir folar á fjórða vetri til sölu und- an Feng 986 frá Bringu og vel ættuð- um hryssum. Uppl. í síma 95-24319. 2 kettlingar fást gefins, kassavanir. Upplýsingar í síma 92-12025. Til sölu þægur barnahestur, 15 vetra, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-41539. Hey til sölu. Uppl. i sima 95-12396. ■ Vetrarvörur Vélsleðar: Formula Mach I ’89, 100 hö., Formula MXLT ’89, Formula MXLT ’87, 70 hö., Safari Escapade R. ’88, 55 hö., Safari Stratos ’89, 55 hö., Wild Cat ’90,100 hö., Yamaha Phaser ’90, Polaris 650 ’88. Úppl. og sala: Gísli Jónss. & Co, s. 686644. MXLT Formula Skidoo vélsleði til sölu. Sleðinn er aðeins 2 mánaða gamall, ekinn 500 km og því sem nýr. Uppl. í síma 91-681170 (skilaboð á símsvara). Tveir toppsleðar til sölu. Polaris 650, árg. ’88, verð 530.000 og Polaris 500, árg. ’89, verð 510.000, eknir báðir 2.300 mílur. Úppl. í s. 91-40096 og 985-28332. Aktiv Alaska '87, Phazer '86, Exiter '89 og Viking ’89 til sölu ásamt fleiri sleð-' um. Upplýsingar í síma 91-670000. Arctic Cat Cheetah, árg. '87, til sölu, ekinn 1300 mílur, verð kr. 320 þús. Upplýsingar í síma 91-687659. Arctic Cat El Tigre, árg. '81, til sölu, einnig vélsleðakerra. Upplýsingar í síma 91-685238 Arctic Cat Jag vélsleði, árg. '90, til sölu. Uppl. í síma 98-31205. Gullfallegur Yamaha Phazer '85 til sölu. Uppl. í síma 91-666339. Kawasaki vélsleði, árg. '82, til sölu. Uppl. í síma 91-672053. ■ Hjól Husqvarna 400 VR, árg. 88, til sölu, ekið 557 km, ennþá á original dekkj- um. Hjólið lítur út eins og nýtt. Verð 410 þús. Ath. skipti. Sími 985-32353. Honda MTX 50, árg. '88, til sölu, skipti möguleg á Kawasaki Mojave 250. Upplýsingar.í sima 92-12226. Sniglar, mótorsportáhugamenn. Þorrablót í kvöld að Bíldshöfða 14, Sniglabandið spilar. BÍKR. Ódýrt mótorhjól óskast fyrir stað- greiðslu eða í skiptum fyrir Plymouth Duster '73. Uppl. í síma 91-79443. Suzuki TS 50, árg. '82, til sölu, nýupp- gert. Upplýsingar í síma 91-39683. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi eöa fellihýsi óskast til kaups, ekki eldra en 2ja ára. Tilboð sendist DV, fyrir 10. feb., merkt „Hjólhýsi staðgreitt 6804“. Fólksbilakerra óskast, þarf að vera a.m.k. 125 cm breið. Úpplýsingar í síma 98-78943. Tjaldvagn. Vil kaupa notaðan og vel með farinn Combi Camp tjaldvagn. Simi 91-78572.______________________ Vélsleðakerra. Yfirbyggð 2ja sleða kerra til sölu. Uppl. og sala Gísli Jónss. & Co, s. 686644. Hobby hjólhýsi, 18 feta, árg. '83, til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 92-11375. ■ Til bygginga Loftpressa til sölu, 350 lítra, nagla- og heftibyssur, kr. -135.000, ný spóna- plötulyfta, verð 35.000. Úppl. í síma 91-642399. Sambyggð trésmiðavél til sölu, Ro- bland K 26, fræs, hefill, afréttari, sög og hulsubor, 3 fasa, verð 170 þús. Uppl. í síma 98-12112. ■ Byssur Nýkomið, videospólur f/labrador- hundaeig. og byssuskápar. Verslunin Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 622702 og 84085. Browning BPS hagiabyssa til sölú. Lít- ið notuð. Uppl. í síma 91-650157. ■ Hug__________________________ Flugvél óskast. 4 sæta flugvél óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6823. Flugáhugafólk, athugið!!! Bóklegt einkaflugmannsnámskeið hefst hjá Vesturflugi hf. 4. feb. nk. Leitið nán- ari uppl. hjá okkur í s. 91-628970/28970. Flugáhugafólk. Bóklegt einkaflug- mannsnámskeið hefst 11. febrúar nk. Skráning og nánari uppl. í síma 28122. Flugskólinn Flugtak. ■ Fjórhjól Óska eftir góðu fjórhjóli i góðu standi, helst Suzuki. Uppl. í síma 93-51159 eða 93-51262. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir til sölu á fallegum stað, ca 70 km frá Reykjavík, ný- skipulagt svæði. Uppl. í síma 98-65503. Takið eftir. Sumarbústaðalóðir til sölu á góðu verði, frábært útsýni. Uppl. í síma 98-76556. Sumarbústaðarland i Svarðhólsskógi til sölu. Uppl. í síma 91-72337. ■ Fyrir veiðimenn Veiðileyfi i Hvitá í landi Langholts, 1 stöng 10. júlí '91, 3 stangir (allar) 13. júlí '91. Topptími. Uppl. í síma 91-82257 og eftir kl. 19 s. 91-39404. ■ Fyrirtæki Matvöruverslun í grónu og góðu hverfi til sölu. Upplýsingar í síma 91-39840 á þriðjudag. Til sölu vel þekkt sérhæfð bílapartásala með jeppavarahluti. Upplýsingar í síma 91-685058 og 985-27161,____ Tilboð óskast i myndbandaleigu. Uppl. í síma 91-666502 á daginn og 91-667483 á kvöldin. ■ Bátar Dekkaður Vikingur '82, 5 tonna, tæki, rafmagn og innrétting '87, vél '89, mjög vel útbúinn. Er með krókaleyfi, einnig þorska- og ýsunetaúthald. Til greina kemur að taka kvótalausan upp í, t.d. Sóma 800. Uppl. í s. 91-45653. Tveir reyndir sjómenn á fertugsaldri óska eftir að taka bát á línuveiðar, 5-10 tonna, með kvóta eða krókaleyfi. Eru á Vesturlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6814. 20 feta SV hraðfiskibátur til sölú, með fullri veiðiheimild og dísilvél. Ath., nýskráning 1990. Upplýsingar í síma 91-53758. 22 feta Flugfiskbátur með krókaleyfi til sölu. Bátnum fylgir kerra, 2 talstöðv- ar, lóran og dýptarmælir. Uppl. í sím- um 96-41940 og 96-41132 e.kl. 19. Kvótalaus bátur til sölu, 5,17 að stærð, allur ný yfirfarinn og ný vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6773. Kvóti óskast. Óska eftir að kaupa eða leigja þorsk-, ufsa- eða karfakvóta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-6821.____________________ Lófótlina, beitingarenna, magasín. þorskanetaúthald og Benz 608 D '82 með kassa og 1 tonns vörulyfta til sölu. Uppl. í síma 97-31360. Vill einhver skipta á Sóma 800 með styttra húsi? Er með Sóma 800 með lengra húsi. Uppl. í síma 91-650443 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa kvótalausan bát, Skel 80 eða Víking, staðgreiðsla. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6830. Óska eftir að kaupa netaúthald, 18 mm blýteina, dreka og baujur. Upplýsing- ar gefur Kristinn í síma 97-71769 og 97-71781. Bátavél óskast til kaups, 45-60 ha. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6837. Frystigámur. Til sölu frystigámur, 4,5 m á lengd. Uppl. í síma 93-81473 á skrifstofutíma. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsu- hrogn á vertíðinni gegn staðgreiðslu. Bakkavör hf., sími 91-25577. Kvótalaus bátur óskast til kaups. Hafið samband við auglþj: DV í síma 91-27022. H-6822. Linuspil, dæla og tilheyrandi til sölu, einnig 10 bjóð + balar. Uppl. í síma 97-71108.______________________________ Vil kaupa Sóma 800 eða hliðstæðan bát með krókaleyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6826. Óska eftir Sóma 800 meö krókaleyfi, staðgreiðsla möguleg. Uppl. í símum 94-3721 og 985-23883.__________________ 36 ha. Bukh bátavél með öllu tilheyr- andi til sölu. Uppl. í síma 92-12784. Ufsakvóti óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6832. Texas Oil Company Urgently needs individual or company to represent its line of high performance building maintenance materials. Out- standing earnings and growth opportun- ity. No experience required. We're pro- fessionals in our field with 50 years' ex- perience and offer complete training. Nlodern European factory. Please write in English to J.A. Dickerson, Southwestern Petroleum, P.0. Box 961005, Ft. Worth, Texas 76161 U.S.A., Telex 163222, Fax (817)877-4047

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.