Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991.
47
Smiðir geta bætt við sig verkefnum,
jafn úti sem inni. Uppl. í símum
91-43620 og 91-651252.
■ Líkamsrækt
þrekhjól óskast. Nýlegt og vandað
þrekhjól óskast. Uppl. í síma 91-18119.
■ Ökukennsla
Gyifi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Okuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Vaiur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum.
Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir
samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442.
Eggert Garðarsson. Kenni á daginn
og um helgar. Ökuskóli, prófgögn,
endurtaka og æfing. Er á Nissan
Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
•Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Snorri Bjarnason kennir á Volvo 440
turbo ’90, ökuskóli, prófgögn. Dansk-
ir, sænskir, norskir einnig velkomnir.
Visa/euro. S. 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsison, Kenni fi Gnlnnt 2000
4 Gljp.i '90 hldðimk, hjólpti til við fiptl-
urnýjumirpróf, útvpgn öll prófgögn,
Engin bið, Síml 91-72940 og 985=24449,
•Vagn Qunnarsson, Kenni á M, Benz
með ABS bremsum, ökuskóli ef óskað
er, útv. nómsefni og prófgögn, engin
bið. Bílas, 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Sírnar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9 18 og lau. frá 10 14. Sími 25054.
Garðyrkja
Danskur skrúðgarðameistari og teikn-
ari teiknar garða, hannar garða,
klippir til tré og runna. Upplýsingar
í síma 91-34595.
Trjáklippingar. Tek að mér að klippa
tré og runna. Jóhannes G. Ólafsson
skrúðgarðyrkjufræðingur, sími
91-15702, 17677 og 29241.
Hjólbarðar
Dekk: Super Swamper 42" til sölu.
Uppl. í síma 91-611766.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alhliða viðhald og
breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið-
gerðir og flísalagnir. Stefán og
Hafsteinn, sími 674231 og 670766.
Tilsölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
MMC Pajero brettakantar, Toyota
double cab kantar, mjóir og breiðir,
og lok á japanska pickupbíla. Ásetn-
ing á staðnum. Boddíplast hf., Grens-
ásvegi 24, sími 82030.
Bílar til sölu
Benz 2219, árg. '80. Bíllinn er búinn
venjulegum sturtum og hliðarsturt-
um, 14 tonnmetra HMF krana, 80%
dekk, bíllinn er á einföldum búkka.
Allur nýskveraður. Sími 985-32353 og
98-75932.
Toyota Hilux, árg. '85, til sölu,
með húsi, ekinn 79 þús. mílur, 5 gíra,
bensínvél, ný kúpling, nýtt bremsu-
kerfi, vökvastýri, skoðaður '91. Verð
980 þúsund, 780 þúsund staðgreitt,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-22257
á milli kl. 9 og 18 virka daga og 91-
675826 á kvöldin.
Mazda 626 GLX ’88 til sölu, ekinn 40
þús., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum,
samlæsingar, ný dekk, verð 800 þús.
staðgreitt, skipti á Mazda 323 ’85-’86
eða sambærilegum bíl koma til greina.
Uppl. í síma 78394, 685518 og 24939.
■ Li.
Til sölu Toyota Dyna 200, árg. '84, ekinn
73 þús. km, 4 m pallur, góður bíll á
nýjum dekkjum. Úppl. í síma 91-17382
og 92-68260.'
Brúðarkjóll og Emmaljunga kerruvagn.
Glæsilegur brúðarkjóll, allur perlu-
saumaður, til sölu ásamt Emmaljunga
kerruvagni með burðarrúmi, einnig
skiptiborð og taustóll. S. 91-622926.
Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli og lakkaðir.
Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld-
húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7,
sími 91-651944.
Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar-
listinn kominn. Verð 350 + burðar-
gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375.
Verslun
10-50% afsláttur á rumum, stolum,
fataskápum, Skóskápum, baskápum,
sjónvarpsskápum og borðum. alltaf
eitthvað nýtt í Nýborg, Skútuvogi 4,
sími 8247,0., .......
Framleiðum brettakanta, skyggni, bretti,
o.fl. á flestar gerðir bíla. T.d. Toyota,
Pajero, Ford, Suzuki, Sport, Patrol,
Willys. Framleiðum einnig Toyota
pickup hús og Willys boddí CJ 5.
Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233.
Opið 8 18 mán. fös. og 9 16 lau.
t:*rr sumar
1991
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
pöntunarsími 91-52866.
Skíðaverslun, skíðaleiga og viðgerðir.
• K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði,
• Alpina og Lowa skíðskór.
• Barnaskíðapakki frá 12.500.
• Fullorðinsskíðapakki frá 19.990.
• Gönguskíðapakki 13.950.
• Tökum notaðan skíðabúnað upp í
nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar-
miðstöðinni, sími 19800.
Vélsleðakerrur, allar gerðir. 1 sleða og
2 sleða kerrur, yfirbyggðar eða opnar.
Verð frá kr. 59.800. Állir hlutir í kerr-
ur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar hf., Dalbrekku, sími 43911 og
45270. , .......
LEIKBÆR
Mjódd-s: 79111
Laugavegi 59 - s: 26344
Reykjavíkurvegi 50 - s: 54430
Allt fyrir öskudaginn 13.
Mikið úrval af ódýrum grímubúning-
um, t.d. á prinsessu, ballerínu, hjúkr-
unarkonu, Rauðhettu, trúð, hróa hött,
Battman, Superman, Ninja, kúreka,
indjána o.fl. Yfir 20 gerðir hatta,
hárspray, andlitslitir, Turtles- og
Battman-grímur. Komið og sækið
öskudagsbækhnginn, Landsbyggðnr-
menn, hringið ng fóið hann eennan,
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í
sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
með 100 númera minni, villu- og bil-
anagreining, ljósritun með minnkun
og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Range Rover, árg, '86, til sölu, 4ra dyrs,
5 gíra, ekinn 51 þús, km, ólfelgur, ný
dekk á felgum fylgja. Gott stað-
greiðsluverð, Uppl. hjá
Bílabankanum, sími 673232,
SKÍÐAVÖRUR
Rýmingasala vegna flutninga á sturtu-
klefum, sturtuhurðum og baðkars-
hurðum. Verð frá kr. 12.960. A & B,
Bæjarhrauni 14, Hafnf., sími 651550.
Nissan Patrol '87, ekinn 20 þús. km, og
Cherokee ’88, 4 lítra, ekinn 50 þús. km.
Símar 96-24119.96-224656 og 985-21424.
Til sölu Nissan 280 ZX ’81, mjög gott
eintak. Einnig til sölu Mercury Coug-
ar XR 7 '70, nýuppgerður en ekki fulí-
kláraður. Uppl. í síma 91-72067.
Ranger Rover ’83, 455 cid Buick V-8,
5 gíra Benz gírkassi, afturhásing 9"
Ford, fljótandi öxlar, diskabremsur,
fmmhiteing Dnna 44, diskabremeur,:
44" dekk, álfelgur, Til gýnie og sölu í
síma 91=011706 og hjá Bílaeölunni
Braut, s, 01=001502,
M. Benz 913, árg. ’79, til sölu. 5,5 metra
langur kassi með. 1 Vi tonns vörulyftu.
Gott staðgreiðsluverð. Uppl. hjá Bíla-
bankanum, sími 673232.
mílur, sjálfskiptur, vökvastýri, raf. í
rúðum, litur rauður, vetrardekk og
sumardekk á álfelgum. Verð 350.000.
Uppl. í síma 91-656318,
Jón Guðmundsson.
CJ-7, árg. 79, 360 AMC, T 18 kassi,
4ra gíra, Dana 44 aftan og framan, no
spin aftan og framan, nýleg MT 39" +
Alcoa álfelgur og margt fleira. Bíll í
toppstandi, allur nýyfirfarinn. Verð
1.170.000. Úppl. í síma 91-40319.
Allt í húsbilinn á einum stað:
Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar,
eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann-
aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar,
fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir
og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar,
ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur,
gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma
96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6,
Akureyri.