Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1991, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991.
49
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavxk: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 1. febrúar til 7. febrúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Holtsapóteki. Auk þess verður varsla í
Laugavegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga
og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis tmnan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, simi
91-676111 allan sólarhringinn.
Krossgáta
T— £ V- ‘ 1 7
8 n 9
10 n J
13 J /</
1 lle n J
19 j Zo Zl
n TT
Lárétt: 1 maður, 8 snemma, 9 mjólkur-
kirtlar, 10 ferill, 11 haf, 13 hólf, 14 orku,
16 algenga, 18 umstang, 19 þjóti, 20 stilla,
22 flas, 23 mælir.
Lóðrétt: 1 rámur, 2 gjöfulan, 3 birta, 4
kappklæddi, 5 ótta, 6 munntóbak, 7 bogi,
12 órólegur, 13 hreyfa, 15 þungi, 17 klaka,
21 hræðist.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 dröfn, 6 st., 8 jór, 9 játa, 10 Ásta,
11 kóp, 12 karlar, 15 kölíin, 16 arða, 18
dró, 19 rak, 20 fast.
Lóðrétt: 1 djáknar, 2 rós, 3 örtröð, 4 fjall,
5 ná, 6 stórir, 7 tap, 11 kalda, 13 akra, 14
snót, 17 af.
Hann er einn af milljón ... sem snýr
spjótunum að mér.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjai-narnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi iæknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- Vig
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í símg
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild ki. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingai-deild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alia
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10—11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðasti-æti 74: Op-
ið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt.-maí. Safnkennari tekur
á móti skólabömum. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opiö dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: opið laug-
ar- og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmynda-
garður: opinn daglega kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands er opiö alla
daga nema mánudaga 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjarnarnes, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 2. febrúar
Fregnirnar um ísland sem
„herflutningamiðstöð" vöktu mikla athygli
á Ítalíu.
i r-V'f v f-1 'f
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Frestaðu því sem ekki reynist mjög nauðsynlegt og einbeittu þér
að heimilislífmu, og njóttu þess. Þú gætir átt rómantískt kvöld
fyrir höndum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Viðskipti hvers konar ganga vel hjá þér í dag. Láttu ekki aðra
hafa áhrif á þig og íhugaðu málefnin vel áður en þú framkvæmir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Nýttu þér tækifæri sem þér býðst til að hafa áhrif á gang mála.
Haltu fast um budduna og forðastu að sóa fé þínu í vitleysu.
Nautið (20. april~20. mai):
Taktu eitthvað sem einhver segir við þig með fyrirvara, það gæti
stafað af öfundsýki. Hífðu upp sjálfsálitið því það er ekki eins
gott og það gæti verið.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú hefur mikið að gera í dag og verður að taka vinnuna í áhlaupi.
Smáferð veitir þér meiri ánægju en þú reiknaðir með. Happatölur
eru 3, 18 og 29.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Að hika getur verið það sama og að tapa. Spáðu í málin en vertu
ekki of lengi að því. Frestaðu ekki einhverju sem þú getur gert
núna.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Gerðu ekki of miklar kröfur til annarra, það gæti valdið þér von-
brigðum ef þeir bregðast. Gefðu fólki tækifæri til að tjá sig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú gætir þurft að taka ákvörðun í fljótheitum sem þú verður að
standa og falla með. Gerðu þitt besta. Happatölur eru 6,18 og 24.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Spáðu ekki of mikið í liðinn tíma. Horfðu fram á við og gerðu þær
breytingar sem þú telur að þurfi. Ákveðnar fréttir koma þér mjög
á óvart.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gerðu fjármálaáætlun og farðu eftir henni. Heimilismálin ganga
vel. Fylgdu innsæi þínu út í ystu æsar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er ekki víst að þú umgangist mjög heiðarlegt fólk. Láttu það
ekki fá of mikið á þig ef einhver stendur ekki við skuldbindingar
sínar. Happatölur eru 7,19 og 21.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hikaðu ekki við að leita aðstoðar við eitthvað sem þú hefur ekki
næga þekkingu til að klára. Happatölur eru 12, 13 og 32.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 4. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Treystu ekki eingöngu á heppni í dag þvi hún getur verið fall-
völt. Einna best gengur í viðskiptum en minnst heima fyrir. Var-
'astu að vera of viðkvæmur gagnvart öðrum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þig skortir ekki hugmyndirnar í dag. Vandamálið gæti verið að
fá stuðning og koma þeim á framfæri. Þú gætir þurft að vera tilbú-
inn að framkvæma upp á eigin spýtur.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur um nóg að hugsa í dag. Fólk í kring um þig hefur allt
önnur sjónarmið á málum en þú og þú gætir byrjað á því að reyna
að skilja sjónarmið þeirra.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú átt eríiðan dag fyrir höndum. Þér gengur þó vel og dagurinn
verður árangursríkur. Ný vinátta gefur þér mjög mikið. Happatöl-
ur eru 4, 21 og 33.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Það verður mikið að vera hjá þér fyrri hluta dagsins. Þú verður
að gera upp hug þinn gagnvart einhverju fyrir kvöldið. Fréttir
hafa áhrif á ákvarðanir þinar.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Fólk virkar ögrandi á þig og sérstaklega þar sem um skoðanaá-
greining er að ræða. Þú gætir þurft að verja skoðanir þínar og
gjörðir fyrir einhverjum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Málefni dagsins hræra upp í minningum þínum, jafnvel þeim sem
þú vildir helst gleyma. Taktu hlutina réttum tökum og þú kemur
vel út.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn getur verið dálítið pirrandi þegar þú ert skilinn.eftir
til að gera hluti sem þú veist ekki mikið um upp á eigin spýtur.
Happatölur eru 10, 23 og 32.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Venjulega reynir á þolinmæði þína gagnvart fólki sem er eríitt
og öfugsnúið. Reyndu nýjar aðferðir sem að öllu jöfnu hefðu mis-
tekist.
Sporðdrekinn (24. okt.~21. nóv.):
Þú ættir að gera einhverjar breytingar á lífi þínu hvort sem það er
í vinnunni eða heima fyrir. Það gæti gefið þér tækifæri til þess
að reyna eitthvað nýtt. Varastu þó að vera of ákafur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des,):
Þú ert mjög stressaður og ör, sérstaklega gagnvart allri gagn-
rýni. Hlutirnir verða þér auðveldari á næstunni og þú mátt bú-
ast við að félagslífið þenjist út.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú getur orðið fyrir einhveijum vonbrigðum, sérstaklega með
vandamál einhvers eða ágalla. Þess vegna er best ef þú getur starf-
að á sem sjálfstæðastan hátt.
■U
V
,H) ■ > -i> i