Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Síða 15
15 MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1991. ísland og Eystra- saltslöndin Viö íslendingar höfum djúpa samúð meö Eystrasaltsþjóöunum, sem nú heyja baráttu fyrir fuE- veldi. Á Alþingi íslendinga hafa þingmenn jafnt til hægri sem til vinstri fordæmt ógnarverk sovézkra hermanna þar austur frá. íslenzka ríkisstjómin hefur samið harðorða mótmælayfirlýsingu, og utanríkisráðherra hefur lagt land undir fót til að stappa stáh í hinar nauðstöddu þjóðir. Um ríkisvald og réttarríki Barátta Eystrasaltsþjóðanna snýst um að hrista af sér vald, sem var þröngvað upp á þær fyrir hálfri öld, þegar Sovétríkin hernámu lönd þeirra og gerðu þau að þremur lýðvelda sinna. Grundvöllur ríkisvalds, jafnt í austri sem vestri er, að ríkið hefur tekið sér einkarétt á því að beita hkamlegu valdi - því sem gjarnan er kahað ofbeldi - til að knýja ákvarðanir sínar fram. í vestræn- um réttarríkjum hvhir samfélags- skipan í fostum réttarreglum, sem þegnarnir geta kynnt sér og hagað sér eftir; stjórnsýsla yfirvalda er undir lögin sett og dómstólar dæma um valdmörk þeirra. Gamla alræðiskeröð í Sovétríkj- unum studdist að verulegu leyti við óskrifuð lög og vald hers og lög- reglu. Stjómarskrá Sovétríkjanna var og er fagurlega og hátíðlega orðað plagg um alls kyns réttindi einstaklinga sem réttindi einstakra ríkja í Sovétsambandinu. En þeirra réttinda nutu menn aðeins í orði en ekki á borði. Gerræðisvald vald- hafanna í Kreml var hin óskrifuðu lög og í kraftióttans var tilskipun- um hlýtt. KjaUaiiim Sigurður Gizurarson bæjarfógeti Galli á gjöf Njarðar Síðasthöin ömm ár höfum við fylgzt með því, hvemig leiðtogi Sovétríkjanna, Gorbatsjov, hefur freistaö þess að feta sig út úr sovézka alræðinu. Honum tókst að aöétta ógnarstjóminni og innleiða frelsi til orðs og æðis og önnur mannréttindi. En ótö er virðingar faðir. Sá gahi er á gjöf Njarðar, að virðing er ekki lengur borin fyrir lögum og yörvöldum í Sovétríkjun- um. Samfélagið, sem áður vissi ekki hvað óhlýðni var, hefur nú að verulegu leyti lamazt sakir aga- leysis. Þegar fólk losnaði viö óttann, dugðu ölskipanir ekki sem áður. Þar voru engin háþróuð sjálfstæð fyrirtæki á markaði, er sjálfkrafa héldu atvinnulíönu gangandi. Stjórnleysi tók við. Á Vesturlönd- um skipta lög og ótö við viðurfog, ef þeim er ekki hlýö, þeim mun minna máh, sem menn fá sínu framgengt með peningum. En þar austur frá hggja peningar ekki á lausu, og eru þeir því ékki aö þeirra hluta, sem gera skal. Djörfung í réttu hlutfalli við óttaleysi Þjóðþing ahmargra lýðvelda Sov- étríkjanna hafa á síðustu misser- um lýst yör, að lög sett af þeim séu sovézkum lögum æðri. Þar hafa þau sögið stórt skref öl sjálfstæðis og fullveldis. í beinu framhaldi þess hafa ríkisstjórnir þeirra neitaö að hlýða þeim sovézkum lögum, sem stangast á við lög þeirra. En Kremlverjar vita sem er, að gangi það eför, munu Sovétríkin hða undir lok. Sjálfstæðisbarátta sovézku lýðveldanna og djaröegar yörlýsingar þeirra standa í réöu hlutfalli við óttaleysi þeirra og trú þeirra á, að shk ögrun muni ekki kalla á ógnvænlegar aöeiðingar. Auðvitað var ekki ætlun Gor- batsjovs að ganga af Sovétríkjun- um dauðum, heldur að aöétta al- ræðinu og ógnum þess. Hann hefur þess vegna á síðustu mánuðum lagt megináherzlu á, að einstök lýðveldi verði að beygja sig undir sovézk lög og ná sínum markmiðum fram eft- ir löglegum leiðum. Barnið, sem teygir sig eftir kertaljósinu Eystrasaitsþjóðimar voru undir rússneska keisaranum fram th þess er þær fengu sjálfstæði eför fyrri heimsstyijöldina 1919. Þær héldu sjálfstæði í 20 ár eða þar öl Stalín lagði þær undir sig. Og Eystrasaltslöndin háfa í reynd ver- ið hluö Sovétríkjanna í háha öld, hvað sem líður viðurkenningu annarra ríkja á fuhveldi þeirra. Frelsi öl að tjá sig og að kjósa fulltrúa á þjóðþing hafa þjóðir þess- ara landa nú þegið frá Moskvu. En öfgar bjóða öfgum heim. Þjóðernis- kenndin logar þeim í brjósö og þær vilja meira, þ.e. sjálfstæði og full- veldi. Athafnir þeirra minna á barnið, sem teygir sig í átt th kerta- ljóssins án þess að átta sig á, að það kann að brenna sig. Ef Eystrasalts- þjóöirnar eiga siðferðilegan rétt á fullu sjálfstæði, eiga auðvitað aðrar þjóðir Sovétríkjanna það einnig. í fótspor Jóns sterka Vestrænar ríkisstjórnir eru öest- ar varkárar í yörlýsingum um at- burðina í Eystrasaltslöndunum. Menn vita sem er, að Gorbatsjov á ekki margra kosta völ - og fæstra góðra. Hann þarf að halda jafn- væginu á einsögi, þar sem hyldýpi alræðis er á aðra hönd og hyldýpi stjórnleysis á hina. Þess vegna minna tilburðir ís- lenzkra stjórnmálamanna á Jón sterka í leikriö Matthíasar Jochumssonar um Skugga-Svein. Það er rökrænn brestur, skilnings- og ábyrgðarleysi í ölburðum þeirra, svo að ekki sé minnzt á hræsnina. Með orðum gerast þeir þáttakendur í innanlandsmálum Sovétríkjanna og auka þannig á ringulreið og hættuástand, sem kann að kalla gamla alræðismyrk- rið yör sovétþjóðirnar á nýjan leik. Orð Þorsteins Pálssonar, sem opinberlega kalíar Gorbatsjov blóðhund, hæfa lítt manni sem vill teljast öl leiðtogasveitar íslenzku þjóðarinnar. Ef Sovétríkin liðast í sundur, má búast við, að hrikaleg borgarastyrjöld skelli þar á með öllum sínum mannfórnum. Þá munu jafvel tugir mhljóna láta líf- ið. En ef gamla alræðið kemst á aftur, mun það verða enn ægilegra en það sem fyrir var. Sigurður Gizurarson „Ef Sovétríkin liöast í sundur, má bú ast við að hrikaleg borgarastyrjöld skelli þar á með öllum sínum mann- fórnum.“ Ríkisstjórnin og Reykjaneskjördæmi Sagt er að það taki hinn dæmi- gerða íslending um þrjá mánuði að gleyma póliöskum upphlaupum og Öölmiðlafári. Hvað sem öl er í þessu þá er víst að sumir stjórn- málamenn nýta sér gleymsku fólks með því að hætta á það að gefa hástemmdar yörlýsingar og stór loforð. Takist þeim ekki að standa við stóru orðin treysta þeir á það kjósendur verði búnir að gleyma upphlaupinu og erö þetta ekki við þá. Hvað hefur gerst? Sem betur fer eru fjölmiðlar í auknum mæli famir að riöa upp stóryrði ráðamanna og fólk er farið að hta svikin loforð alvarlegri aug- um. Ef höð er th baka yör síðustu ár og háttsemi ríkisstjórnarinnar gagnvart Reykjaneskjördæmi skoðuð koma í ljós margar mis- gjörðir og mörg svikin loforð. Steingrímur og sjávarútvegurinn Steingrímur Hermannsson for- sæösráöherra lýsö því yör þegar hann öutö sig frá Vestöarðakjör- dæmi í Reykjaneskjördæmi að hann væri kominn öl að vera. Hann lýsö því einnig yör að meöan hann væri þingmaður kjördæmis- ins yrðu skip og kvóti ekki seld úr kjördæminu. Ahir vita um hina hroðalegu útreið Reykjaneskjör- dæmis í sjávarútvegsmálum á síð- ustu árum. Nú ekki alls fyrir löngu gerði for- sæösráðherra tilraun th að öytja legra að öytja sig í nýtt kjördæmi og skilja Reykjaneskjördæmi eför sem sviðna jörð. Jón Sigurðsson og álverið Ein áhrifamesta hringavitleysa í íslenskum stjórnmálum hófst þeg- ar iðnaðarráðherra hélt þjóðinni með öndina í hálsinum meðan leit- að var að hentugum stað fyrir ál- ver. Ríkisstjórnin lýsö því yör aö staðsetningin yrði að miðast við byggðastefnuna og því væri Reykjaneskjördæmi slæmur kost- ur. Jón Sigurðsson iðnaðarráð- herra lýsö því margoft yör að Ak- ureyri og Reyðaröörður kæmu al- veg jafnsterklega öl greina sem byggingarstaður nýs álvers. Forsvarsmönnum erlendu bygg- ingaraðilanna var ekki um þetta gefið enda voru þaö þeir sem þurftu að öármagna bygginguna og bera „... ríkisstj órnin og flokkar hennar njóta lítils stuðnings í Reykjaneskjör- dæmi ef marka má skoðanakannanir. Fólk 1 þessu kjördæmi lætur ekki enda- laust bjóða sér innantóm loforð og nið- urrifsstarfsemi stjórnvalda.“ sig í annað kjördæmi. Sýnir það áhættu af rekstrinum en ekki ís- best að forsæösráðherra leggur lenska ríkið. Það fór því loks svo ekki í að standa frammi fyrir kjós- að hagkvæmnissjónarmið réðu endum í Reykjaneskjördæmi og ferðinni og ákveðið var að ef álver biðja um stuðning. Það er þægi- yrði reist þá skyldi það reist á Keil- KjaHaiinn Viktor B. Kjartansson tölvunarfræðingur bg formaður ungra sjálfstæóismanna i Reykjaneskjördæmi isnesi í Reykjaneskjördæmi. Það fór því líka svo að iðnaðaráðherra öutö sig um set og fylgdi álverinu í Reykjaneskjördæmi. Nú er svo komið aö erlendu aðilarnir hafa lýst yör miklum áhyggjum af fram- ferði einstakra stjórnmálamanna í þessu máh. Er því ljóst að álmálinu hefur verið stefnt 1 verulega hættu með sýndarleik ríkisstjórnarinnar. Ólafur Grímsson og lausnirnar Fjármálaráðherra, sem nú er frambjóðandi í Reykjaneskjör- dæmi, var einn af hörðustu and- stæðingum þess að álver yrði reist á Keilisnesi. Þrátt fyrir að í öð rík- issöórnarinnar væri atvinnulíf í kjördæminu með versta móö örlaði ekki á vhja Ólafs Grímssonar við' að styðja byggingu álvers í kjör- dæminu. Á fundi í Keöavík ekki alls fyrir löngu var þaö lausn öármálaráð- herra á atvinnuástandi á svæðinu að meö því að halda verðbólgu og vöxtum lagum hlyö atvinnulíf að blómstra á þessu svæöi. Það sýnir best þau liöu tengsl sem öármála- ráðherra hefur við kjördæmið og hversu höa grein hann gerir sér fyrir því slæma ástandi sem þar ríkir. Það þarf meira að koma th en gott ytra ástand því innri upp- bygging atvinnulífsins og nýsköp- un eru nauðsynleg. Það sæör engri undrun að ríkis- stjórnin og öokkar hennar njóta líths stuðnings í Reykjaneskjör- dæmi ef marka má skoöanakann- Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra „.. .leggur ekki i að standa trammi fyrir kjósendum i Reykjaneskjördæmi...“ segir hér meðal annars. anir. Fólk í þessu kjördæmi lætur ekki endalaust bjóða sér innantóm loforð og niðurrifsstarfsemi stjórn- valda. Nú þegar kosningar eru í nánd gefst kjósendum tækifæri á að sýna hug sinn. Sem betur fer eru öeiri kosör í boði en þeir öokkar sem nú skipa ríkisstjórnina, þó að þeir séu margir. Sjálfstæðisöokkurinn hefur sýnt það og sannaö að hann er kjölfestan í íslenskum söórnmálum. Hann virðir grundvaharreglur lýðræðis- ins og fótumtreður ekki hornstein lýðræðisins sem er íslenska stjórn- arskráin. Smáöokkarnir gripa oft öl örþrifaráða öl að aöa sér stund- arvinsælda í stað þess að taka á málunum á ábyrgan háö og með það í huga að verk þeirra verða skoðuð á endanum. Það kemur best í ljós þegar af- staöa ungs fólks öl stjórnmála- öokka er skoöuð að það er þessi kjölfesta sem fólk kýs. Þaö vih geta treyst því að þeir sem fari með stjórn á hverjum tíma séu ábyrgir aðilar sem virði þessi grundvahar- atriði. íbúar í Reykjaneskjördæmi, sem og aðrir landsmenn, hafa nú tækifæri á því að skipta um stjórn- unarhætö og er ég viss um að margir munu nýta sér það tæki- færi. Viktor B. Kjartansson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.