Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1991. 35 Skák Margir telja sovéska stórmeistarann Vassily Ivantsjúk líklegan áskoranda heimsmeistarans eftir fyrirhafnarlítinn sigur hans gegn Leonid Judasin í áskor- endaeinvígi þeirra í Riga á dögunum. Ivantsjúk vann fjórar fyrstu skákimar og jafntefli í þeirri fimmtu tryggði honum sigur. Þessi staða kom upp í fyrstu einvígis- skákinni. Ivantsjúk haíði hvítt og átti leik: w i i m ii A A i á A A ÉL A s <É> ABCDEFGH 27. Bh3! Drottning svarts er orðin að- þrengd og eitthvað hlýtur að láta undan. Eftir 27. - Bxb2 28. Hbl Bg7 29. Hb7 á drottningin sér ekki undankomu auðið og eftir 27. - Bd8 28. Da8 Rg7 29. Ha7 Db6 30. Hb7 bíða hennar sömu örlög. Judasin reyndi 27. - Bg7 en eftir 28. Db5! gafst hann upp því að hótunin 29. Ha7 er óvið- ráðanleg. Bridge Eitt af Bols heilræðunum gengur út á að nota „kraft" fóldu handarinnar í sagiv hafasætinu. Það er oft mikilvægt fyrir sagnhafa aö gera sér grein fyrir því hvað þaö er erfitt fyrir vörnina að lesa spil sagnhafa. Sjáum eitt lítið dæmi þar sem Bretinn ungi, Andy Robson, er í aðal- hlutverki. Sagnir ganga þannig, austur gjafari, allir utan hættu: * D107 ¥ K74 ♦ 98 + KD743 ♦ 2 V Á532 ♦ ÁKD3 + G1085 N V A S * G65 V D6 ♦ G10754 + Á62 ♦ ÁK9843 V G1098 ♦ 62 + 9 Austur Suður Vestur Norður pass pass IV pass 1 g 34 p/h Andy Robson, sem sat i suður, vildi auð- vitað ekki hindra á spáðalitinn í upphafi úr því hann átti fjórlit í hjarta til hliðar. Eitt hjarta var opnun samkvæmt Acol- sagnkerfmu og lofaöi einungis 4 þjörtum. Eitt grand var ekki krafa og þá taldi Rob- son tímabært að stökkva í 3 spaða. Það standa Qórir tíglar á av-spilin, og fimm ef norður spilar út laufkóng, en av fengu ekki tækifæri tU að komast að samleg- unni. Vestur spUaði út tígulás í byijun og austur (Bretinn Patrick Jourdain) setti gosa. Er vestur setti tígulkóng setti Jordain tíuna til að biðja um hjarta. Vest- ur hlýddi og spilaði hjarta en Robson fór strax upp með kóng. Hann spUaði nú lymskulega litlu laufi úr blindum og aust- ur hafði ekki hugmynd um hvað hann átti að gera. Það eina sem hann vissi, var að Robson var stuttur í laufi og á þeim grundvelli rauk hann upp með ás. Nú spUaði hann hjartadrottningu og vestur fann ekki vörnina, að yfirtaka á ás og gefa félaga trompun. Þar með flugu bæði hjörtu suðurs í KD í laufi og spUið stóð. Krossgáta Lárétt: 1 vist, 5 fundur, 8 vífUengjur, 9 líkamshluti, 11 viðbót, 13 skass, 15 slá, 16 dugleg, 17 kaffibætir, 19 stétt, 21 spií, 22 oddinn. Lóðrétt: 1 bikkja, 2 umdæmisstafir, 3 hindruðu, 4 lána, 5 lend, 6 vitleysa, 7 drykkur, 10 bókstafur, 12 þrautin, 14 gabb, 16 fis, 18 karlmannsnafn, 20 féll. Lausn ó siðustu krossgótu. Lórétt: 1 höldur, 8 ár, 9 júgur, 10 slóð, 11 glæ, 13 bás, 14 afls, 16 tíða, 18 at, 19 rasi, 20 róa, 22 an, 23 segir. Lóðrétt: 1 hás, 2 örlátan, 3 ljós, 4 dúðaði, 5 ugg, 6 rulla, 7 ýr, 12 æstar, 13 bæra, 15 farg, 17 íss, 21 ói. Ef þú veist ekki hvað ég er að gera er Lína alveg til í að segja þér það. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. 'Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 1. febrúar tU 7. febrúar, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnartjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 5Í600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kli 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 netna laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laúgar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudöguip kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070.' Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefiavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19,80-20,30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga ki. 15-16 ög 1880-19.30. FkUcadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 4. febrúar 300 kr. fær sá, ergetur útvegað strax 3-4-5 herbergja nýtísku íbúð á góðum stað, með baði og eldhúsi. -Tilboð, merkt „300 kr.", sendist afgr. Vísis. Spakmæli Örlögin opna aldrei einar dyr nema loka öðrum. Viktor Hugo Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar i síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frlkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið.við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. '13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud.- laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, srmi 24414. Keflavík, sími 15200. HafnarQörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgárbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristiieg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá k'-- ) Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. febrúar Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Þaö borgar sig aö leggja sig fram um aö hafa góð áhrif á fólk. Góöur árangur af samvinnu gæti veitt þér stöðuhækkun. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Breytingar á hugmyndum og áætlunum, sem þú ræður ekki við. stressa þig. En á einhvern hátt gæti þetta samt komið þér til góða seinna. Farðu þér hægt, það er óþarfi að flýta sér of mikið. Hrúturinn (21. mars-19. april): Mistök i vináttu og versnandi staða inála setur þig dálítið út af laginu. Gerðu þitt besta. Gefðu sjálfum þér tíma til að átta þig og byrjaðu síðan upp á nýtt. Nautið (20. apriI-20. maí): Eitthvað sém hefur komið óvænt er farið að iiiiSsa sjaniiann og þú ert feginn að komast aftur í eðlilega stöðu. Þú gætir lent í smávandræðum meö að flnhá sVör vlð spuriiingum þínum. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Vertu á rólegu nótunum framan af degi. Þaö er ekki fyrr en síðdeg- is aö þú ættir áð fara að láta ljós þitt skína. fj Krabbinn (22. júni-22. júlí): Vandantál, sem hafa hrannast upp að undanfórnu. ættu að leys- ast fljótlega. Þú hefur háft mikið að gera og ættir að hvíla þig og bvrja síðan af endurnýjúðum krafti. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þrjóska er leikur sem fólk getur leikið án þess að ná nokkru fram með því. I rökræðum skaitu reyna málamiðlunarleiðina, það er þér miklu happadrýgra en þrái. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú nærð góðum árangri í samkeppni við aðra. Með tilliti til þess hvað þér gengur vel hefurðu góða ástæðu til að ætla að þú getir blandað saman viðskiptum og skemmtun. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur mikið að gera heima fyrir því um þessa mundir hefurðu meiri ábyrgð á þínum herðum en venjulega. Hagnaður þinn felst í skjótum viðbrögðum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú átt rólegan dag framundan, nýttu tímann fyrir sjáifan þig. Einbeittu þér að því að aðstoða einhvern sem gengur ekki eins vel og þér. Félagslíftð lifnar við þegar líða tekur á daginn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Sambönd þín innan Qölskyldunnar blómstra, og þó sérstaklega varðandi ákveðið verkefni. Félagslifið borgar sig þótt það gæti kostað eitthvað. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú kemst að því að þú veist minna um ákveðna stöðu heldur en þú áætlaðir. Haltu þér við efnið og gefðu þér tima til að afla þér upplýsinga. Ferðaáætlipi á eftir að hafa heppni í fór með sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.