Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Blaðsíða 22
30
MÁNÚÖAGUR 4. FEBRÚAR 1991'.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bflar tíl sölu
Af sérstökum ástæöum veröa eftirtaldlr
bílar seldir með góðum afslætti frá
eðlilegu verði á næstu dögum.
• 1. Ford Bronco ’74, góður, lækkun
úr 390 í 290 þ. • 2. Daihatsu Charade
’88, rauður, lækkun úr 550 í 480 þ. •
3. Nissan Sunny ’83, mjög fallegur,
lækkun úr 350 í 290 þ. • 4. Nissan
lítill vörubíll ’87, 1,5 tonna, lækkun
úr 650 í 590 þ. • 5. Toyota Hilux ’86,
glæsil., lækkun úr 1280 í 1150 þ. • 6.
Wagoneer (minni) ’85, toppbíll, lækk-
un úr 1380 í 1250 þ. • 7. Nissan Sunny
’87, eins og nýr, lækkun úr 640 í 590
þ. Uppl. hjá Tækjamiðlun íslands frá
kl. 9-17 í s. 91-674727, s. 91-17678 e.kl.
17 eða eftir 7. febrúar s. 679610.
Oldsmobile Cutlass Ciera, árg. '83, til
sölu, Brougham innrétting, V-6 bens-
ín, rafmagn í rúðum, cruisecontrol,
sjálfskiptur, ekinn 80 þús. mílur. Góð-
ur bíll. Uppl. í síma 91-671647.
Range Rover '77 til sölu, mjög vel með
farinn og í góðu lagi, innfluttur notað-
ur ’85, ekinn 120 þús. km. Til sýnis á
bílasölunni Braut, við Borgartún, sími
91-681502 og hs. 91-30262.
BMW 320 '82 til sölu, í toppstandi, 2ja
dyra, 6 cyl., 4 höfuðpúðar, álfelgur,
útvarp/segulband. Verð 380.000, góð
kjör. Úppl. í síma 91-676889.
Daihatsu Charmant, árg. 1982, til sölu.
Bíllinn er sem nýr að utan sem innan,
ryðlaus og í mjög góðu lagi. Dekur-
bíll. Uppl. í síma 91-616463 e.kl. 18.
Dodge Aries, árg. '88, til sölu, dökk-
grár, framdrifinn, sjálfskiptur, ekinn
33 þús. km, mjög góður bíll. Verð
850.000. Uppl. í síma 91-32108.
Ford Escort '84 1600 LX til sölu, ekinn
64 þús. km, útvarp/segulband, selst
gegn staðgreiðslu eða seljanlegu
skuldabréfi. Uppl. í s. 678419 e.kl. 19.
^Dale .
Camegie
námskeiðið
★ Meira hugrekki.
★ Stærri vinahópur.
★ Minni áhyggjur.
★ Meiri lífskraftur.
STJÓRNUNARSKÓLIIMN
Konráö Adolphsson
Sími 82411
Ný námskeiö eru aö hefjast.
Fiat Uno 45 Sting, árg. '88, til sölu,
ekinn 16 þús. km, útvarp/segulband,
aukadekk á felgum, vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 91-35065.
Honda Prelude ’87 til sölu, rafdrifnar
rúður og sóllúga, aflstýri, 5 gíra, ABL
bremsur. Möguleg skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-54086 eftir kl. 18.
Lada 1500 station '87 til sölu, 5 gíra,
ekinn 60 þús. km, góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í símum 91-54940 og
91-656140 eftir kl. 19.
Mazda 323 GLX 1500 station, ekinn 70
þúsund, rauður, til sölu, 480 þúsund,
skuldabréf, 380 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-651678 (símsvari).
Mazda 626 2000 LX til sölu, árg. ’85,
beinskiptur, 5 dyra, nýskoðaður, í
toppstandi. Upplýsingar í símum 91-
619450 og 985-25172.
Mazda 626 2000, árg. ’82, 2ja dyra, HT,
5 gíra, gardína í afturglugga, spoiler,
gott lakk, skoðaður ’92. Verð 280.000,
staðgr. 230.000. Uppl. í síma 91-670894.
Mazda 626 GLX (2ja dyra), árg. '85,
ekinn 80 þús., sjálfsk., rafmagn í rúð-
um og læsingum, sumar- og vetrar-
dekk. Ath. skuldabréf. S. 76665 e.kl. 19.
Mazda 929, hardtop, árg. '82, til sölu,
nýsprautaður, lítið skemmdur eftir
umferðaróhapp. Öll skipti athugandi,
helst hjól. Uppl. í s. 98-34773 e.kl. 19.
MMC Lancer, árg. '81, til sölu, hálf
skoðun ’92, fæst fyrir lítið, staðgreitt
70 þús. Upplýsingar í síma 91-39475.
(símsvari).
Nissan Micra GL, árg. '87, til sölu,
svartur og grár, nýskoðaður, vetrar-
og sumardekk, ekinn 60 þús. km. Uppl.
í síma 91-40673.
Nissan Sunny, árg. '85, til sölu, ekinn
60 þús. km, í toppstandi, verð 340 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-657737 eftir
kl. 18.
Stórglæsilegur MMC Lancer 1500 GLX,
'87, skoðaður ’92, ný nagladekk, út-
varp/segulband, alvörubíll, 50 þ. út,
25 þ. á bréfi á 665 þ. S. 675588 e.kl. 20.
Subaru station 4x4. Subaru station ’85,
ekinn 90 þús. km, og Subaru station
'87, ek. 52 þús. km. Toppbílar. Skipti,
skuldabréf. S. 91-667331 og 91-74281.
Toyota Carina ’81, í góðu lagi, verð
75.000. Citroen GSA Pallas ’82, í góðu
lagi, verð 70.000. Uppl. í vs. 91-679051
og 91-54471 á kvöldin.
Toyota Corolla '85 1300 til sölu, 3ja
dyra, sjálfskiptur, útvarp, snjódekk,
ekinn 38.000 km. Staðgrverð 380.000.
Sími 9142549.
Tveir góðir. Econoline húsbíll ’79,
klæddur í hólf og gólf, toppbíll, einnig
BMW 732i ’82, glæsivagn, góð kjör.
Uppl. í síma 91-652013.
Tveir góöir. Til sölu Honda Accord ’88
og Mazda 626 ’88, vel með famir, topp-
eintök. Uppl. í síma 91-42627 og mánu-
dag í síma 91-689900.
VW Golf Sinchro 4x4 '86, 5 dyra, einn
frábær í ófærðina, sítengt fjórhjóla-
drif, stöðugur og kraftmikill bíll. Verð
920 þ., ath. skuldabréf. Sími 91-32010.
Zippo vestur-þýskar bílalyftur, 2,5 t og
3,2 t, 2 pósta á lager, getum einnig
útvegað 4 pósta, fjölbreytt úrval. Nán-
ari uppl. hjá umboðinu, s. 91-611088.
Dodge '64 University, gangfær en
þarfhast lagfæringar. Úppl. í síma 91-
674972.
Ford Sierra '86. Falleg 4ra dyra Sierra
til sölu, ekin 62.000 km, verð 550.000.
Góður bíll. Uppl. í síma 91-31815.
Lada station ’87, vel með farinn bíll, 5
gíra, útvarp/segulband, sumar/vetrar-
dekk. Ath. skuldabréf. Sími 91-32010.
Mazda 626, árg. ’80, i toppstandi, til
sölu. Verð 130 þúsund staðgreitt.
Uppl. í síma 91-13877 og 985-28162.
Mercedes Benz 250, árg. '82, til sölu
einstakur bíll, selst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 91-75579 eftir kl. 17.
MMC Colt, árg. '80, til sölu, selst ódýrt,
ógangfær, ekinn 100 þús. km. Uppl. í
síma 91-672209.
Saab + Scout. Til sölu Saab 900 GLS
'81, einnig Scout ’74, í heilu eða pört-
um. Uppl. í síma 91-678139 eftir kl. 18.
Suzuki jeppi, langur, SJ 410, árg. ’85,
upphækkaður, 31" Bf. Goodrich, ekinn
95 þús. km. Uppl. í síma 91-671618.
Willys, árg. ’63, til sölu, lítillega breytt-
ur, á 33" dekkjum. Uppl. í síma
91-39805 e.kl. 18.
Toyota Corolla, árg. 1980, til sölu. Uppl.
í síma 91-78986.
■ Húsnæði í boði
Miðbær. Lítil einstaklingsíbúð, laus
strax, leiga kr. 33 þús., trygging kr.
50 þús. Tilboð sendist DV fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt „Miðbær 6842“.
Ný, 3 herb. íbúð, 85 fm, til leigu í Kópa-
vogi. Ibúðinni fylgja gardínur og ljós,
laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 6.
febrúar, merkt „K-6841".
2-3 herb. ibúð til leigu á góðum stað í
Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-652718 eftir kl. 15 í dag.
Herbergi til leigu í vetur, aðgangur
að eldhúsi og borðsal. Uppl. í síma
91-621804 eftir kl. 17.
Herbergi, nálægt Hlemmi, til leigu, með
snyrtingu, (ekki baði), fyrir reglusam-
an mann. Uppl. í síma 91-15757 e.kl. 19.
Litið einbýlishús á Akranesi til leigu eða
í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Upp-
lýsingar í síma 91-629041.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Einbýlishús I Grafarvogl til leigu, leigist
í 2-3 ár. Uppl. í síma 91-672539.
■ Húsnæði óskast
24 ára stúlku og 9 ára dreng bráðvant-
ar íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 77217 og vs. 675100. Berglind.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir
2-3ja herb. íbúð til leigu. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið ásamt skil-
vísum greiðslum. Sími 91-73519.
Ungt par óskar eftir ibúð frá og með
10. febrúar. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-44009 e.kl.
19.30 frá og með morgundeginum.
NYTT OG BETRA LIF!
KJARNEFLI
KYNNING
Fimmtudagskvöldiö
14. feb. kl. 21.00
í Gerðubergi, Breiðholti.
Miðar seldir viö
innganginn.
Aðgangur kr200.-
Kynningin og
námskeiöiö fer fram á
ensku.
KJARNEFLI
THE
CORE
EMPOWERMENT
TRAINING
Leiöbeinandi er bandaríski
sálfræöingurinn Dr Paula
Horan.
KJARNEFLI
NAMSKEIÐ
Helgina 16. og 17. og
helgina 23. og 24. feb.
fyrir þá sem vilja læra
öfluga og hagnýta leið til
að breyta lífi sínu.
Uppl. og skráning f.
hád. í s. 620037 og hjá
MANNRÆKTINNI í s.
625717.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð til leigu sem
fyrst. Öruggar greiðslur, er í góðri
vinnu, reglusemi heitið. Símar 624425
til kl. 16 og 10588 e.kl. 20, Vilmundur.
2ja herb. eða einstaklingsibúð óskast
til leigu. Reglusemi og skilvísum
greiðslu heitið. Uppl. í síma 91-22903.
5 herb. ibúö, raðhús, einbýlishús eða
sérhæð óskast á leigu. Upplýsingar í
síma 91-685972.
Hjón með tvö börn óska eftir 3 4ra
herb. íbúð í Háaleitishverfi. Uppl. í
síma 91-678517.
Óska eftir 3-4ra herb. ibúð til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 97-71886.
■ Atviimuhúsnæði
ALTERNATORAR
STARTARAR
Fólksbíla
Vórubíla
Vlnnuvélar
Bátavólar
Mjög hagstætt verð - Póstsendum
BÍLRAF H/F
BORGARTUNI 19, S. 24700
Skrifstofuherbergi. Til leigu á góðum
stað í Hafnarfirði rúmgott skrifstofu-
herbergi með aðgangi að eldhúsi og
WC, laust fljótlega. Uppl. í símum
91-53322 og 91-51975. Ólafur
lönaðarhúsnæði 60 fm, ásamt 40-50 fm
efri hæð, til sölu eða leigu í Hafnar-
firði. Nýtanlegt sem skrifstofa, lager,
verkstæði o.fl. S. 91-651577 e.kl. 21.
Til leigu skrifstofuherbergi i Ármúla, á
3ju hæð. Uppl. í síma 91-76630.
■ Atviima í boði
Afgreiöslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til afgreiðslu við kjötborð
og í ávaxtatorgi og við uppfyllingu í
kjötdeild HAGKAUPS við Eiðistorg á
Seltjarnarnesi. Heilsdagsstörf. Nánari
upplýsingar veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP,
starfsmannahald.
Þroskuö, sterkbyggð manneskja, 30-50
ára, óskast til Bandaríkjanna í 6 mán-
uði til að annast um mann sem er lam-
aður frá hálsi og niður úr eftir umferð-
arslys fyrir 8 árum. Engin reynsla
nauðsynleg. Góður aðbúnaður, góð
laun. Verður að vera heiðarleg, dugleg
og hafa ánægju af að hjálpa öðrum.
Vinsamlega skrifið á ensku: Adam
Lloyd, 10912 Earlsgate Lane, Rock-
ville, Maryland 20852, U.S.A.
Kjötvinnsla.
Viljum ráða nú þegar starfsmann í
kjötvinnslu HAGKAUPS við Borgar-
holtsbraut í Kópavogi. Starfið er eink-
um við pökkun, ásamt almennum
störfum í kjötvinnslu. Nánari upplýs-
ingar veitir vinnslustjóri í sfma 43580.
HAGKAUP, starfsmannahald.
Fósfrur - starfsmenn. Fóstra eða starfs-
maður óskast á Stubbasel, Kópavogs-
braut 19, nú þegar í 50% starf. Vinnu-
tími frá 9.30 til 13.30. Upplýsingar
gefur Katrín Einarsdóttir í síma 44024.
Sölumenn - bækur. Óskum eftir dug-
legum sölumönnum í dag-, kvöld- og
helgarvinnu, miklir tekjumöguleikar,
mjög góður sölutími framundan. Uppl.
í síma 91-35635 á skrifstofutíma.
Dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlíð
38, óskar að ráða fólk til uppeldis-
starfa. Upplýsingar gefur forstöðu-
maður í síma 91-39070.
Fóstra eöa starfsmaður óskast á Dag-
heimilið Kvamarborg, Ártúnsholti.
Upplýsingar hjá forstöðumönnum í
síma 91-673199.
Starfsfólk oskast til almennra starfa í
þvottahúsi. Fönn hf„ Skeifunni 11,
sími 82220.
Vanur reglumaður óskast til afgreiðslu-
og lagerstarfa. Byggingavöraverslun-
in Þ. Þorgrímsson & Co, Ármúla 29.
■ Atvinra óskast
Fimmtugur maður óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina. Hefur meira-
próf, iðnskólapróf, hefur unnið sjálf-
stætt undanfarin ár. Hafið samhand
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6835.
150 manns á lausu.
Fjáröflun 6. b. Verslunarskóla íslands
tekur að sér ýmis verkefni, stór og
smá. S. 78045 e.kl. 17. Höskuldur.
24 ára gamall smiður óskar eftir vel
launaðri vinnu, hjá traustu og góðu
fyrirtæki. Uppl. í síma 91-674842 e.kl.
17.
Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin, s. 621080/621081.
Reglusamur og reyklaus iðnaðarmaður
með ágæta verkmenntun og reynslu
óskar eftir starfi. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-53109.
18 ára, stundvís piltur bráðvantar
vinnu, flest kemur til greina. Hefur
bíl. Uppl. í síma 91-82418.
Maður vanur málingarvinnu óskar eftir
vinnu strax, annað kemur til greina.
Uppl. í síma 91-54724.
Húsasmiður óskar eftir starfi sem
fyrst. Uppl. í síma 91-40247.
■ Barragæsla
Tek að mér börn í pössun, er í Hamra-
hverfi í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-
676062.
■ Ýmislegt
Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing-
ur aðstoðar fólk við endurskipulagn-
ingu fjármúlanna. Uppl. í síma 653251
kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
Hários? Liflaust hár? Aukakiló? Vöðva-
bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta-
míngreining, orkumæling. Heilsuval,
Barónsstíg 20, sími 626275, 11275.
Málverkauppboð á Hótel Sögu. í kvöld
kl. 20.30. Verkin sýnd til kl. 19 í Gall-
erí Borg, við Austurvöll.
Gallerí Borg, sími 24211.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Kennsla
Tónskóli Emils, kennslugreinar:
píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta, munnharpa. Kennslustaðir:
Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í
símum 91-16239 og 91-666909.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjóhustan sf„ Þangb. 10, Mjódd.
Vélritunarnámskeiö. Ný námskeið
byrja 7. febrúar. Athugið, VR og BSRB
styrkja félaga sína á námskeiðum
skólans. Vélritunarskólinn, s. 28040.
■ Spákonur
Spákona. Skyggnist í kristal, spil,
bolla,
blómakúlu. Hugleiðsla og afslöppun,
sér eða eftir spádóma, að sjálfs. fylgja
kaffibollarnir. Betra að hafa nægan
tíma f/pantanir. S. 31499. Sjöfn.
Völvuspá, framtiðin þin.
Spái á mismundandi hátt, dulspeki,
m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
síma 79192 eftir kl. 17.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar og teppa-
hreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtanir
Einnota dúkar, servíettur o.fl.
Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110
Revk, færðu allt sem þú þarft af ein-
nota vörum fyrir þorrablótið, árshá-
tíðina, afmælið eða bara til daglegra
nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali,
yfirdúkar, diskamottur, glasamottur,
servíettur, glös, diskar, hnífapör og
margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl-
breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið
inn á RV-markað eða hringið í síma
91-685554, RV - grænt númer, 99-6554.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk.
Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17.
Heimsendingarþjónusta.
Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Getum
einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafhframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Vantar þig músík i samkvæmi? afþrey-
ingarmúsík, dansmúsík, Duo-kvartett.
Uppl. daglega í síma 91-39355.
■ Verðbréf
Víxlar-skuldabréf. Vil kaupa við-
skiptavíxla eða skuldabréf af traust-
um aðila. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-6789.
Óskum eftir að kaupa hlutabréf í góðum
fyrirtækjum. Tilboð sendist DV, fyrir
10. febrúar, merkt V-6844.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1991. •Aðstoðum ein-
stakl. með skattaframtöl. *Erum við-
skiptafr. vanir skattaframt. •Veitum
ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa og
endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum
um frest og sjáum um skattakærur ef
með þarf. •Sérstök þjón. fyrir kaup-
endur og seljendur fasteigna. Pantið
í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14-23 alla
daga og fáið uppl. um þau gögn sem
með þarf. Framtalsþjónustan.
Skattframtöl 1991 og fjármálaráðgjöf.
• Geng frá skattframtölum fyrir ein-
staklinga og smærri fyrirtæki. •Sæki
um fresti og sé um skattkærur sé þess
óskað. •Almenn fjármálaráðgjöf, út-
reikningar á greiðslubyrði lána og
gerð fjárhagsáætlana. *Aðstoð við
frágang umsókna vegna lána í hús-
bréfakerfinu. *Góð þjónusta á góðu
verði. Leitið uppl. í síma 91-676853
m. kl. 14 og 22, alla daga vikunnar.
Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og
rekstraraðila með bókhaldsskyldu.
Áætlum væntanlega skatta og/eða
endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í
síma 91-629510.
Skilvis ht. Framtalsþjónusta fyrir ein-
staklinga og rekstraraðila, auk bók-
haldsþjónustu og vsk-uppgjörs. Örugg
og fagleg vinnubrögð í fyrirrúmi. Skil-
vís hf„ Bíldshöfða 14, s. 91-671840.
Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og
einstaklinga með rekstur. Múr Jó-
hannsson, Akurgerði 29. Tímapantan-
ir á kvöldin og um helgar í síma
91-35551.
Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum
um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr.,
kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð
o.fl. Uppl. í síma 91-673057.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki, kvöld- og helgarþjónusta, bók-
haldsþjónusta. Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur, sími 91-626922.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Ódýr og góð þjónusta.
Framtalsaðstoðin, Austurstræti 6, 5.
hæð. Uppl. í síma 91-626606 og 624807.