Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1991, Síða 18
26 MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR ÍHl® Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Leðursófasett á útsölu. Eigum til nokk- ur leðursófasett í pastellitum, allt ít- ölsk sett, alleður, verð frá 129 þús. staðgreitt. ítalskur tau-hornsófi, verð 89 þús. Möguleiki á að taka vel með farin húsgögn upp í. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178 við Bolholt, sími 91-679067. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Gasmiðstöövar: I bílinn, bátinn, vinnuvélina, mjög hljóðlátar, tveir hraðar, thermostat, lítil rafinagnseyðsla, þrjár stærðir, þýsk gæðaframleiðsla. Trumatic, einkaumboð. Húsbílar sf., Akureyri, sími 96-27950, fax 96-25920. Rafha eldavélar (kubbar), kæliskápar, eldhússborð, skrifborð, innihurðir, handlaugar, borð, stólar, reiknivélar, ljós og m.fi. Afgreiðslutími kl. 9-12 og 14-16. Innkaupastofnun Rvíkurborg- ar, söludeild, Síðumúla 27, s. 679222. Ónotað Panasonic telefax + simi, símsvari (allt í einu) til sölu. kr. 80 þús. staðgr., einnig nýtt Sony Video Walkman sjónvarp, hentar mjög vel bílstjórum, kr. 100 þús. staðgr. Sími 626279 eftir klukkan 18. Rauður ísskápur, 10.000, karrígul elda- vél, 5.000, og Pioneer hljómtækjaskáp- ur með plötuspilara, magnara og há- tölurum. Uppl. í síma 91-75384. Borðstofuborð, stofuskápur, stór fata- skápur, sjónvarpshilla og lítið stofu- borð, allt hvítt, einnig 4 borðstofustól- ar úr reyr, allt frá Ikea. Gott verð. Uppl. í síma 91-670985. Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð 275X225 á hæð, á komin m/járnum og 12 mm rás, krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Harðfiskur til sölu. Ódýr hjallaþurrkað- ur harðfiskur frá Isafirði. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Uppl. í síma 94-4802 eftir kl. 17. Lagerhurð, 4x4 metrar, eldvarnarhurð með pumpu, hitablásari og jámhring- stigi, þvermál 160 cm, hæð 3,5 m, til sölu. Uppl. í síma 91-642667 e.kl. 18. Ljósritunarvélar til sölu, nýyfirfarnar, tegundir: Sharp SF 7100, SF 8100, SF 900 og SF 9600. Uppl. í síma 92-15880 eða 92-13627. MA Professional sólbekkir, jumbo spec- ial, til sölu, mjög góðir bekkir. Fást á góðu verði sé samið strax. Upplýsing- ar í síma 91-84295. Málverkauppboð á Hótel Sögu. í kvöld kl. 20.30. Verkin sýnd til kl. 19 í Gall- erí Borg, við Austurvöll. Gallerí Borg, sími 24211. Nýuppgerð, sjálfvirk, Signoed bindivél og hreistrari til sölu. Einnig 29 A, 18 kWA rafstöð. . Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6845, Óska eftir að kaupa stimpilklukku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6812. Seljum gamlar birgðir af alls kyns leðurvörum, seðlaveski, buddur, lyklaveski, möppur, töskur, verð frá 50 kr. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52. Sófasett 2 +1. Þreytt en mjög þægilegt sófasett til sölu, hentar vel í sumarbú- staði, verð kr. 5 þúsund. Upplýsingar í síma 91-614647. Til sölu vel með farinn dökk hillusam- stæða, á sama stað óskast Yamaha píanó til kaups. Uppl. í síma 91-53161 eftir klukkan 17. Zerowatt þvottavél, með þurrkara, til sölu, 1 Vi árs, mjög vel með farin, lítið notuð. Verð 35-40.000, einnig, lítill, ísskápur á 5.000. S. 91-625207 og -75557. íslensk mokkakápa, á granna konu, smóking á meðalmann, rafmpanna, m/grilli, grind undir sjónvarp. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6840. Ódýrar innihurðir. Til sölu innihurðir í stærðum 60, 70, 80 og 90 cm, ásamt nokkrum útihurðum. Uppl. á virkum dögum í síma 680103 m. íd. 9 og 16. 20" Tensai litsjónvarp og PC tölva, með einlitum skjá og tvöföldu drifi, til söiu. Uppl. í síma 91-11226. Húsgagnamarkaður. Ódýr húsgögn. notuð og ný. Gamla Kompaníið hf., Bíldshöfða 18, sími 91-36500. Kentruck pallettulyfta til sölu, lyftir einu tonni upp í l'/z metra. Uppl. síma 98-34634. Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgar stíg 43, sími 14879. Ópið öll kvöhí o helgar. Reynið viðskiptin. Ísskápur, nýlegur örbylgjuofn, geish; spilari og stórt rimlarúm til sölu Uppl. í síma 91-10127. Einn failegasti brúðarkjóll i bænum til sölu. Uppl. í síma 91-672396 eftir kl. 18. Mitsubishi farsími til sölu. Uppl. í síma 985-24666 og 91-82125. ■ Oskast keypt Átt þú rétt á lifeyrissjóðsláni sem þú notar ekki? Ég er einstæð móðir að koma þaki yfir höfuðið. Góð greiðsla í boði fyrir lánsréttinn og öruggt veð. Vinsaml. póstl. helstu uppl., merkt „Beggja hagur“, í pósth. 9013,109 Rvk. Eldhúsborð, barnakjour, prinessustóll, sjónvarpsborð, mahóníbókahillur eða bókaskápur. Einnig óskast leikjatölva með leikjum. Uppl. í síma 91-21791. Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa tjald- vagn, einnig fólksbíla- eða jeppakerru á góðu staðgreiðsluverði. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-6805. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna méð greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska ítir að kaupa notaða vökvastýr- isma+/nu í Ford 6600 dráttarvél og r tjnv eld' úsinnréttingu. Uppl. í i :•! i/ s: !0'iákl. 08-18mán.-fös. OsKurn eítii ny-en.i þvottavél, má vera i mró ;nrdn g.j.'v,.:.! þurrkara. Stað- I - . t '• ía 91-73574 e.kl. 16. I Ri Fyrir ungböm F n'natjungfc kei jvagn, lítið notaður, til t'0i •. Einnig leikgrind, u gug' baöhorð. Allt notað af i bar jpl. í s. 91-671216. Kenni foreldrum 1-10 mán. barna ung- bamanudd. Gott við magakrampa og kveisu. Óvær börn, öll böm, gerum góð tengsl betri. S. 22275/27101. Til sölu grár Silver Cross barnavagn, sem nýr, með innkaupagrind og regn- plasti. Uppl. í síma 91-681807. Tvíburavagn. Til sölu góður tvíbura- vagn, verð 20 þús. Upplýsingar í síma 91-653356. Hljóðfæri Gitarleikarar, athugið: Til sölu Marshall 9001 stereo formagnari fyrir gítar. Einnig Zoom 9002 digital gítar- effektatæki með 12 forritanlegum effektum., Báðar græjurnar ca 6 mán. gamlar. Á sama stað óskast til kaups multi-timbral synthmodule eða sampler, einnig Quad hátalarar. Uppl. í síma 91-612549. Kraftmagnari til sölu. Kenwood Basic M2A kraftmagnari, 2x250 W, fyrir hljómsveitir og/eða veitingastaði. Uppl. í síma 91-78152 og 91-18657. Óska eftir bassatrommu og snerli, jafn- vel ódýru trommusetti. Uppl. í síma 91-680838. Til sölu Hondo Fame rafmagnsgitar. Sími 91-71034. Til sölu Roland D-10 multi-timbral á góðu verði. Uppl. í síma 91-689293. Málverk Málverkauppboð á Hótel Sögu. i kvöld kl. 20.30. Verkin sýnd til kl. 19 í Gall- erí Borg, við Austurvöll. Gallerí Borg, sími 24211. Þjónustuauglýsingar 'w Stofnað 1974. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA - VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA í GAMLA MIÐBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Sérhæfðir í myndbands- og sjónvarpstækjum. Skerpum myndlampa í eldri sjónvörpum. Gerum einnig vió hljómflutnings- og ýmis rafeindatæki. Hverfisgötu 18,101 Reykjavík - sími 28636. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN imhi'ÆÍ Sími 91-74009 og 985-33236. JJff Múrbrot - sögun - fleygun * múrbrot * gólfsögun * veggsögun * vikursögun * fleygun * raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12727, bílás. 985-33434. Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf. Hs. 29832 og 20237. STAPAR Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Steinsteypusögun lQ) - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., símar 686820, 618531 ■■■» -5SL og 985-29666. mh* TorCO - BÍLSKÚRSHfltDIR Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsna ði □ Einangraðar □ Lakkaðar □ Sjálfvirk opnun □ Slitin kultmbn'i □ Hurðirnar eru framleiddar á íslano ÁRBERG VEITINGAHÚS ÁRMÚLA 21 Þorramatur t bökkum, trogum, í veislur stórar og smáar. Góður, mikill og ódýr veislumatur. Nánari upplýsingar og pantanir i síma 686022 Raflagnavinna og .dyrasímaþjónusta Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar- • bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ódýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 ff©: 3®- OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXLHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð- um og nýlögnum. RAFVIRKJAMEISTARI Bllasími 985-31733. Sími 626645. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, voskum. baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöaisteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Simi 670530 og bilasimi 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og ^ staðsetja skemmdir i WC lögnum. VALUR HELGASON Q688806Q985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.