Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Page 19
LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991.
19
ATHUGIÐ!
Hann hefur sérstakan áhuga á að fá frímerki til upp-
boðs hér á landi sem haldið verður í tengslum við
frímerkjasýninguna NORDIA '91 í lok júní.
Eitt undranna sem Seth Sedomie sá.
Seth Sedomie
BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR
SÖNGKONA
Ég skrifa um Seth Sedomie, til aö
•sýna fram á að ísland sé ekki eins
hversdagslegt, og til dæmis ég held
að það sé, og það skiptir engum
togum, ég segi söguna af honum,
Seth Sedomie, tii heimilis í smárík-
inu Sierra Leone, í Afríku, tuttugu
og níu ára kennara, sem er eins-
konar skiptinemi í Garðyrkjustöð-
inni Melum, á Flúðum, fyrir austan
fáein íjöll, frá Reykjavík séð.
Seth sá
Á nýju ári er heimurinn ekki
lengur einsog Seth Sedomie hélt að
hann væri.
Það er vegna þess að:
a) Hann sá Heklu gjósa.
b) Hann fann fyrir jarðskjálftanum
í Skjaldbreið.
c) Hann tókst á loft í óveðrinu á
sunnudaginn.
Allt eru þetta heimssögulegir at-
burðir, fyrir aðkomumann, sem
aldrei hefur séð annað en sól, og
bláan himinn, ofan við Sierra
Leone, í Afríku.
Seth hló
Seth Sedomie er enda hæstánægð-
ur með hlutskipti sitt, á íslandi, þar
sem hvaðeina getur gerst, hvaðeina,
og hló heil ósköp þegar ég hringdi
í hann heim tíl Guðjóns Birgissonar
á Melum, og spurði hvort hann
hefði hugsað sér að flýja land, jafn-
vel strax eftir helgi.
Seth sagði
Ekki aldeilis: „It was terrible, but
wonderful" og bættí við einsog
billjón lýsingarorðum, sem ég náði
ekki að henda reiður á, og ég sagði:
mhmm, og var hálft í hvoru upp
með mér yfir hrifningu hans, og
velti fyrir mér að snúa á ensku,
orðum Jónasar heitíns um Skjald-
breið:
Heimurinn og ég
Umsjón:
Þorsteinn J.
Vilhjálmsson
„Gat ei nema guð og eldur
gjört svo dýrölegt furöuverk"
En... ég hættí viö það, enda ill-
mögulegt, og raunar óþarft með
öllu, því hrifning Seth Sedomie á
undrum íslands er slík, að mér
fannst einsog hann byggist við
meiriháttar hamfórum fljótlega, og
það eftilvill strax í mars.
Seth sæll
Sæll maður, Seth Sedomie, með
hlutskiptí sitt í heiminum, og það
á íslandi, og hrifning hans sann-
færði mig meira að segja um, að
ísland sé eitthvert stórkostlegasta
heimili í heimi.
Ég trúi að ég verði sannfærður
um það að minnsta kosti eitthvað
framyfir helgi.
••• Rauttnef
veítárskjQl
Sala rauöa nefsins er fyrir lokaátak húsbyggingar
Samtaka endurhæföra mænuskaddaöra.
• SEM-hópurinn.
VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN
ISÍYTT O G BETRA UFl I
KJARNEFU KJARNEFU KJARNEFLI
KYNNING NAMSKEIÐ
Fimmtudagskvöldiö h-- LLÍ Helgina 16. og 17. og
14. feb. kl. 21.00 helgina 23. og 24. feb.
i Gerðubergi, Breiðholti. fyrir þá sem vilja læra
Miðar seldir viö THE öfluga og hagnýta leið til
innganginn. CORE að breyta lífi sínu.
í Aðgangur kr200.- Kynningin og EMPOWERMENT TRAINING Uppl. og skráning f. hád. í s. 620037 og hjá
námskeiöiö fer fram á Leiðbeinandi er bandaríski MANNRÆKTINNI í s.
ensku. sálfræömgurinnDr Paula 62571?. j
FRÍMERKJASAFNARAR
Lars-Tore Eriksson uppboðshaldari verður staddur
hér á landi 9.-11. febrúar. Ef einhverjir hafa áhuga
á að koma frímerkjum í verð geta þeir haft samband
við hann á Hótel Esju, sími 82200, og mælt sér mót
við hann.
Skjaldbreið
& önnur undur
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULÍNA: 991000