Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Page 25
LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991.
pv__________________________Handbolti unglinga
Góður árangur Eyiapeyja
Leikið var í 4. flokki karla um sið-
ustu helgi. Ekki var hægt að ljúka
keppni í neinni deild, því kári lék
landsmenn illa á sunnudeginum eins
og mönnum er í fersku minni.
Lið, sem áttu langt að fara, komust
ekki til síns heima fyrr en langt var
liðið á vikuna og sem dæmi má nefna
komust Eyjaliðin ekki með Herjólfi
fyrr en á þriðjudag.
Gott hjá Eyjaliðunum
í 1. deild var keppnin hörkuspenn-
andi og fóru flestir leikjanna fram
þrátt fyrir illviðrið sem geisaði á
sunnudag.
Staðan, þegar aðeins þrír leikir eru
eftir, er þannig að Vestmannaeyjalið-
in Þór og Týr eru efst með 6 stig.
Þessi lið hafa mjög góðum leikmönn-
um á að skipa og kæmi blaðamönn-
um DV ekki á óvart þó eitthvað af
verðlaunapeningum þessa flokks
færi til Vestmannaeyja.
Innbyrðis leikur liðanna er eftir og
verður hann leikinn í Eyjum nú um
helgina.
Týr sigraði Stjömuna, 23-18, Fram,
16-15, og FH, 16-15, en laut í lægra
haldi fyrir KR, 19-26.
Þór sigraði Fram, 17-11, Stjömuna,
24-19, og KR, 22-20, en tapaði svo
aftur á móti gegn FH, 17-18.
Fram er í þriðja sæti með fjögur
stig eftir sigra gegn FH, 14-13, og
Stjömunni, 21-14.
FH og KR em jöfn að stigum í ijórða
til fimmta sæti, bæði með 3 stig, en
innbyrðis leikur þeirra endað með
jafntefli, 18-18.
Stjarnan er í neðsta sæti deildar-
innar með tvö stig eftir sigur á KR.
Verði þetta endanleg niðurröðun
liðanna kemur frammistaða Þórara
og Framara mest á óvart þar sem
þessi hð komu úr 2. deild á sama tíma
og FH og KR urðu í tveimur efstu
sætum 1. deildar.
Viðureignir KR gegn Fram og FH
gegn Stjörnunni fara fram í dag í
Seljaskóla og hefst fyrri leikurinn kl.
18.10 en öll þessi hð geta fallið í 2.
dehd.
Umsjón:
Heimir Ríkarðsson
og Lárus H. Lárusson
Allt opið í
neðri deildunum
Aðeins sex leikir fóru fram í 2. dehd
að þessu sinni en eins og kom fram
í fréttum lentu leikmenn í þessari
dehd í mikilh svaðilför er þeir ferð-
uðust með Akraborginni á sunnu-
deginum.
Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að
leikir þeir sem ólokið er skuli fara
fram nú um helgina. Skýrt verður frá
úrshtum í 2. dehd um næstu helgi
og hvaða hð fara milli dehda.
Fjögur lið eiga mögu-
leika á toppsætinu
Keppni í 3. deild er rétt rúmlega
hálfnuð, en aðeins einn leikur fór
Dómarar, sem Ármenningar sendu
til leiks í upphafi umsjónar sinnar i
4. flokki, þurftu í mörg horn að lita,
því auk þess að dæma fyrsta leikinn
þurftu þeir að bregða sér i hlutverk
tímavarðar og ritara. Þetta er í ann-
að sinn sem Ármenningum tekst
ekki að leysa umsjónina af hendi
án mistaka á jafnmörgum helgum.
fram á sunnudeginum og er aht óljóst
hvaða lið flytjast mhh dehda.
Selfoss hefur leikiö fjóra leiki og
er með sex stig en á eftir að leika
gegn Haukum sem eru í öðru th
Miklir yfirburðir FH
- vann 1. deild með fullu húsi stiga
FH-ingar komu sterkir th leiks í 1.
deild annarrar umferðar 5. flokks
karla sem fram fór í Kópavogi fyrir
hálfum mánuði. Lið þeirra gerði sér
htið fyrir og vann aha leiki sína að
þessu sinni og flesta nokkuð örugg-
lega.
Liðin í öðru og þriðja sæti voru
íjórum stigum á eftir FH-ingum og
segir það nokkuð til um yfirburði
þeirra. Baráttan um efstu sætin stóð
á mhh FH, HK og Fylkis og vann FH
Reykjavíkurmeistara Fylkis, 16-12,
og HK, 12-5.
í úrshtaleiknum um annað sæti
vann Fylkir lið HK í miklum varnar-
leik, 5-2.
Baráttan um fall í 2. dehd var mjög
hörð. ÍR-ingar urðu að gera sér
neðsta sætið að góðu þar sem þeir
unnu ekki leik að þessu sinni.
Valur og Stjarnan urðu jöfn að stig-
um í fjórða til fimmta sæti en örugg-
ur sigur Stjörnunnar á Val, 15-4,
tryggöi Stjörnunni áframhaldandi
veru í 1. dehd. Valur varð að gera sér
að góðu að falla í 2. dehd þrátt fyrir
að hafa unnið ÍR og síðan Fylki, 10-7.
Grótta og Víkingur
íl.deild
Keppni í 2. deild fór fram í Breið-
holtsskóla og vann Grótta dehdina
eftir harða baráttu við KR og Víking.
Grótta vann alla leiki sína nema
viðureignina gegn Haukum sem end-
aði með sigri Hauka, 12-11. Grótta
varð með þessum sigrum í efsta sæti
deildarinnar.
Víkingar tryggðu sér annaö sætið
með því að vinna helstu keppinauta
sína, KR, 10-6 og varð því KR aö gera
sér þriöja sætið að góðu að þessu
sinni.
UBK gerði jafntefli, 10-10, við Vík-
ing og féll í 3. deild.
Selfoss og Haukar urðu jöfn að stig-
um í fjórða og flmmta sæti dehdar-
innar en þar sem Selfoss vann inn-
byrðisviðureign þessara hða kemur
Grótta náði tilætluðum árangri í 5. flokki karla í siðustu umferð er þeir
tryggðu sér eitt af efstu sætum 2. deildar og þar með rétt til að leika í
úrslitum í vor.
það í hlutskipti Hauka að faha með
UBK í 3. deild.
Fram og Þór
með yfirburði
Keppni í 3. dehd var leikin í Vest-
mannaeyjum og var þar um
skemmtilega keppni að ræða.
Leikmenn Fram komu ákveðnir th
leiks og unnu alla sína leiki nokkuð
sannfærandi. Úrshtaleikur tarnar-
innar var gegn Þór, Vestmannaeyj-
um, og unnu Framarar hann, 11-10,
eftir að staðan í leikhléi var 5-5.
Það voru því Þórarar sem urðu í
öðru sæti og fylgja Frömurum upp í
fyrstu dehd. Eiga þessi tvö lið enn
möguleika á að leika í A-úrshtum í
úrshtakeppni 5. flokks núna í vor.
Týr varð í þriðja sæti, Afturelding
í fjórða, Fjölnir í fimmta og Leiknir
hremmdi botnsæti dehdarinnar, tap-
aði fyrir Fjölnismönnum, 10-11.
4. deild
4. dehd fór fram á Akranesi og
unnu heimamenn deildina með fuhu
húsi stiga. ÍBK fylgir þeim í 3. dehd
en UFHÓ situr eftir.
UMFN mætti ekki th leiks að þessu
sinni og verður fyrir vikið vísað úr
keppni.
Týrarar, sem hér verjast sóknaraðgerðum Stjörnunnar, eru öruggir með r'
að verða i fyrsta til öðru sæti 1. deildar 4. flokks karla þrátt fyrir að þeir
eigi eftir leik gegn Þór Ve. Innbyrðis leikur Eyjaliðanna sker úr um hvort
liðanna verður deildarmeistari.
fjórða sæti ásamt ÍR og Gróttu en
þessi hð eru öh með fjögur stig og
eiga öh tvo leiki til góða.
Fylkir hefur tvö stig eftir að hafa
leikið fjóra leiki og er fahinn í 4. deild
ásamt UFHÖ sem er stigalaust eftir
þrjá leiki.
Enginn leikur fór fram í 4. dehd
vegna veðurs og verða þeir leikir í
Reykjavík um helgina.
Keppni í 1. deild 2. flokks karla
fór fram í annað sinn í Vestmanna-
eyjum og unnu Framarar alla leiki
sína að þessu sinni.
Úrslitaleikur deildarinnar vai’
sem fyrr viðureígn Fram og Vals
og endaði hann með sigri Fram,
18-15, eftir að Valur hafði leitt í
hálfleik, 7-11.
Valur tapaði aðeins leiknum gegn
Fram og varð í ööru sæti, ÍBV varð
i þriðja sæti eftir sigra gegn Hauk-
um og KR sem börðust á botninum.
KR-íngar féllu síðan 12. deild þar
sem þeir töpuðu öllum leikjum sín-
um að þessu simú en Haukar unnu
aðeins leikinn gegn KR.
Vatnsleki í íþróttahúsi Seljaskóla
setti keppni í 2. og 3. dehd úr skorð-
um og er íjölda leikja ólokiö en
sæti í úrshtum. Þór Ak. varð í öðru
sæti, tapaði aðeins fyrir Fram en
vann aðra leiki sína.
Haukar ut'ðu i þriðja sæti, Völs-
ungur í fjórða sæti og HK rak iest-
ina að þessu sinni með ekkert stig.
Norðurlandsriðill
Önnur umferð í Noröurlandsriðli
átti að fara fram í íþróttahöllinni á
Akureyrí um síðustu helgi en
vegna rafmagnsbilunar fóru aðeins
fjórir af átta leikjum fram.
Völsungur í 4. flokki kvemta
vann Þór Ak„ 12-1, en tapaði síðan
fyrir KA, 6-8. Þór og KA eiga síðan
eftir að leika í þessum aldursflokki.
í 5. flokki karla vann Völsungur
Þór, 19-11, og KA, 12-8, og vírðast
þeir verða leiknir nú um helgina. Völsungar hafa sterku hði á að
Keppni í 1. deíld 2. flokks er langt skipa i þessum aldursflokki.
komin en fresta varð þó tveimur Viöureign KA og þórs i þessum
seinustu umferðunum og er þvi fiokki var frestað vegna rafmagns-
ahsóljósthvaðaliðvinnurdehdina bhunar svo og viöureign Þórs og
og livaða lið fehur í 2. dehd. KA í 3. flokki kvenna en Völsungur
Framarar unnu 2, dehd meö fullu sendn ekki hö th keppni í þeim
húsi stiga og tryggðu sér þar nteö aldursflokki.
fFÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Síðumúla 39 - 108 Reykjavík - Sími 678500
FÉLAGSRÁÐGJAFI
Óskum eftir félagsráðgjafa til starfa á hverfaskrifstofu
fjölskyldudeildar að Síðumúla 39.
Upplýsingar gefur Erla Þórðardóttir yfirfélagsráðgjafi
í síma 678500.
Umsóknarfrestur er til 25. febrúar nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu-
blöðum sem þar fást.