Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Side 33
LAUGARDAGUR 9. FEBRUAR 1991.
45
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
MMC Pajero, árg. '88, til sölu, langur,
dísil, turbo, ekinn 50 þús. Á sama stað
óskast Toyota Hilux double cab. Uppl.
í síma 96-23163 og 985-23793.
Nissan March GL '87 til sölu, svartur,
fallegur bíll, nýskoðaður, verð 420.000,
staðgreiðsluverð 320.000, skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í síma 9140673.
Nissan Vanette, árg. '87, til sölu, skráð-
ur 7 manna. Verð 650 þús., staðgreitt
480 þús. eða skipti möguleg á ódýrari.
Upplýsingar í síma 92-11468.
Saab 99 '73, selst ódýrt, lítið ryð, glæ-
nýtt pústkerfi og góð vetrardekk
fylgja, þarfnast lagfæringar. Uppl. í
91-668075 eftir kl. 16 í dag. Helga.
Skipti á ódýrari. Daihatsu Rocky, árg.
'87, lengri gerð, ekinn 50 þúsund km,
álfelgur, ný 30" dekk. Upplýsingar í
síma 91-673406.
Skoda 130 GL, árg. '87, til sölu, ekinn
aðeins 37 þús. km, í toppstandi og
nýskoðaður, verð 180 þús. Uppl. í síma
91-79732, fvar.
Lada 1200, árg. '88, til sölu, ekinn 20
þús. km, útvarp/kassettutæki, vetrar-
og sumardekk. Uppl. í síma 91-78693.
Volvo 244 GL, árgerð 82, til sölu, góður
bíll, skipti möguleg á dýrari. Upplýs-
ingar í síma 92-15691.
Volvo 740 GL, árg. '87, til sölu, ekinn
50 þús. km. Mjög vel með farinn bíll,
með öllu. Uppl. í síma 91-656001.
VW rúgbrauð, microbus, 9 manna, árg.
'73, skoðaður '91, með ónýtri vél. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 91-12470.
Daihatsu Charade '79 til sölu, skoðaður
'91. Uppl. í síma 91-36594.
Escort 1600, árg. '85, til sölu. Uppl. í
síma 91-78864 eftir kl. 16.
Fiat 127, árg. '85, til sölu. Lítur vel út.
Tilboð í sima 91-73413. Gunni.
Fiat Panda, árg. '82, til sölu, skoðaður
'91, góður bíll. Uppl. í síma 91-45934.
Ford Escort '86 til sölu, góður bíll á
góðum kjörum. Uppl. í síma 93-12504.
Húsbill, Econoline, árg. '74, úrbrædd-
ur, til sölu. Uppl. í síma 92-14504.
Lada Lux '87 til sölu.
Uppl. í síma 91-651308.
Nissan Pulsar 1,5 GL, árg. '86, til sölu.
Uppl. í síma 91-670359.
Skoda 120, árg. '85, til sölu í góðu
ástandi. Uppl. í síma 91-84768.
Subaru Sedan 4x4 '87 til sölu, lítið
ekinn. Uppl. í síma 91-74182.
Wagoneer '72 til sölu, verð 100.000.
Uppl. í síma 92-37669.
■ Húsnæði í boði
Leiguskipti. Okkur bráðvantar 100-120
m2 góða íbúð frá 1. júní nk., leigutími
1 ár eða samkomulag, staðsetning sem
næst Borgarspítala, t.d. Háaleitis-
braut eða Gerðin. Við bjóðum nýlegt
200 m2 raðhús á fsafirði með miklu
útsýni. Uppl. í s. 91-32792 eftir kl. 17.
Vantar þig geymslupláss? Við höfum
geymslupláss sem er sniðið að þínum
þörfum: fyrir hjólbarðana, vélsleðann,
tjaldv., skíðin, bækumar, bókhalds-
gögnin, hluta af búslóðinni og raunar
hvað sem er. Tollvörugeymslan hf.,
frígeymsla - vöruhótel, s. 688201.
Viltu leigja hús á Spáni? Höfum til leigu
húsnæði af öllum stærðum á Suður-
Spáni (Costa Blanca), 15 mín. frá flug-
vellinum í Ali Cante. Einnig höfum
við bílaleigubíla, verðið er mjög gott
á húsum og bílum. Leitið meiri uppl.
í s. 91-689860. Sólarhús, Ármúla 38.
Nýleg ca 50 m2 2ja herb. kjallaraibúð í
Seljahverfi til leigu frá og með næstu
mánaðamótum. Aðeins reglusamir
koma til greina. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „A 6925“.
4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti, laus
strax. Upplýsingar um fjölskyldu-
stærð, leigutíma og greiðslu sendist
DV, merkt „Y-6910“, fyrir 14. febr. nk.
Hafnarfjörður. Herbergi með eldhús-
krók og sérbaðherbergi til leigu fyrir
reglusaman einstakling. Tilboð
sendist DV fyrir 12.02, merkt „F-6928".
Nýstandsett 2ja herb. ibúð við Vestur-
braut í Hafnarfirði, ca 55 fm, ásamt
jafnstórum svölum til leigu frá 1. mars
'91. Tilboð sendist DV, m. „LT 6866“.
Stór, vönduð 2 herbergja ibúö til leigu
í Seljahverfi. Tilboð, er greini fjöl-
skyldust., atvinnu, aldur og leiguupp-
hæð, sendist DV, merkt „fbúð 6929“.
5 herbergja raðhús í nýja miðbænum
til leigu í ca 10 mánuði. Tilboð sendist
DV, merkt „Raðhús 6930“.
Geymsluherbergi til leigu i vesturbæ á
kr. 2500 á mánuði. Upplýsingar í síma
91- 16368.
Geymsluhúsnæði fyrir vélsleða og
báta til leigu í Grindavík. Uppl. í síma
92- 68135.
Hafnarfjörður. 3ja herbergja íbúð til
leigu. Tilboð sendist DV fyrir 14.
. febrúar, merkt „IJ 6933“. „. ........
Herbergi til leigu i Mosfellsbæ með aðgangi að öllu. Upplýsingar í síma 91-668013. Óska eftir 2ja herb. ibúð eða íbúðar- hæfu atvinnuhúsnæði, helst miðsvæð- is í Reykjavík. Uppl. í síma 9141928.
Herbergi til leigu fyrir einhleypa konu, með aðgangi að eldhúsi, stofu og þvottahúsi. Uppl. í síma 91-53648. Óska eftir 4-5 herbergja húsnæði, helst í Bústaðahverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 91-31601.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem allra fyrst, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-670786.
Til leigu 2-3ja herbergja íbúö í Kópa- vogi, leigist aðeins reglusömu og skil- vísu fólki. Uppl. í síma 91-45037. 1-2 herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-78627.
5 herb. raðhús, einbýlishús eða sérhæö óskast á leigu. Uppl. í síma 91-685972.
Herbergi til leigu í Kópavogi, aðgangur að baði. Uppl. í síma 91-45351.
Herbergi til leigu i Álfheimum. Uppl. í síma 91-35723. ■ Atvinnuhúsnæði Frá 240 kr. m2 á mánuði. Höfum á boð- stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði, hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða ótollafgr. vöru. Tollvörugeymslan hf„ frígeymsla - vöruhótel, s. 688201.
Til leigu kjallaraherbergi í neðra Breið- holti. Sími 91-73917.
■ Húsnæði óskast 3 herbergja íbúð óskast til leigu, helst í Breiðholti, öruggar mánaðargreiðsl- ur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6935.
Vantar húsnæði eða bílskúr til þrifa á bifreiðum og/eða geymslu, 60/120 fin, með innkeyrsludyrum, á góðum stað í Rvk. Góðar gr. í boði fyrir gott hús- næði. Uppl. í s. 91-621276 og 91-641511.
5-6 herbergja ibúð eða hús óskast í Hlíðum, miðbæ eða vesturbæ í 8 mán. Leigutilboð 60-70 þús. á mán. eftir ástandi og staðsetningu. Uppl. í síma 91-19807 fyrir hádegi og e.kl. 18. Bráövantar gott herb. á góðum stað með varanlega búsetu í huga. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6932.
200 m2 - Tangarhöfða. Til leigu 200 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum, lofthæð 3,5 m. Uppl. í heimasíma 91-38616.
Skrifstofu- og lagerhúsnæði (84 m2 + 100 m2) við Grettisgötu til leigu. I Ármúla verslunarhúsnæði, 400 m2. Uppl. í síma 91-686911 frá kl. 9-12.
Hjálp! Er ekki einhver þarna úti sem hefur einstaklings- eða litla 2 herb. íbúð til leigu, sem metur öruggar greiðslur og 100% reglusemi meira en háa leigu. Sími 674393. Hrefna. Reglusamt par óskar eftir lítilli ein- staklingsíbúð í Mosfellsbæ eða Reykjavík á leigu strax, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-672654 eða 91-51348. 2-3ja herb. íbúð óskast sem fyrst, helst í Breiðholti, þó ekki skilyrði. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-73075 eða 91-23953. Margrét. Tangarhöfði. Til leigu fallegt og bjart 200 m2 húsnæði á 2. hæð með sérinn- gangi. Fermetraverð 250 kr. Uppl. í heimasíma 91-38616.
Óskaö er eftir ca 100 fm geymsluhús- næði fyrir þrifalega starfsemi, þarfa að hafa innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6913.
220 m2 atvinnuhúsnæði til leigu, góð lofthæð, í austurborginni. Uppl. í sím- um 91-685966 og 91-37621.
Skrifstofuhúsnæði til leigu á Lang- holtsvegi 111. Uppl. í síma 91-30953. Stór bilskúr eða atvinnuhúsnæði ósk- ast. Uppl. í síma 91-673607.
3-5 herb. íbúð óskast til leigu í Reykja- vík eða Kópavogi. Góð umgengni, tryggingar og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-678594.
■ Atviima í boði
4 herbergja eða stærri íbúð óskast á leigu sem fyrst, í miðbæ eða austurbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 91-29157, Margrét. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. fbúðir vant- ar á skra hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Bráðvantar ibúð, 2ja-3ja herb., öruggar greiðslur, góð meðmæli. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6931. Lögmannsstofa - Starfsmaður óskast á lögmannsstofu til almennra starfa, hálfsdagsstarf kemur til greina. Þarf að hafa góða íslenskukunnáttu og víð- tæka þekkingu á meðferð tölva, reynsla æskileg. Starfsmaður þarf að vera jákvæður, lipur í almennum sam- skiptum, húsbóndahollur og reykja ekki. Umsóknir sendist DV, merkt „Stundvísi og samviskusemi 6924".
Bifvélavirkjar - tækifæri! Bifreiðaverk- stæði í uppbyggingu utan Reykjavík- ur óskar að ráða til sín áhugasaman bifvélavirkja, eignaraðild kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6868
Einstaklingsíbúð óskast til leigu í mið- bænum. Góðri umgengni og ábyrgð heitið, fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-611686.
Erum tvö með eitt barn, óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Rvík. Góðri um- gengni og greiðslum heitið. S. 18447, vs. 25033. Nanna. Matreiðslumaður óskast. í vor vantar ungan matreiðslumann með ferskar hugmyndir á stað í nágrenni Reykja- vikur. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 15. febrúar, merkt „Matreiðslumaður 6934“.
Góð 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst og í síðasta Iagi frá 1. maí nk. Þrjú full- orðin í heimili. Upplýsingar í síma 91-673805 og á vinnutíma 92-14027. Tvær stúlkur óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá og með 1. mars. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Meðmæli. Uppl. í síma 91-625645 á kvöldin. Par, Verkfræðingur i góðri stöðu og lög- fræðinemi í HI óska eftir íbúð sem fyrst. Ábyggilegar gr. og góð um- gengni. Hs. 611099 og vs. 690495. Óska eftir 3-4 herb. ibúð í Hafnarfirði, til greina koma skipti á 4 herb. íbúð á Akureyri. Upplýsingar í síma 96-22339 e.kl. 16.
Verkamaður. Málningarverksmiðjan Harpa hf. óskar eftir að ráða starfs- mann til verksmiðjustarfa nú þegar. Uppl. veitir Páll Theódórs í síma 674400 frá kl. 8-16 mánud. og þriðjud. Ert þú jákvæð og hress manneskja? Þá er í boði starf við þjónustu. Uppl. gefur Jóhannes í síma 91-17272 milli kl. 17 og 20.
Hafnarfjörður. Starfsstúlka óskast. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðn- um, ekki í síma. Sælgætisgerðin Móna, Stakkahrauni 1.
Au pair óskast til Sviss, ekki yngri en 18 ára, verður að hafa bílpróf. Uppl. í síma 91-667338.
2 feóga vantar 4ra herb. íbúð sem fyrst, skilvísi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 91-679327.
Fiskverkunarfólk óskast til starfa í fisk- verkun í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6941. Vélstjóri. Vélstjóra vantar á 54 tonna línubát. Upplýsingar í síma 91-52591 og 91-54203.
2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6892.
3ja herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-34758.
Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn. Uppl. í síma 91-79322.
Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-673998. ■ Atvinna óskast
Karlmaður óskar eftir einstaklingsibúð á friðsælum stað. Hafið samband í síma 91-45345. 18 ára reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir vinnu í Reykjavík, margt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 95-35633.
Ræstitæknir óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð fyrir starfsmann sinn til lengri tíma. Uppl. í síma 91-667761. Tveggja herbergja eða góð einstakl- ingsíbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 91-75631. Erum 2 stúlkur. Nei erum víst orðnar konur, við óskum eftir skúringum. Erum mjög dugl., viljum hreinlæti og allt í röð og reglu. S. 91-688609/76946. Kvöld- og helgarvinna. 21 árs nemi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu með skóla. Ýmislegt kemur til greina og er ýmsu vanur. Sími 91-34572, Siggi.
Ungt par meö eitt barn óskar eftir íbúð til leigu á bilinu 20-30 þús. Uppl. í síma 91-657102.
Rafvirki. 22 ára maður, sem lokið hefur bóklegu og verklegu námi við Iðnskólann í Reykjavík, óskar eftir vinnu við iðnina strax. Uppl, í s. 72130.
Vel settur einstaklingur með fyrirtæki óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar Lsíma 91-653435..
Rafvirkjar. Rafvirkjanemi óskar eftir
vinnu, er búinn með skóla en á eftir
samninginn. Uppl. í vs. 91-636858 eða
e.kl. 18 í hs. 91-71431. Theódór.
Tvær hörkuduglegar óska eftir skúr-
ingum, heimilishjálp o.ff. á kvöldin og
um helgar, framreiðslustörf koma til
greina. Upplýsingar í síma 91-45224.
21 árs maður óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-629135._______________________
24 ára maöur óskar eftir vinnu strax,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-611686.
Par, 25 og 26 ára, vantar vinnu eftir
kl. 19, allt kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 91-36524 eftir kl. 17.
Er á 19. ári, reglusamur og stundvís,
bílpróf. Flest kemur til greina, get
byrjað strax. Uppl. í sfma 91-79188.
Ungan mann vantar vinnu um kvöld og
helgar. Uppl. í síma 91-13415.
■ Bamagæsla
Barnfóstra óskast strax til að gæta 2
stúlkna (2 og 6 ára), eftir hádegi á
góðu heimili í Kópavogi. Upplýsingar
í síma 91-41272.
Get tekið að mér barnapössun, er í
vesturbænum. Uppl. í síma 91-621348.
Einkamál
Konur athugið! Þið sem eruð yngri en
30 ára og teljið ykkur vera mashoc-
ista, eruð markhópur ungs mennta-
manns sem vill ná trúnaðarsambandi
við ykkur. Sendið upplýsingar í box
3193, 123 Reykjavík.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
Kennsla
Arangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
rftun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd.
Kennum flest fög á framhalds- og
grunnskólastigi, einkatímar og fá-
mennir hópar. Uppl. og innritun alla
daga milli kf. 14-17 f síma 91-623817.
Keramikhúsið hf. Námskeiðin eru haf-
in, einnig í mótun leirs með renni-
bekk. Félagasamtök, förum út á land.
Innritun í síma 91-678088.
ULTRA
GLOSS
______ Þú finnur
muninn þegar
—| saltið og tjaran
BI5.fr 1 verða öðrum
bóm vandamál.
Tækniupplýsingar:
(91) 84788
ESSO stöðvámar
Olíufélagið hf.
hljóöfæraverslun, Laugavegi 45 - sími 22125 - fax 79376
ÚRVAL HUÓÐFÆRA Á tóÐlMER
SIGMUNDUR ERNIR
FRÉTTAMAÐUR
IA.cOrO-13 craii
.Ö00IE
81308-0! ebl’2 l'M.
...Rauttnef
sýxiirmnnmaim
Sala rauöa nefsins er fyrir lokaátak húsbyggingar
Samtaka endurhæfðra mænuskaddaöra.
• SEM-hópurinn.
tð30^GÖ-I€ .E