Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1991, Page 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Simi 27022
Frjálst,óháö dagblað
LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991.
Vytautas Landsbergis, forseti Litháens, í viðtali við DV:
Viðurkenning íslendinga
óháð rússneska þinginu
- Litháar eiga von á öllu frá Sovéthernum eftir kosningar 1 dag
„Jón Baldvin Hannibalsson ut- hvenær gengiö yröi frá viðurkenn- asta mánuði en á þessu stigi er haldnar. herinn gerir hér í landi sé ólöglegt.
anríkisráöherra lofaðí okkur engu ingunni en sagðist vonast til að ekkert hægt að segja um að hvaða Sovétherinn hefur tilkynnt að Herinn má ekki vera hér nema við
þegar hann kom hér. Hins vegar málið kæmist í höfn. Hann vildi niðurstöðu þingiö kemst og hve- hannætliaðstandafyrirheræfmg- veitum honum heimild til þess,“
skrifuðum við undir texta um sam- heldur ekkert segja um á hverju nær það verður,“ sagði Lands- um í Eystrasaltsríkjunum á morg- sagði Landsbergis um hugsanlegan
vmnu Islands o_g Litháens. Formleg strandaðifrásjónarhóliLitháaséð. bergis. un. Það er á sama tíma og atkvæði eftirleík kosninganna.
viðurkenning Islands á sjálfstæði Hann sagði að viðurkenning frá í dag verður haldin í Litháen og í þjóðaratkvæðagreiðslunni verða „Við verðum við öllu búnir á
Litháens er enn ófrágengið mál en þingi rússneska lýðveldisins kæmi fleiri Sovétlýðveldum þjóðarat- talin. Almennt er litiö á heræfing- sunnudaginn eins og við höfum
frá því verður, vona ég, gengið áður viðurkenningu Íslands á sjálfstæði kvæðagreiðsla um stuðning við arnar sem ögrun við sjálfstæðis- verið undanfarnar vikur en ég ætla
en langt um líður," sagði Vytautas ekki beinlínis við. „Við höfum sjálfstæði lýðveldanna. Mikhail hreyfingarnar í Eystrasaltslöndun- ekki að segja fyrir um það nú til
Landsbergis, forseti Litháens, i stuðning Rússa. Þaö var gengið frá Gorbatsjov, forseti Sovétríkjanna, um. hvaða aðgerða' herinn kann að
samtali við DV. slíkri yfirlýsingu milli Eystrasalts- hefur lýst þessar kosningar ólög- „Okkur var sagt afþessumæfmg- grípa,“ sagði Landsbergis.
Landsbergis vildi engu spá um ríkjannaþriggjaogRússlandsísíð- legar en þær verða engu að síður um. Við segjum að allt sem Sovét- -GK
Góð loðnuveiði
Þrjú loðnuskip, sem voru við veið-
_ar ásamt rannsóknarskipum á
“loðnumiðunum út af Stokksnesi,
fengu öll stór köst skömmu eftir há-
degi í gær. Þegar DV fór í prentun
hafði Grindvíkingur GK fengið 70,
450 og rúmlega 100 tonn í þremur
köstum, Bjarni Ólafsson AK hafði
fengið 350 tonn og var með kast á
síðunni en Guðmundur VE hafði
þegar fengið 150 tonn og var einnig
með kast á síðunni.
Samkvæmt mælingum hafrann-
sóknarmanna var hrognafylling 12,3
prósent. Það er þó ekki nægjanlegt
til að hefja hrognatöku. -ÓTT
LOKI
Þaðerhægtaðgera
fleira en að ganga í takt!
^SM/v
> r 1X177 \é
SMIÐJUKAFFI
smtm FRÍTÍ HFM
OPISÍUM KL. 18VIRKA DAGA
OG KL. 12 UM HELGAR
Systurnar Viktoria og Guðlín Kristinsdætur með dætur sinar sem fæddust
á sömu mínútunni aðfaranótt föstudags. Stelpurnar eru ansi státnar enda
heilsast mæðrum og dætrum vel. DV-mynd Hanna
Skemmtileg tilviljun:
Systur ólu böm á
sömu mínútunni
„Ég missti vatnið klukkan hálfell-
efu á fimmtudagsmorguninn en Guð-
lín klukkan ellefu, stelpurnar fædd-
ust svo á sömu mínútunni, klukkan
fimm minútur yfir tólf á miðnætti
aðfaranótt föstudags. Við urðum
mjög hissa þegar við komust að því
aö við hefðum báðar átt á sama
tíma,“ sagði Viktoria Kristinsdóttir,
nýbökuð móðir á fæðingardeild
Landspítalans, í samtali við DV í gær.
Dæturnar eru frumburðir þeirra
systra og þær söguðust oft hafa rætt
það á meðgöngutímanum að gaman
yrði ef börn þeirra fæddust á sama
sólarhringnum. Það datt þó víst eng-
um í hug að það yrði á nákvæmlega
sömu mínútunni. Dóttir Viktoriu átti
að fæðast þann 3. febrúar en Guðlín-
ar þann 19. enda var sú stúlkan held-
ur minni eða 12 merkur og 47 sentí-
metrar að lengd en dóttir Viktoriu
var 14 merkur og 51 sentímetri.
„Ég var mjög ánægð þegar ég frétti
að Guðlín væri líka orðin veik. Við
fórum svo á svipuðum tíma inn á
fæðingardeild og fengum að vera á
sömu stofunni þar til alveg var kom-
ið aö fæðingunni. Þá vorum við færð-
ar hvor á sína stofuna en allan tím-
ann heyrðum við þó hvor í ann-
arri,“ segir Viktoria.
Feðurnir, þeir Erlingur Hugi Krist-
vinsson, maður Viktoriu, og Bene-
dikt Elvar, maður Guölínar, voru
viðstaddir fæðinguna. Þeir voru að
vonum stoltir af dætrum sínum.
„Það er búið að ákveða hvaö stelp-
urnar eiga að heita en nöfnin verða
hins vegar ekki gefin upp strax,“
sagði Guðlín.
-J.Mar
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Frostlaust sunnan- og vestanlands
Horfur eru á suðaustanátt með skúrum eða slydduéljum.
Frostlaust verður sunnanlands og vestan en hægviðri, léttskýjað og vægt frost um norðan- og austanvert landið.