Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1991. Utlönd Norma Major var ekki heima þegar sprengjuárásin var gerð á Downingstræti 10. Simamynd Reuter Major-hjónin: Hlustaðiá sprenginguna í símanum Norma Major, eiginkona Johns Major, forsætisráðherra Breta, var að tala við einkaritara manns síns og heyrði hávaðann þegar liðsmenn írska lýðveldishersins gerðu sprengjuárás á powning- stræti 10. Sjálf var hún stödd úti á landi. „Þetta var hræðílegt. Ég vissi ekkert hvað var að gerast því símasambandið slitnaði og tlu mínútur liðu áður en ritarinn náði sambandi á ný og gat sagt mér að allt væri í lagi. Þessi stund var eins og heil eilifð,“ sagöi Norrna. „Þaö eina sem ég vissi var að ritarinn sagöist halda að sprengja heföi sprungið. Þetta kom mér algerlega í opna sKjöldu en úr því að allir sluppu ómeiddir þá þýðir ekki að láta svona atvik hafa áhrif á sig.“ Norma og John búa ekki aö staöaldri að Downingstræti 10. þau eiga annaö heimili nærri Cambridge og þar dvelur jafnan Norma ásamt sonum þeirra tveimur. Þegar maður hennar tók viö embætti forsætisráöherra lýsti hún yfir áhyggjum sínum vegnahryðjuverka. Reuter Varsjárbandalagiö hættir aö vera til 1. apríl: Sovétstjórnin lét loks undan - söguleg stund, segir forsætisráðherra Ungverjalands „Ríkin, sem mynda Varsjárbanda- lagið, hafa komist að þeirri niður- stöðu að tími sé kominn til að stokka upp hernaðarlegt skipulag banda- lagsins," sagði Vitali Ignatenko, tals- maður Mikhails Gorbatsjovs Sovét- forseta, eftir að tilkynnt var að Var- sjárbandalagið yrði lagt niður fyrir lok marsmánaðar. Ríkin sex, sem standa að Varsjár- bandalaginu, stefna að því að það verði ekki til í núverandi mynd eftir 1. apríl í vor.'Það eru einkum Tékk- ar, Ungverjar og Pólverjar sem þrýsta á um að bandalagið verði lagt niður og hafa lagt ríka áherslu á það á síðustu mánuðum að stundin verði ákveðin þegar bandalagið hættir að vera til. Sovétmenn hafa til þessa ekki vilj- að hraða máhnu en hafa nú gefið eftir. Haldin verður ráðstefna leið- toga bandalagsins síðar í þessum mánuði. Þar verða slit bandalagsins endanlega ákveðin. Sovétmenn hafa aUa tíð ráðið öllu Mikhail Gorbatsjov hefur fallist á að Varsjárbandalagið verði lagt niður þann 1. apríl. Símamynd Reuter sem þeir hafa viljað í Varsjárbanda- laginu en ákváðu að nota herstyrk þess ekki tfi að brjóta lýðræðishreyf- ingar í Austur-Evrópu á bak aftur síðustu tvö árin. Bandalagið hafði um fimm milljónir hermanna undir vopnum en hefur verið óvirkt að mestu eftir að flest ríki Austur- Evrópu sneru baki við kommún- isma. Ráðamenn í Austur-Evrópu hafa fagnað ákvörðun Sovétstjórnarinn- ar. Varnarmálaráðherra Póllands sagði t.d. aö Gorbatsjov hefði loks beygt sig fyrir hinu óhjákvæmilega. Hann sagði að raunhæft væri að ljúka verkinu fyrir 1. apríl. Þá sagði hann að mikfivægt væri fyrir Pól- veija að hætta að leggja fé tfi banda- lagsins vegna erfiðrar fiárhagsstöðu. Aörir hafa tekið í sama streng. Joz- sef Antall, forsætisráðherra Ung- veijalands, sagöi að upp væri að renna söguleg stund fyrir þjóð sína. Herir Varsjárbandalagsins voru not- aðir gegn ungverskum uppreisnar- mönnum árið 1956, ári eftir að banda- lagiðvarstofnað. Reuter Kína: Andófsmenn dæmdir í 13 ára fangelsi Tveir þekktir lýðræðissinnar í Kína voru í gær dæmdir í þrettán ára fangelsi. Er þaö þyngsta refsing sem lýðræðissinnar, sakaðir um að steypa stjórninni með mótmælum sínum 1989, hafa hlotið hingað til. Réttarhöldin yfir Chen Ziming og Wang Juntao, sem gefið var að sök að hafa ætlað að steypa stjórninni, tóku ekki langan tíma. Wang kom fyrir rétt í gær og Chen á mánudag- inn. Þriöji andófsmaðurinn, Liu Gang, hlaut sex ára fangelsisvist. Hin opinbera fréttastofa í Kína sagði hann hafa viðurkennt glæpi sína og sýnt iðrun. Lýðræðissinninn Chen Xiaoping slapp við refsingu þar sem hann gaf sig fram við yfirvöld og iðr- aðist gerða sinna að því er fréttastof- an sagði. Stjómarerindrekar telja að kín- verskum yfirvöldum sé í mun að ljúka af réttarhöldum yfir andófs- mönnum sem fyrst og ekki sé ljóst hvort óþekktari andófsmenn veröi leiddit fyrir rétt síðar. Reuter Friður í sjón- mmu m m *m w mali i Líbenu Skriöur komst á friðarviðræður vegna stríðsins í Líberíu í gær. Nokkur ríki Vestur-Afríku standa að viðræðunum og fara þær fram í Lome, höfuðborg Togo. Einn þátttakandinn sagði í gær að lausn á ófriðnum í Liberíu værí nú í sjónmáli. „Við erum að komast að niðurstööu. Það verð- ur endanlega gengið frá vopna- hléi áður en langt um líður,“ sagði maðurinn sem þó vildi ekki láta nafhs sins getið. Þótt lítið hafi verið baríst i Lí- beriu síðustu mánuði ríkir þar enn striðsástand. Deiluaðilar hafa ekkí viljað fallast á vopnahlé þótt máttur þeirra til að berjast sé að mestu þorrinn. Landið er i rústum eftir heiftúðuga borgara- styrjöld á síðasta ári. Fjöldi landsmanna hefur flosnað upp frá heimilum sínum og jörðum og er ýmist á vergangi eða fiúinn úr landi. Margir óttast að bardagar bijót- ist út aö nýju ef viðræöumar nú fara út um þúfur. Reuter Týndi hlekkur- innfundinn Nýlega fundust í Eþíópíu um 3,5 milljón ára gamli steingervingar, sem gætu leyst hina aldagömlu gátu um uppruna mannsins. Það voru tveir fornleifafræöingar frá Bandaríkjunum sem grófu upp steingerð bein dýrs í mannslíki og telja að þar séu komin elstu merki þess að apar þar um slóöir hafa tekið á sig mannsmynd. Áður var taliö að bein, sem fundust í Eþíópíu fyrir tveimur áratugum, væru elstu minjar um líf manna á jörðinni. Þau eru af mannveru sem kölluð er Lucy en fornleifafræðingar eru þó ekki á eitt sáttir um hvort Lucy hafi lif- að í tijám eins og api eða gengið upprétt á jöröinni. Þeir deila einnig um hve gömul beinin eru. Beinin, sem nú fundust, eru hins vegar ótvirætt talin úr manni og eru eldri en þau mannabein sem hafa áður fund- ist. Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurberg 14, hluti, þingl. eig. Erla Sigurðardóttir, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Breiðhöfði 10, þingl. eig. Byggingar- iðjan hf., föstud. 15. febrúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð- ur. Flókagata 5, kjallari, þingl. eig. Er- lingur B. Thoroddsen, föstud. 15. fe- brúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hrl. og Reynir Karlsson hdl. Grýtubakki 6, hluti, þingl. eig. Linda S. Baldvinsdóttir, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Hjalti Steinþórsson hdl. Grænahlíð 20, jarðhæð hægri, þingl. eig. Ólafía Knstjánsdóttir, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson hdl. Háaleitisbraút 111, hluti, þingl. eig. Ólafur Júníusson, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf. Háberg 42, þingl. eig. Jóhanna Kristj- ánsdóttir, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hjaltabakki 2, 2. hæð t.h., þingl. eig. Guðmundur og Guðbjartur Þorsteins- synir, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 11.00. Úppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hraunbær 42, 2. hæð, þingl. eig. Ruth P. Sigurhannesdóttir, föstud. 15. fe- brúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Áxelsson hrl., Baldur Guð- laugsson hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hrefnugata 1, hluti, þingl. eig. Micala Hannesson, föstud. 15. febrúar '91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Kristinn Hallgrímsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Hverafold 26, þingl. eig. Aðalból og Guðjón Magnússon, föstud. 15. febrú- ar ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafeson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Hverfisgata 105, 2. hæð hl. D, þingl. eig. Hár & Snyrting sf., föstud. 15. fe- brúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Kambsvegur 30, þingl. eig. Guðjón Þór Ólafsson, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Brynj- ólfur Kjartansson hrl. Kringlan 4, hluti, tal. eig. Jónas Sveinsson og Gunnar Guðmundsson, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Steingrímur Ei- ríksson hdl., Eggert B. Ólafeson hdl., Ingvar Bjömsson hdl., Gústaf Þór Tryggvason hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Biynjólfur Eyvindsson hdl. og Helgi Sigurðsson hdl. Krókháls 5A, austurhluti, þingl. eig. Pólaris hf., föstud. 15. febrúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em bæjar- fógetinn í Hafnarfirði og Ólafúr Gúst- afsson hrl. Laugavegur 163, hluti, þingl. eig. Ár- roði hf., föstud. 15. febrúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Markarvegur 16, hluti, þingl. eig. Sig- fús Ö. Ámason, föstud. 15. febrúaí ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Jó- hann Þórðarson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Mávahlíð 1, hluti, þingl. eig. Atli ísleifúr Ragnarsson, föstud. 15. febrú- ar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl. Mávahlíð 15, hluti, þingl. eig. Guðný Einarsdóttir, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt- an hf. Mávahlfð 23, efri hæð; þingl. eig. Sig- urbjört Gunnarsd. og Öm Sigurðsson, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur em Tryggingastofhun ríkisins, Baldur Guðlaugsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Melbær 38, þingl. eig. Steinn Hall- dórsson, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hrl., Landsbanki Islands og Veðdeild Landsbanka íslands. Mýrargata 2, hluti, þingl. eig. Stál- smiðjan hf., föstud. 15. febníar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Möðmfell 9, 3. hæð t.h., þingl. eig. Helga Sóley Alfreðsdóttir, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðend- ur em Ingi H. Sigurðsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. M.b. Orion, dráttarbátur, þingl. eig. Köfúnarstöðin hf., föstud. 15. febrúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Óskar Magnússon hdl. og Stefán Bj. Gunn- laugsson hdl. Nönnufell 1, hluti, þingl. eig. Runólfur Eggertsson, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Andri Ámason hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Halldór Þ. Birgisson hdl. Nönnufell 3, 2. hæð t.v., þingl. eig. Jakob Sigurðsson Bachmann, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Jón Ingólfeson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Rjúpufell 29, hluti, þingl. eig. Sigurrós Agnarsdóttir, föstud. 15. febrúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Halldór Þ. Birgisson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki íslands, Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf. Skaftahlíð 10, 2. hæð f.m„ þingl. eig. Iðnvélar og tæki hf„ föstud. 15. febiú- ar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki hf„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Lögmenn, Hamraborg 12. Smiðjustígur 12, þingl. eig. Halldóra Kristjánsd. og Jóhannes Vilhjálms, föstud. 15. febiúar ’91 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur em Tiyggingastofhun ríkisins, Skúli Sigurðsson hdl., Lög- fræðiþjónustan hf. og Veðdeild Lands- banka Islands. Spóahólar 20,2. hæð, þingl. eig. Krist- inn Kjartanss. og Guðmn Agústsd., föstud. 15. febrúar ’91 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur em Baldur Guðlaugs- son hrl. og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Tjamargata 10A, 4. hæð, þingl. eig. Bjami Sigtryggsson, föstud. 15. febrú- ar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Val- garður Sigurðsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hrl. Þingholtsstræti 5, þingl. eig. ísafoldar- prentsmiðja hf., föstud. 15. febrúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Iðn- lánasjóður, Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafeson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.